Vísir - 12.10.1945, Side 6

Vísir - 12.10.1945, Side 6
6 V I S I R Föstudaginn 12. október 1945. Hallgrímur Helgason Framh. af 2. síðu. lijarnason á Brekku í Nesjum i Hornafirði. Ilefir hann þeg- ar sent frá sér álitlegan lióp nenienda, gegnir organiska- .störfum við Nesjakirkju og -átjórnar karlakór og blönd- uðum kór í sveitinni. Þess utan liefir liann fengizt við sönglagagerð. Bjarni er kappsmaður svo að af l)cr, og lýsir af hugsjónarikri iðju hans langt út yfir hans sveit. Væri vel að við ættum marga hans Iika, sem í tónrænum -cfnum jafnvel og hann skiija mikilvægi þess, að „undir- staðan rétt sé fundin‘, að byggt sé á tónum, sem upp- runa og athvarf eiga í þjóð- vísri sál. Merkileg liliðstæða við Bjarna er hornfirzk kona, „sem á undraverðan hátt hefir lekizt að móta hugsun sína í tónum sinnar eigin þjóðar. Ingunn Bjarnadóttir í Kytj- arholti á Mýrum í Hornafirði inun nú vera merkasti þjóð- Jagasöngvari landsins, þegar liílit er tekið tit allra að- -stæðna. Fyrir aldarfjórðungi söng hún fyrsta lag sill án þess að tiafa nokkru sinni séð stofuorgel. Henni veitlist aldrei tækifæri til að lær.a nótnalestur og því siður hljóðfæraleik. Samt sem áður bera hennar eigin þjóðlög voll um ótvíræða hæfileika. Lög hennar cru ómengað af- sprengi í gerð sinni, eftir- •minnileg og óbrotin i eðli sínu. Þau eru holl af þvi að þau erú sönn. Eitt af lögúm Ingunnar er „Glókollur“. Fyrsta liending þess virðist mér þending um það, hvcrt álit siðari tímar munu stað- festa .á song liúsfreyjunnar í Kýljarholti: „Öll framlíðin ..hlustaði og horfði til sólar“. Framtíðin mun áreiðanlega leggja dóm sinn á stefnur þær, sem nú eru efst á baugi. Og mér er ekki grunlaust um, nð setja muni margan hljóð- an, er hann hlustar á tög þau. cr uxu upp úti á víðavangi islenzkrar tónlistar án sér- stakrar aðhlynningar, alyeg eins og f jalldrapinn eða htóð- rótin, en gáfu ])ó umhverfi sínu nýtt lif og bjart.ara við- mót sólarinnar. Samsveitungi Ingunnar, Benedikt Sigurðsson í Flatey á Mýrum liefir lika lagt fram drjúgan skerf til þess að betri dagar bíði umkomulausra söngstefja íslenztvra byggð.a cn verið hefir. Með keltneskri sönggleði hefir liann varð- vei tt öll passíusálmatögin, auk fjötda annarra laga, og gefið mér kost á að bjarga þeim frá óminni tímans. Þá vil eg cinnig minp.ast Þórðar Tóm- assonar í Vallnalúni undir Eyjafjöllum og einlægs skilnings lians á gildi hinna rótgrónu tóna íslenzkrar cinveru. öllu þessu fólki, á- ,samt mörgum öðrum, vildi eg færa hlýjar þákkir fyrir lifandi áhuga þess og örvandi 'iindirteþtir. í höndum þess cr falin lift.aug tónlistarinn- ar, og það myndar styrkustu stoðina til þess að byggja upp frá grunni trausta og heil- brigða tónmenningu fslands. Amerískt | heilhveitiklíð | nýkomið -— mjög ódýrt. EYJABUÐ, Bergstaðastreeti 33. Sími 2148. Nýtíiku fiskverzlun 'lo í claci d cJlauCjCivecji 2 7 ja opuum vlo l clacj undir nafninu „Fiskbúðín Sæbjörg1 AEEs korsar fiskmeti. FuSEkomið hreinðæti. Virðingarfyllst, (UjörcjvUi Jjóniáon Oslar JóL anníáon MýhtÞwniö Amerískt Sieilhveitikex mjög ódýrt. Eákr JJalla fic orarcni Húsgagnasmiðir N ý k o m i ð : Skápaskrár, fleiri teg. Skápalamir, yfirfals. - Kantalamir, lcopar og járn. Skúffuskrár. Skúffuhöldur. Skúffutippi. Koffortaskrár. Koffortshöldur. Casco-lím. Tréfyllir. Kassajárn % og %,J IjMdwig Stowr Höfum fcngið fallega, góða og ódýra 2 lcw. — Birgðir takmarkaðar. iJa^tœljaverz(anin cJjóiapoii Sími 2303. iisar nýkomnir. Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. LNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um NORÐURMYRI RAUÐARÁRHOLT KLEPPSHOLT Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir. artftéttir Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, shni 5030. Næturviirður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bst. Bifröst, sími 1508. 75 ára verður á niorgun, laugardag, Jóhanna Guðmundsdóttir, Trað- arlcotssundi 3. Frá Englandi komu nýlega með flugvél ATC: ólafur Sveinsson sendiráðsritari, Sigurður jNIagnússon löggæzlu- maður, og Franch Michelsen úr- smiður. I>á fóru til Ameríku mcð sömu flugvél:. Valgerður Gunifc- arsdóttir, Baldur Þórisson og Ax- (el Thorarensen. EC2nöEiia33£3 niMISlNS SVERRIR Vörumóttaka til Breiðaf jarð- ar-hafna næstu áætlunarferð árdegis á laugardag. SUÐRI Vörumóttaka til ísafjarðar árdegis á laugardag. óskast í vist. Sérherbergi. Hanna Þórðarson, Grenimcl 38. Sími 2009. STOLKA vön kápusaum óskast. Uppl. í síma 5561. Hjónaband. Gefin voru saman i hjónaband í New York þann 7. þ. m., ungfrú Selma Sverris og Warrant officer Charles E. Frcnch. Tónlistarfélagið. Birgir Halldórsson tenórsöngv- ari efnir til kveðjuhljómleika á vegum Tónlistarfélagsins í kvöld kl. 7 í Ganila Bió. Dr. LYbantsch- itscli verður við hljóðfærið. Enn- fremur halda Dóra og Haraldur Sigurðsson kveðjuhljómleika á vegum félagsins næslk. sunnu- dag í Ganda Bió kl. 3 e. h. Færeysku skipin, sem ríkisstjornin tók á leigu til þess að flytja ísfisk til Englands, eru um þessar mundir að hætta flutningum. Hefir Fiskimála- nefnd séð um rekstur þeirra. I upphafi voru skipin 0, en uú eru 3 cða 4 skip í Englandi að selja en að því búnu munu þau halda til Færeyja. Veðrið í dag. Kl. 9 í morgun var hægviðri um allt land. Þokuloft við suð- vesturströndina, annars bjart- viðri. Hitinh var víðast 4—7 stig. Grunn lægð yfir Norðaust.-Græn- landi, en hæð fyrir sunnan Is- land. Horfur: Suðvesturland og Faxaflói: Suðvestangola, ]>oku- lóft og lítilsháttar rigning. Breiða- fjörður og Vestfirðir: Vestangola, skýjað en viðast úrkomulaust. Norðurland, Norðauslurland, Austfirðir og Suðausturland: Hægviðri, léttskýjað. • Útvarpið í kvöld. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarps- sagan. 21.00 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett nr. 17-, i F-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi: Al- menningsþvoltahús (Gísli Kristj- ánsson búfræðingur). 21.40 Ein- söngur (ungfrú Guðrún -Á. Símon- ar). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfón- íutónleikar (plötur): a) Píanó- konsert i a-moll eftir Grieg. b) Symfónía nr. 1 eftir Bcrwald. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Grimsby. Fjall- foss kom til New York 8. okt. Lagarfoss er i Kaupmannahöfn. Selfoss er á Siglufirði. Reykjafoss er í Reykjavik. Buntline Ilitch kemur til New York 15. okt. Span Splice er i Iíeykjavik. Rotlier fór frá Reykjavik 5. okt. til Englands. Lestö er sennilega að lesta i Leilh. Lech er í Englandi. Stlíllui óskast strax. Þvottahásið Gzýta, Laufásveg 9. JJroiijdla nr. Í39. Dngleg stúlka vön afgreiðslustörfum — óskar eftir atvinnu. Ymis- leg störf koma til greina. Upplýsingar í síma 2241. Góizvm GARÐASTR 2 SÍMI 1899 Lárétt: 1 yfirmanns, 6 nið, 7 frið, 9 skáld, 10 verkur, 12 otað, 14 snemma, 16 hvíli, 17 draup, 19 fork. Lóðrétt: 1 dögun, 2 skip, 3 l)ýli, 4 nýja, 5 svöng, 8 hrylla, 11 ungviði, 13 á fæti, 15 efni, 18 iþróltafélag. Lausn á krossgátu nr. 138: Lárétt: 1 Biblían, 6 bót, 7 rá, 9Mau, 10 gró, 12 rás, 14 ló, 16 TT, 17 gal, 19 reista. Lóðrétt: 1 birgðir, 2 BB, 3 lóa, 4 ítur, 5 Neisti, 8 ár, 11 ólgi, 13 át, 15 óas, 18 LL.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.