Vísir - 12.10.1945, Page 8

Vísir - 12.10.1945, Page 8
V I S I R Föstudaginn 12. október 1945. EAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptauna. — Sími 1710. Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. allskonar AtiGLÝSING A rEÍKNING AR VÖRUUMBLÐIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- EK MERKI, SIGLl AUSTURSTRÆT! 12. VATT og if | ri hárdúkur. ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar félags. ins í kvöld í íþrótta- húsinu. Stóri saiurinn: Kl. 7—8 I. fl. kveuna fiml. —• 8-—9 I. fl. karla fiml. -— 9—io II. fl. k'arla, firnl. Mimii salurinn: — 7—8 Öldungar íimi. — 8-^—9 Handknattléikur. — 9—-10 Frjáisar íþróttir. Skrifstofan er opin irá kl. 8—10. Sími 3356. Stjórn Árnianns. ÁRMENNING AR! Stúlkífr og piltar. Sjálfbo'ðavinna í Jósc-p->clal um helgina. Farið verður kl. 2 og kl.-8. Þeir, sem ætla kl. 2 láti vita í-síma 2165. Skíðadeiidin. ÆFINGAR í DAG: Kl. 6—7: III. íl.-B. — f§fbjj Kl. 7^8: 1. fl. kvenna. ^ '•*' 8—9: 1. fí. karla. 9—10: II. fl. karla. — Skrifstofan er opin kl. 6—8 alta daga nema laugardaga. — GLERAUGU töpuðust í gær á Baldursgötu. Skilist á Grettisgötu 56 B, kjallara. (517 HANDKNATT- LEIKSÆFINGAR KVENNA. Æfing í íþróttáhúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld kl. 10. ‘(Stóri salurinn). H.K.R.R. Í.B.R. Handknattleiksmót Reykjavíkur verður haldið í nóvember n. k, Þau félög sem vildu taka að sér að standa fyrir mótinu sendi umsóknir til ráðsins í Box S36 fyrir 17. okt. n. k. (493 HESTAR teknir í haga- göngu í haust á túni rétt við bæinn. Uppl. í síma 2183, eftir kl. 7 á kvöldin. (519 MAÐURINN, sem fann Waterman-sjálfblekunginn fyr- ir framan Gamla Bíó -á mánu- daginn, er béðinn að hringja í S623. _______ (497 GULLHRlNGUR með græn- rauðum steini tapaðist í Sund- höllinni 10. okt. Vinsamlegast skilist Sólvallagötu 11. —- Sími 3Z80-. ____________ (500 BRÚN reykjarpípa tapaðist þann 1. okt. Blómvallagötu. — Vinsamlegast skilist Sólválla- götu 11. Sínii 3780. (501 KVENÚR fundið. Vitjist á Lindargötu 54. (507 ENSKUKENNSLA. — Há- skólastúdent með ensku stúd- entsprófi getur tekið nokkra nemendur í enskutíma. Uppl. á Freyjugötu '28,'kl. 5—7 í dag og á morgun. (498 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Fataviðgesðln. Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkúi og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (248 BÓKHALD, enáurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (7u7 STÚLKA óskast í vist á heimili !J>'ar sem húsmóðirin vinnur mikíð. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. á Bergstaðastræti 67, kjallaranum. (44° BRÉFRITUN á enskú tek eg að mér. Til viðtals kl. 5,30— 6,30. Pétur Pétursson, Baldurs- götu 36. (289 NOKKURAR stúlkur ósk- ur óskast nú þegar. Kexverk- smiðjan Esja h.f., Þverliolti 13. Sími 5600. (75 YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-Zag og húllsaumum. Exeter, Baldurs- götu 36. (708 KONA eða stúlka óskast til að hreinsa gólf 2 tíma annan hvorn dag. Uppl, í síma 3256, ld. 7—8 e. h. "(495 STÚLKA óskast. Sigríður Norðmahn, Fjólugötu 11 A. — (5°3 STÚLKA eða unglingur óskast til hússtarfa allan dag- inn eða hluta úr degi. -— Uppl. Hávailagötu 47, uppi. (510 STÚLKA, vön matreiðslu, óskast til aðstoðar í mötuneyti stúdenta. Uppl. i Gamla Stú- deutagarðinum. (508 STÚLKA óskast til húsverka á barnlaust heimili. Herbergi fylgir ekki, Sími 5103. .(512 STÚLKA óskar eftir vel launaðri atvinnu. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir mánu- dagskvöld,' merkt: „Vön af- . . (515 greiðslu“. unglings- ÁBYGGILEG stúlka óskast til að innheimta nokkura reikninga mánaðar- lega. A. v. á. (516 STÚLKA óskast í vist hálf- an eða allan daginn. Hólavaila- götu 11, miðhæð. Simj 2860. STÚLKA óskast allan dag- inn. Sérherbergi. »Sigríður Björnsdóttir, Eiríksgötu 19. — Sími 2261. (522 1 FLOKKS æðardúnn til sölu; einnig uppsettur silfur- refur. Uppl. í síma 2925. Að- eins í dag og á morgun til há- degis. (49Ó STÚLKU vantar strax. Mat-1 salan. Baldursgötu 32. (523 | STÚLKA óskast til húsverka. ; Sjálfstæð vinna. Sérhefbergi. Bína Thoroddsen, Víðimel 70; Simi 1935; ' '449' . .TIL SÖLU ný amerísk borð- stofuhúsgögn. Sími 4451- (5°5 P ó L E R AÐ m ahogny - sk 11 f - borð, 2 eins manns rúmstæði og rafmagnshitadúnkuf. sérstak- lega heiitúgúr fyrir þá sem ekki hafa hitaveituna, ti.l sölu og synis á Öldugötu 6, (304 AMERÍSKUR bamavagn í góðu standi til sölu á Laugaveg 91 A. frá kl. 5—8 i dag. (502 GOTT, lítið forstofuher- bergi til leigu nú þegar í Aust- urbænum. Uppl. í síma 1887 laugardags- og sunnudagskvöld kl. 6—7. (492 *S)tú,lba getur fengið herbergi og fæði í Skerjafirði gegn lijálp við heimilisstörf að morgninum. Hentugt fyr- ir stulku, sem saumar fyr- ir verzlanir eða vinnur aðra heimavinnu. Tilboð, merkt: „Skerjafjörður“, sendist afgr. blaðsins fyr- ______ir 15. þ. m. JERSEY-buxur, með teygju, nærföt o. fl. Prjónastofan Ið- únn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús. NOTAÐ þakjárn og eldhús- vaskur til sölu. Fálkagötu 10 í dag. ______* (5°9 TIL SÖLU. Tækifærisverð, vandað -.eikarskrifbörð, raf- | magnsofn, má einnig nota fyr- 'ir suðuplötu. Órðabækur G. Zoéga, eldri útgáfa. Ingólfs- stræti 4._________________ (464 STÚLKA óskast hálfan dag- inn í Bakaríið, Hverfisgötu 72. (521 REGLUSAMUR maður ósk- ar eítir herbergi í vetur. Má vera lítið. Til greina gæti kom- ið að lesa með börnum eðá byrjendum. — Tilboð, merkt: „Gagnkvæmt“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. HERBERGI óskast. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð, auðkennt: „Sjó- níáður" sendist Vísi fyrir laug- ardagskyöld. (499 HERBERGI óskaSt. Tveir reglusamir Sjómannaskóla- neméndur óska eftir góðu her- bergi í Austurbænum. Há leiga. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. — Tilboð, merkt: „Heiðúrfemenn í hallæri“, send- ist fyrir kl. 3 á laugardag til afgr. blaðsins. (506 MÓTORHJÓL! Nýtt sendi- ferðamótorhjól til sölu. Hring- braut 186, eftir kl. 18, (511 SMÓKINGFÖT ,einlineppt til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. Bröttugötu 3 B, neðri li.'cð. (5*4 2 DJÚPIR stólar og teppi, rústrautt, til sölu. Urðarstíg 10. HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. ___________(59 GÓÐ stúlka getur fengið herbergi og fæði gegn morgun- hjálp og vinnu á saumastofu á eftirmiðdögum ef vill. Leifs- götu 13, uppi. (518' KARLMANNSBUXUR og sportbuxur. Allar stærðir, — ódýrastar. Afgr. Álafoss, Þing- holtsstræti 2.________(45° HLJÓÐFÆRI. — TÖkum að okkur að selja píánó og önnur hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar Viðgerðir á strengjahljóðfær- úm. Verzlið við fagmenn. — Hljóðfæraverzlunin Presto, Hverfisgöty 32, Sími 4715. (446 ÚTSKORNAR vegghillur, margar lengdir og gerðir. — Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54._______(112 MIN NINGARKORT Náttúrulækningafélagsins fást í verzlun Matthildar Björna- dóttur, Laugavegi 34 A, Rvík. ,___________________(1023 KJÓLFÖT, Smoking, Vetr- arfrákkar. Verzlunin Lauga- vegi 76. Nr. 52 TARZAN OG SJÓRÆNINGJARNIR Eftir Edgar Rice Burroughs. Tarzan sá fyrst í stað ckki hvar fleldnn var, en gætti þess að synda í þá átt, sem köll stúlknanna komu úr. Stúlkurnar höfðti orðið skelfingu lostnar, er þær urðu þess áskynja, að flekinn var laus við skipið og Tarzan horfinn. Þær höfðu því tekið til þess ráðs að kalla Og hrópa, í þeirri von, að Ta'rzan heyrði til þeirra, ef hann væri einhvers staðar nálægur. Svo heyrðu þær skvampið, þegar þeir Tarzan og Karg duttu í sjóinn og von bráðar komu þær auga á þá í vatninu. Copr. IM4.EdiBrRiraBurrouehi.Ine.-Tai nr* U,B Pot.OtT- Dlstr. by United Feature Syndicate, Inc. Þegar Inga kom auga á Ivarg skip- stjóra, hrópaði hún upp yfir sig: „Ætl- arðu að bjarga honum?“ „Já, auðvitað,“ svaraði Tarzán apabróðir, „við fram- seljum hann yfirvöldunum og þá fær hann að svara fyrir illvirki sin, svo sem vera ber.“ En um leið og TarZan apabróðir brá sér upp á flekann, greip skipstjórinn tækifærið og stal hnífnum, sem Tar- zan alla jafnan bar við belti silt. Apa- maðurinn var alveg grunlaus um. þe.tta og, stúlkurnar liöfðu heldur ekki veitt þA'í eftirtekt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.