Vísir - 13.10.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 13.10.1945, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 13. október 1945.. Mýikmijnttir utn helaina Cjam (a Eió Oður HússSands. Um helgina sýnir Gamla Bió amei-isku kvikmyndina „Óður Rússlands", með Robert Taylor og Susan Pet- ers í aðalhlutverkunum. — Fjallar myndin um Rússland, en sýnir jafnframt hrifandi ástarsögu og er auk þess ein- stök sem tónlistarmynd. Því í myndinni eru Ieikin nokkur fegurstu verk rússneska tón- skáldsins Tschaikowskys, t. d. hluti úr 5. symfóníunni, tveir kafl.ar úr „Hnotu- brjótnum“, þ. á m. Blóma- valsinn fagri, a'o ógleymdum hinum yndislega Píanókon- sert nr. 1. — I myndinni leikur Robert Taylor ame- rískan hljómsveitarstjóra* sem vegna aðdáunar sinnar á verkum Tschaikowskys, fer i kynnisför til Rússlands. Hann verður hrifinn af rúss- neskri stúlku og gengur að eiga hana. Svo skellur styrj- öldin yfir og hamingju þeirra er ógnað, en allt fer vel. 'lJjamarlíó Hið dygga mait. Tjarnarbíó sýnir um helg- ina kl. 7 og 9: Hið dygga man (The Constant Nymph), á- hrifamikinn sorgarleik, sem hvarvetna hefir vakið mikla eflirtekt. Aðalhlutverk leika Charles Boyer, .Toan Fon- taine, Alexis Smith, Brenda Marshall, Charles Coburn, Peter Lorre, en myndin er tekin af Warner Brothers, leikstjóri Edmund Goulding. Þá sýnir Tjarrarbíó kl. 3 og 5 sænska gamanmynd, Reimleikar, sprenghlægilega. Aðalhlutverk leika Nils Poppe og John Botvid, sem einnig léku í myndinni „Þokkaleg þrenning', en myndin er um ímyndaðan draugagang og innbrot og þar koma fram ótal villidýr, sem s'loppið hafa úr dýra- garði og auka á draugagang- inn. Brothers í Hellywood F'rásöym Siejieer&esr G. ■ iVewðeSesh ís. Eins og lesendur Kvikmyndasíðunnar muna eftir, lofaði Sigurður G. Norðdahl blaðinu, að segjarfrá lífinu í Holly- woodj eins og það kom honum fyrir sjónir, þegar hann var þar í sumar. En eins og mönnum er ef til vill kunn- ugt, fór Sigurður til Bandaríkjanna í því skyni, að nema kvikmyndatöku og annað, er lýtur að myndatöku, og var sagt frá námi hans hér á síðunni fyrir nokkuru. Vísir hafði i gær tal af Sig- urði og skýrði hann blaðinu frá dvöl sinni í Hollywood. Fer frásögn Sigurðar hér á eftir: Heimsótti Warner Brothers. — Það er margt að sjá í Hollywood og mikið liægt að læra. Fyrsta kvikmyndafé- lagið, sem eg heimsótti var Warner Brothers í Burbank. Þar tók á móti mér maður, Offenhauser að nafni. Hann var frá alþjóðadeild félagsins. Eitt hið fj'rsfa, sem hann gerði, var að spyrja eflir biskupnum yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðssyni. Offen- hauser kvaðst eiga mjög á- nægjulegar endurminningar frá heimsókn biskupsins til kvikmyndafélagsins. Síðan bauð Offenhauser mér að sjá það helzta, sem Warner Brothers hafa upp á að bjóða, strax, en bauð mér svo að fylgjast með töku ein- hverrar kvikmyndar, sem var í smíðum hjá félaginu. Eg var mjög þakklátur þessu hoði hans, því að markmið mitt í Hollywood, var fyrst og fremst að kynnast kvik- myndatöku hinan stóru fé- laga þar. Þegar Jack Benny datt í kaffikönnuna! — Eftir þetta stutta samtal okkar lögðum við upp í ferðalag, sem átti eftir að verða alllangt. í fyrsta kvik- myndatökusalnum, sem Offenhauser sýndi mér, sat Jack Benny I mestu makind- um og horfði á tvífara sinn leika allskorar hættulegar „kúnstir“ og meðal annars detta ofan i risavaxna kaffi- i könnu. í kvikmyndinni er gert ráð fyrir því að Benny detli ofan i áðurnefnda kaffi- könnu, en til þess að hætta Ijúja i3íó Mr. Skeffingfion 1 c’ag sýnir Nýja Bió tvær kvikmyndir; stórmyndina Mr. Skeffington og gaman- myndina Húsbóndinn á lieimilinu. Hin fvrrnefnda hefir verið sýncT-í Nýja Bíó undanfarna daga við mjög góða aðsókn. Myndin er stór- kosllcga velleikin. Aðalhlut- verkin í henni leika Bette Davis og Claude Rains'. —- Þessi mynd mun áreiðanlega ■ekki svikja neinn, sem sér bana. Á dagsýningum er sýnd fjörug og skemmtileg kvik- mynd. AðalhþMyftrkið leikur JDonald O'CoIkhI ffflfrl ekki lífi og limum Iiins fræga leikara, var fenginn maður, sem eingöngu fæst við slíkar „luindakúnstir“, til þess að leika þetta atriði. Áður var hann ldæddur í gerfi Benny’s og ef þessi kvikmynd verður sýnd hér, þá álíta kvikmynda- húsgestir, að það hafi verið Benny, sem fékk fcaðið en ekki einhver annar. Af slikum „gerfimönnum" er mikill fjöldi í Hollywood. Þeir fá góð laun fyrir vinnu sína, en oft á tíðum reynast þessar æfingar þeim skeinu- hættar. Joan Crawford er stórt „númer“ í Hollywood. —- Næst fór Offenhauser með mig þar, sem Joan Crawford var að horfa á reynsluleik leikara, sem áttu að leika hlutverk í næstu mynd hennar. Ilún er í mikl- um metum hjá Warner og ræður að mestu sjálf hverjir það eru, sem fara með hlut- yerk í myndum, þar sem hún leikur aðalhlutverkið. Ekki virtist grátur þeirra sem hún áleit ekki hæfa til þess að leika, liafa nein áhrif á fcana. Það var einkennilegt að heyra grát og gnístran tanna blandast saman gleði- látum hinna, sem lilutu linossið. Eg hafði orð á þessu við Ofenhauser, er hann kvað þetta komast upp í vana og vel gæti verið að þetta væri eintóm úppgerð hjá stúlkun- um. Humphrey Bogart og Lauren Bacall. — Er eg hafcði séð þessa „athöfn“ fórum við í kvik- myndatökusal, þar sem Hum- phrey Bogart og Lauren Bac- all voru að leika í kvikmynd, sem heitir „Langi svefninn“ (The Big Sleep). Um þær Krossgátá* 39 SKÝRINGAK: Lárétt: 1. Skortur. 4. slétta. 8. stækkuðu. . 9. dýr. 10. suða. 12. gefa liljóð frá sér. 13. togara. 15. látinn. 17. sleikir. 20. grein- ir. 22. beisk. 24. sögn, bh. 25. söknuð. 26. fornmenn. 27. vöntun. Lóðrétt: 1. Lipur. 2. verkfæri. 3. úr- gangur. 5. geyma. 6. líkamshluíi. 7. spil- ið. 11. tala. 12. reið- ist. 14. spott. 16. poka. 17. áhugi. 18. dug-~ leg. 19. hljóða. 21. nudda. 23. gjörð. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 38. Lárétt: 1. Prammar. 8. ófáar. 10. org. 12. frá. 14. S. A. 15. es. 16. skratfans. 17. in. 18. Na. 19. nag. 21. hað. 22. átuna. 25. smárinn. Lóðrétt: 2. Róg. 3. af. 4. málstaður. 5. M. A. 6. arf. 7. fossinn. 9. kássaði. 11. rakna. 13. renna. 20. gám. 21. han. 23. tá. 24. Ni. BRIDGE Mörgum hættir til að hugsa ekki um yfirslagina. Þegar þeir sjá, að sögnin er unnin, taka þeir þá slagi, sem þarf til að vinna, en brjóta ekki heilann um það, hvort möguleikar séu á flciri slög- um, ef það er ckki alveg auð- sætt. Nú er það sjálfsagt, að rcyna að vinna eins mikið og unnt er í hverju spili, ef sögninni er ekki stofnað í liættu með því. Spilin eru oft þannig, að með góðri spila- mennsku má vinna hálf- slemm, þó að ekki hafi verið sagt nema t. d. 4 spaðar eða 4 hjörtu. Góður spilari ætti aldrei að láta það til sín sjást, að hann fleygi frá sér þeim slögum, sem hann áhættu- laust getur fengið fram yfir það, sem sagt var. Eftirfarandi spil er gott sýnishorn af því, hvernig æfður og gætinn spilamaður notar sér þær leiðir, sem völ er á, til þess að vinna það„. sem hægt er, á spil, sem margir mundu vera ánægðir- með að vinna aðeins „game‘“ á. — * D 9 V 7 5 3 * 8 5 3 2 * Á 10 7 3 A 10 5 4 2 V D 4 ♦ 9 6 4 * G 9 8 4 **KG763 V G 6 ♦ D G 10 * Ií 6 5 A Á 8 V Á K 10 9 8 2 ♦ Á K 7 4» D 2 Suður (Ely Culbertson) spilar 4 hjörtu. 1. slagur: V. spilar út lauf- fjarka, blindur lælur þrist- inn og A tekur á kónginn. S gefur drottninguna í!! F'yrst ekki er hægt að taka á ásinn og drottninguna hvort í sínu lagi (engin ör- ugg innkoma í blind), hugsar spilarinn sér að svína lauftíunni. Það getur orðið nauðsynlegt, ef trompið fellur ekki. 2. slagur: A. spilar tígul- . drottningu og S. tekur með ásnum. 3. og 4. slagur: S. tekur á ás • og kóng í trompi og nær Mynd þessi var tekin, er Sigurður G. Norðdahl var i HoUywood.. Hún er af«Geraldine Fitzgerald, Jean Neculeco honiMs/áffttnl 9 | mundir er eg dvaldi í Hollv- wood, voru þau mest umtal- aða „parið“ þar. Síðar giftust þau. Skammt frá voru Errol Flynn og Alexis Smith að leika í mjög rómantískri kvikmynd. Hafði eg gaman að sjá þclta með berum aug- um, enis og ]>að er kallað, og gerði samanburð i huganum á þeim þarna og á sýningar- tjaldinu. Johr Garfield og Geraldine Fitzgerald. — Er eg liafði skoð.að Framh. á 6. síðu öllum trompum andstæð— inganna. 5. slagur: S. lætur út tígul— kónginn. Tilgangurinn með því kemur fram í 8. slag. 6. slagur: S. lætur lauf og svínar tíunni. Þetta stofnar sögninni ekki i hættu, því þó A. eigi laufgosann, er innkoma á hjartasjöið í blind, og þvi hægt að kasla spaða ofan í laufásinn. Svínunin heppnast. 7. slagur: Laufás er látinn út frá blindum og S. gefur tígul í — ekki spaða!! 8. slagur: Nú er látinn tígull lrá blindum og S. trompar með hjartaáttu. Þess vegna lét hann kónginn út í 5. slag. Annars hefði hann ekki getað trompað tígul núna. 9. slagur: S. lætur út tromp- tvist og fer inn á sjöið i blindum. 10. slagur: Nú er tíguláttan orðin fríspil, og ofan í hana fcr spaðaáttan!! 11.,12. og 13. slagur éru svo sþaðaásinn og trompin,. sem eftir eru. Sanrvizkuspurning: Hefðir þú unnið sex hjörtu, ef þú hefðir aðeins *ýerið"> að spila fjöjþir? $

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.