Vísir - 13.10.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 13.10.1945, Blaðsíða 7
Laugardagiun 13. október 1945. V I S I R „Mamma . .. . “ „Já.“ „Ekki......Ekki skammast þín fyrir mig!‘ „Elskan mín. Það er engin ástæða fyrir mig til þess að skammast mín fyrir þig.“ „Jú, þú liefir ástæðu til þess! Eg er ekki eins hugrakkur og eiginmaður þinn,“ Gervais kall- aði liann aldrei föður sinn, „ekki einu sinm eins hugrakkur og hin hörnin. Robert og Jean- Matliieu hringdu klukkunni, en eg fór hvergi. Það eru alltaf eihverjar myndir, senx hringsnú- ast fyi-ir framan augun á mér. Þær hindruðu mig líka í að hlaupa, þær hindra mig i öllu, sem eg ætla að gera.“ „Eg veit það, elsku vinur, en það er til annað hugrekki, en það, sem Robert og Jean-Mathieu og hinir eiga til að hei'a. Þegar öllu er á botn- inn livolft, Gervais, liefðu þeir ef til vill ekki hlaupið til og gert þetta, ef þeir hefði litið á málin frá þínu sjónarmiði.“ Frú de Freneuse reyndi eftir megni að hug- lireysta Gervais. Hann greip liönd hennar og kyssti hana. Ilún vái'ð aftur önnum kafin víð sjúkrahindin. Allt í einu leit liún til lians og sagði: „Eg veit lika, hvernig það er að vera huglaus/ „Mamma! þú ert hugrakkasta manneskja, sem eg þekki. Eiginmaður þinn segir það; við segjum það öll og allir vita það.“ „En eg hefi ekki alltaf verið það. Eg var hrædd við lífið þegar eg eignaðist þig. Hug- rekki sálarinnar öðlast maður smátt óg smátt. Þú hefir nxikið af slíku hugreklci, þú hefir haft það siðan þú varst harn. Þú ert ekki barn leng- ux', Gervais, þú ert drengur og mjög mikill tónlistarmaður. Nú skalt þú fara til barnanna og ef eg kem ekki, þá'skalt þú hátta þau, en gerðu þér ekki neinar grillur. Þú skalt geyma gáfu þína, þangað til þú getur skrifað tónverk.“ Gervais fór aftur til harnanna og leit eftir þeim. Hann fann upp ýms ráð til þess að þau væru'Stillt. Einstaka sinnum sá hann fyrir sér, hvað mundi koma fyrir ef Iroquoisarnir myndu hrjótast inn i herbergið og . . . . Eftir eina slíka sjón fór hann inn í herhei-gið þar sem Rohert og Jean-Mathieu voru áð hlaða byssur. Hann greip stóra skammbyssu og handfylli af skot- um. „Eg veit hvernig á að skjóta,“ sagði hann við sjálfan sig. „Ef Iroquoisarnir koma, þá skýt eg okkur öll. Eg mun raða þeim upp við vegginn og láta, sem eg ætli að leika við þau, og skjóta þau öll, — í alvöru, í hjartað.“ Hann hélt á byssunni við hlið sér og þegar hann kom aftur lil Larnanna, sagði hann: „Munið þið eftir þegar séra Elizée var að æfa okkur eins og liann hafði verið æfður, þegar hann var í skóla?“ „Já“ „Og munið þið eftir, hvernig faðir ykkar og frændi, Jean-Mathieu og Paul-Marie, var vanur að æfa ykkur?“ „Já.“ „Jæja, þá skulum við fara i leik og sameina það, sem þeir kenndu ykkur. Þegar eg segi: Einn, þá eigið þið að lilaupa upp að veggnum og raða ykkur upp. Denise og þú, Jeanne, eigið að vera til hliðar en hin á milli ykkar. Og þegar eg segi: Tveir, þá eigið þið að~ loka aug- unum og opna þau ekki hvað mikinn hávaða, esnx þið kunnið að lieyra. Sá, sem opnar þau, lxann tapar, nú, tilhúin —.“ Að lokunx liafði liann æft þau svo vel, að það var sanxa hve nxikinn iiávaða hann gerði, þau opnuðu ekki augun. „Þetta dugir,“ sagði liann við sjálfan sig og lagði af stað, til þess að finna móður sina að máli. „Mamma,“ sagði hann, „nxátt þii vera að því að segja við mig nokkur oi'ð?“ „Já, aðeins eilt. Hvað er það? Hefir nokkuð komið fvrir ?“ „Nei, ep ég ýildi nxðeins láta þig vita,“ ‘sagði hann. „Mamma, ef Iroquoisarnir konxast inn —“ „Þeir komast það áreiðanlega ekki. Það er verið að lirekja þá á flótta.“ „Eg veit það, en ef þeir skyldu nú komast .... Eg vil að þú híustir á það, senx eg liefi að segja. .... Þú þarft ekki að liafa neinar áhyggjur af höriiuniim. Egier húímx að legg|h ráðin um, livað skuli gei-aj EgMiefi aéft þali, q|o að þau verða ekki hrædd og það verður ekki sárt, ekki mjög.“ „Ástiil mín.....“ „Þú treystir mér fyrir þeinx. Eg vildi aðeins iáta þig vita, að Iroquoisarnir munu aídrei ná þeim.“ „Það var þess vegna að eg treysti þér fyrir þeim, Gervais, og mér finnst þú sýna mikið hugrekki......“ „Það var ekki eins slæmt og hitt, — eins slæmt og að sjá það svifa fyrir augúnunx á manni, hvað nxyndi koma fyrir, ef eg skyli þau ekki.“ „Byrjaðu hara ekki of snemma,“ sagði frú de Freneuse, skjálfrödduð. „Eg skal konxa ef .... ef eitlhvað kenxur fyrir og þá iiiunum víð sjá um þau í sameiningvi.......Sjáðu.“. Hún sýndi lionuni litla byssu, sem luin liafði falið á milli klæða og lítinn hníf, sem liékk við' helli hennar. „Og eínnig, ef tinxi vinnst til, þá hefi eg eit- ur. Faðir þinn, Gervais, liinn rétti faðir þinn, lét nxig fá þetta fyrir mörgum árunx. En þetta er vitleysa og það kemur aldrei'til þess að við þurfum á því að lialda, þvi að landstjórinn er að yfii'buga villimennina með hermönnum sínum. .... Nú skaltu fara til harnanna, góði dreng- ur.“ Gervais hrosti, er liann gekk rólega á hrolt, og' hugsaði: „Hún er hreykinn af mér.“ ÞRÍTUGASTI OG ÞRIÐJI KAPíTULI. Á áttunda degi umsátarinnar voru futtugu af nxönnum de Villebons dauðir og sjötíu særðir. Malisitarnir, undir stjórn Raoul’s, höfðu orðið fyrir álika skakkaföllum og herflokkurinn. Það leit ekki út fyrir að Iroquoisarnir væru að láta sig, nei, þvert á móti, þeir gerðu livert áhlaupið á fætur öðru og héldu liinum þreyttu mönnum sífellt á verði. Það var farið að ganga á matar- birgðirnar og vatnið var farið að minnka iskyggilega nxikið. Hinir særðu stundu og byltu sér í sifellu sökum liitasóttarinnar. Allir voru teknir í andliti og óhreinir — því að aðeins var liægt að nota vatnið til matargei'ðar og drykkj- ar. Börnin voru föl á vangann og lystarlaus sökum inniverunnar, en þeim var öllum konxið fyrir í einu herbergi og' öskrin í villimönnununx voru farin að hræða þau. Frú de Freneuse, sem var að lita eftir þeim, mundi skyndilega eftir þvi, að hún átti ost i mjólkurbúrinu, en hún hafði sett liann þangað daginn áður en umsát- in hófst og það voru kornsekkir á loftinu'. Ef ætti að sækja þessa matvöru, þyrfti að fara tvisvar yfir garðinn undir stöðugri öi'va- liríð villimannanna. En þá væri hara að liitta á rétta augnablikið og skjótast yfir garðinn. „Börn,‘ sagði hún, „finnst ykkur maísbrauð gott?“ EiginnxaSurinn: ,;Sag8i eg þér ekki í símskeyt- inu, að koma ekki meö mömmu þina?“ Eiginkonan: „Jú. og þaö var þess vegna, sem hún víltli ná tali af þér.“ Frúin (uppi á lofti) : — Eg er alveg aö koma, bicldu bara eina mínútu —“ Hann: ,,Þú skalt ekkert vera aö flýta þér. Eg þarf aö raka mig aftur.“ ♦ 4 UNNRA, — bjálparstofnun- hinna sanxeinuöu þjóða — hefir gert ráöstafanir til þess að flytja til Evrópu 50 þúsund kýr og annað, sem þarf til þess aö reka nxjólkurbú til að bæta upp að nokkuru þær 5 milljónir kúá, sem drepizt ’nafa í styrjöldinni. Þaö héfir vefiö reiknaö út, aö þegar karlmenn eru orðnir áttræðir, hafa þeir rakaö af sér á aö gizka 30 fet af skeggi. „Það gétur vel verið, að þú getir notaö þessar buxur. Allt og sumt, sem er að þeim, er að það þarf aðibæta þæti“.J í< „Það er alt í lagi frú, eg skal koma aftijr [eftir hálí ínxa, sagði flækingurinn. __________________________________________7' Frá mönnum og merkum atburðum: A flótta frá Þýzkalandi. EFTIR JEAN HÉLION. komst að þeirri niðurstöðu, að lestarstjórinn yi'ði kominn nálægt mér þegar lestin nálgaðist Berlín. Eg var allt af að liaí'a yfir í huganum nafn mitt. Eg var að reyna að nxuna, að eg var allt í einu orðinn 15 árum yngri en eg var, og var nú 23 ára. En eg gat ekki áttað mig fyllilega á því hvort eg þar af leiðandi var í þennan Iieim borinn 1919 eða 1920. Eg gat ekki nxunað það þótt eg ætti lífið að ' leysa. En lögreglumcnn eru einmitt vanii', þegar þeir ala einhver grun, að bera upp eftirfarandi spurningu: „Fæddur árið?“ Eg sá fyrir hugskotsaugum mínum hvað á skil- ríki mínu stóð: „Jósef Vannytrecht, „krana“-stjóri, ókvæntur, til heimilis i Antwerpen. Vinnur nxi fyi'ir Hafengesell- schaft i Stettin, hefir heimferðarleyfi til 22. febrúai'. Fæddur 2. júlí 1919“ — eða var það 1920? Eg varð að fullvissa mig um það þegar í stað, hvort heldur væi'i. Og eg fór að athuga vopn mín, þ. e. skilríkin. Gula skilrikið — heimferðarleyfið - • hafði eg Ixegar sýnt tvisvar. Það ætti að vera allt í Iagi með það hér eftir, fyrst búið var að stinipla það í Stettin, þótt ef til vill vantaði á það „seríu- • númer“ í eitthvert hornið eða slíkt. Eg boi'gaði ein- - unx félaga minna 100 ríkismörk fyrir að hnupla því af liillu í skála rhatvæla-yfireftirlitsmannsins. Þessi félagi minn varð að bíða færis í 2 mánuði til þess að komast yfir það. En það var peninganna vel virði, sem ég gaf fyrir það. Og það væri auðvelt að fylla það xit samkvæmt hinum áletrununum á þvi. Þar sem stóð lögreglumerki, sétti eg eftirlíkingu af merki lögreglunnar í Stettin, en af því hafði eg næg- - ar fyrirmyndir á skjölum i ski’ifstofunni, senx eg hafði unnið í. Eg hafði meiri áhyggjur af öðru skilríki, — vega-- bréfinu, sem þó var mér miklu kærara, þvi að Davbl hafði gefið mér það. Hann l'Iutti kol inn í allar * skrifstofur á moi'gni liverjunx. Hann hafði komið - auga á búnka af vegabréíum, sem nýbúið var að- safna sam.an, eftir að verkamenn nokkrir voru ný— komnir úr heimferðarleyfi. Og hann greip eitt, þeg- - ar starfsmaður á ski'ifstofunni sneri baki að honuiii. Og þetta vegabréf gaf David mér þ. 3. febrúar. „Hvers vegna geymdirðu það ekki til eigin nota,. David?“ spurði eg. „Nei, þá hafði nxér fundizt, að eg væri þjófur,. og væri ckkert stoltur af að hafa tekið það, eins og nxi er. Eg vil að þú hafir það, ef þú skyldir fá tækifæri til að nota það“. Þannig var David, — altilbúinn að flýja, ef viss - skilyrði væru fyrir hendi, en annars alls ekki. Deprez vann að því á liverju kvöldi, að gera eftirlíkingu af þvi og var því lokið að kveldi þess 12. febrúar, en sumt varð að nota, m. a. blaðið- með lýsingu á handhafa vegabréfsins, en þar var - margtekið franx, að hann væri 23 ára, en eg var * 38 ára. Þar að auki hafði eg enga ljósmynd af mér - lil þess að setja í stað myndarinnar af lxinum rétta eiganda vegbi'éfsins. Með því að bera olíu í hár mitt °g þjappa þvi sem bezt saman og greiða það eiixs og fyrri eigandi, gat eg að vísu gert dálítið til að : eg liktist honum— og svo, að gert væri ráð fyrir, að ljósmyndarinn hefði gert mig laglegri en eg cr • i yerunni. En hver mundi trúa því, að eg yæi'i 6 fet á hæð, þegar mig skorti til þess 6 þumlunga? Eg yrði að sitja sem fastast. Og lolxs — hvernig gat maður, sem fyx’ir hálfum mánuði var komixxn úr heimferðarleyfi, verið búinn að fá heimferðar- leyfi á nýjan leik? En livað um það, vegabréfið leit vel út, ef það * var ekki rannsakað gaumgæfilega. Eg gerði. mér * enga von um að komast yl'ir landanuerin xxxeé það ': i höndunum,, en allt gæti slampazt af í þrengslum. . i lest á vestxirleið. , ; Þegar eg koixi ut úr smáklefa, þar senx ménn gálu þvegið sér, var lestarstjói'inn kominn inn í vagninn til að afhuga farmiða og v.egabréf — að eg hugði —, og var það fyrr en eg bjóst við. Ij[mm . g^tjti fram hönd sína, og eg brosti djarf- llega og í'étti honum farmiðann og skilríkin, en roií j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.