Vísir - 12.11.1945, Síða 1

Vísir - 12.11.1945, Síða 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1660. Ritdómar um Uppstigningu. Sjá 3. síðu. 35. ár Mánudaginn 12. nóvember 1945 258. tbl. Jiigo'siaviii Almenncir kosningar fóru fram í Júgósláviu í gær, í fyrsta skipti síðan stríðinu lauk. Kjörsókn var nijög mikil eftir atvikiun, og var talið að 80 af hundraði hafi kom- ið á kjörstað. Konur höfðu í fyrsta skipti atkvæðisrétt. Kosningarnar fóru friðsam- lega fram, en búizt hafði verið við að til óeirða gæti komið um daginn. Herlög- regla var alls staðar á verði við kjörstaði. Brezk þing- mannefnd, sem stödd var í Befgrad, segir, að allt hafi þó farið friðsamlega fram. í Höfn. Parísardagurinn í Kaup- mannahöfn fór fram úr öll- um vonum manna, og safn- aðizt mikil fjárhæð, sem nota á til þess að hjálpa bág- siöddum Frökkum. Franskir leikarar komu fram á kgl. Ieikhúsinu. Einn- ig sýndu franskir listamenn listir sínar á veitingahúsum og í kaffisölum. Átján vöru- biiar hlaðnir matvælum hafa þegar verið sendir til París- ar og var ætlast til að mat- urinn yrði notaður handa skólabörnum í París. Nefnd- in, sem sá um dagjnn, vonar að hægt verði að út- vega matvæli handa 12 þús- und skólabörnu mí sex mán- uði. Framsókn brezkra her- sveita í borginni Sourabaga á Java gengur samkvæmt á- ætlun, segir í fréttum frá London í morgun. Mófstaða Indonesa heíir þó víða harðnað til muna og nota þeir vélbyssur gegn her- sveitum Breta. Flugvélar gerou aftur sprengjuárás á stöðvar Indonesa i gær. Iyjóðfundur Inílonesa hef- ri skorað á allar undirokað- ar þjóðir, að sameinast í heilagt stríð gegn þjóðum, sem ættu nýlendur, til þess að losa þær undaJi kúgun. Sagt er, að þingið hafi sent heiðni til leiðloga Indverja til þess að senda þeim hjálp. Þjóernissinnar á Java ætla að senda liðsauka til horgar- innar, en þeir geta útvegað miklu meiri liðsafla en Bret- ar geta sent i hili, en her- menn Indonesa eru ekki eins æfðir og hermenn Breta. i Washington um una tii itússa. Herst|orKi baoda- nianiia skllar úft- varpinu í Luxem- burg. Herst jórn bandamanna hefir nú aftur (tfhent stjórn Luxemburg útvarpsstöðina í höfuðborginni. í seinasta þætti striðsins var hún öflugasta áróðurs- tæki handamanna. Notuðu þeir hafa óspart til að stappa stálinu i mótstöðuna hjá al- menning i löndum Þjóð- verja. legar isækure Frá fréttaritara Visis. Faupmannahöfn, í gær. Gjaldeyrisvandr:eði Dana koma nú fram á mjög rnörg- um syíðum Eitt vandamálið, sem skorturinn á gjatdeyri veld- úr. er að ekki er hægt að kaupa frá öðrum löndum ýmsar visindálegar hækur. Þá er heldur ekki hægt nð Vei"n mönnum gjaldeyri til að fara í vísindalegar ferðir til annarra landa. Er hætta á því, að dönsk vísindi missi samhand sitt við þróunina i umheiminum. Hei'inu fSuttur frá Stórflóð í Danmörku. Skemmdir á Fjónl og Austur* Jótlandi* Frá fréttaritara Vísis í Khöfn á laugardag. Fárviðri hið mesta hefir geisað í Danmörku, og hefir það orsalcað flóð lí Austur- Jótlandi og á Fjóni. Miklar skemmdir liafa orðið vegna flóða, og liafa víða járnbrautarlínur eyði- lagzt og hafuarmammvirki skemmst. Mestar hafa skemmdirnar verið á Fjóni og sumstaðar á Jótlandi. í Randers á Austur-Jót- landi og Hobro við Maria- gerfjörð eru lægstu hæjar- hlutarnir andir vatni, og verður að fara á milli á bát- um á götunum. Skemmdir á mannvirkjum á Fjóni eru allverulegar. Á Norður-Fjóni flæddi yfir stórt landsvæði og braut flóðaldan skarð í flóðgarða. Fjöldi manns hef- ir orðið fyrir stórtjóhi og margar fjölskyldur eru heimilislausar. Samkvæmt fréttum frá London í rnorgun hafa Bret- ar og Bandaríkjamenn á- kveðið að flgtja her sinn frá Tékkóslóvakíu fgrir 1. des- ember næstkomandi. Bandamenu eru sagðir hafa Iofað Tékkum þessu og; bú- izt er ein.iii.lg við þvi að Rúss- ar flyt.ji herlið sitt þaðau um svipað leyti. I*€*S8 eviSJÍBs í íésiihlíf. Taugaveikifaraldur hefir geisað undanfarið í Baffin- landi norðan við Kanada. Flugvélar hafa vei’ið send- ar norður þangað með peni- cillin og önnur lyf, en þar eð ekki var hægt að lenda, varð að varþa Jyfjumun niður í fallhlíf. Síðast liðið laugardags- kvöld kom upp eldur í vöru- geymslu, sem bókabúð Kron hrfir í Bankastræti. Töluverður eldur var í geymslunni er slökkviliðið kom á vettvang. Tókst slökkviliðinu að hindra út- hreiðslu eldsins, en vöru- geymslan brann að mestu íeyli. Þessi eldsvoði olli all- miklu tjóni, því ýmislegt verðmæti var geymt þarna. Um upptök eldsins er ó- kunnugt. — VéLwíar í Jétm' kf — .... |l'iVj ■*’ ‘ m iBh m ~ jÉl : ' 'u. ‘ _ Ökuníðingur að verki. Laust eftir miðnætti sunnudagsins 11. þ. m. ók bifreið á konu, er var á gangi í Garðastræti og slasaði hana töluvert. Ók bifreiðin brott án þess að skeyta hið minnsta um afdrif konunnar. Kom maður nokkur, sem hafði horft á slysið á lög- reglustöðina skömmu eftir að atburður þessi hafði skeð og tilkynnti að bifreið, sem hann hafði náð númerinu af, liefði ekið á konuna þar scm hún-var á gangi í Garðastræti og ekið á brott án þess að skeyti hið minnsta um afdrif hennar. Brá lögreglan þegar við og fór á slaðinn. Þegar þangað var komið sáu lögregluþjón- arnir að konan lá á götunni og hafði óráð. Fluttu þeir hana þegar á Landspítalann, þar sem gcrt var að sárum hennar, en liún hafði fengið mikið sár á liöfuð og heila- hristing. Um lielgina leitaði lögregl- an að ökuníðingi bessum en áran-gurslaust. i morguii tókst henni að liafa up.p á honum. Mönnum, sem þessum, sem með ógætilegum alcstri stofna Hfi og limum bæjarbúa í hættu verður að refsa harð- lega öðrum til viðvörunar; það dugar ekki að láta þessa þrjóta vaða uppi og stórslasa fólk' og það verður að taka í taumana svo að slíkt, sem þettá endurtaki sig ekld. Losunarspil og dæla, sem hvorttveggja hefur verið smíð- að í Jötni h.f. íltdee lieldui* ræðu í þingimv þar á morgun. ^kýrt vpr frá því í frétt- um frá Londön í morg- un, að þeir Attlee, Tru- man og Mackenzie King hefðu ræðst við í fimni klukkustundir í gær. Fundurinn fór fram um borð í skemmtiskipi forset- ans, er sigldi með fundar- menn upp * Potamacána. Fundurinn á Sequoia, en svo- er skúta forsetans kölluð, hófst um klukkan 2 um eftir- miðdaginn. Á fundi þessum skýrði. Attlee frá tillögum sinum við- víkjandi kjarnorkunni og ýmsum öðrum vandamálum í heiminum. Tillögur Attlee. Attlee gerði það að lillögu: sinni að Rússar yrðu heðnir um skýrslu um þær kröfur er þeir gerðu til stjórnmála- legra áhrifa í Evrópu og Asíil og einnig um þær Iandakröf- ur er þeir gerðu. óstaðfestar fréttir lierma einnig að kom- ið liafi fram uppástunga að kjarnorkuleyndamálið og skýrsla um allar rannsókn- irnar frá byrjun yrði afhent öryggisráði stórveldanna. Öryggisráðið á siðan að á- kveða hverjar þjóðir liafi svo lú'einan skjöld í alþjóðamál- um að hægt sé að treysta þeim fyrir leyndarmálinu. Farið til Washington. Þegar Mackenzie King og Aitlee liöfðu skýrt frá tillög- um sínum voru þær ræddar vinsamlega, en enginn loka- ákvörðun tekin. Síðan var haldið til Wasliington. Attlee og Truman munu ræðast við^ aftur áður en Attlee fer til Kanada á finnntiidag eða föstudag. Á morguri mun AUIce á- varpa Bandaríkjaþing. cr Grisk visi idanefnd komin heiin eftir fjögurra ára rannsóivi á hilabeltis- sjúkdómum i Mið-Afríku. Svikari kemsft undan. Dönsk stúlka, er starfaðí fgrir Þjóðverja á hernáms- áruniim í Danmörku, flgðir er vcrið var að flytja hancc fangelsa á milli. Bifreiðin, er hún var flutt í, ók gegnum „StrÖget“ og tókst stúlkunni að stökkva úl úr liehiii og' sleppa í maiin- þröngina.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.