Vísir - 12.11.1945, Page 2

Vísir - 12.11.1945, Page 2
2 V I S I R Mánudaginn 12. nóvemhcr 1945 liJijJ 3 atuir LIFUR steikt á ameríska vísu. HelliS sjóSandi vatni á lifr- ina, bíöið svo í 5 mínútur meS að flá af henni himnuna. Ilakk. iS hana svo í hakkavélinni og blandiS iy2 bolla 'af tvíböku- mylsnu, J4 bolla bræddu smjöri, i eggi, 3 matsk. rifnum lauk, 3 matsk. hakkaS persille ásamt pipar, salti og papriku. — ÞaS er oft erfitt að hakk-a smáa lif- ur, en ef þér látiS rétt aSeins •koma upp suðuna á henni, er auSvelt aS ráSa viS hana. HafiS svo lifi-andeigiS eins og brauð í laginu, setjið þaS i l>akarofnsskúffuna og steikiS í •eina klukkustund. Lifrina þarf að væta oft, eins og um steik •væri aS gera. SoSiS skal svo blanda með einni lítilli dós af tómatpurée, rétt áSur en þaS er tekiS út úr ofninum. KARTÖFLU- PÖNNUKÖKUR. 2 stórar, hráar kartöflur (i pund). 2 matsk. hakkaSur laukur. 2 egg, óhrærS. 2 matsk. hveiti. i)4 tesk. salt. Ögn af pipar. Salatolía eSa brædd plöntu- íeiti. HreinsiS og flysjiS kartöfl- urnar. RífiS þær á fíngerSu rif- járni. HræriS fljótt saman viS egg, hveiti og krydd. — SetjiS meS skeiS á pönnu og fletjið hverja köiku út rneS skeiSinni unz kakan er flöt. SteikiS unz þær eru Ijósbrúnar á báSum hliSum. Úr þessu deigi verSa 8—io stykki af kökum. Sumum finnst mjög gott aS hafa smátt- skoriS bacon í kökunum. Ath. ÞaS verSur aS baka kökurnar strax og búiS er aS gera deigiS, því þaS sortnar viS þaS aS bíSa ónotað. OST-BÚÐINGUR. 7 sneiSar franskbrauS. kennaraskólann. bolli smjör eSa sm )4 pund mjólkurostur, niSur- sneiddur. 3 egg, velþeytt. J4 tesk. salt. )4 tesk. paprika. Y\ tesk. sinnep. 2)4 bolli mjólk. TakiS skorpuna af brauSinu og smyrjiS þaS meS smjörinu. SkeriS í tvennt. RaSiS brauSi og osti til skiptis í eldfast leir- fat, sem búiS er aS smyrja meS smjöri. -— HræriS eggjum, mjólk og kryddi saman og hell- iS þvi yfir brauSiS. BakiS viS meSalhita í i klukkustund. Náigir handa 6 manns. Það má skipla mönnam í tvo flokka: þá sem afreka eitthvað og hina sem fá þakk- irnar fyrir það. Það er reyn- i andi að komast- í fyrri ilokk- ■íinn, þar sem samkeppnin er svo lítil. Dwight Morrow. j^usmæðrakennaraskólmn hélt mjög eítirtektar- verða sýmngu nú fyrir skömmu. Sýndu kennaraefnin gcst- um hvað þær höfðu lært þann tíma, sem þær hafa stundað nám við skólann, og var augljóst, að þær hafa rekki verið iðjulausar. T. d. sýndi ein hinna ungu stúlkna hvernig flaka á sild, önnur skýrði frá því, hvernig liezt væri að hreinsa og sjóða kartöflur, svo að þær héldi isem hezt bætiefnum sínum, o. s. frv. Tókst þeim öllum vel og virtust ófeimnar með öllu og vita út í æsar, um hvað þær voru að tala. Ýinsir góðir réttir voru þarna á lioðstólum, og voru gestir beðnir að reyna þá. Voru Jieir hinir ljúffengustu. Má þar sérstaklega nefna tiina ýmsu sildarrétti. T. d. síld í tómatsósu og rjóma- sósu. Tyennskonar salöt með hvítkáli og gulrótum, t. d. salat, sem búið var til úr hráum gulrótum, rúsínum o. fl., sem tekur fram öllum fínustu ávaxtasalötum. Svo ekki sé talað um, hve nær- ingarmikið það er. Gulrætur eru sem kunnugt er mjög auðugar að C-vitamínum. Þá var gestum og boðið upp á kex með fjallagrosum í, og er það mjög bragðgott. Er heilhveitið blandað að % með fjallagrösum. Frk. Helga Sigurðardóttir skólastýra telur það geta sparað lands- mönnum mjög mikinn inn- flutning á kornvöru, ef meira væri gert að því að blanda liana með möluðum fjalla- grösum. T. d. telur ungfrú- in æskilegt, að hið opinbera tæki að sér að blanda allt rúgmjöl, sem til landsins flyzt, með fjallagrösum. Það r'engur bví miður seint, að kenna fólki að notfæra sér fjallagrösin og gæði þess. Þá voru sýndar ýmsar nið- ursuðuvörur, er nemendur höfðu nýlokið við að sjóða niður. Allt það grænmeti, sem þarna var sýnt, höfðu ungu stúlkurnar ræktað sjálfar í sumar að Laugarvatni. Þar dvöldu þær í allt sumar við ýmis sveitastörf. T. d. hafði skólinn þar hænsn og svín og hirtu nemendur dýrin. — Svo voru jiarna ýmiskonar saftir, 16 tegundir, og 25-— 30 tegundir af aldinmaíiki. Kjöt var sýnt útbúið á ýms- an hátt, — reykt, saltað. — Grænmeti saltað og þurrkað. Má nefna skarfakál, sem er mjög bætiefnaríkt, er Jagt var niður í skyr. Má svo lengi upp telja. Aðaláherzlan er lögð á að hafa sem bætiefna- ríkastan og fjölbreyttastan mat, án jiess'að kosta offjái* tií. —- 1 gangi skólans voru mjög eftirtektarverðar töflur, um næringargildi liinna ýmsu fæðutegunda. T. d. er ein taflan um skólamat barna. Börn hafa betra af þy$ ajð fá með sér matarböggul að heiman en að hlaupa í bakarí eftir vínarbrauði eða kon- fektmola, og er kostnaður samt svipaður. Tafla um skólamat barna: 4 konfektmolar kosta 2.00 gefa 500 hitaeiningar. 4 brauðsneiðar kosta 1.94 gefa 953 hitaeiningar. Rúgbrauðið er lagt með lifrarkæfu og rauðrófum, mjólkurosti og gúrkum. 44eilhveitibrauð með rifnum rófum og gulrótum og svo með súkkulaði-bræðingi. Er íjietta allt heilnæmt og bragð- gott. Um jiessar mundir eru haldin eftirmiðdagsnámskeið í matartilbúningi fyrir ungar stúlkur og konur, nemendur skólans kenna þeim. Nám- skeið tekur þrjá mán. Nýtt |námskeið mun byrja um nýjársbil. Kennaraefni kenna |á þessum námskeiðum til skiptis 2 daga hver. Þar að auki kennir ein bökun og önnur ræstingu. Þá kenna nemendur Húsmæðrakenn- araskólans einnig í barna- skólaeldhúsunum — 2 1 hverju. Þær sem ekki eru við kennslustörf vinna að ræst- ingu skólans og við jivotta. Annars mun von á einu eld- húsi í viðbót í skólanum — heimiliseldhúsi -— og er ætlunin að nemendur vinni þar ein og ein í einu, og sjálfstætt eins og á hverju öðru heimili. Tilgangurinn með þessu eldliúsi er sá, að nemendur geti nákvæmlega reiknað út næringargildi og kostnað þess sem þær mat- búa. Allt er með miklum mynd- arbrag í þessum skóla, jirifa- legt og reglusemi mikil. Hver hlutur á sínum stað, og öllu haganlega fyrirkomið. Er það öllu íslenzkum konum gleðicfni, að þessi skóli skuli vera orðinn að veruleika, því ekki er vanjiörf á húsmæðra- kennurum, þar sem nú eru upp að rísa margir skólar fyrir ungar stúlkur, sem vilja læra hússtörf og búa sig sem bezt undir það starf, sem er starf flestra kvenna. Dómar um tízkuna. Skoðanir okkar .í tízkunni brevtast jafnt og þétl: Tízku- búningur er ósæmilegur 10 árum fyrir sinn tíma. Djarf- légur 1 ári áður en hann er i tízku, fallegur og sniðugur meðan hann er í tízku. — Kauðalegur eftir ár, Ijótur eftir 10 ár, hlægilegur eflir 20 ár. — Spaugilegur 30 ár- um eftir sinn tíma, einkenni- legur eftir 50 ár, töfrandi eftir 70 *ár, skáldlegur eftir 100 ár og fagur eftir 150 ár. Manneldis- sýningin. Síðastliðinn laugardag kl. 2 e. h. onnaði Kvenfélaga- samband íslands mjög merki- Iega og athyglisverða mann- eldissýningu í Þjóðleikhús- inu. Formaður sambandsins frú Ragnhildur Pétursdóttir bauð gesti velkomna og lýsti til- drögum og nauðsyn slíkrar sýningar, en frú Rannveig Ivristjánsdóttir matreiðslu- kennari liefir aðallega séð um framkvæmdir allar og til- liögun og er jiað mikið verk. Töflur með ýmsum vöru- fróðleik er komið fyrir á veggjum sýningarsalsins. Svo og töflum, sem sýna nauðsyn hinna ýmsu bætiefna fyrir mannlíkamanum, svo að lieilsan glatist ekki. Einkenna er vart verður er um bæti- efnaskort er að ræða o. s. frv. Þá voru sýnd uppdúkuð borð, með smekklegri dúkun og borðbúnaði, en við eigum að venjast hér á landi á hin- um síðustu timum. Voru þar sýnd borð dúkuð fyrir hvers- dagsborðhald, sunnudaga, jól og gesti. Matur hollur og fallega framrciddur var á hverju bo»ði. Sýningargestum var veitt af réttum *þeim, sem fram voru bornir og var þar á með- al heitur síldarréttur með lauki og kartöflum, bakaður í ofni. Kvennasíðan vill Iivetja luismæðurnar lil þess að sækja sýningu þessa, því hún á erindi til þeirra flestra. Er jiarna um mikinn fróðleik að ræða og nauðsyji fyrir konur að kynna sér hann. Mikil vilina hefir verið lögð í sýn- higuna lil þess að hún komi fólki að seni mestum notum og ættu konur bæjarins að virða jiað við jiá, sem lagt hafa mikið starf í að koma lienni upp. Sýningin er opin alla jiessa viku frá kl. 2~—10 e. h. E.s. sAnne' fer héðan um 20. þ. m. til Kaupmannahafnar og Gauta- borgar og hleður þar~ um næstu mánaðamót. — Nán- ari upplýsingar á aðalskrif- stofu vorri. H.f. Eimskipafélag Islands. Tilgála konunnar er miklu nákvæmari;en , vissa karþ mannsins. Kipling. Happdrættismiðar Húsbyggingasjóðs S jálf stæðisf lokksins (vinningur fjögurra herbergja íbúð með öll- um húsgögnum á hitaveitusvæðinu), fást á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Bókaverzlun Þór B. Þorláksson, Bókaverzlun Helgafells, Laugaveg 100, Verzlun Jóhannesar Jóhannessonar, Grundarstíg 2, Verzlun Rangá, Hverfisgötu 71, Verzlun Varmá, Hverfisgötu 84, Verzlun Þórsmörk, Laufásveg 41, Verzlun Þverá, Bergþórugötu 23, Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, . Verzlun Eggerts Jónssonar, Öðinsgötu 30, Verzlun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholts- stræti 21, Bókaskemma Halldórs Jónassonar, Lauga- veg 20. Miðbær: Bókaverzlun Eymundsen, Bókaverziun Isafoldar, Stefán A. Pálssyni, Varðarhúsinu, Vesturbær: Verzlunin Baldur, Framnesveg 29, Verzlunin Lögberg, Holtsgötu 1, Verzlunin Selfoss, Vesturgötu 42, Verzlun Þórðar Guðmundssonar, Fram- nesveg 3, Úthverfi: Silli & Valdi, Lángholtsveg, Pontunarfél. Grímstaðaholts, Fálkagötu Verzlun Einars Einarssonar, Veganiótum, Seltjarnarnesi, Verzlun Eliasar Jónssonar, Kirkjuteig 5. iniilob'tmH >*i4-í~ uK; ilii/iéJót. .. u.; •

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.