Vísir - 12.11.1945, Side 3

Vísir - 12.11.1945, Side 3
Mánudaginn 12. nóvember 1945 V I S I R 3 Leikfélag Reykjavíkur: niift: Sjjóntvikur í 4 þúíiusn* Leikfélag Reykjavíkur hefur starfsárið með leikriti nýju af nálinni eftir ónafn- greindan höfund. Er það í samræmi viö lofsverða við- leitni félagsins að leita inn- lendra höfunda og sýna verk- þeirra sé þess kostur. Leikrit þetta er að ýriisu leyti sér- kennilegt og að mörgu leyti prýðilega samið. Það fjallar um heimspekileg efni, sál- greiningu, þrá til lisia og feg- urðar, sem er ofurliði borin af þunga smáborgaralegrar tilhneigingar til veraldlegrar vellíðunar, þar sem jafnvel ástin sjálf er ofurliði borin af innanhússþægindum, seni færð eru upp i faðm „ættler- ans“, sem Einar Benedikts- son lýsir í smáljóði, manns- , ins, sem livorki er heill né hál'fur, lirár né soðinn. Höfundurinn kemur víða við, er bcrsýnilega lesinn í fornum og nýjum hókmennt- um, gerir efnið skemmtilegt með snöggum og hnyttnum svörum og liefir orðaleikinn yfirleitt á valdi sínu. Um allt þetta hera einlcum fyrstu þættirnir vitni. En í siðari þáttunum hverfur höfundur- inn út fyrir venjulegan ramma leikritagerðar, en beinir „einlali ' sálarinnar" ekki einvörðungu að leik- sviðinu, heldur leikhússgest- unum, sem eiga að vera þátttakendur í leiknum og í sjálfu sér er ekki við að at- huga og í ramræmf við uppi- ' stöðu leiksins, sem fjallar um upprunalegt og síðar á- skapað eðli mannssálarinnar. Þctta eintal sálarinnar rýfur heildaráhrif leiksins, er helzt, til langdregð og of veikbyggt til að íialda óskertri atliygli áheyrenda og myndif sumir ef til vill orða ]iað svo, að eintalið væri helzt lil vatns- grautarkennt. í þessum þætti á leikritið að ná hæst og gerir það að vissu leyti, með þvi að þar er sál „ættlerans" og innsta eðli afhjúpað, en að lokum leggur ístöðulej'sið hann i bönd varans og al- menningsálitið ýtir honum inn í fyrri verkahring til skyldustarfanna. Þótt höf- undurinn hafi teflt á tæpasta vað í „uppstigningunni“ sjálfri, er ljóst að hann er enginn viðvaningur i rillisl- inni, en gáfaður lieimspek- ingur, sem gerl liefir sér grein fyrir andslæðum niamii- , legs íifs og sviptibyljum ! J eim, sem fara um sálir ’ manna. Þótt hygging leikrits- ins sé að nokkru óvenjuleg, Jiarf hún ekki að vera verri fvrir Jiað, en stór stökk geta ofþoðið álieyrendúm,. enda er hætt við að allir hafi ekki kunnað að meta byggingu leiksins undir lokin. Lárus Pálsspn leikur aðal- hlutverkið, Helga prest Þor- sleinsson. Leikur hans er yfirleitt ágætur, en vera kann að iiokkuð hafi á broslið í fjallræðu hans, sem vissulega er undarlega samin af höf- undarins hálfu. Lárus liefir jafnframt annazt leikstjórn og er leiluneðferðin í heild mjög ánæguleg, enda enginn, sem sker sig úr og allir fara fara vel með hlutverk sin. Inga Þórðardóttir leikur lista- konuna Jóliönnu Einars, vel og látlaust — er sönn i leik I Fyrsta virkjun jarðgufu á ísSandl Baidur lii Arndís Björnsdóttir. sírium, en þó hæfilega djörf. Ilelga Möller er nýliði á leik- sviðinu, en sýndi góð tilþrif i leik sínum, þar sem með þurfti, en var þó ekki vanda- laust. Anna Guðmundsdóltir tilheyrir eldri skólanum 1 leiklistinni, en fór mjög vel með hlutverk silt, ekki sízt í svipbrigðum og sýnist jiað vera hennar sterka lilið. Arndís Björnsdóltir fer alltaf vel með verkefni sin, en hins- vegar virðist vafasamt að hún- uppfylli þær kröfur I hlutverki frú Ilerdísar Bald- vinsson, sem gera her, með því aSS frá höfundarins hálfu virðist hún eiga að standast fvllilega samkeppni við Jó- hönnu Einars, sem „algjör dama“, eti þrátt fyrir sterkan leik að ýmsu leyti, fengu leik- húsgestir ekki ])á hugmynd við samanburðinn. Regina Þórðardóttir, «EmiIía Jónas- dóttir og Sigríður Hagalín fara allar með minni lilut- verk, en gera Jieim góð skil. Þorsteinn Ö. Stepherisen er í sínu rétta „elementi“ sem Daviðsen konsúll, en Valur Gislason, Brynjólfur Jó- hanneSson, Gestur Pálsson og Haraldur Björnsson fara allir með litil hlutverk, sem í engu ofbjóða þessum ágælu leikurum. í lok sýningar var leikend- unvfagnað á venjulegan hátt, en liöfuíidurinn cr eftir sem áður ójþekktur, hversu lengi, sem nafn hans kann að vcrða i myrkrunum hulið. K. G. II1 S.L vlku fyrir UBS CssSttls©saíMi£i* ívrír 9 SjaiS og í Mfísist Viðlai við Gwnnar Bcðvarsson verkíré asssiast tekur {váti í 14 manna skákkeppni í „Köbenhavns Skakforening". Frétt hefir borizt hingað um að Baldur Möller taki þátt í skákkeppni, sem nú stendur yfir í „Köbenhavns Skakforening".' Þátttakend- ur eru 14. Meðal þeirra eru Julius Nielsen, Genizöe, Iiar- ald Enevoldsen (sennilega bróðir Jens Enevoldsen), Odwin Sarapuu (Eistlend- irigur), Giersing o. fl. Þegar síðast fréttist, liafði Baldur teflt tvær skákir, aðra við A. Hansson, og varð hún jafntefli. Baldur var, með svart. Hina við M. Gun- 1 ,vVæni( ul11> ®cln gerðar verða dersen, og varð hún'biðskák Ja, vý.gum Rafmagnseftirlits eílir 22 leiki, því að þeiririkisins. tefla aðeins til kl. 10 á kvöldin. Biðskákarstaoán er þann- ig: Svart: M. Gundersen. í vetur verður gerð til- raun með fyrstu virkjun jarðgufu á íslandi, en það er í Reykjakoti í Ölíusi. Gert er ráð fynr, að nokk- ur hluti Hveragerðis fái 'paðan raforku, auk Menntaskólaselsins og bús- rns í Reykjakoti. Hefur Gunnar Böðvarsson verkfræðingur skýrt' Vísi frá þessum fyrirhuguðu frám- H'ððfgp m M i!!l 4 fSl u 1 'ÍS mm m MÍ H8 ......v „._ gWÍ JggP A B C D E F G Hvítt: Baldur Möller. H Hvítur gerði biðleik, Bd3 —e2. Svartur er nú neydd- ur til að leika: Bb7, og kveðsl Baldur þá luifa hugsað sér 2. a4—a5 eða h4—b5. i jari ■gufa i síðusíu viku seldu níu fe- lenzk skip ísfisksafla et- lendis fvrir samtals 1,656 þúsund krónur. Söluhæsta skipið var m Edda. JIún seldi afla sinn i Antwerpen fvrir 10,652!£. Sala hinna skipanna sejn seldu í Englandi er sem hér segir: | Súlan seldi 1942 væjl- ir fyrir 5812 p. B.v. Hauk'a- nes 3408 v. 6996 p. B.v. Jlrýggvi gamli 3493 v. 7472 p. B.v. Skinfaxi 3340 v. 7150 ]). B.v. Júní 3152 v. 6715 ;p. B.v. Vörður 3715 vi B.v. Ivópanes 3096 v M.s. Skaftfellingur 3096 pund. 8266 :þ , 6987 ;p. 895 iv. Frá ísafirði: Göður afli í reknet. Bátar frá ísafirði hafa stundað reknetaveiðar und- anfarið og lagl upp í Hólma- vík og' Siglufirði. Bátar Björgvius Bjarna- sonar hófu rekuelavciðar i septemberbyrjun og fengu þeir alls 2274, lunnur, sem sallaðar voru í Hólmavík. Má það teljast góður 'afli. Hann skiptis t þaimig, að, Iiuginn I fékk 972 tunnur, Huginn II 716 og Biehard 556 tunnur. Skipin.yqru við undir septem- J riema, HugiBQ |Ií sem ' Árið 1913 var l)oruð 4 cm. víð hola að Reykjakoti í ölv- usi. Þegar komið var niður i 22 m. dýpi kom töluvert gufugos upp úr holunni. Fvr- ir nokkuru hrauzt gufan út meðfram fóðurpípunum og myndaði þar stóran leirhver. Rannsóknarráð n'kisins lét í, „ ... byrjun ársins 1944 virkja1 Þeykjakot þénnan liver. Var rekin niður í gegnum hotn hversins 3%” við pipa niður í 22 m. dýpi. Síðan var hvernum lokað með sandi og sementsblöndu. Þegar borað hafði verið inn- an úr pípunni kom mikið gufugos. Er þetta fyrsta gufuborun sem gerð hefir verið á íslandi. Með gufunni kemur töluvert af vatni og Iét Rafmagnseftirlit rikisins i sumar tengja skilvindu við holuna til að laka vatnið úr gufunni. Þá var einnig seltur þrýst- ings- og hitamælir á holuna og hafa síðan verið gerðar þrýstings- og gufumagns- mælingar. Ilolan gefur um það hil 2.5 tonn á klst. af gufu við 1,0 a(a mólþrýsting, þ. e. a. s. við frjálst útslreymi úl í loftið. Með gufunni fylgja 3-—4 sek. lítrar af vatni. Með gufu þessari mætti vinna 80—100 kw. af raforku og hefir Rafmagnseftirlitið þeg- ar fest kaup á 40 kw eim- túrWnu til að tengja við liolii hessa. Túrbíro.n verður keypt af Svenska Turbinfabriks Aktiebolaget Ljungström. Verður þetta fyrsta virkjuu jarðgufu til raforkuvinnslu á íslandi. Éimtúrbinan mun konía (il landsins í febr. næsta ár og er gert ráð fyrir að byggð verði lína til Hvera- gerðis. Pafmagnseftirlitið lét í haust hora aðra hölu að Reykjakoli, og var þeirri borun lokið i siðustu viku, l'Cgar mikið gufugos kom úr holunni. Gufumagn þessarar holu hefir ekki verið mælt nákvæmlega énnþá , en það má gera ráð fyriv að það sé ntiu minna en magn 'fyrr- nefndrar holu. Hola þcssi er einnig 22 m. á dypt, Benda boranir bessar á, að mikií við Nres lu r-í slen dinga. úthlutað 126 sc fyrir hendi og verður þvi næsta skrefið að bora viðari Iiolur, og mun það gerl í ná- inni framtíð. Varlega áætlað ælti 6” víð hola að geta gef- ið nægilega gufu til virkjun- ar á 1(Í0 kvv. og væri þar mcð fengin nægilega raforka fyr- ir Hveragerði og nágrenni. Eimtúrhína sú, sem tengd verður við holuna í febrúar, verður fyrsta skrefið til virlcj- unar þeirrar miklu jarðgufu scm virðist vera ltægl að ná með borunum á íslandi. Er þetla nauðsynleg tilraun áð- ur e:t lagt verður í stærri virkjanir. Rafmagnsef tirlit ríkisins gerir sér góðar vonir um að virkjun þessi takisl, og mun hún gefa mikilsverðar upp- lýsingar um möguleika fyrir virkjun jarðgufumiar. Þá hefur Rafmagnseftirlit rikisins gufuboranir á hendi í Krisuvik, en þar er fyrir- Iiugað að koma upp stórri gufuaflstöð fyrir Hafnarfjörð og umhverfi, ef skilyrði leyfa. Boranir þes.'ar eru enn sem komið er svo skammt á Alls var | styrkjum. J Styrkir þeir, sem runnu til veg kómnar, að ekki cr hægt menntamanna af islenzkum að gera sér fyllilega grein ættum, nema samtals tæp- fyrir- hvaða möguleikar eru lega 2000 dollurum. fyrir hendi. og. veiðar ,be.rlql, Iióf veiðar aftur í október a\’gr. þá í ltálfan ipápii,ð. , (..[.Rjebgrd 9g:,GrÓUa ijninii senn byi'jti. fisld'lufningt^ til Beigíu. . Þrír „birnir . Sajnvinntifé- íagsins ýoru einnig á reknet- lím i september og fengu alls 1616 tunnur, ,sem voru salt- aðar á Siglufirði. Sæbjörn fékk 823 tn„ Gunnbjörn 513 og Ásbjörn 280 tpnnpr. ,, NamsstyrSdr handa Íslendingum. íslendingar hlutu tíu náms- styrki við Manitobaháskól- ánri í byrjun þeSsa 'Skólaárs, scgir i nýkomnum blöðum Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla . ■ • • ; . , . . r ' : ' - í. Leonardo da Vinci : 'eftir rússneska stórákáldið Dmitri Mereskoivski, í þýðingu '■■ Björgúlfs'læknfó Olafssonar. ér ;komin,jí bókaverzlanir; i • LeoiUrrdo dá lrinci vár luröúlegunjnaöxir. Ífvar sem 'hann er ncjndur i bóku%\ er eins og menn jskprti orö tif þess pð lýsa atgerli bans og yfirbiirðum. f. ,;Enttýclóþeedia Drilannicá" (1911) er sagt, nð sagan nefni,- engan mann, sem sé hans jafningi. á. sviði visindá og lista og óhugsancli sé; að nokkur maður hefð^enzt líl að afkasta huiúlrað(isto parti af öllu fnti, sejn hann fékksl við. . . Leonardo da Vtnci var óviðjáfnanlegur mál(tri. Eri hann var lika uppfinningamaður . á við Edison, eðlisfrceðingur, starrðfrecðingur, stjörnufrecðingur og hervélafueðingur. — Hann fékkst við rannsóknir i Ijósfneði, liff<rrafr<rði og stjórnfraði, andlitsfall manna og i fclliugar i klaðum athugaSi hann vandlega. "■ Söngmaður vat 'Lconardcggóður og iék sjálfur d hljóðfari. Enn fremur ritadi hann kynstrip öll af dagbókum, list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da Vinci er saga urn manninn, rr fjölhafastur og afkasta• mtstur er talinn allra mantiá, er.sögur fara af. og einn 'af. mestn Aislamörmum verahtor. í bókinni eru um 30 myudir af lisjjaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. /,j lí: tilfíKJ iril.ií n’tÖH ‘"3 •rfUMtftllnmV <i ■••■» Ífi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.