Vísir - 12.11.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 12.11.1945, Blaðsíða 5
Mánudaginn 12, nóvember 1945 V ! S I R 5 gRGAMLA BÍOMMI I leyniþjónustu. (Above Suspicion) Joan Crawford Fred MacMurray Conrad Veidt Basil Rathbone Sýnd kl. 5, 7. og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. ie&ur* Ryksuga og málninga- sprauta lítil, til sölu í bilskúrnum á Háteigs- veg 20. Gengið bak við húsið. Aðeins milli kl. 7 >/2—9 í kvöld. Stúlha rösk og ábyggileg óskast í matvöruverzlun. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á morg- un, merltt: „Verzlunar- stúlka“. Nýkominn: Rafsuðu- þráður AC PF Bezti fyrir tora. Fyrir tæki þráðurinn transforma- snumngs- og trans- formatora. AP — Fyrir snúningstæki DH-2 — Fyrir laggir og hraðsuðu. HARCAST — Fyrir steypu járn. HARSTAIN — Fyrir rúst- frítt stál. HARTUNG — Fyrir verk- færa stál. HARCOTE — Fyrir við- gerðir á tannhjól- um o. fl. „110“ — Fyrir viðgerðir á slitflötum á jarð- vinsluvélum o. fl. Uppboð. það sem fx-am átti að fara við Arnai'hvol föstudaginn 2. þ. m. og var frestað, fer fram á sarna stað mánudaginn 19. þ. m. kl. 3 e. h., og verður þá scld hifreiðin R. 1051. Grerðsla fari i'ram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. F/íi leahö ttuw'iwm sýnir sjónleikinn Maður og kona eftir Emil Thoroddsen þiiðjudagskvöldið kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. £atnAœti 1 tilefni af 00 ára afmæli M. E. Jessen skólastjóra, gangast nemendur hans eldri og yngri fyrir samsæti að Hótel Borg fimmtudaginn 22. nóvemher næstk. Þeir vinir og kunningjar Jessens, sem taka vilja þátt í hófi þessu, tilkynni þátttöku sína og taki að- göngumiða í skrifstofu Vélstjórafélags Islands i Ingólfs- Skrifstofan er opin daglega frá kl. 16—18. AFMÆLISNEFNDIN. Kvennadeild Slysavai'nafélags Islands í Reykjavík: FtNDilR í kvöld 12. nóv. kl. 8,30 i Tjarnarcafé. Yms félagsmál. — Kvikmyndasýning. — Fjölmennið. Stjórnin. syn er komin út Fæst í bókaverzlunum. í Austurstræti 12. Sölubörn komi Há söiulaun WIWMÆ M óskar eftir tilboðum á allskonar prjónavörum og öðr- um tilhúnum fatnaði, teppum, vefnaðarvörum, skó- fatnaði o. fl. Tilhoð með tilgreindu magni, verði afgreiðslutíma og öðrum upplýsirigum sendist til: F. JóBianKissDnar Póslhólf. 891. Réýkjavik. bezt m mam s vssi. Sendisvein röskan og ábyggilegan vantar okkur nú þegar. tweysir h.í. Fatadeildin. WX TJARNARBIO KH Lög hitabeltisins (Law of the TropicsX Amerískur sjónleikur frá Warner Bros. Constance Bennett, Jeffrey Lynn. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sonm greifans aí Monte Cristo S>rning kl. 3. Sala liefst kl. 11. Magnás Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. mu nyja bió kh» Vandamálið mikla (Det brændende Spörgs- maal) Þessi mikið umtalað mynd með Poul Reumert, í aðalhlutverkinu verður sýnd í kvöld kl. 9. Aldrei að víkja. (We have never been Licked). Afar spennandi og ævin- týrarík mynd. Aðalhlutverk: Richard Quine. Anne yGwynne. Noah Beery. Sýnd kl. 5 og 7. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS? ! Fálag íslenzkra stórkaupmanna. Almennur félagsfundur verður haldinn í Kaupþings- salnum næstkomandi miðvikudag 14. þ. m., kl. 4 e. h. Áríðandi mál á dagskrá. Skcmmtifundur mcð horðhaldi verður haldinn að Hótel Borg næstk. fimmtudagskvöld, 15. þ. m. kl. 7 síðd. Búningur: Dökk jakkaföt. Félagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína á skrifstofu ölgerðin Egill Skallagrímsson h. f., nxánu- daginn og þriðjudaginn, 12. og 13. þ. m. Félagar, fjölmcnnið á háða fundina. Stjórnin. Stuðningsmenn síra Þorgríms Sigurðssonar hafa opnað skrifstofu í Miðstræti 5 (2. hæð) Skrifstofan er opm daglega frá kl. 2—1Ö. e. h. — Sími 6127. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu, við fráfall og jarðarför móður minnar, Guðrúnar Katrínar Bjarnadóttur. Hei-mann Jónsson. Hjartkær eiginkona mín, dóttir og systir okkar, Andrea Þórdís Jónsdóttir lézt í Landsspítalanum 10. þ. m. Reykjavík, 12. nóvember 1945. Sigurður SteindórsSon, Elín Halldórsdóttir og systkini hinnar látnu. Faðir nxinn, Guðjón Einarsson, prentari, lézt á heimili sínu í gæi'kvöldi 11. þ. m. Jai'ðarföx'in verður ákveðin síðai'. Fyrir hönd vandamanna. Ðen. G.' Waage.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.