Vísir - 12.11.1945, Side 6

Vísir - 12.11.1945, Side 6
V I S I R Mánudaginn 12. nóvember 1945 vor um ii ; Sl dícíóacjci cjllt' fjot'Jalii (jjriecj. Það ef' óþaríi að hrósa þessan bók. Nafn nöf- undarms — Nordahls Grieg — er íslenzkum les- endum næg trygging fyrir ágæti bókarinnar. Vor uíb alla veröld'er stærsta skáldsaga höf- P undarins, yfir 300 bls. í stóru broti. Fyrri hluti bókarinnar gerist í Rússlandi, en síðari hluiinn á Spáni. Höf. lét sér ekki nægja af-* spurnir einar af því, sem var að gerast í kringum hann, heldur heimsótti hann þá staði, sem lýst er í bókinni. Hreinskilni, samúð og hispursleysi einkennir þessa fögru bók, og yfir öllu verkinu hvíla hinir sömu töfrar, sem einkenndu glæsilega persónu höf- undarins, framkomu hans alla, látbragð og jafn- ve[ máhtóm. Kaupið þessa þók, lesið hána cg þér munuð aldrei gleyma^henni né glata. .. ,r: ■ 1( ý BÓKABÚÐ RIKKU, Akureyri. 1 llM jiimit; í Hefi opnað húsgagnavinnustofu í Hátúni 1. Smiða allskonar bólstruð húsgögn. Pldjjuf fiwÍarMH 60 ára : ^JJajíiJ fféturóóon. í dág er Ilafliði Pétursson 30 ára. Langafi Hafliða var Eyj- jlfur- eyjaj.arl i Svefneyjum. .Víargir mundu þvi vilja kalia hann vel kynjaðan. — Ilann álst upp i, Breiðaf jarðarevj- um og átti lieimili sitt í Skál- oyjum fram til fimmtugsald- urs. Ungur kvæntist liann Steinunni Þórðardóttur. Börn þeirra voru þrjú. Dæt- urnar tvær, eru giftar lconur hér í Reykjavík, en soninn misslu þau þegar togarinn ,-,Max Pemherton“ fórst. Hafliði var cinn þeirra á- gætu drengja, sem fyrir fá- um árum tóku því eins og sjálfsögðum hlut, að ferðast um Breiðafjörðinn, þveran og endilangan, á litlum, opn- um hátum, ýmist siglandi reiðan sjó, eða damlandi ár- um, þegar guð gaf lognið. - Það rséður að líkum, að óskráð saga þess tíma luin- ar á nöfnum margra þeirra manna, sem verðir væru stærri viðurkenningar en ó- merkilegrar afmælisgreinar mjög takmörkuðu rúmi dágblaðanna. Og hiklaust skal fullyrða, að þáttur Haf- liða mætti verða kjörviður minnisslæðs kapítula þeirr- ar sögu. í Breiðafirði er Hafíiða minnst —■ ekki aðeins sem afhurða hvatlegs verk- manns, livort heldur var á sjó eða Iandi, heldur og sem þess einstaklings, sem eign- azt Iiefir ólæpan hlut i ör- 1 ögþrungnum vi ðh urðu m. Þess, er hér bendir til, hef- ir verið minnzt í rituðu máli. En liver sá, sem lesið liefir um sjóhrakaninga Iians á Breiðafirði, eða þegar talið er að liann liafi bjargað liáls- liöfn við Ilellissand undir Jökli, skilur, að það er eng- inn hversdagsmaður, sem á sextugsafmæíi nefndan dag. í Ijósi þeirra frásagna víeri hóli nær að kásta fram þeim stóru orðum, að þar hafi Hafliði jafnan sýnl fálndaus- ust, kaflmannleg handtök og undravert þrek, sem mest reyndi góðan sjómáhn. A seihni áruin sínum i Breiðfirði, var liánn Jengi vélamaður á litlum dekkbát frá FIateyr. Hann hefir einn- ig verrð togarasjómaður. Kopar- smekklásar. dragtir, harnakápur, nokkur stykki óseld. Hverfisgötu 42. _@Þössew‘ wsbmIís'Íöí Náttkjólar og ódýrir ' . 'T4 Ullarkjólar. Lokastíg 8. flj owiú: Amerískar , Telpu-Regnkápur (á 2—10 ára). Telpu- kjólar og pils. Verzlunin Valhöll Lokastíg 8. i-Jjam i Cju Itn undóóon löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 1(>. Sími 5828. Árið 1932 ílultist lianp al- iari úr Breiðafirði. Um tveggja ára rskeið hjó hánn i Þernev. Sóx áfáí Víðinesi. En nýverið keypliíhann hús- ið nr. 94 við Hverfisgptu. Þar býr hann nú með Steinunni konu sinni. Eg árna llafliða allra heilla. Marga .hamingjurika daga. — Svo veit eg ;að fleiri gerayið hin sextuguslu ára- mót í æli Jiahs. f J. Jóh. . Sœjarfréttif Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, simi 5030. Næturvörður cr í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur annast B. S. L, sími 1540. Fjalakötturinn sýiíír sjónleikinn Maður og kona annað kvöld kl. S. Kvenfélagasamband , Islands heldur pessa dagana, eins og skýrt er frá á öðrum stað í blað- inu, manneldissýningu; sem svo er nefnd. Samkvæmt upplýsing- um frá stjórninni var aðsókn að sýningunni mjög góð í gær. Sýn- ingargestuni er bent á, að þeir geti fengið prógram á sýninguhni og eru i því töfiur um næringar- gildi, mataruppskriftir og ýmsar upplýsingar um sýninguna. Otvarpið í kvöld. 18.30 íslenzkukennsla, 1. f 1., 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréltir. 20.30 Þýtt og cndur- sagt: Um Oxfordhreyfinguna (Pélur Sigurðsson erindreki). 20.55 Lög leikin á bíóorgel (plötur). 21.01) Um daginn og veg- inn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rilsljóri). 21.20 Otvarpshljóm- sveitin: Lög eftir islenzka höf- unda. — Einsöngur (Sigrún Magnúsdóttir): a) Vorgyðjan kemur (Árni Thorsteinson), b) Gleym mér ei (Steingrimur Ilall). c) A gróðrarstöð (Jón Laxdal). d) Árangurslaust (Bralims). 21.50 Lög cftir Liszt (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Frú Iíauða krossi fslands. Samkvæmt simskeyti frá Lúð- vig Guðmundssyni, dags. í gær, hefir tekizt að fá tánaða matar- pakka hjá Danska Ilauða kossin- um handa öllinn íslendingum i Þýzkalandi, sem til hefir náðst pg er dreyfingu pakkanna senn lokið. — Lúðvig iælur þess .getið, i skeyti sinu að marga íslendinga vanii hlýjan ytri og innri vetrar- fatnað og skófatnað og biður Rauða Kross íslands að tilkynna’ þeita aðstandendum. Áformar Rauði Kross íslands að senda pakka þessa með Dr. Alexandrine og mun senn verða tilkynnt nán- ar um hvar og livenær móttaka fer franr" Til fátæku konunnar, afh. Vísi: 50 kr. frá Þ. E. Ur&Mqáta hk ISS Ferðatöskur (stórar) sérstaklcga líentugar fyrir þá sepy fcrðasþ landi hurt. , , i í Málmey ! Laugáýég9t7. 1 % 3 M ■ 5 h 'l 8 10 (i 12 m gg, /u i5 *í ÍÞ ; 11 —tL Skýringar: > Lárétt: 1 Ferðahvmn;. ójla; 8 hvarf," 9 frumefni; 1( clskar; 11 rnánuð; 13 jnanns nafn; 14 band; 15 hrodd; l1 skógardýr; 17 hffærið., Lóðrétt: 1 Sa'mkömú; regla; 3 lieildsali; 4 stend við 5 gláp; 6 ryk; 10 fæði; 11 skemmd; 12 svæði; 13 fól; 14 hljóði; 15 full; 16 verzl- unarmál. Ráðning:. , Lárétt: 1 fáeinir, 7 ask, 8 m, 9 TT, 10 ált, 11 skó, 13 eta, 14 me, 15 áðu, 16 sag, 17 saðning. Lóðrétt: 1 fata, 2 ást, 3 ek, 4 iióló, 5 ilt, 6 Ra, 10 aka, 11 stuð, 12 íegg, 13 eðji, 14 man, 15 Ás, 16 Si.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.