Vísir


Vísir - 12.11.1945, Qupperneq 7

Vísir - 12.11.1945, Qupperneq 7
Mánudaginn 12. nóvembcr 1945 V I S I R 7 dððl EFTIR EVELYN EATDN 70 FIMMTUGASTI OG FYRSTI KAFLI. Sólin varpaði gullnum roða á liæðirnar í Lringum flóann, er hún scltist. Laufin á trján- um voru að byrja að falla og svifu uin í gol- unni.. Það sást á garði frú de Freneuse ,að vet- urinn var að nálgast. Blómin voru faián að fölna og grasið byrjað að gulna. De Bonaventure slóð við gluggann í búsi frú dc Freneuse. Um leið og hann tók utan um liana, sagði hann: „Það er ekki aðeins, að eg verð að sitja hjá meðan annar maður kemur því þannig fyrir, að' þú leggur upp i heimskulega ferð og að eg gat ekki drgið sverð milt úr sliðrum og rekið Iiann í gegn. . .. .“ Frú de Freneuse liló. Hann snéri sér að henni skyndilega og dró hana að sér og hvíslaði orð- um í hár hennar. Hún lyfti hendinni og færði hárkollu lians úr lagi, ýtti henni til liliðar, svo að hún gæti farið fingrum um hið þykka hár lians. „Hvað gerir það til?“ sagði bún liuggandi. „Eg hugsa að eg hafi jafnvel gott af iþví. Fólkið sýnir mér alltaf meiri og meiri fjandskap. Ef til vill verður landstjórinn þreyttur á að halda verndarliendi yfir mér. Ef hann snérist á móti mér, þá væri öllu lokið.“ „Þá. myndi eg flytja þig brott á Afrikusól- inni.“ Hún ldeip i eyra lians. „Eg efast ekki um það. En það myndi ger- eyðileggja mannorð þitt. Heldur þú ekki, að landstjóriiln verði ánægður, ef eg geri þetla? Landnámið mun standa í þakkarskuld við mig og allir verða viðkunnanlegir við mig. Hvað lieldur þú um það?“ De Bonaventure þagði. Hann gat ekki fengið sig til þess að segja: „Nei. Fólkið mun aðeins segja: ,Gat hún ekki verið ánægð með landstjórann og sjómanninn? Þurfti liún endilega að lilaupa til skógar til þess að sofa hjá villimönnunum líka?‘.“ Þessi liugsun kvaldi liann og það væri illa gert af honum, ef hann segði þetta. Hann var að hugsa um, hvaða aðferð hún myndi hafa til þess að koma vitinu fyrir Raoul. Það var ein aðferð, — nei .... nei. .. . ! Hann þrýsti henni fastar að sér. „Hvað lieldur þú um það?“ „Eg veit ekki,“ sagði hann snögglega. „Eg hefi engar áhyggjur af iþví.“ „Hvað er það, sem þú liefir áhyggjur af ?“ „Það ei' ferðalagið og allar liætturnar, sem munu steðja að þér. Eg er svo sem ekki að segja að eg treysti Raoul. Hann er brjálaður af afbrýðisemi. Hann heldur að hann sé ást- fanginn af þér.“ „Heldur að hann sé það?“ „Jæja, kannske er hann það. Ekki bætir það úr skák. Ekki treysli eg honum frekar fyrir það. Það er erfitt fyrir mig að sitja aðgerða- laus á meðan þú leggur út í ferðalag, sem guð einn veit livernig lyktar.“ „Treystir þú mér ekki, Pierre?“ „Vissulega geri eg það.“ En þrátt fyrir þessa yfirlýsingu sagði hann við sjálfan sig: „Landstjórinn kemur samt ekki fram eins og sannur vinur. Hvað ætli það sé, sem er á milli þeirra? Tónlisti? Hmmm.“ „Louise,“ sagði hann. „Ástíii mín. Horfðu í augu mér.“ Hún snéri höfðinu og horfði á hann. Þau þögðu góða stund og liorfðust í augu. Siðan •sagðiTianii: „Farðu ekki.“ Frá mönnum og merkum atburSum: Þessi tvö orð voru það eina, sem komust að í sál hans. ITún hló. „Eg verð. Þú heyrðir hvað landstjórinn sagði.“ „Fari landstjórinn til fjandans.“ „Landráð, herra de Bonaventure. Þú gætir auðvéldlega lent í gálganum fyrir að segja ann- að eins og þetta.“ „Louise, líf okkar hér er svo óvisst, svo ófullnægjandi, svo mikil fórn. Þarna úti á fló- anum liggur Afríkusólin fyrir festum. Eitt orð af vörum mínum og hún mun Jétla akkerum og sigla af stað með okkur innanborðs. Við gæluni stundað sjórán eins og de Morpain og vinur hans, Pierre Maisonat. Það getur verið ágætt líf, ef þú ert með mér. Þá hefði eg þig fyrir mig einan og þú þyrftir ekki að lúta boði og banni landstjórans. Þú bauðst einu sinni til þess að sigla með mér. Ert þú búiii að gleyma því ?“ „Nei, en þá neitaðir þú.“ „En nú bið eg þig að koma.“ „Þú hafðir á réttu að slanda.“ „Eg hefi líka á réttu að standa nú.“ „Eg vai’ barn.“ Hún andvarpaði. „Eg hefi sparað laun min og eg hcfi einnig keypt allmikið af dýrmælum skinnum þegar de Brouillan tók ekki eftir þvi. Nú sem stend- ur á eg allliáa upphæð.“ „Ríkur maður,“ „Eg er orðinn þreyttur á þvi, að lifa eins óbrotnu lífi og óbreyttur hermaður. Eg er orð- inn þreyttur á þessum eiturtungum, sem allkif eru að narta í okkur. Eg er orðinn þreytur þessari eilífu afbrýðisemi í mér. Guð minu góður, ]>ú Iiefir sannarlega látið mig gjalda þess, scm eg gerði þegar eg var ungur. Louise, vertu nú góð. Komdu með mér á Afríkusólinni. Við skulum fara þangað, þar sem andrúmsloftið er hreint og ómengað.“ ’AKVÖlWÖfflm Anna: Guö niinn góöur. Eg hefi aldrei séö hana frú Sigríði svona föla. Ásta: Vafalaust hefir hún verið úti í rigningu regnhlifarlaus. ■* Allur er jöfnuðurinn beztur. Að lokinni yfirheyrslu, segir prestur við börnin, sem átti að ferma daginn eftir: Sum ykkar kunna vel, sum nokkuð og sum ekki neitt, o — þetta verð- ur að jafna sig. Hvcrnig stóð hann Siggi sig í sögu- Frænka: prófinu ? Móðirin: Sæmilega’ eftir atvikum. En það var ekki honum að kenna, að hann féll. Þeir spurðu veslinginn um hluti, sem skeðu áður en hann var fæddur. Og svo stökk eg — Eftir JOHN WESTON herlækni. ráku þeir upp vein. Eg sótti öxi og fór fram í, og fór að höggva svo að eg gæti náð honum, en hann stóð að kalla á höfði. Þetta var næstum hálfrar annarar klukkustundar verk. Eg kom honum svo í svefnpoka minn, náði í sjúkrabindi bg batt um höfuð hans til þess að stöðva blóðrásina. Undir eins og eg gat fór eg að reyna að hjálpa félaga hans, en liann bafði lcitað ásjár minnar meðan eg var að hjálpa hiiium. Eg var orðinn svo máttfarinn, að eg varð að hvíla mig annað veifið. Og stundum leið yfir mig. Eg hlýt að hafa verið fullar tvær- klukkustundir að losa um Cocanour. Hann leit ver út cn félagi lians, svo að eg kom honum fyrir í svefnpoka mínum, og breiddi vélar- ábreiðu yfir félaga hans. Eg kallaði til. tveggja farþega, sem voru í flúgvélinni. Eg hristi þá og. skók, en þeir hreyfðust ekki, og eg þreifaði á slagæð þeirra. Eg þóttist þá viss um, að þeir væru dáuðir. Eg var svo veikur og illa haldinn, að eg gal ekki átt við að færa þá til. Eg vafði um mig vélaábreiðu til þess að halda á mér hita. Svo mun liafa liðið yfir mig. Það mun hafa verið um klukkan 6 síðdegis, þegar flugmað- urinn kallaði og sagðist heyra í flugvél. Eg dalt um flutningsdyrnar beint á andlitið. Eg hallaðisl upp að flugvélaskrokknum, cn eg var ekki viss um, að eg hefði séð flugvélina, en eg var að reyna að skima eftir henni. Eg fór aftur inn, en mér var kaldara en'svo að eg gæti sofnað. Eg fann tvær fallhlífar og lagði aðra yfir flugmanninn, en .tók liina sjálfúr. Eftir það gat eg sofnað. Við sváfum til næsta morguns, og þá heyrðum við aftur í flugvél. Eg fór út og sá flugvél af gerðinni C-45. Varpað var úr licnni einum svefn- poka. Eg var smeykur um, að þeir sem í flugvél- inni voru, héldu að aðeins einn okkar væri á lífi, og eg kallaði á flugmanninn óg bað liann um að- koma út. Hann gerði það, en var svo máttfarinn, að liann gat varla slaðið. Eg va.rð að styðja hann að skrokknum á flugvélinni og hallaðist hann svo upp að henni. Svo kom flugvél af gerðinni C-47 og við reynd- um að veifa til flugmannanna. Nú var byrjað að varpa niður til okkar hinu og þessu, og eg bar það inn, sem mér var ekki um megn að fást við. „Eg fann nokkra matvælaböggla og náði okkur í matvæli. Þetta var um liádegisbilið daginn eftir að flugslysið varð, og fyrsti dagur okkar á þessum stað. Varpað var niður úr flugvélum fleiri svcfn- pokuin, og æ fleiri flugvélar sáust á sveimi yfir staðnum. Við skriðum inn, þegar eg liafði gert allt, sem í niínu valdi stóð, og lögðumst til svefns. En þótt eg heyrði til flugvéla var eg svo máttfarinn og veikur, að eg treysti niér ekki til að standa upp og reyna að gefa þeim merki. Síðar, er eg var dá- lítið hressari, fór eg út og fann mjólkurdós, með áföstum miða, og á hann var skrifað, að björgun— arflokkar væri á leiðinni. Klukkan var um það bil sex síðdegis, þegar eg sá til ferða einhvers upj> fjallið, og eg sagði piltunum frá því, og víst vorum við allir glaðir. Og ekki leið á löngu þar til Scho- lander kapteinn var kominn“. Þcssi piltur, tuttugu og eins árs að aldri, bjarg- aði lífi eins félaga síns, að mínu áliti. Það þurfti bæði snarræði, dirfsku og leikni til. Og ekki má glevma því hvernig hann sjálfur var á sig kominn. Heldur þú, að' kona..trúi þér, ef þú segir henni. að ihún sé fyrsta stúlkan sem þú liefir elskað? Já, ef eg er fyrsti lygarinn, sem hún hefir kynnzt. Prófessorinn: Hvaða þrjú orð nota ungir stúd- eiítar mest? Stúdentinn: Eg veit ekki. Prófessorinn: Alveg rétt. ♦ A.: Það verður víst erfitt fyrir Hákon konung að. Stýra norska stjórnarskipinu. R.: Vegna hvers? A.: Af því að kjölurinn á þvi snýr upp. Og ekki yar liann að hugsa um sjálfan sig, heilsu sina eða öryggi. Hafi nokkur maður átt heiðurs- merki skilið, hugsaði eg, er það þessi piltur. Næstu daga fór Gocanour lautinant og hinum. vel fram eftir atvikum. Flugvélarstýrimaðurimr var þó hættulega veikur, og við urðum að gefa honum margar „plasma“-innsprautingar. Veður var aðeins hciðskírt fyrsta kvöldið. Dagimi eftir flug okkar, þriðjudáginn 20. marz, var vonzkuý vcður. Við tókum ræfla af biluðum fallhlífum oe| tróðum í öll göt og gættir, í von um að geta komicf í veg fyrir að snjórinrt og frostið kveldi okkur inil í byrginu, en undir morgun var komið snjólag á svefnpokana okkar. Þó mátti svo lieita að skrokk-i urinn væri óskemmduHog okjaih skorti ekki birgðir" því að séð var um að koma til okkar nægileguni birgðum loftleiðis.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.