Vísir - 15.11.1945, Síða 4

Vísir - 15.11.1945, Síða 4
4 V I .S 1 R Fimmtudaginn 15. nóvemher 1945 VISIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN YISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Slcrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Umlerðaslysin. ’pLTýlcga voru upp kveðnir allmargir dómar í “■ málum, sem risið höfðu af umfeíðaslys- um. Voru þetta refsidómar, þar eð sannað var að nægrar aðgæzlu hafði ckki verið gætt við akstur, þannig að ekillinn átti sök á, hvern- ig fór. Það, sem orðið er, verður ckki aftur tekið, en hinsvegar geta vítin orðið til varn- iiðar. Má í raurtinni furðulegt telja, hversu ökuslysin eru fá, ])ótt öllum hlöskri iive mörg þau eru þegar orðin á þes’su ári. Umferða- menning stendur hér á svo lágu stigi, að öll- um hlvtur að hlöskra, sem kunnugir eru um- íerð og umferðarstjórn erlendis. Eiga liér all- ir nokkra sök, bifrciðastjórar, hjólreiðamenn, fótgangandi végfarendur og loks umferða- stjórnin sjálf, sem hvergi nærri er skipulögð svo að viðunandi sé. Bifreiðum hefur fjölgað mjög liér í höfuð- staðnum síðustu árin, en ýmsar ;fí' þeim bif- reiðum liafa verið keyptar til landsins gaml- ar og notaðar, eða hafa fengizt frá sctulið- inu i'yrir meðalgöngu ríkisstjórnarinnar og stjórnskipaðfa nefnda. Bifreiðar þcssar mætti nota með fullu öryggi fyrir aðra vegfarendur, þar sem umferð er lítil, en í þéttbýli, og þá •einkum í kaupstöðum, er mjög hæpið að hcim- ila akstur slíkra tækja. En hvað sem öryggi tækjanna líður, er hitt aftur ljóst, að þcini mun lakari sem ökutækin eru, þeim mun meiri varúðar verður að krefjast af stjórnendum þeirra. Því fer svo fjarri, að bifreiðastjórarn- ir sumir sýni varúð í akstri, að engu cr lík- ara en að þeir Jiykist einir eiga allan i'étt, ekki aðeins a akbrautum, heldur og gang- stéttum, hæði til akstrar og stöðu fyrir bif- reiðar. Sá, er þetta ritar, hefur þráfaldlega horft á bifreiðar koma á allmikilli ferð um fjölfarnar götur, og heygja upp í hliðargötur yfir gangstéttirnar sjálfar, þannig að hending ein hefur ráðið, að ekki hefur slys af orðið. Svo virðist sem peningagræðgi eigi nokkurn þátt í þessu, með því að vörubifreiðarstjórar virðast aka óþarflega óvarlega, svo sem tíðk- aðist utanhæjar í „akkordsakstri" fyrir setu- liðið. Ætti að beina umferð vöruhifreiða á ákveðnar aðalgötur, en heimila þcim ckki að nauðsynjalausu umferð um aðrar götur inn- anbæjar. Of mikið kveður að því, að hifrcið- arstjórarnir böðlist áfram álgerlcga varúðar- laust, og ættu menn sérstaklega að athuga aksturinn, þar sem göturnar eru hcztar og breiðastar, vilji menn kynnast -ómenningu í umferð. Ilitt er svo aukaatriði, að fáir bif- Teiðarstjórar gefa umferðarmerki, enda vafa- samt, hve margir kunna þau til hhtar. Bifreiðarstjórarnir ciga ekki óskipta sök, með því að flestir rosknir og reyndir menn finna til þeirrar ábygðar, scm á þcim hvílir, en vegfarendur aðrir stofiia þráfaldlega sér og öðrum í voða mcð aðgæzluleysi. Engúm liggur svo mikið (L að þáð geli flýtt fyrir honum að verða uhdir hifréið. Menn ættu að hafa það fyrir venju, að líta i kringum sig, er þeir ganga út á eða yfir akbrautir Eylgdu þeir því lögmáli dyggilega, ættu þcir aldrei sök á umferðaslysum. Þetta þurfa mcnn að læra, með hæfilegum aga, cf nauðsyn krefur. LúðrasveHin Svanur veriur ara a morgun m®nn erai ’ zzú i sweftsftnil Á morgun verður Lúðra- sveitm Svanur 1 5 ára. Nú eru 20 menn í hljómsveit- mm. Lúðrasvcitin Svánur cr stofnuð 16. nóv. 19B0. Aðal- forgöngumaðurinn að stofn- un sveitarinnar var hinn fórnfúsi og ósérþlægni ^Öng- kennari Hallgrímur Þor- steinsson, scm átti drjúgan þátt í stofnun flestfa lúðra- sveita hér i hæ og víðar á landinu. Verður honum scint að fullu þakkaður hinn óliilandi kjarkur og þraut- seigja, sem hann sýndi |)css- um áhugamálum sínum. Hallgrímur stjórnaði Lúðrasveitinni Svánur fyrstu 5 árin, cn hefir af alhug stuðlað að framförum og velgengi hennar æ síðan, eftir því sem geta hans hefir leyft. Á 10 ára afmaéli sveitarinn- ar var Hallgrimur kjörinn fyrsti heiðursfélagi hennar í viðurkenningar skyni fyrir vel unnin störf i þágu lúðra- sveitarinnar, l'yrr og síðar. Margvíslegir hyrjunar- örðugleikar urðu á vegi hinnar nýstofnuðu lúðra- sveitar, svo scm fjárskortur, húsnæðisleysi og öflun hljóð- l'æra. Fyrstu vcrkefni hennar voru því að leysa þessi vanda- mál og tókst það vonum framar. Nú liefir lúðrasveitin skála nokkurn á Skólavörðuhólti til afnota. I upphafi var j skáli þessi óinnréttaður, en mcðlimir liljómsveitarinnar hafa innréttað hann og lag- fært eftir föngum. Skáli þcssi er þó mjög ófullnægjandi. Gunnar Sigurgeirsson, ])íanóleikari, tók við stjórn sveitarinnar ])á er Hallgrím- ur hætti, og hafði hana á hendi um skeið. Karl O. Runólfsson, tónskáld, tók við stjórn sveitarinnar 1937 o° stjórnaði henni í þrjú ár. Fór sveitinni ótrúlega mikið fram á því tímahili, enda er Karl. ef svo má scgja, alinn unp við hornablástur og eini faglærði íslendingurinn á því sviði. Jóhann Tryggvason, söngstjóri tók næstur við stjórninni. Þegar hann liætli tók Árni Björnsson, tónskáld, við. Fyrir rúmu ári tók svo Karl (). Runólfsson við stjórn sveitarinnar á ný. Vænlir sveitin þess að ,fá að n'óta starfskrafta haiiá sem lengst. Karl O. Ruaólfsson Meira Frá „gömlum verkamanni“ hcfir mér ljós. Á hverju sumri hefir sveil- in reynt að leiká opinberlega leúis oft o'5 ástæður haí’a , Ieyft, auk þess að hún hef-ir allfaf verið reiðuhúin iil að ,leika fvrir félög og stofnanir jsem safnáð hafa fé í góð- Igcrðaskyni, og þá alltal' áu endurgjalds. — Sveitin hefir ferðazt víða uni land. Árið 1940 var sótt um styrlc til Bæjarstjórnar Rvík- ur, til þcss að standa strauni af kennaralaunum. Voru sveitinni þá veittar 3030 kr. Tveim árum sífa' var stýfkurinn hækkaður upp í kr. 5,000,00 Hljóðfærakostur félagsins er nú orðinn mjög’ úr sér genginn, brátt fyrir að keypt hafa verið nv hljóðfæri smám saman eftir því sem getan hefir leyft. Það er aðal- áhugamál félagsmanna áð cignast nvja og fullkomna hljóðfærasamstæðu, cnda brýn nauðsyn. Hafa þegar verið gerðar ráðstafanir til þess að afla þcssara hljóð- færa, vonast sveitin jafnvel eftir að þau fáizt á næsta ári. Bæjarsfjórn Reykjavíkur sýndi licnni þann skilning og velvilja að hækka styrk liennar. iq)]) i kr. 25.000 á yf- irstandandi ári, og þar af fara kr. 15.000 til hljóðfæra- kaupanna. Annað aðkallandi vanda- málið er svo húsnæðismálið. Þáð verður ekki fyllilega leyst fyrr cn sveitin hefir lcomið sér upp hljómskála. Á laugardag gengst sveitin fyrir samsæti að Þórs Café fyrii' félaga, vini og vclunn- ara sveitarinnar. Núverandi stjórn félagsins skipa: Hreiðar Ölafsson, for- ' Framh. á 6. síðu borizt eftirfarandi bréf um gatnalýs- inguna: „Vegna þess að eg var að lesa það í blöðunum um daginn, að það ætti að vera ein af róðstöfununum til að fækka slys- um hér í okkar bæ, að lýsa göturhár betur, fannsl mér eg verða að hripa þetta bréf ög kvarta svolítið. Eins og allir verkamenn fer eg snemma til vinnu minnar á morgnana. Að vetrarlagi er alltaf myrkur, þegar cg fer að heiman og væri í sjálfu sér ekkert að því, ef ekki bættist fleira við. * • Nátt- Frá því að eg man eftir mér, hefi eg blindur. séð illa í myrkri, það heitir víst að vera náttblindur. Þess vegna þykir mér það afleitt, þcgar búið er að slökkva á götuljóskerunum, þegar eg er að fara til vinnu, svo að eg er hvað eftii’ annað i vandræðum með að fóla mig eða feta áfram. Eg geri ráð fyrir því, að það sé til að auka slysahættuna þó nokkuð, að vera að skera ljósin svo við nögl sér á þessum tíma sölarmringsins, því að þótt umferðin sé éklsi mikil, þá er einmilt hætta á að það geri menn óvarkárari.“ Takið Eg vil taka undir orð ])essa gamla undir. verkamanns um að láta götuljósin loga lengur á mognana. Er eg ekki i neinum vafa um það, að það eykur hættuna talsvert að vera að slökkva öll ljós, nokkru áður en skima sést á lofti. Á þessum tima dags er notkun bæj- arbúa á rafmagni minnst og væri því frá engum tekið, þótt bærinn rausnaðist til þess að iýsa úlsvarsgreiðendunum nokkur skref í viðbót. Og það mun vera hægt með litiili fyrirhöfn að þvi er mér hefir skilizt. „Yið Nýr dagur, nýjar sögur, sannar eða komum.“ lognar. Þannig er lifið i henni Jieykjavík. Og núna síðustu dagana hafa flciri sögur vgrið á lofti en uin tangt skeið, síðan ísland varð iýðveldi. Þær fjálla allar um hið sama —sem eg hefi minnzt á hér áður — orðróminii, sem okkur hefir borizt frá öðrum löndum uin að Bandaríkjamenn hefðu hug á að gtra við okkur samninga um bækistöðvar hér á landi i framlíðinni. Og nýjustu sögurnar eru um, að Bandaríkjamenn segist nú bara koma.“ Svarið. Eftir þvi, sem næsl verður komizt og „beztú“ heimildir segja og skulu þær þó ekki taldar með hinum beztu, sem finnan- legar eru í þessum heimi, „ku“ svar íslendinga hafa verið á þá leið, að þar sem ekki væri búið að semja frið í Norðuráifu, væri samningur sá ekki úlrunninn, sein gerður var her forðum milli Bandarikjanna og íslands um hervernd hinu síðarnefnda til handa. Engu að síður á þó að hafa komið svar vestan uin haf um að bezt sé að ákveða slund og stað og fara að ræða um. þessi mál í framtíðinni. „Satt og logið, sitt er hvað,“ má um þetta segja, „en hvernig á að þekkja það,“ þgear allir þegja? Eg bið skáldið afsökunar. Bíóið. Frá „Iiafnfirðingi" hefir mér borizt eftirfarandi pistill: „Eg tók eftir þvi nú í siðustu viku, að Alþýðublaðið var að hreykja sér yfir einhverjum afrekum hinna vísu feðra kratanna hér í Hafnarfirði. Það mun hafa ver- ið hann Iiannes á horninu eða karlinn i kass- 'aiium, eða hvað hann nú heitiiy sem mesl pré- 'dikar með minnstum árangri í blaðinu því. Ilann var eitthvað að tala um ráðhúsið hér í Firðinum — eða bíóið, eins og það er því mið-# ur nefnt í daglegu tali, bæði hér fyrir sunnan og inni í Reykjavik, Já, bara lrióið. Lúðrasveitin St'anur eins og hún er í dag, Grín. Hafnfirðingar þeir, sem hugsa um mál- efni bæjarins á annað borð, vita nefni- lega ósköp vel, að húsið var ekki fyrst og frefnst byggt til þess að vera rúðhús, heldur til að vcra bíó ogsafna peningum i kassann — fylla upp í þáð hornið á honum, sem Bæjarútgerðin getur ekki fyllt (frekar en önnur). Ráðamenn- irnir fimdu alveg fyrirtaks ráð, þegar þeir á- kváðu að láta ráðhúsið vera bió. * F.und- Já, það var einhver ungur krati, sem urinn. glopraði út úr sér brandara um ráð- hús og náðhús á fundi æskulýðsfélag- anna um daginn. Brandarinn er ekki sem verst- ur, þegar hann er atlmgaður einn og út af fyr- ir sig. En það er heldur lakara, þegar menn i öðrum bæjum fara að athuga þetta nánar, því að þá gcta þeir ekki komizt að annari, niður- slöðu en að það sé harla broslegt, að Hafn- firðingar hafi ætlað að byggja ráðhús en byggt óvart bíó.“ ; tUHW WíiUHtííkMtií WIIMtiií í1 ItlíS itttMí 5) * L ItKi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.