Vísir - 17.11.1945, Side 6

Vísir - 17.11.1945, Side 6
V I S I B Laugardaginn 17. nóvember 1945 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Laúsasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan li.f. Hlufiskiptl sfómanna. A~ lirif dýrtíðarinnar og peningaflóðsins cr að koma af stað æði varhugaverðri ]>róun í atvinnulífi landsmanna. Flóttinn frá fram- leiðslunni fer nú hraðvaxandi með degi liverj- um, flóttinn frá þeirri framleiðslu, sem liag- sæld þjóðarinnar byggist á. 1 fjögur ár hefur fiskverðið hér innanlands verið því nær óhreytt. Á þessu timabili hefur vísitalan hækkað úr 148 upp í 285 stig, án þess að sjómcnn fengi hærra verð fyrir fisk- inn. Með sífellt auknum aflabrögðum hefur hátaflotanum til þessa tekizt að halda í horf- inu. En nú er svo komið, að dýrtíðin, sem nú er komin á nýtt íiástig, er að stöðva báta- útveginn. Sjómenn, sem eru á hlutaskipta- bátum, en það eru þeir flestir, eru nú ekki nema hálfdrættingar í kaupi á við menn, sem vinna í landi að húsbyggingum. Sjómönnum <;r nú boðin nóg vinna við byggingu húsa og tryggð vinna 6—8 mánuði fyrir kaup, sem er helmingi liærra cn það, scm þeir bera úr být- um á bátunum. Þeir þurfa enga sérstaka kunnáttu að hafa, allir geta komizt að sem „gerfimenn“ í einu eða öðru. Þeir bátar, sem mi stunda sjóróðra, fá aðeins lélegustu menn- ina, sem ekki er hægt að nota við byggingar- starfsemina. Sama sagan mun endurtáka sig þegar vetraryertíðin hefst eftir 1—2 mánuði. Sjómönnum stendur ckki til boða nema liálft kaup á við þá, scm dunda við vinnu í landi. Þegar svona cr komið, að sjómennirnir ncyðast til að hverfa frá sjávarútveginum til húsasmíða í landi, þá getur jafnvel þeim blindu ekki dúlizt, að eitthvað er meira en lítið rotið í hinu íslenzka lýðveldi. Dýrtíðin og verðbólgan er að stöðva höfuðatvinnuveg þjóðarinnar, sem öll önnur starfsemi byggist á, cn hið fjármálasjúka þjóðfélag hleður vinnukraftinum í óarðbæra byggingarvinnu og smlðar hús, scm cnginn hefur efni á að húa í til frambúðar. Þetta er öfugstrcymi, sem ckki getur-endað nema á einn veg. Kommúnistarnir, sem nú eru í ríkisstjórn, liafa barizt með oddi og egg fyrir því, að dýrtíðin héldist í landinu. Sú barátta hefur nú komið sjómönnunum á kaldan klaka. Þeir .verða nú að ganga af bátunum, vegna' þess tið þeir geta ekki lifað af fiskveiðunum. Eng- in líkindi eru til þess að fiskverðið hækki, allt bendir til þess að það muni lækka. Ekk- ert getur því bjargað bátaútveginum frá stöðvun annað cn lækkun dýrtíðarinnar. En ekkert útlit er fyrir að núverandi stjórn ætli sér að lækka dýrtiðina. Á því mun ekki vera jjörf, að hennar dómi. Meðan þeir bátar, sem nú stunda veiðar hér í Faxaflóa, berast í bökkum með útgerð- ina, sýnist vera mjög einkennilcgt hlutfall milli þess verðs, sem bátarnir fá fyrir sumar físktegundir, og þess verðs, sem ncytendur hér í bænum verða að greiða. Fyrir lúðu fá hátarnir hér við hryggju kr. 1,54 fyrir kíló, en til neytenda eru lúðurnar seldar á (5 kr. kílóið í fiskbúðunum. Hvernig stendur á þcss- nm mikla mun, og hvers vegna fá bátarnir ekki hærra verð fyrir þessa fisktegund, ef hægt er að selja hana slíku verði til almcnn- Guðspekifélaglð 70 ára. Alheimsfélagsskapur guð- spekinema cr 70 ára í dag. Félagið var stofnað í New York þann 17. nóv. 1875, af Helenu P. Blavatsky og S. Olcott, fyrv. ofursta í amer- íska hernum. Hin ytri tildrög að stofn- un félagsins voru þau, að í septembermánuði 1875 voru nokkrir menn samankomnir á heimili H. Blavatsky 1 New York, til þcss að hlýða á fyr- irlestur um egipzkar forn- leifar, scm fornfræðingur nokkur flutti þar. Hann ræddi um hin ódauðlegu listaverk, liof og musteri fornþjóðanna, Grikkja og Egipta, og hlutfallslögmál þau, seiii þeir hefðu að lík- indum stuðzt við. Hann hélt því og fram, að þeir hefði haft vald yfir ýmsum óþekkt- um öflum og huliðsverum, og hefði það verið veigamik- ill þáttur við launhelga-at- hafnir þeirra. Að lokimm þcssum fyrirlestri kvaddi 01- cott ofursti sér hljóðs og stakk upp á því, að stofnað yrði félag til þess að rann- saka þctta og aðra dulræna hluti betur. Tillaga bans var samþykkt. Stofnfundur var haldinn 17. nóv. Í875, og var Olcott kosinn fyrsti forseti félagsins. Að honum látnum (1907) tók dr. Annie Besant við forsetastarfinu, og þegar hérvistardögum hennar lauk varð George Arundale, sem nú er nýlátinn, hinn þriðji l'orseti félagsins. Innri tildrögin voru hins- vegar þau, að á ferðum sín- um um Austurlönd hafði II. Blavatsky komizt í vitundar- samband við háþroskaðar verur, sem fólu lienni að mynda félagsskap til þess að vinna gegn efnishyggjunni og breiða út meðal mann- ana hinar æðstu dyggðir og þekkingu á hinum fegurstu og háleitustu hugsjónum — hinu sanna bræðralagi, sem . cr sameiginleg leit og þrá eftir Ijósi sannleikans. Stefnuskrá félagsins varð ])ví víðtækari en Olcott hafði hugsað sér í fyrstu. Hún er á þessa leið: 1. Að móta kjama úr alls- herjarbræðralagi mann- kynsins, án tillits til kyn- stofna, trúarskoðana, kyn ferðis, stétta eða hörunds- litar. 2. Að rannsaka óskilin nátt- úrulögmál og öfl þau, sem leynast með mönnum. 3. Að hvetja menn til að lcggja stund á samanburð trúarbragða, heimspcki og vísindi. reyna að finna hið fagra og góða aistaðar og í öllum, og H. Blavatsky leita þess, sem sameinar mennina, fremur cn hins sem greinir þá að. Hún visar mönnum leið inn i æðri heima fegurðar og samræmis — til meira ljóss og fegurra og fullkomnara lífs. Astand heimsins væri á annan veg en nú er, ef hug- sjónir Guðspekifélagsirfe og stefnuskrá þess hefðu ráðið S. Olcott gerðum forystumanna þjóð- anna. En eigi að síður liefir félagið veitt fjölda manna merkilega fræðslu og aukið skilning þeirra á mörgum mikilvægustu vandamálum mannlegs lífs. Það hel'ir veitt ljósi samúðar og skilnings inn í hjörtu fjölmargra manna og kvenna, og leyst þau úr viðjum steinrunn- inna og ófrjórra kreddu- kenninga. Það er boðberi kærleikans og bróðurþelsins. Mcgi starf þess blómgast og blessast um ókomnar aldir. Y. M. Eins og*sjá má af stefnu- skránni, er hlutverk félags- ins að vinna gegn þröngsýni og kreddum. Það hvetur menn til þess að hugsa frjálst og óháð, leita sannleikans með sjálfstæðri umhugsun og lireinu lil'erni og skoða hann sem sigprlaun harð- sóttrar og háleitrar baráttu, en ekki einhverjar lögboðnar trúarsetningar. Félagið brýn- ir fyrir mönnum, að sýna umburðarlyndi gagnvart skoðunum annarra og viður- kcnnir öll trúarbrögð sem mismunandi greiðfærar lcið- ir að sama marki. Það Varar menn við að troða lífsskoð- unum sínum upp á aðra, en telúr meira um vert, að þeir breyti eftir þeim sjálfir. — Samkvæmt kenningum Guð- spekinnar ciga menn að Fjórða umferð Bridge- keppninnar fór frgm í fyrra- kvölcl að Rcðli. Vinnmgar standa nú þannig: Sveit Gunnars Möllérs 8 stig, sveit Gunnars Viðar 6 stig, sveit Sveinbjörns Ang- antýssonar 4 stig, sveit Gunnlaugs Guðmundssonar 4 stig, sveit Jens Pálssonar 4 stig, * sveit Guðm. ó. Guð- mundssonar 4 stig, sveit Ste- fáns Þ. Guðmundssonar 4 stig, sveit Gunngeirs Péturs- sonar 2 stig, sveit Ragnar Jó- hannessonar 2 slig, sveit Jó- hanns Jóhannssonar 2 slig, sveit Jóns Ingimarsson.ar 0. ..S. uuiferð fer frani á morg- un að Röðli.' Iíeykjavík. Milclar breytingar hafa orðið á Reykjavík síðastliðinn áratug og er gott til þess að vita, að l'lestar hafa þær verið til batnaðar. Það má segja, að ýmsu lcyti sé Rcykjavík orðin einhver fullkomnasta borg i heimi og gerir það ekki hvað sízt að hún er mi hituð upp með hveravatni. Á þetta hefir reyndar oft verið minnzt, en það getur engan sakað þólt minnzt sé á það aftur, því að sjaldan cr góð vísa of oft kveðin. Þó hefir það komið fyrir, að heyrst hefir í röddum, sem kvarta undan þvi að ekki sé nægur hiti og hugsa þá mest um líðandi stund, án þess að gera sér grein fyrir hverju hefir verið áorkað með hita- veitunni og að alltaf má búazt við smá misfell- um í fyrstu, þegar um stórar framkvæmdir er að ræða. * Uærinn Reykjavík hefir þanizt út síðari ár-in stækkar. og við það hafa viðhorfin breytzt. Það er af sú tíðin, að maður gat, með þvi að standa á horni Austurstrætis og Pósthús- strætis, séð á einum degi hvern þann Reykvik- ing, sem kom undir bert loft þann daginn. Við það að bærinn stækkar og breiðir úr sér í allar áttir, aulcast vegalengdirnar að sjálfsögðu og taka verður tiliit til þess, að i úthverfunum býr einnig fólk, sem þarf að hafa jafnan aðgang að þeim nauðsynjum, er daglegt líf krefst. I mörgu lilliti kemur þetta af sjálfu sér. Svo er til dæmis með verzlaniraar, þær fylgja fólks- straumnum eftir og fer þar saman hagsvon manna og þægindi ibúanna i úthverfunum, sem gjarnan kjósa, að hafa þær við hendina. * úthverfin. Þótt úthverfi Reykjavíkur, sem stækka og fjölgar með árunum verði af ýmsum þægindum, eins og t. d. með hitaveit- una í bili, þá finnst mér að hugsa verði um þau á þeim sviðum, sem það er mögulegt. Laug- arneshverfið hefir t. d. fengið bæði sérstakan barnaskóla og kirkju og er það til mikilla bóta fyrr það fólk, er þar býr, að það þurfi ekki að sælq'a, fólkið kirkju og börnin skólann, afla leið ofan í gamla bæinn. Þessi tilhögun, að láta út- hverfin búa algelega að sínu, er að öllu leyti i beppilegri og þægilegri, en áður var. Samgöngur allar hafa batnað mikið undanfarið, svo heita niá, að menn komizt allra sinna ferða uin þver- an og endilangan bæinn, eigi maður erindi. * Skemmtanalif. Hingað til hefir þó allt skemmt- analií hæjarins verið bundið við miðbæinn og hefir það verið, að ýmsu leyti ó- heppilegt fyrir þá sem fjær búa og óhentugt i.alla staði. Nú er þetta einnig að breytast og tel eg það einnig til mikilla bóta. Eg hefi heyrt, að nokkrir áhugamenn hafi sótt um byggingu kvik- myndahúsa í útjaðri bæjarins. Þrjár umsóknir um leyfi til þess að reisa kvilunyndahús munu hafa legið fyrir hæjarráði og verða þau vænt- anlega samþykkt öll. Eilt þessara kvikmynda- húsa mun eiga að verða á Laugavcg 94 og verð- ur það ásamt myndarlegum veitingahúsum, er risið hafa upp i Austurbænum til þess, að færa fjölbýlu hverfin fyrir austan nær bænum og menningunni. * Erfitt að Undanfarin ár hefir verið erfitt utn fá leyfi. vik á þéssu svxði því af einhverjum ástæðum hefir verið erfitt að fá leyfi til Jxess að íeka kvikmyndahús i horginni og þvi borið við að nægilega mörg kvilunyndahus væru þar, þótt öllum væri vitanlegt, að aðsókn að þcim var meiri en þau gátu rúmað. Nú cr þetta að breytast og álit eg, að. þa'ð sé skref í rétta óttr Því það sýnist ekki vera ástæða til þesíýað lútu.nokkra menn einoka þann rekstur og samræmist ekki þeirri stefnu, sem meirihluti bæjarstjórnar berst fyrir. * Einokunar- Eitt atriði í sambandi við skennnt- aðstaða. analif í bænum, senx eg hefi átt bágt með að sldija á hvaða rökunx væri reist, er einokunaraðstaða eins veitinga- húss hér i hæ með tillili til vínveitinga. Það liggja margar ástæður til þess, að lieppilegra væri að fleiri veitingahús fengju leyfi til þess að veita vin, ef á annað borð sú stefna cr tekin, að leyfa vínsölu á opinberu veitingahúsi í bæn- uni. Auðvilað væri réttast, að öll veitingahús sem fullnægðu vissum skilyrðum og i'ylgdu selt- um reglum, hefðu samá rétt i þessu efni. Fyrir utan það, a'ð allir lxafa jafnan siðfei-ðilegan rétt lil þessa, þá hamla þessi regla þyí að upp risi góð óg vönduð veitingahús í 'bðenum, én þeirra er full þörf, senx stendur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.