Vísir - 21.11.1945, Blaðsíða 1
Útfluttur freðíiskur
minnkar.
Sjá 3. síðu. j
Nýir kaupendur fá
blaðið ókeypis til
mánaðamóta.
Sími 1660.
35. ár
Miðvikudaginn 21. nóvember 1945
265. tbl.
I gær hófust réttarhöldin í
Niirnberg og var þá Herman
Göring meðal annarra þýzkra
manna, sem taldir eru bera
á byrgð á framkomu Þjóð-
verja í stríðinu, leiddir fyr-
ir rétt.
SSésvík vISB ekki
skilja við
Danmörku.
Frá fréttaritara Vísis.
Khöfn í gær.
1 gær kom dönsk sendi-
nefnd frá Suður-Slesvik til
Kaupmannahafnar til þess
að semja um afstöðu lands-
hlutans í framtíðinni.
Undanfarið hefir afslaða
Suður-Slesvik valdið miklum
heilábrotum í Danmörku og
menn ekki gétað orðið sam-
mála. um hana. Samningar
hafa staðið yfir við Rreta
um, ýinis áríðandi mál fyrir
þjóðarbrotið, en þeir slrönd-
uðu fvrir skömmu vegna
ósamkomulags. Sendincfndin
sem nú er nýlega komin til
Hafnar mun eiga tal við for-
sætis-, utanríkis- og mennta-
mólaráðherra Dana. íhúar
Suður-SIesvik gera þá kröfu
að Danir segi ákveðið, að
Suður-SIesvig verði talin
liinti af Ðanmörku og sé
danskt áhrifasvæði. Mikill
flóttamannastraumur er nú
frá Þýzkalandi til Suður-
Slesvik og veldur hann .með
al annars talsverðum vand-
kvæðum.
Samningar munu hráð-
Icga fara fra*nr við Breta um
það, að ekki verði fleiri
menn á aldrinum 18—35
ára boðnir út til þess að
vinna i kolanámunum
B;uhr. Undanfarin útho<
hafa mjöggengið á mannafl-
ann í Suður-SIesvik. Telja
Slesvíkingar að hægt sé að
komast að samkomulagi við
Breta um þetta atriði, ef
stjórnin taki' málið í sínar
hendur.
Ilreinsun á að fara fram á
næstunni i embættismanna-
stétt Rúmeníu, segir Moskva-
útvarpið.
Derhy-veðreiðarnar verða
haldnar íRi)som á næsta ári.
iaríiir
i
IMurnberg
m*
Fi&sgwsE’ka síæy
met lirets.
Bundarísk risaflugvirki
hdfa farið fram úr meti
brezkra flugvéla í Igngflugi.
Risaflugvirki flaug ný-
lega' án þess að nema stað-
ar 8200 mílur frá eyjunni
Guam til Washington. Flug-
Jeið þessa flauí^ flugvirkið
á 35 klukkustundnm.
Samkvæmt fréttum frá
London hefir verið gerð á-
\kvö.rðun um að dlSÚr her
Brcta í Batavia verði lát-
inn lwerfa þaðan á brott.
S'kipun þessi kom frá her-
stjórn Brela i Austur-Asíu
og mun herinn verða kvadd-
ur á brott á næstunni. Und-
anfarið hafa verið töluverð-
ar æsingar á Java og hefir
komið til bardaga milli her-
sveita Breta og Indonesa.
Telja. bandamenn þetta vera
vænlegasta ráðið til þess að
koma á kyrrð aftur i borg-
inni.
ý stfórii
i Frakl
Samkvæmt fréttam frá
London í morgun mun de
Gríulle mynda stjórn í dag
og hefir hann komizt aö
samkomulagi við kommún-
ista um skiptingu embætt-
gnha.
Fréttaritari brezka úl-
varpsins i París Tomas Ca-
det skýrir svo frá að vinstri
flokarnir muni fá 3 af 4
aðalráðlierrunum og hægri-
menn einn. Eínbætti her-
málaráðherra verður skipt
milli konimúnista ó'g flokks-
manna de Gáullé. Lögréglan
og innanrikisstjórn verður í
höndúm de GauIIe, en vopn-
un hersins i höndum komm-
únista. Með þessari stjórnar-
niynduu er sýnilegt að báðir
aðilar hafa slakað til að
einhverju leyti á kröfum
sínum. Hins vegar er greini-
legt að de Gaulle hefir að
mestu fengið því framgengt,
sem hann ætlaði sér.
^QftUt k/ffl/háíHd
Þetta er ein síðasta myndin, sem tekin hefur verið af Hiro-
hito Keisara Japana, sköfnmu áður en Japanir gáfust upp.
Keisarinn er að fára út úr keisarahöllinni í Tokyo. Hempu-
klæddur yfirklerkur stendur til vinstri á myndinni og
hneigir sig, eí keisárinn gengur út.
Eisenbower
tekur við
af MarshaSS.
Það hefir verið opinber-
lega tilkynnt, að Eisenhow-
er hershúfðingi muni laka
við af Ge.orge Marshall, sem
h erráðsf oringi Bandaríkj-
anna.
Ennfremur hefir verjð á-
kveðið að Nimitz aðmíráll
verði eftirmaður Kings sem
yfirforingi alls flota Banda-
rikjanna.
_ \
SfjÓErrs mynduð
í ^rlkklandi.
Eins og gréint var frá í
fréttum í gær, sagði griska
stjórnin af sér og hefir nú
verið mynduð ný sljórn.
Fráfarandi stjórn sat að-
eins 20 daga að völdum.
Leiðlogi flokks frjálslyndra
manna, Sophoulis hefir
myndað stjórn. Nýja stjórn-
in hefir samþykkt að fresta
ákvörðuninni um hvort
konungsdæmi verði endur-
reist í Grikklandi þangað lil
árið 1948.
Attlee
kominn
tieim. ■
Eorsætisráðherra Breta,
Glement Atltee, er kominn
til Londón aftur úr för sinni
vestur um haf.
Atllee fór á konungsfund
skömmu eftir að Iiann kom
til Bretlands aftur og skýrði
Iioinun frá því er fram hafði
farið milli hans og Truinans
íörseta Bandaríkjanna.
Truman forseti hefir hald-
ið ræðu í Bandaríkjunum
og skýrt frá viðræðum. sín-
um við Attlee. Hann sagði
þá að fyrsta skrefið liefði
verið stigið i þá átl, að leggja
grundvöll að friði í heimin-
um og almennri skipun
heimsmálanna.
Aðalfundur
Dýrávérndunarfélags fslands
er i kvöld kl. 8.30 í Oddfellow-
húsinú, uppi.
Annað réttar-
haldið héfst
í ntorgun.
||éttarhöldin í Nurnberg
hófust í gær, og var
annað réttarhaldið í morg-
un, er Jackson, sækjandi
málsins, hélt ræðu.
Allir hinir ákærðu héldir
því fram að þeir væru sak-
lausir af öllum þeim sök-
um, sem ií þá væru bornar.
IJess, Dönitz
og Göring.
Fyrstir voru leiddir inn í
réttarsalinn þeir Hess, Dön-
ilz aðmíráll og Göring mar-
skálkur. Þegar þeir hittust
í réttarsalnum tókust þeir i
hendur og heilsuðu liverjir
öðrum mjög hátíðlega.
jNæstir voru leiddir inn i
salinn Rihbentrop ogBaldur
von Schirah, leiðtogi æsku-
lýðsfylkingarinnar.
Gagnrök ákærðu.
Hinir ákærðu héldu því
fram, að dæma ætti þá eftir
lögmn, sem sett hefðu verið
löngu eftir að brotin hefðu
verið framin og væri það
einsdæmi i sögunni. Verj-
endur þeirra lialda þyi
fram, að þeir séu allir sak-
lausir af glæpum þeim, sem.
á þá eru bornir.
Jackson heldur ræðu.
Bandáríski dómarinn liélt
fyrstu sóknarræðu sína i
morgun og rakti hann þá
sögii nazisnians. Ilann sagði
að nú væru að hefjazt réttár-
höld i máli manna, sem
hefðu slaðið að baki nxestu
hryðjuverkum, sem um geti
í sögunni. La'wrence, brezki
dómarinn tilkynnti, að ekki
yrðu tekin til greina mót-
mæli ákærðu varðandi það,
að lögin scm þeir yrðu
dæmdir eftir hefðu verið
sett eftir að hrotin voru
framin.
Ákærðu rálegir.
Hinir ákærðu, sem eru 20.
virðast allir vera mjög róleg-
ir„ að undanteknum Rihhcn-
trop, en það leið yfir liann
i réttarsalnum í gær. Upp-
runalega var ákveðin mál-
sókn gegn 24 Þjóðverjum, en
einn, dr. Ley, er látinn, tveir
veikir og sá fjórði, Martin
Bohrman, liefir ekki fundizt
ennþá.
200 vitni verða leidd i rétt-
arhöldunum í Manila, sem
fram fara þessa dagana.