Vísir - 21.11.1945, Blaðsíða 8
B_______________________
Endmbætni á
leikhúsi
Aknieyiai.
Endurbætur hafa uerið
gerðar á leiksviði og bún-
ingðherbergjum leikenda í
samkomuhúsinu á Akureyri.
Féíágið lrláut nokkurn
stýrk frá bænum tii þeirra
aðgerða og verða búnings-
lierbergi sex, hvert fyrir 2
—3 leikendur. Er að öllum
þessum breytingum mikil
bót.
Um miðjan þenna mánuð
liyggst Leikfélag Akureyrar
l'æra upp Lénharð fógeta
eflir Einar H. Kvaran. Leik-
stjóri verður Jón Norðfjörð,
sem mun einnig leika titil-
blutverkið.
Næsta viðfangsefni verð-
ur hin vinsæla revya „Allt í
Jagi, lagsi“, sein Reykvíking-
um er að góðu kunn. Mun
iienni að líkindum verða
breytt eittbvað, til þess að
eiga betur við staðliætti
norðaniands. Verður frum-
sýning væntanlega eftir ára-
mótin. Þriðja viðfangsefnið
á þessum vetri, verður svo
„Brimbljóð“ eftir Loft Guð-
mundsson.
9000 Norð-
menn féllu.
Norðmenn misstu alls níu
þúsund manns í stríðinu, seg-
ir í fregn frá Osló.
Af þessuni fjölda voru um
2100 skotnir sem gíslar eða
létust í fangabúðum Þjóð-
verja í Þýzkalandi óg Noregi.
(D. Telegraph)".
Vwt
Klapparstíg 30. Sími 1884.
löggiltur skjalaþýðari
(enska).
Heima kl. 6—7 e. h.
Suðurgötu 16. Sími 5828.
fbúð
Ung barnlaus bjón óska
eftir 1—3 herbergjiim og
eldhúsi. Há leiga og fyrir-
framgreiðsla. —- Tilboð,
merkt: „íbúð-—10“, send-
ist til afgr. blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld.
Hena-
legnfiakkai
nýkomnir
VerjluniH (Zegic
Laugaveg 11.
ÍJ'rá liœítaréttL:
Datt ör
strætisvagni.
Þann 22. okt. var kveðinn
upp dómur í Hæslarélli í
málinu Strætisvagnar
Reykjavikur b.f. gcgn Ragn-
beiði Árnadóttur.
Mál þetta var út af því ris-
ið, að Ragnheiður steig upp í
strætisvagn innarlega á
Laugavegi. Vagninn stað-
næmdist við Laugaveg 38 og
fóru þar út einhverjir far-
þegar. Ragnbeiður lijóst einn-
ig til útgöngu, og stóð á þrep-
inu utan dyra, en vagninn
var þá kominn á ferð, skellf-
ist þá vagnburðina á liana,
féll hún á götuOa og fót-
brotnaði. Hún taldi að bif-
reiðinni befði verið ekið af
stað, áður en farþegar hefðu
verið koiímir út og ætti þvi
eigandi 'vagnsins alla sök á
slysinu. Áfrýjandi bélt því
binsvegar fmm, að konan
hefði stigið út úr vagninum
áður en bifreiðarstjórinn
hefði stöðvað bann og ætli
liún þvi sjálf alla sölc slyssins.
Dómur bæstaréttar féll á
þá leið,_ að eigi yrði talið
sannað, að bifreiðarstjórinn
liefði gætt þess, að allir þeir,
sem f.ara vildu úr bítfreiðinni,
væru farnir út og að aflur-
dyrnar væru lokáðar áður
en bann ólc af stað. Hinsveg-
ar var talið að framburður
vitna, sem þó voru ekki sam-
liljóða í sumum atriðum
bentu til þess, að Ragnlieiður
hefði stigið út úr vagninum
áður en bann væri að fullu
stansaður. Þegar þessa var
gætt, var dæmt, með vísun til
34. gr. bifreiðalaganna, að
Ragnheiður skyldi fá tjón sitt
bætt að bálfu frá Strætis-
vögnum Revkjavíkur li.f.
Voru bæturnar ákveðnar svo:
Fyrir læknisbjálp kr. 1476.00.
Ivostnaður við beimilisstörf
í forföllum Ragnbeiðar, sem
var búsmóðir, kr. 1627.00.
Þjáningabælur kr. 2500.00.
Af þessu félck konan helm-
ing, eða alls í bætur kr.
2.801.50 ásamt vöxtum og
málskostnaði.
Hrl, Th. B. Líndal flutti
máíið af bálfu strætisvagna,
en hrl. Ragnar ólafsson af
liálfu stefnda..
BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSl
v I s i R
Miðvikudaginn 21. nóvember 1945
SUNDFÓLK
K. R.
Fundur í dag kl. í íélags-
heimili V. R. Nefndarkosning.
Glímumenn!
Kosið veröur í glimunefndina
á æfingunni í kvöld, í íþrótta-
húsi Menntaskólans. Mætiö kl.
8ýá stundvísl. — Stjóm K. R.
Fimleikamenn K. R.
Fundur íimmtudagskvöld kl. 9
i V. R. Nefndarkosning.
Hnefaleikamenn K. R.
Fundur fimmtudagskvöld kl. 8
í V. R. — Nefndarkosning.
LÍMUM ofan á gúmmí-
stfgvel'. GúmmískógerÖ aust-
urbæjar, Laugavegi 68
(skúrinn upp í lóöinni).
______________________455^
FJÖLRITUN.
Allskonar fjölritun tökum
viö að ökkur. Til viðtals kl.
6—7. Nýja fjölritunarstoían,
Baldursgötu 36 (efstu hæð).
VIÐGERÐIR á rafmagns-
áhöldum annast faglærður raf-
virki, svo sem lömpum, strau-
járnum, ofnurn, ryksugum o. fl.
1. flokks vinna. — Móttaka
Frak-kastíg 15._______(558'
UNGLINGSTELPA óskast
með .annarri. Uppl. í síma 4198.
(.549
FULLORCIN stúlka óskar
eftir að gæta barns eða sitja
hjá sjúklingi. Tilboð, merkt:
„Létt“, sendkt Vísi. (578
HERBERGI. Ilycr getur
lcigt ,mér lítið herbefgi með
ljósi og 'hita 3—4 næstu mán-
uði. — Jóhanna Friðriksdóttir.
Sími 1775._________________(562
GEGN litlu peningaláni er til
leigu mjög bráðlega eitt her-
bergi og eldhús. Tilboð, merkt:
„Reglusemi", sendist Vísi strax.
(585
GULLNISTI hefir tapazt,
merkt: „J. R. D.“ í nistinu tvær
ljósmyndir. Vinsamlegast skii-
ist á Ljósvallagötu 8, niðri,
gegn fundarlaunum. (557
REIÐHJÓL hefir fundist. —
Uppl. hjá Lofti Jónssyni, Þjóð-
leikhúsinu. (559
ARMBANDSÚR fundið 21.
fyrra mánaðar. Vitjist á Baugs-
veg 7, kjallaranum, eftir kl. 6.
_________________________(566
PERLUFESTI, glær, tapað-
ist s. 1. laugardagskvöld. Finn-
andi vinsamlega geri aðvart í
sima 2963, (569
KVENARMBAN-D, merkt
G. O. É. tapaðist á Hótel Borg
s. 1. laugardag. Finnandi geri
aðvart í síma 2298,______(574
LEÐURVESKI, með tveim.
ur smekkláslyklum, tapaðist við
Pósthúsið i gær. Vinsami. skii-
ist á afgr. Vísis. (575
TVÖFÖLD hvít perlufesti
tapaðist á Eskfirðingakaffi-
kvöldi í Golfskálanum síðasti.
laugardag. Finnandi geri svo
vel og geri aðvart i síma 6312.
Fundarlaun. (577
PELS til sölu með tækifæris-
verði. Uþpl. á Mánagötu 12,
eftir kl. 5, (57°
STOFUSKÁPUR, vandaður
og fallegur. Aðeins kr. 1290. —•
„Húsmunir“, Hverfisgötu 82.
__________________________(57£
STOKKABELTI, gyllað silf-
ur, víravirki, til sölu. — Tilboð
sendist blaðinu, merkt:
„Stokkabelti“. ___________(5^7
ENSKUR barnavagn, sem
nýr, til sölu, stoppaður að inn-
an, með tvöföldum botni. Verð
kr. 400.00. Reykjavíkurvegi
29, efstu hæð.___________(.570
VANDAÐUR Columbia-
jilötuspilari, í kassa, til sölu.
Verð kr. 500.00. Vesturgötu 41,
kl. 5—7.___________________(58p
NOKKURIR léreftspokar
undan hveiti og rúgmjöli til
soíu. Bakariið, Hverfisgötu 72.
__________________________(581
GÓÐ taða til sölu. Ennfrem-
ur tvíbreiður dívan. — Uppl. í
síma 5322, (584
2 KÁPUR og enskur barna-
vagn til sölu. Smiðjustíg 5 B.
„ (586
3—5 HERBERGI óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð, merkt: „Janúar“ sendist
bláðinu.__________________(53^
HÚSGÖGNIN og verðið
er við allra hæfi hjá okkur. —
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Simi 3655-_____________(59
KAUPUM tuskur allar teg-
undir. Húsgagnavinnustof-
an Baldursgötu 30. (51 if
KAUPI GULL. — Sigurþór.
Hafnarstræti 4. ' (288
KONA óskar eftir vinnu eft_
ir kl. 2 á daginn. MaVgskonar
atvinna kemur til greina. Til-
boð sendist blaðinu fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Strax—22“
_______________________(5§?.
KONA óskar eftir að ræsta
skrifstofur. — Tilboð, merkt:
„Duglegi—22“, sendist blaðinu
fyrir föstudagskvöld. (583
STÓR hornsttofa til leigu
fyrir karlmann. Grenimel 27,
niðri._______________________(565
AF sérstökum ástæðum er til
sölu nýr ten'or-saxófónn. Uppl.
á Freyjugötu 24 (niðri) frá kl.
5—7 1 kvöld._______________(579
TVEIR djúpir stólar og
klæðaskápur til sölu með sér-
staklega lágu verði, Skúlagötu
52, II. hæð, kl. 6—9 i kvö’d. —
(560
TIL SÖLU divan sem nýr
og smtokingföt, meðalstærð. —
Hringbraut 207, 3, hæð, t. v.
eftir kl. 6. (561
ROSKIN kona óskar eftir
herbergi, í rólegu húsi, gegn
húshjálp..Uppl. í síma 5751, frá
kl. 3—7-______________ (572
MIG vantar 1—2 herbergi
og elclhús. Fyrirframgrciðsla
ef óskað er. Uppl. Í síma 2993.
(556
ALLT nýtt á upphlut úr vira-
virki er til sýnis og sölu/ —
Njarðargötu 29, miðhæð. (563
RAUÐAMÖL til sölu. Sími
9146._______________(564
BEDDI til sölu, Ránargötu
7 A, 3. hæð. (573
MÍKÍÐ úrval af litprent-
uðum ljósmyndum af fögr-
um málverkum eftir fræga
höfunda seljum við í góðum
römmum, *ódýrt. Ramma-
gerðin, Hótel Héklu.
(448
MIN NINGARKORT
N áttúrulækningaf élagsins fást
í verzlun Matthildar Björns3-
dóttur, Laugavegi 34 A, Rvík.
HÚSMÆÐUR! Chemia-
vanillutöflur eru óviðjafnan-
legur bragðbætir í súpur,
grauta, búðinga og allskonar
kaffibrauð. Ein vanillutafla
jafngildir hálfri vanillustöng.
— Fást í öllum matvöru-
verzlunum. (523
JERSEY-buxur, með teygju,
drengjapeysur, bangsabuxur,
nærföt- o. fl. — Prjónastofan
Iðunn, Fríkirkjuvegi II, bak-
hús. (330
A>. 29
Kiamorkuinaðurinn ^ su„
THAT WAV. I UNDER5TAND 1
WE wAS WOR.KING HIS WAV 1
TOGET A DEGR.EE
FOR A CERTAIN
WOULD PERMIT
----------------r
OWING TO WÍS PAILURE
MARK IN PLTVSICS AND
TWE lOSS OF HiS DEQREE,
VOUNG GILMORE SEEMED
OUITE DESPERATE.
SUPRRMAn/
THERE'S SOMETHINS HSHADESOF V. TMAT'S
' FINE ABOUT THAT BOy.) PEQASUS/ JgILMORE
WE MUSTN'T ALLOW <THIS BEATS \ DOWN
HIM TO DO ANYTHINQ )aPOLLO AND lBELOW.'
. rash . _^w//hissum rr-------"vC
. BV THE ALL
HAIL HEEEAFTER-
TO QUOTE
'shakespeare-
thats svsy
\ HOUSE / T
;OPYRICHT I94S, M<CÍ.URE NFWSPAPCR SVNDlf ATfI
„Sökuni þess, að honum mis-
tókst svona í prófinu, er eg
hræddur um, að liann niuni reyna
að fyrirfara sér, eða éitthvað í
þá átt,“ segir Sverrir prófessdr.
„í hvora áttina fór hann?“ spyr
Kjaraorkumaðurinn.
„Þangað, held cg,“ svarar
Sverrir. „Eftir því sem eg veit
bezt, var hann að reynn að ná
vismi prófi lil að géta fér.gið
vinnti og kvongast.“ „Eg heid við
acEuiii að fylgjast me) feroum
lians,“ segir Kjarnot'iímaöui'inn.
Hann tekur Sverri i fangið og
fíýgur af stað. „Það er eitthvað
vI8' þenna pilt, sém mér likar
vel,“ s'egir Kjarnorkumaðurinn.
„Við verðum að gæta þess að
hann fari sér eltki að voða,“ En
Sverrir hefir aldrei lent i ann-
ari eins flugferð.
Þeir fljúga áfram, unz þeir sjá
Gutta. „Þarna er Gutti niðri,“
segir Kjarnorkumaðurinn. „Nú
dálnar mér ekki,“ segir Sverrir
prófessor, alveg undrandr, „og
þarna er, svei mér þá, húsið mitt.“