Vísir - 13.12.1945, Síða 1
Nýir kaupendur
fá blaðið ókeypis
fil áramóia.
f; '
Viðtal við
Sig. Nordal.
Siá 3. síðu.
35. ár
Fimmtudaginn 13. desember 1945
283. tbl.
Ö
Það var iilkynnt í London
í morgun, að hollenzka þing-
ið mynda í dag ræða stefnu
hollenzku stjörnariruiar í
sambandi við Javamál. ,
Holienzka stjórnin hefir
lýst því yfir, að hún sé reiðu-
húin til þess að hefja við-
ræður við hægfara ieiðtoga
Indonesa. Skýrsla stjórriar-
innar unj Javamál og yfir-
iýsing hennar um að hún
iiafi vilja á því að semja, svo
og á livaða grundvelli semja
])er, verður rætt opinberlega
i hoflenzka þinginu.
Generalissimo Chiang Kai-
shek er kominn til Peking,
hinnar fornu höfuðboryur
Kínaveldis.
Þangað hcfir hann ekki
komið í 1!) ár. Borgin isefir
verið á valdi Japana i mörg
ár.
ítalir taka við
© r
anda sinna i piiiiÉr,
haBda aðelns
timdeiEHu
svæðunum.
Einkaskeyti til \7ísis
frá United Press.
Samkvæmt frétium frá
London í morjfun, verður
stjórn ltalíu afhent innlend-
um stjórnarvöldum aftur 31.
desember.
Meðal þeirra ítalskrá
landa, sein bandamenn hafa
undir stjórn sinni undanfarr
ið og skila á. aftur í hendur
ítalskra stjórnarvaMa, eru
cyjarnar Lampédusa og
Pantellaria.
Bandamenn æOa þó að
halda áfram að stjórna þeim
landsvæðum, sem ítali og
Júgóslava deilir á um hverir
llreíar §cnda
mikið lið
áil Java.
Það var skýrt frá því í
fréttum frá London í morg-
un, að Bretar hefðu sent liðs-
auka til Java.
Tvö brezk flugstöðvarskip
leggja í dag-á stað frá Bata-
via nieð fóík, aðallega kon-
ur og börn, sem er verið að
flytja frá Java vegna á-
standsins þar. Brezkur Jiðs-
auki er kominn til Batavia.
y' Bretar eru ákveðnir í því að
koma á kyrrð á Java og
fivtja nú daglega aukið lið
þangað til þess að vera við-
öllu búnir. Liðstyrkur upp-
reisnarmanna þar hefir til
Jiessa verið meiri en Breta,
en Bretar hafa liinsvegar
verið betur vopnum búnir.
Talið er, að æsingamenn-
irnir á Java séu úr ýmsum
æskulýðsfélögum, sem Jap-
anir rói undir og æsi til
hryðjuverka. Hinsvegar eru
luargir hægfara Indonesar
sem vilja semja við hol-
lenzku stjórnina.
hafi meiri rétl lil. Meðál
þeirra er ey.jan Venezia Gi-j-
pkia og' héraðið hJdine. Það
hefir ; þó verið tilkyimt i
þessu sambandi, að enginn
vafi sé á, hvorum Ldiuc til-
lievri, en það sé aðeins her-
numið af hernaðaHegum á-
stæðum.
Japmákis' ketmm apopmðfc ~~
Á mymjiniii hér að ofan sést bandarískur hermaður ur 7.
her Bandaríkjanna vera að leita á japönskum hermönnum
eftir vopnum. Þessir hermenn börðust í Kóreu. Japönskum
hermönnum var fyrirskipað að afhenda öll vopn sín, riffla,
byssustingi og önnur vopn.
i ror
Stoínan nýs skég»
e:æktÆ;féiags í Rvfkj
Aðalfundur Skógræktarfé-
lags ; fslands var haldinn í
gær; hér í bænum.
Aðalumræðuefni fundar-
ins var framtíðarskipulag
skógræktarfélaganna i land-
inu og er geft ráð fyrir dð
Skógræktarfélag íslands
verði eftirleiðis gert að sam-
bandi allra skógræktarfélaga
í landinu. En til þessa hefir
Skógræktarfélag íslands
verið hvorttveg,ja í senn, að-
ili allra skógræktarfé'aga
gagnvart þvi opinbera og líka
félag -einstaklinga i Reykja-
vík og nágrenni. Telur það
um það bil . helming allra
meðlima, sem nú eru i
skógræktarfélögum landsins,
en þeir eru samtals á 5. þús-
und.
Með • þessari fyrirhuguðu
breytingu vefður áð sjálf-
sögðu stofnað sérstakt skóg-
ræktarfélag í Reykjavik. Og
er hér um hliðslæða breyt-
ingu að ræða og þegar
Slysavarnafélaginu v.ar
breytt’ í samband allra slysa-
varnadeilda, en þess i slað
stofnuð slysavarnadcildin
„Ingólfur“ í Reykjavík.
Á fundinum var rætt um
Heiðmörk og friðun henrar.
Skýrði formaður Skógrækt-
arfélagsins, Valtýr Stefáns-
son, frá þvi að samkvæmt
viðtali hans við Bjarna
Benediktsson horgarstjóra
mættti ganga út frá því að
„Heiðmörk" yrði girt í vor.
Fóstferðir á morgaxa.
.: Póstferðir verða á morg-
un til Vikur, Sauðárkróks
(þaðan með. skipi til Akur-
eyrar og Siglufjarðar),
Stykkishóhns og vestur í
Staðarsveit. Skipaferðir
verða til Akraness og Borg-
arness.
' Póstfefðir eru alla daga
austur fyrir fjall og suður
með sjó.
Bretar hafa gert 10 ára
áætlun til þess að aúka vCl-
megun í nýlendum sínum.
Lolai KL
?r
Næstkomandi' lauaardag
munu allar verzlanir
Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar verða opnar til'
klukkan 12 á miðnætti.
Einnig verða verzlanirn-
ír opnar til miðnættis,
Jaug.ardaginn 22. þ. m.
(laugardaginn fyrir Þor-
iáksmessu) og til klukkan
1 síðdegis á aðfangadag
jtla, mánudaginn 24. des-
ember.
Allá aðra virka daga til
jóla verður opið til klukk-
m 6 e. h. eins og venju-
iega.
K 2. þús. manns hafa
synmgima i
Þjóðleikhúsinu.
Nú fer hvcr að verða síð-
astur lil þess að skoða hina
ágætu listmunasýningu í
Þ jóðleikhúsinu.
Talsvert á anna'ð þúsund
manns hafa riú s.éð þessa
merk ilegu sýningu og hafa
Mldr lokið hinu mgsta lofs-
orði á 1 hana.
Sýningáii verður aðeins op-
iii fram að helginni og er op-
in frá kl. 2—10 e. li. daglega".
Það verður enginn fyrir von-
hrigðum, sem skoðar þessa
sýningu.
Frakkar
með fundinn.
Ejnaes lagðiiF
œl I —
Ilevis* ler
á liiorgim.
idault utanríkisráðherra
Msloðanttaðai
Himmlers
handtekinn.
Þýzkur stríðsgiæpamaður
hefir verið hahdtekinn í
Austurríki, cn hans hafði
verið lengi leiiað.
Hann heitir Meisner og var
aðstoðarmaður Himmlers.
Ilann fór liuldu höfði í Aust-
urríki og hefir tekizt að leyn-
ast allt siðan striðinu lauk.
Bandanienn höfðu lengi leit-
að hans, en ekki tekizt að
liafa upp á honum fyrr en
nú.
Frakka hefir ráðizt á
utanríkisráðherrafundinn,
sem er að hefjast í Moskva.
Hann segir, að umræðurn-
ar, sem eiga að liefjast næstu
daga i Moskva, séu ekki
skref í þá átt að stgrkja al-
þjóða samvinnu til friðar.
IJann heldur þvi fram, að
iil þess að árangur náist, sé
nauðsgnlegt að bjóða Frökk-
um þátttöku i utanríkisráð-
iierraf undinum.
Bidault harðorður.
Blaðamenn áttu tal við
Bidault i Paris í gær, og;
sagði liann þeim þá álit sitt
á viðræðum stórþjóðanna
þriggja i Moskva. Viðræður
þessar eiga að hefjast á laug-
ardaginn kemur. Telur hann
það alveg óhugsandi, að ut-
anríkisráðherrarnir geti gert
neinar samþykktir, er séu
hindandi fyrir aðrar þjóð-
ir, og heldur því fram, að
íil þess að árangur náist,
þurfi að bjóða Frökkum.
þátttöku i viðræðunum.
Bgrnes lagðnr af stað.
Bymes, utanrikisráðherra
Bandarikjanna, er lagður. af
stað til Moskva. Truman for-
seti • tilkynnti þctta í gær.
Búizí er við, að Byrnes verði
a. m. k. hálfan mánuð í
Moskva. Hann naun gera það
að tillögu sinni, að næsti ut-
anrikisráðherrafundur verði
háidinn í Washinglon í marz
komandi.
BeviiV ieggur á stað
á morgun.
Bevjn, xitanrikisráðherra.
Breta, leggur af stað til
Moskva á morgun, og fer
hann flugleiðis. Auk utan-
rikisráðherranna þriggja.
fara til Moskva á næstunni
sendiherra Breta i Iran og
fulltrúi Bandaríkjanna í Te-
heran. Forsætisráðherra Ir-
an fer og til Moskva, svo að
líkindi eru á að rætt verði
í Moskva um her hauda-
manna, sem er í landinu_
Stjórnarvöldin i Iran lxafa.
gert þá kröfu, að banda-
meiin liverfi með her sinn.
Iirott úr landinu um áramót.
Bretar vilja ekki hverfa með
her sinn í burtu þaðan, nema
Rússar gcri slikt hið sama.