Vísir - 13.12.1945, Page 5
Fimmtudaginn 13, desember 1945
V I S I R
5
lMMGAMLA BiOMl
Hetja í friði
og
(The Iron Major)
AMERlSK KVIKMYND.
Pat O’Brien
Ruth Warrick
Robeit Ryan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Eyðimerkurævintýl’i
með Johnny Weissmuller
Sýning kl. 5 1
Söngför Eisu Sigfúss 1945:
5. og síðustu
hljéiTiloikar
í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7,15.
Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu.
I. l»oriáksson
& Hoiðmann
Bankastræti 11.
Sími 1280.
Biðck
Flag
Mel- og
skordýraeit.
ur er ómiss-
andi á hverju
heimili.
helclur kvöldskemmtun föstuciaginn 14. desember
1945 í Listamannciskálanum.
Skemmtiatriði :
1. Einsöngur: Hermann Guðmundsson.
2. Uppleatur: Loftur GuSmundsson.
3. Söngur með gítarundirleik: Haukur Mor-
tens og Alfreð Clausen.
4. Dans. Hljómsveit hússins spilar.
Aðgöngumiðar sama dag kl. 4 e. h.
Allir Sjálfstæðismenn velkommr.
Skemmtinefndin.
Strákar ! Strákar!
mt TJARNARBIÖ ttU
Hollywood
Canteen
Söngva- og dansmynd.
62 „stjörnur“ frá
\Varner Bros.
Aðalhlutverk:
Joan Leslie,
Robert Hutton.
'ims&tw’ __
Sýnd kl. 9.
Henry eltir drauga.
(Henry Aldrich Haunts
a House).
Sýning ld. 5 og 7. ,
BEZT AÐ AUGLtSA IVISI
MSS NÝJA BIO KKK
Nótt í höfn.
Vel gerð sænsk sjómanna-
mynd.
Aðalhlutverk leika:
Sigurd Wallan.
Birgit Tengroth.
Sýnd kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
Skyttuz dauða-
daisins.
(3. kafli, síðasti)
GULL OG BLQÐ
Sýningar kl. 5 og 7.
Börn fá ekki aðgang.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS?
Esperantisfafélagið „Auroro“, Reykjavík:
lívéidskemmtun
heldur Esperantistafélagið ,,Auroro“ föstudaginn
‘14. desember í samkomuhúsmu Röðli, kl. 8,30.
Skemmtiatriði :
1. Ávarp: Ólafur S. Magnússon.
2. Brezkur esperantisti flytur ræðu á Esper-
anto og verður hún þýdd.
3. Tcframaður sýnir listir sínar.
4. Erindi um dr. Zamenhof: Ólafur Þ. Krist-
jánsson.
5. 8 ungar stúlkur sýna dans.
6. D a n s.
OSÍum heimill aðgangur.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 á föstudaginn
í samkomuhúsinu Röðli.
Munið að gefa barni yðar
Clapp's-feamafæðu
STGP5
PEHSP8 RATIOi
OD0R S
m o
deodórant
CAJMWZ
Þér þurfið ekkert að óttast
— ef þér notið
AMOLIN
Herdátamót til sölu á Klapparstíg 44, kjallaranum
í kvöld, annað kvöld og á mánudagskvöld frá kl.
6—10 öll kvöldin.
TILkVNNBNG
tli hifreiðaelgenda
Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur, 35.
gr., sbr. 15. gr., mega bifreiðír ekki standa leng-
ur á götum bæjarins en nauðsynlegt er til að fylla
þær eða tæma.
Lögreglan hefir að undanförnu unnið að því að
rýma eftirtaldar götur:
Austurstræti, Hafnarstræti, Tryggvagötu,
Aðalstræti, Lækjargötu, Bankastræti, Ing-
ólfsstræti (milli Hverfisgötu og Laugavegs),
Laugaveg, Skólavörðustíg og Vesturgötu.
Bifreiðaeigendur eru áminntir um að skilja ekki
eftir bifreiðir á götum bæjarins lengur en brýn-
asta nauðsyn krefur. Ella mega þeir búast við að
verða látnir sæta ábyrgð.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
12. desember 1945. yímiV ■
Skemmtinefndin.
getur fengið atvinnu í nokkra mánuði í forföllum
annarrar. Um framtíðarstöðu gæti verið að ræða.
Stúdentsmenntun æskileg. — Umsóknir, merktar:
„1946“, ásamt upplýsingum, sendist til afgreiðslu
blaðsins fyrir 18. þ. m.
Atvinisa
Stúlka utan aí landi, sem unmð hefir í lyfjabúð,
óskar eftir verzlunarstörfum. Ymisleg verzlunar-
störf koma til grema. LJmsókn leggist mn á afgr.
Vísis fyrir 15. desember, merkt „24“.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við fráfall og jarðarför
Elínar Margrétar Jónatansdóttur.
Sigurjón Sigurðsson,
Anna Guðmundsdóttir og Helga.