Vísir


Vísir - 13.12.1945, Qupperneq 6

Vísir - 13.12.1945, Qupperneq 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 13. desember 1945 Próf. 8. Nordaal Framh. af 3. síðu. minna við þessi handrit að gera í sínum vörzlum. Hins- vegar höfum við Islendingar sífellt aukin skilyrði til að gera þau arðbær, ekki ein- ungis fyrir okkur, heldur og fyrir aðra, sem kunna að jneta þau. Það er víst, að ef okkur væri skilað þessum handritum, sem eru og verða okkar æfinleg eign, hvar sem þau eru niðurkomin, mund- um við meta það svo mikils, að það mundi seint gleym- ast. Þá mundi okkur jafn- framt veitast auðveldara að gleyma ýmsum sárum cndur- .minningum, sem við höfum um sambúðina við þessar frændþjóðir frá fyrri öldum. Rg vil geta þess, að eitt af því, sem eg man eftir með mestri ánægju úr ferð minni til Norðurlanda að þessu sinni, er að hafa orðið var við þann skilning, sem ein- staka danskir ágætismenn liafa á handritamálinu, sem íslendingar aldrei héðan af geta látið niður falla, segir prófessor Sigurður Nordal að lokum. I íangabúðum nazista. 1 byrjun vikunnar kom í bókaverzlanir „1 fangabúð- um nazista“ eftir Leif Miiller. Allir hafa heyrt meira eða minna um fangabúðir naz- um skipti. Islendingar liafa verið að mestu áhorfendur að hörmungum þeim, sem nazisniinn steypti heiminum í. Einstaka menn hafa þó fengið að kenna á grimmd hans og djöfulæði, sumir svo, að þeir hafa ekki verið til frásagnar um það, en aðrir hafa sloppið lifandi úr klóm hans. Meðal þeirra er Leifur Múller, sonur L. H. Múllers kaupmanns. hér í bænum. sem er flestum bæjarbúum kunnur. Leifur var i Noregi, er sti-íðið skall á. Hann var handtekinn af Þjóðverjum og hafður fyrst í fangelsinu i Möllergatan i Oslo, en síð- an var hann sendur til Grini, og loks til Sachsenhausen í Þýzkalandi. Leifur fékk að kynnast þeirri hlið nazismans, er að hverjum þeim sneri, sem ekki vildi beygja ltné í'yrir hon- um. Hann kynntist eymdinni og volæðinu, grimmdinni og illmennskunni, sem nazism- inn slepptri lausri, og hann segir þannig frá þessu í bok sinni, að fáum mun úr minni líða. Mörgum hefir þótt svo, að nokkuð mundi ýkt í frásögn- um af fangalniðum Þjóð- verja, en Leifur segir í for- málsorðum, að hann segi ein- göngu frá því, sem komið hafi fyrir hann eða hann vit- að um með vissu, því að ó- þarl'i sé að bæta nokkru við sannleikann. ísítil hóh BSSSS listaverh* Þetta er lítil en falleg bók með stuttri frásögn um ýmsa helztu og frægustu málara heimsins og litmyndum af verkum þeirra. Fremst í kverinu er stúttur inngangur um málaralist og listgildi málverka. Hér er ekki um ævisögur málaranna að ræða, heldur er reynt að sýna, hvernig þeir liafi túlkað list sina og hvað fyrir þeim vakir með henni. 1 þessu liggur gildi þessarar litlu bókar, og það er býsna mikið. Hún er hand- hæg og gefur manni fyrstu innsýn í lieim málaralistar- innar. Höfundur kversins heitir Mary Bell, en Bjarni Guð- mundsson íslenzkaði. Bók- fellsútgáfan gaf út. Sœjarfréttip I.O.O.F. 5. = 12712138 «/2 = E.K. — E.S. Naeturlæknir er í Læknavarðstofunni, síini 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur annast Litla bilastöðin, sími 1380. Fjalakötturinn sýnir sjónleikinn Maður og kona i kvöld kl. 8. Athygli skal vakin á því, að þetta er næst- síðasta sýning fyrir jól. Fimmtu og síðustu hijómleikar Eisu Sigfúss verða annað kvöld kl. 7.15 í Gamla bíó. Á söngskránni eru klassisk og íslenzk lög. Á söngskránni eru klassisk- og íslenzk lög. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Skrifstofa ’ Mæðrastyrksnefndar tekur nú daglega á móti gjöfum tiJ jólaglaðnings handa bágstöddu fólki hér í bænum. Skrifstofa nefndarinriar er í Þingholtsstr. 18 ,og er opin frá kl. 2—G dag- lega. Útvarpið í kveld. KI. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar). a) Tales by Moonlight, att þvi lani að fagna, að geta STÓRMERK RÓK UM HEIMSSTYRJÓLDÍM kemur út í jartúar • ívar Gnðmundsson íréttaritstjóra. Fáir Islendingar munu liafa haft hetri aðstöðu til þess að fylgjast með gangi styrjaldarinnar miklu en höfundur þessarar bókar sem fréttaritstjóri stærsta blaðsins á Islandi. Ivar Guðmundsson er hleypi- dómalaus maður og munu allir, sem fylgzt liafa með starfi hans sem fréttaritstjóri stærsta hlaðs landsins á einu máli um, að hann sé flestum Islend- ingum líklegri til þess að semja skýra og greinar- góða sögu yfir gang styrjaldarinnar. Nú, er hinn mikli hildarleikur er á enda, fara flestir að reyna að rifja upp gang hans frá byrjun, en reynist að sjálfsögðu erl'itt að átta sig á lionum eftir á, sérstaklega atburðaröðinni. Sá, sem les þessa tiltölulega stuttu og glöggu sögu Ivars, verður ótrú- lega fljótur að lifa sig inn í gang styrjaldarinnar að nýju og sjá allan hildarleikinn fyrir sér í heild. I bókinni er aragrúi af myndum. Bók Ivars verður seld til áskrifenda fyrir aðeins kr. 50,00 í vönduðu rexinbandi, að viðbættu burðargjaldi til þeirra, sem ekki vitja bókarinnar til útgefanda. „Heimsstyrjöldin 1939—’45“ er bók, sem hvert heimili vilí eiga. Undirritaður óskar hér með að gerast áskrif- andi að bók Ivars Guðmundssonar, „Heims- styrjöldin 1939—’45“, sem lcemur út í janúar. Verð bókarinnar verður ekki yfir 50 kr. í rexíni (að viðbættu burðargjaldi). Nafn ................................... Heimili................................. HelgafeSl, Aðalstr. 18 og Garðastr. 17. Box 203. HELGAFELL Aðalstr. 18 Sími 1653. Sól tÓB\ swértei Jóhannes skáld úr Kötlum hefir sent frá sér nýja ljóða- bók, sem hajin nefnir „Sól tér sortna“. ’ ! 1 þessari hók eru öll síð- ustu kvæði Jóhannesar. Hann er mikilvirkt skáld og gott skáld. Að ví$u ber allmikið á pólitískumi ljóðum í rót- tækum anda; sem mörgum þykir lýta ljóð Jóhánnesar. Hér, eins og í flestum fyrri bókum hansþber einilig tals- vert á þessu, en þeim ljóð- vinum, sem ;ekki eru sama sinnis og hann, skal þó sagt til huggunar, að hér er margt annarra ágætra kvæða, ljóð- rænna og fallegra, og óvíst hvort Jóhannes hafi i annan tíma fegur ort. Að Jóhannes er mikið skáld og gott efast enginn, sem les ljóð hans. Heimskringla h.f. gaf bók- ina út og hefir vandað mjög til útlits hennar og ytra frá- gangs. Brezkt skip kom til Col- omho á Ceýlon í gær, er hafði meðferðis flóttafólk frá Java. Stúlka óskast í verzlun G. A. Björnsson & Co. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu H.f. Litir og Lökk frá kl.;8—9 í kvöld. — svita eftir Vincent Thomas. b) Ungverskur vals eftir Joseph Lanner. 20.45 Leslur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Ilelgi Hjör- var). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenréttindadfélag íslands): a) Erindi: Hallveigarstaðir (frú Sig- ríður Jónsdóttir Magnúsdóttir). b) Ávarp frá Mæðrastyrksnefnd (frú Aöalbjörg SigurSardóttir). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magnús- son). 22.00 Féttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrár- lok. Skipafréttir. Brúarfoss er á ólafsfirði. Fjall- foss, Lagarfoss, Selfoss og Reykja- foss eru í Reykjavík. Buntline Hitch fór frá New York 9. des. Mooring Ilitch er í Reykjavik. Span Splice er i Halifax. Long Splice er væntanleg ánnað kvöld frá New York. Anne er í Gauta- horg. Baltara er i Reykjayik. Leclc er árSkagaströnd. Baltesko kom í gærkvöldi frá Leith. Lesto fór frá Reykjavik 6. des. til Leith. Mnnnhörpnz og vindlakveikjarar. NORA MAGASIN. 111/ ib r 1 p a r r 11 o n n i/ a n ii n Bækur dagsins: M HtlbAttLLðöliKABUt) Æskuár mín á . r ' . >* ] { í ' * ; ' *]■ opnar í dag í Austurstræti 4 (áður Havana.) ' -'A.'- u-ih m - * - í-4' ii* i(| .. « ] , i Grænlandi og Hrokkinskeggi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.