Vísir - 13.12.1945, Qupperneq 8
8
V I S I R
Fimmtudaginn 13. dcscmbcr 1945
Alþingi:
Þýsk sendistöH
eyðilögð hér
Meðal annara mála á fundi
sameinaðs Alþingis í gær var
þingsályklunartillaga um
landvisíarleyfi fyrir nokkra
útlendinga. Urðu allharðar
og langvinnar umræður um
þetta mál.
Menn þeir seni liér um
fjallar eru flestir Þjóðverjar,
sem búseltir voru Iiér á landi
fyrir styrjöldina og eiga Kðn-
ur sínar og börn hér á
landi. Voru margir þeirra i
baldi hjá Bretum styrjaldar-
árin og liggur nú ekkert ann-
að fyrir þeim en að verða
fluttir aftur til Þýzkalands
nú þegar styrjöldinni er lok-
ið, ef ekki fæst samþykkt að
veita þeim landvistarleyfi
hér. Sigurður Bjarnason og
Hermann Jónasson eru flutn-
ingsmenn þessar’ar lillögu.
Hafði Sigurður orð fyrir til-
lögunni í gær og benti á hvað
raunverulega væri farið fram
á með þvi að óska eftir sam-
þykki á henni, en það væri í
sjálfu sér ekki anrað cn það
að veita nokkrmn mönnum
atvinnu og landvistarleýfi
Iiér, sem liér liefðu átl heiina
fyrir stríð og ættu hér konur
og börn.
Inn í þessar umræður
spunnust hinsvegar ýmis
önnur atéði sem oísökuðu
talsverðan hita í viðureign-
urn þingmanna. Meðal annars
upplýsti Finnur Jónsson
dómsmálaráðherra, að
Sveinn Björnsson, sendiherra
íslands í Kaupmannahöfn
fyrir styrjöldina hefði sent
þáverandi forsætisráðherra
ítrekaðar aðvaranir um
njósnastarfsemi Þjóðverja
Iiér á landi á þeim árum.
Ivvað dómsmálaráðherra
þessu máli hafa verið haldið
leyndu fyrir þjóðinni þangað
til nú. Hermann Jónasson
sváraði dómsmálaráðherra
og hvað ásakanir hans i þessu
efni' úr lausu lofti gripnar.
Stjórnin, sem hann hefði tek-
ið þátt í seni forsætxsráðherra
fyrir styrjöldina hefði altlaf
haft vakandi auga á njósna-
starfsemi Þjóðverja hér fyrir
stríðið. Meira að segja hefði
liann sem forsætisráðherra
látið eyðileggja sendistöð hjá
þýzka ræðismanninum hér,
Gerlacli, er hann hefði liaft
í ibúð sinni bér.
Má eiga Austufbæ-
ingar að gela í kveld
/ kvöld munu skátarnir
koma í austurbæinn og út-
hverfin, og safna gjöfum
fgrir Vetrarhjálpina. Von-
andi taka bæjarbúar rausn-
arlega á móti þeim.
í gærkveldi fóru skátarn-
ir um Mið- og Vesturbæinn.
Þar söfnuðu þeir rúmlega 11
þúsund krónum. Er það
töluverl minna en í fyrra,
en þá söfnuðust þar 14 þús-
und kr.
Nú eru allir söfnunarlist-
ar Vetrarlijálparinnar farn-
ir út, og væri óskandi, að
þeim 3Trði vcl tekið.
Reykvikingar! Sýnið rausn
3'kkar með því að styrkja
Vetrarhjálpina. Takið vel á
móti skátunum í kvöld og
greiðið götu þeirra eftir
fremsla megni.
Hvar ern hinií þrh
heppnu?
Enginn hefir ennþá gefið
sig fram eftir vinningunum,
sem dregið var um 3. des. s.l.
í happdræltum Norræna fé-
lagsins og Sjáífstæðisflokks-
ins.
Eins og kunnugt er, var
dregið um tvo, vinninga í
happdrætti Norræna fé-
lagsins 3. des. síðastl., og
voru þeir: árs dvöl við há-
skóla á Norðurlöndum og
ferðalag til höfuðhorga
Norðurlanda. Miði nr. 18.277
hlaut síðarnefnda vinning-
inn, og miði nr. 31006 þann
fyrrriefnda. Enginn hefir
gefið sig fram ennþá.
Sama er að segja um hapþ-
drætli Sjálfstæðisflokksins.
Enginn hefir gefið sig fram
enn sem komið er, en vinn-
ingurinn í því var, eins og
kunnugt er, ljögra herbergja
ibúð með öllum búsgögnum
og á hitaveitusvæðinu.
Sðyfifiu af Leifl Eiríks-
syni í
Styttu þeirri af Leifi
Eiríkssjmi, er stóð fyrir utan
sýningarskála íslands á
heimssýningunni í New York
1939—40, var komið fyrir til
bráðabirgða í Newport News,
Virginia, undir umsjá The
Mariners’ Museum, Newport
News. Stj-tta þessi er eign
íslendinga i Ameríku, og var
ætkizt til, að liún yrði flutt
lil Washington. Þetta hefir
dregizt vegna striðsins, en nú
verður þetla mál tekið upp
að nýju.
Senator Milton R. Young
frá Nortli Dakota hefir ný-
lega lagt fram þingsályktun-
artillögu um að veila allt að
20.000 dollara. til að gera
stall undir styttu þessa í
Washington. Meðflulnings-
menn tillögunnar eru sena-
torarnir Mr. Shipstead, Mr.
Magnuson og Mr. Willej',
sem allir erri af norrænu
bergi brolnir.
Fréttatilk. frá ríkisstj.
GÆFAN FYLGIB
hringunum frá
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Flrísateig 31. (344
WÆIZjm
SIGURÞ0R
Hafnarstræti 4i
KNATTSPYRNU-
FÉLAGIÐ VALUR
heldur skemmtifund í
Verzlunarmarinaheim-
ilinu föstudaginn 14.
des. kl. 8,30.
Skemmtiatriði. •—• Veitingar.
Skemmtinefndin. (295
ÁRMENNINGAR!
íþróttaæíingar
í
íþróttahúsinu.
í stóra salnum:
Kl. 7—8 Fiml., I. fl. karla.
— 8—9 Fiml., I. fl. kvenna.
—- 9—10 Fiml. II. fl. kvenna.
Kl. 8—9 Fiml. drengir.
Kl. 9—10: Hnefaleikar.
ÆFING í KVÖLD:
Meistara-, 1. og 2. fl.
kl. 9,15 í Austurbæj-
arskólanum. Engin
æfing í íþróttahúsi
í. B. R. Stjórn Fram.
UNGMENNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
íþróttaæfingar í kvöld í
Merintaskólanum kl. 7,1.5—8.
Frjálsar íþróttir kl. 8—8,45. —
Glíma kl. .8,45—9,30: Leikfimi
kverina.
«r. jp. ir.M.
A. D.
Fundur í kvöld kl.
Sy2. Síra Bjarni Jónsson talar.
Utanfélagsmenn eru velkomnir.
•líM/MMMÍ /f
iiiVitHÍÍl'
tii íiiiuöa.
Japanskur liðþjálfi hefir
verið dæmdur til dauða á
Suðurhafsey jum.
Hann bafði orðið valdur
að dauða 46 fanga úr herj-
um bandamanna á eyjunni
Labuan. Meðal þeirra, sem
haim halðidrepið eða hjálp-
að til að drepa, voru 30 særð-
ir fangar. Vaiykveikt í sjúkra
skýlinu, þar sem þeir lágu,
en þeir reyndu a« komast út
úr brennandi húsinu og vorh
þá ýmist skotnir til bana
eða stungnir með byssu-
stingjum.
mjm
FataviðgeiSin.
Gerum viB allskonar föt. —
Aherzla Iögti á vandvirkni og
fljóta afgreiBslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (248
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Aherzla lögB á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. — SYLGJA,
Laufásvegj 19. — Simi 2656.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.________________(707
VIÐGERÐIR á allskonar
hreinlætistækjum svo sem vösk-
um, salernum, böðum o. s. frv.
Sími 1615. (751
Mvíii
haiiettatau
VerzL Regio.
Laugaveg 11.
UNG og myndarlcg stúlka,
með telpu á íjórða ári, óskar
eftir ráðskonustöðu á fámennu
heimili. Sendiö tilboð til afgr.
Vísis fyrir hádegi á laugardag,
merkt: „Reglusemi". .(34Ó
•----------
STÚLKA eða uriglingur ósk-
ast til húsverka allan daginn
eða hluta úr degi'. Gott séfher-
bergi. Uppl. TTávallagötu 47,
uppi. Sími 5487. (360
STÚLKA óskast í vist. Sér-
herbergi. Kaup eftir samkomu-
lagi. Uppl. á Ráðningarstofu
Reykjavikurbæjar. (348
STÚLKA óskast til morgun-
verka. Gott sérherbergi. Sími
5737-____________________ (36/
STÚLKA óskast i vist. Sér-
herbergi. Mætti hafa með sér
stúlku í herbergi. Kjartansgötu
6- —______________________(371
BRÚNT karlmannsveski tap-
aðist á mánudagskvöld, senni-
lega fyrir innan bæ, með ca.
1000 'kr., ökuskírteini og fl. —
Finnandi vinsamlega geri að-
vart á Litlu bílastööina. Góð
fundarlaun. (347
GRÁBRÖNDÓTTUR kett-
lingur hefir tapazt frá Lauga-
veg 20 A, Finnandi vinsamlega
beðinn að gera aðvayt í síma
3571. Ingvar Sigurðsson. (364
VESKI hefir tapazt nteo
peningum og fleiru. — Uppl. í
síma 26S7. 1306
ÆR kaupandi að cylind-
erblokk með stiniplum af nýj-
ustu gerð í Ftord 10 hestafla. —•
Kristján S. Elíasson, Bíla-
smiðjan Vagninn h.f. Brautar-
holt 28, Simi 5750 og 5643. (365
DÍVAN til sölu á Þórsgötu
26 A. —___________________(368
2ja FERMETRA miðstöðv-
arketill, nýr eða nýlegur, ósk-
ast keyptur. Sími 5692. (362
PHILIPPS-viðtæki, 41-a
lampa, í ágætu lagi, til sölu: :—
Ennfremur lítiö borð. stand-
lampi og grammófónn. Til sýn-
is á Mímisvegi 2 A, 2. hæð, t,
h., frá 6—8 í kvöld. (372
ULLARTAUSBÚTAR,
hentugir f telpukápur, einnig
nokkrir kjólar. -— Saumastofa
Jónínu Þorvaldsdóttur, Rauð-
(356
TÆKIFÆRISVERÐ. i.fl.
notuð Phrotos-ryksuga i full-
komnu lagi til sölu. Sólvalla-
fötu 38.
(342
ÚTVARP, lítil kommóða til
sölu. Til sýnis i kvökl, Tjarn-
argötu .35. (343
TVÍBURAVAGN til sölu. —
Hallveigarstíg 9, 1. hæð,
til hægri. Til sýriis eftir kl. 6.
________________________(370
OTTÓMANAR, þrískiptir,
vandað klæði. Divanar, fleiri
stærðir.. Flúsgagnavinnustofa
Ágústs Jónssonar, Mjóstræti
10. —___________________(375
SVEFNOTTÓMAN (hjóna),
sem nýr, sérlega vandaður, með
lausri dýnu, til sölu vegna brott-
flutnings. Til sýnis á Mímis-
vegi 2 Á, 2. hæð, t. h. frá kl.
6—8 i kvöld.___________(373
KÁUPUM ílöskur aðeins til
20. þ. ni. Sækjum. — Verzl.
Venus. Sími 4714-
SKÓVINNUSTOFAN,
Njálsgötu 25. Höfum fengið
mjög vandaða ameríska inni-
skó og fleiri gerðir. Ennfren
mjög vandaða skó méð lágutn
hælum fyrir eldri konur. —
Höfum nú fengið nýtízku vélar
og getur sólað skó með eins
dags fyrirvara.______(274
NÝTÍZKU ballkjólar og
jólakjólar á telpur frá 2—12
ára til sölu fyrir lágt verð. —
Laygaveg 30 A, uppi. Gengið
inn um portið. Sínij 4940. (276
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu-
stofan Bergþórugötu n. (727
SPEGILPERLUJR, 3 stærð-
ir til sölu. Sníðastofunni, .Berg-
þórugötu 33.____ (345
LÍTILL skúr til sölu til brott-
flutnings. Uppl. í Elliheimilinu
Grund. stofti nr. 25, ■— Gísli
Gíslason. (357
NOTUÐ skíði með stálkönt-
um óskast til kaups. — Tilboð
sendist Vísi, merkt: ,,Skíði“.
(358
NORSK hickoryskíði með
stálköntum, ásamt bindingum
og stöfum og skóm nr. 40 -til
sölu á Hringbraut 211, II. hæð,
til vinstri. Verð 250 kr. (359
TIL SÖLU lottoman og á-
föst bókahilla (hnota), vetrar-
kápa með silfurref, 'karlmanris-
innisloppur og nokkrar góðar,
en lítt fáanlegar bækur. Guð-
rúnargötu 4, kjallara. — Sími
1438, eftir kl. 7. (349
TIL SÖLU 2 sjöl, vetrarsjal
og kasmírsjal (dobult). Hring-
braut 144, niðri. (35°
TIL SÖLU ódýrt karl-
mannsréiðhjól (Consibel) ,og
stálskautar nr. 29 í Efstásundi
62. T\hv.)p-.hoUi. eftjr kl. 6. (351
STÚLKA eða miðaldra kona
óskast í vist. Sérherbergi. —•
Magda Jónsson, Mjósjjæti 10.
(374.
GOTT enskt útvarpstæki til
söitt. L ppi. ,:i l.augaveg 138,
npj)i. . v (352
BUSiI-viðfæki, 'irijög vel
meðfariii til söhi á Grettisgölu
86 1 Viðtækjavinnustofunni),
Eftir kl. 6, Mjóuhlíð 8, kjall-
ara. • (353
STÓR og góður hefilbekk-
u.r til sölu. Tilboð sendist afgr.
Vísis, merkt: ,,Hcfilbekkur“.
(354
SAUMAVÉL, stígin, til sölu
í Leikni, Vesturgötu 18. Sími
3459-_______________(363
TAURULLA til sölu. HverT-
isgötu 88 B. (369
AMERÍSKIR frakkar, ljósir
og dokkir. Gott sriið og efni.
Ennfremur nokkrir kjólklæðn-1
aðir, meðalstærðir og litlar. —
Klæðaverzlun H. Andersen &
Sön, Aðalstræti 16. ‘ (207
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðaiaga.
HELLÁS.
Hafnarstræti 22. (61
HLJÓÐFÆRI. — Tökum aö
okkur að selja píanó og önnur
hljóðfæri fyrir fólk. Allskonar
viðgerðir á strengjahljóðfær-
um. Verzlið við fagmenn. —
Hljóðfæraverzlunin Presto,
Hverfisgötu 32. Sími 47i5.(44Ó
RUGGUHESTAR, 3 nýjar
gerðir. Ruggufuglar, 4 gerðir.
Barnagítarar. — Verzl. Rin,
Njálsgötu 23,_____________(53
VEGGHILLUR. . Útskorin
vegghilla er falleg jólagjöf. —
Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (54
HARMONIKUR. Kaupum
Píanóharmonikur. Verzl. Rin,
Njálsgötu 23. ' . (55
TRICO er óeldfimt hreins-
unareíni, sent fjarlægir fitu-
hletti cg- allskonar óhrein-
indi úr fatnaði yðar. Jafnvel
fíngerðustu silkiefni þola
hrvinsun úr því. án þess að
upplitast. —r Hreinsar einijtg
hletti úr húsgögnum og
gnlfteppum. Selt i 4ra oz.
glösum á kr. 2.25. — Fxst í
næstu búö. *— Pleildsölu
birðgir hjá CHEMIÁ k.1. —
S i m i 1977.___________(65
KAUPUM tuskur allar teg-
uadir. Húsgagnaviuuustof-
an Baidursgötu 30. (513
KJÓLFÖT fyrirliggjandi. —
Framkvæmum allar minni
un Kristins Einarssonar, Hverf-
isgötu 59. (733