Vísir - 28.12.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 28. desember 1945
V I S I R
s
Ráðagerðir um að reisa
merki drukknaðra sjómann
© «
Hlutverk ríkis
@g bæjar.
r *
AByEcfdin siðasfa
Eitt af málum þeim, sem
síðasta Fiskiþing tók til með-
ferðar, var tillaga um að hér
verði reist minnismerki yfir
drukknaða sjómenn.
Það voru þeir Páll Odd-
geirsson útgerðarmaður í
Vestmannaeyjum og Þor-
varður Björnsson hafnsögu-
maður, sem hreyfðu máli
þessu á þinginu, og bar hvor
um sig fram tillögu i því.
Var tillögunum vísað til
fjárhagsnefndar, sem sam-
þykkti að afgreiða málið með
svohljóðandi tillö'gu, er hlaut
samþykki þingsins:
„Fiskiþingið ályktar að
skora á ríkisstjórnina og
bæjarstjórn Reykjavíkur, að
láta i’eisa í Reykjavík minn-
ismerki sjódrukknaðra
manna. Skal minnismerki
þetta vera fyrir land allt.
Minnisvarðinn skal vera
. svo stór, að í honum geti
verið smá kapella. Staður
fyrir minnismerkið skal val-
inn þannig, að hann sjáist
sem víðast að, sé rúmgóður
og unnt verði að koma þar
að blómagarði. Ef unnt væri,
telst það æskilegt, að staður
sá yrði á Skólavörðuhæð og
])á í nánd við fyrirhugaða
kirkju, með það fyrir augum,
að varzla og eftirlit yrði fal-
ið eftirlitsmönnum kirkj-
urinar.
Gerð og ‘ fyrirkomulag
minnismerkis 4jessa skal - á-
kveðið að aflokinni ntboðs-
samkeppni milli bygginga-
meistara og listamanna af
þar til kjörinni nefnd af rík-
isstjórn, bæjarstjórn Reykja-
víkur og Sjómannadagsráði.
Ennfremur ályktar Fiski-
])ingið að skora á háttvirt
Alþingi, að veita til minnis-
varða drukknaðra sjómanna
við Vestmannaeyjar, sem
reist verður á næsta ári, 25
þúsund krónur.
Þess má geta, að við Vest-
mannaeyjar hafa drukknað
menn af öllu landinu, og telst
þetta því ekki eingöngu hér-
aðsmál.“
Vísir hefir fengið frekari
uppl^ingar um minnisvarða-
málið hjá Þorvarði Björns-
syni og skýrði hann svo frá:
Máli þe'ssu var fyrst hreyft
í Sjómannadagsráðinu, er
það var að hefja starf-
semi sina. Þó varð ekki af
]ní. að úr framkvæmdum
yrði að því sinni.
Nokkru síðar gekkst Sölu-
samband íslenzkra fiskfram-
, leiðenda fyrir því, að fé væri
safnað til minnismerkis yfir
drukknaða sjómenn, er reist
skyldi hér í bænum. Safnað-
ist nokkurt fé að tilhiutun
S.I.F., og er það enn í vörzl-
urii þess, þar sem ekki hefir
cnn orðið af framkvæmdum.
Síðan þetta tvennt gerðist
hefir málið legið niðri þap til
nú á síðasta Fiskiþingi. Þar
var það tekið upp í sambandi
við minnismerki ])að yfir
drukknaða 'sjómenn, scm á-
Þessi mynd er
af líkani því, sem
Sigurjón ólafs-
son myndhöggv-
ari liefir gert að
ósk Páls Odd-
geirssonar. Sjást
greiniiega mynd-
ir sjómannanna
við horn fót-
stailsins. Einnig
má greina brjóst-
myndina af sjó-
manninum, sem
heldur um siglu-
tréð skv. lýsingu
á líkaninu í með-
fylgjandi grein.
formað er að reisa í Vest-
mannaeymm. Var í fyrstu
ætlunin, að þar yrði um kap-
ellu að ræða, sem heiðraði
minningu hæði þeirra, sem
drukknuðu, og liinna, sem
hröouðu í björgum. Var bú-
ið að gera frumdrætti að kap-
ellunni og teiknin"” en frá
þvi var horfið, að hafa minn-
ismerkið svo stórt, þar eð
fjárhagsörðugleikar komu í
veg fyrir hað.
Páll Oddgeirssou var aðal-
hvatamaður þessa máls. Síð-
an hann hreyfði þessu máli
fyrst, hefir hann reynt að
afla því fylgis og framdrátt-
ar svo sem honum hefir ver-
ið unnt, og eiga Eyjaskeggjar
nú nokkra fúlgu í sjóði.
Næsta skrefið var að for-
niaður sjóðstjórnar — Páll
Oddgeirson — leitaði til Sig-
urjóns Ölafssonar mvnd-
Afgreiðsla
veíðuí lolmi þðnn 29. og
. þ. m.
og nagrenms.
eru komin í
@a$tœkjai)epjlun
Íúifík^ (jitítnundáAona?
Laugaveg 46. — Sími 5858.
Senduni gegn póstkröfu um land allt.
höggvara og fékk hann til að
gera líkan af minnismerki,
og birtist þáo hér með. —
Standa mync’ir a inoiin-
um við fiögur • o e-'’ s-
ins, en efst i því s.'st öðru
megin hrjósím úc: aió-
manni, sem • v'-'nv i.’éum
höndum um sú-’uiré, en liin-1
um megiri sé; sjcmatur í
slalcki á sundi. j
I sambandi víó ’pcssi áf- ivi
má geta ])ess. a.ð Ölafsfirð-
ingar korau séi upp miimi.s-
merki yfir 'drié:knaða s; j-
menn fyrir fieiimm árúm.
Enn er ekki ao vita, In. ern-
ig máli þessu reio v af : h"nd-
um bæjar-’cg st; 'rnarvalda,
en-vonandi verður si 'manna-
stéttinni sýnd sú v.ri/rg og
föllnum hetiupi ;■ en or sa
lotning, að hraöið veroi að
koma upp minnismerki hér i
bænum fyrir landið áilt.
30 bamskeimaiar
i ibyggmgaffékgL
Byggingarfélag barna-
kennara i Reykjavík var
stofnað laugardaginn fyrir
Þorláksmessu.
Þrjátíu kennarar eru stofn-
endur félagsins. Framhalds-
stofnfundúr verður haldinn i
Miðbæjarskólanum næst-
komandi laugardag — á
morgun — kl. 10 fyrir há-
degi. _____
Rausnarleg gjöf.
Jólagjöf til Barnaspítala-
sjóðs Hringsins, kr. 10.000.
Síra Jön Thorarensen hef-
ir afhent fjáröflunarnefnd
Hringsins þessa upphæð frá
ónefndum vini sinuni.
Þakkar stjórn félagsins
innilega þessa höfðinglegu
gjöf.
3EZTAD AUGLYSAIVÍSI
Sakadómarinn í Reykja-
vík sendi dómsmálaráðu-
neytinu liinn 5. þ. m. útskrift
af réttarrannsókn í verðlags-
brotamáli heildverzlunar-
innár Erlendur Blandon &
Co. li.f., ásamt fullnaðár-
skýrslu hins löggilla endur-
skoðanda, Ragnars Ölafsson-
ar, hæslaréttarlögmanns, er
falin hafði verið rannsókn
á verðlagningu hluíafélags-
ins. Samkvæml þeirri
skýrslu nemur hin ólöglega
álagning hlutafélagsins kr.
22.235,29.
Dómsmálaráðunéylið íief-
ir Iiinn 15. þ. m. lagt f-yrir
sakadómará að Ijúka rann-
sókn máls þessa og höfða
siðan mál gegn stjórnendum
lilutafélagsins, þeim Eriendi
Blandon, Ceinteini Bjarna-
syni og Steini Jónssyni, fyr-
ir brot gegn verðlagslöggjöf-1
inni, gjaldeyrislöggjöfinni og
XV kafla liegningarlaganna, í
éVo eg til upptöku á hirinij
ólöglegu álagningu.
(Tilkjmning frá
dómsmálaráðuneytinu).
Til sölu ódýrir
Verzlunin ÞÓRELFUR
Rergstaðastræti 1.
iíir kassar
til sölu.
petur pétursson
Hafnarstræti 7.
1 söfu.
Nýr dívan yfirdekktur
fallegu ekta áklæði, —
einmg góður karlmanns-
vetrarfrakki, ásamt fleiru.
Uppl. í Bókabúðinni
Ivirkjustræti 10.
óskast í
Ii©ssliagarskálann
'rœfatöfrar IslamÆs
Þessi hrífandi fallega og skemmtilega bók er nú loksins
komin í allar bókaverzlanir.
Bókin segir frá lífi hreindýranna á hálendi íslands, veiði-
sögum og svaðilförum. Fjökli mynda eru í bókinni ög
margar þeirra litpreritaðar.
Hreindýrin eru léttstíg og hljóð eins og öræfanáttúran
sjálf. Þaðan cru þau úr jörðu runnin, og þangað
liverfa þau aftur.
Þáu eru orðin órofa þáttur öræfanna og gæða þau holdi
klæddum persónleika og sérkennilegu, unaðsfögru lífi.
Þau ’cru ráshvikull andi öræfanna. Fegurðarauki þeirra
og dásainleg piýði.'