Vísir - 23.01.1946, Side 2
2
V I S I R
Miðvikudaginn 23. janúar 194ff
Cjii&inLUidur ddb>aníeisíon:
til suðiirs*
Og loksins hafði mister
Lodge kennl mér' nóg. Eg var
útiærður, útskrifaður og út-
blásinn. Eg var orðinn sér-
fræðingur í skáldskap, í
liljónilist, i radar- og atom-
sprengjuvísindum, í pólitík,
í uppeldismálum, í menn-
ingarástándi Bandaríkja-
þjóðarinnar og heimsins yfir
höfuð, — eg vissi allt! — Eg
sá hið ósvnilega og skildi
];að, sem var óskiljanlegt, —
eg var ofurmenni í einu 'orði
talað, eins og íslendingum er
ii 11. — Æ, þvilikur léttir að*
vera búihn að ljúlca námi, -—
að vera orðinn stúdent og
magister og doktor, allt á
einum mánuði, og mega nú
leggja undir sig heiminn.
Hvert skal halda?
Hvert álti eg annars að
? _ Eg var búinn að
hermsækja Ivennararskólann
í f’lattsborg og liáskólann i
íþöku og búinn að skrifa
frægar ritgcrðir um báða
];essa staði, en þetta var ekki
neilt. Eg yrði að heimsækja
lielmingi fjarlægari staði og
skrifa hundrað sinnum stór-
kostlegri ritgerðir. — Eg
greip landakorlið og renndi
yfir það augunum — eins og
örn. Florida — Mexikó, Kali-
fornía, Kanada! — Orðin
glitruðu fvrir sj.ónum mín-
um, — dönsuðu og glitruðu
eins og gimsteinar, — eins
og stórir safírar i liálsmeni.
Þetta voru blessuð nöfn, sem
eg hafði Stunduni leikið mér
að i draumi, en aldrei leyft
mér i alvöru að tengja veru-
leikanum, — nöfn, sem sjálf
voru .draumur og ofar allri
speki. Gat það annars verið,
að eg væri enn svona ungur,
— að állur minn’ virðulegi
lærdómur undanfarinn mán-
uð leysist upp í sólblik og
æfintýri og æsku strax og
eg liti á eitt landabréf? —
Jæja, það varð að Iiafá ]>að,
-— það varð að liafa það.
Sennilega nógur tími til að
verða vitur og gamall síðar
— til þess að devja og cignast
gröf. — Og eg iieyrði fjar-
lægðina kalla, og.hún kallaði
á mig há.stöfum.
Af stað.
„Eg' kem,“ svaraði eg.
Eg lagði af slað morguii-
inn 4. september í „Grey-
hound“-bifreið. Þessháttar
bifreiðir taka þrjátíu farþega
og eru i förum á öllum veg-
um Bandaríkjanna. Þær bafa
þægileg sæti og æja á
tveggja til þriggja klukku-
stunda fresli svo farþegarnii
geti rétt úr sér og fengið sér
„pæ“. Það var ætlun mín
að ferðast með þeim i rúma
tvo mánuði, og eg Iiafði keypt
farseðil, sem giíti fyrir alll
ferðalagið. Afgreiðslumaður-
inn, sem seldi mér hann
sagði, að nú ætli eg lengsta
farseðihnn i öllum Banda-
ríkjunum og óskaði mér til
hamingju með hann, eins og
eg hefði eignazt kærustu.
„Þakka yður fyrir, og ver-
ið þér sælir,“ sagði eg.
Thors og Truman.
Viðílagðum ofi stað klukk-
an 10: • Við ætluðum til
Washinglon í dag, þangað
sem Thors er og Truman
býr, og þangað sem Stalin
kikir, þegar hann gáir lil
veðurs. — Á neðri stöðinni í
New York'kom ný lcerling í
bilinn og settist lijá mér. Það
var dauðlúin manneskja.
Hún talaði ekki oi’ð og hengdi
niður höfuðið eins og gamall
hestur. Eg var að vona, að
hún ætlaði bara til Jersy-
horgar hinum megin við
fljótið, því það er svo leið-
inlegt að silja lijá eyðilagðri
mauneskju, cn mér varð eklci
ttð því, — hún sat lijá mér
allan (íaginn. Við rcnndum
okkur inn í Hollandsjarð-
göngin, sem liggja undir
Iludsonfljótið, og eg hélf þau
ætluðu aldrei að enda. Loks
enduðu ]iau samt og við vor-
um komin inn í annað ríkí,
Nýju-Jersey. Eg hafði kom-
ið þangað áður, þegar eg fór
til íþöku, en þá höfðum við
farið í gegnum Linkolnsjarð-
göngin, sem eru ný og glæsi-
Íeg. í Jieirri ferð hafði eg
tvisvar komið til borgarinn-
ar Skranton í Pennsyívaniú.
Það er hörmulega leiðinleg
borg, full af Ijótum járn-
vinnsluverksmiðjum með há-
um strompum og sóti. Eg
kveið fyrir því, ef eg yrði nú
í þriðj'a sinn að horfa upp á
þá forsmán og tók upp tíma-
töfluna, sem gilti til Was-
hington, og laS nöfnin á við-
komustöðunum. Nei, Skran-
lon var hvergi nefnd. Eg
glotti í kampinn, og kerling-
arþýslin sá það útundan sér
og hélt víst að eg væri að
hlæja að sér. En því fór fjarri,
eg var að glo.tta framan í
liana Skranton gömlu, ]ivi nú
hafði eg skotið henni ref fyr-
ir rass. — En eg þurfti að ná
mér betur niðúr á henni,
fannst mér, og viti menn, —
þarna rennur upp úr mér
heilt kvæði um borgarólánið,
og á prent skal það komast,
og liérna er það:
Fór skáld úr norðri um
Skranton-stræti,
einn Skallagrímur
Kveldúlfsbur.
Á stálbrú einni hann staklc
við fæli.
„Hæ, stanzið!“ æpti liann
— „maður livur. —
Sjá tárast sor'g, hevr tralla
kæti,
þér tartarar og hofróður!
Eg trúað hef að tímar batni,
hef tárazt, þegar hani gól,
gist lilátraborg að
sorgarsjatni
og sungið fullur
„Heims um ból“,
hef lagzt til sunds
i lífsins vatni
og leikið mér að tungli
og sól.
IJef villlur reikað einn
um álfur
og áttum týnt og drottni
gleymt,
i vöku gefizt hlutur hájfur,
mig hcfir þúsund sinnum
dreymt
eg væri skáld — eg væri
sjálfur
það ivald, sem næsta
Faust er ge}rmt,“
: * 4 ísí í .fci >v;í;
Heyr skáld úr norðri,
Skrantons gestur,
hér skilur engin sál þitt
tal,“ —
einn málmturn æpti
á máli blæstur, —
„hér metum vér það
óráðshjal.
Ilér rikir vél, — og
ljóðaleslur
er langt frá því,
sem koma skal.
Ilver trú þín er,
livar til þú finnur
hvert tjón þú beiðst,
hvern vinning Jilauzt,
hvort öll þín stríð
eða ekkert vinnur,
hvort einhvern lilekk
úr fjötri braúzt,
það skiplir engu
Skranton lcvinnur,
þær skarta í vor og
— deyja i hausl!“
Mcira vannst mér elcki tími
lil að vrkja, því það var
Grikki í bílnum. •— Eg varð
ekki var við hann alvcg
strax, tók ekki eftir lionum
samstundis, en í fyrsta á-
fangastað okkar sá eg liann,
— Iivar hann sat á grasbekk
bak við stöðvarhúsið, ber-
liöfðaður, gráhærður maður
um fimmtugt, Rrangalega
vaxinn, og var að virða fyrir
sér umhverfið. Ilann horfði
ekki á það eins og listamað-
ur eða náttúruskoðari samt
sem áður, hann horfði á það
eins og kaupmaður, eða
kannske eins og bóndi, — eg
sá það á augunum í honum.
Augun í honum voru eins og
tveir kqparskildingar, sem
glitti á í sólskininu. Enginn
vafi, að hann var að hugsa
um peninga, að hann var að
meta til verðs, það sem hann
sá. Ekki af því hann ætlaði
sér að gera boð í það, heldur
af heilbrigðri og meðfæddri
kaupmannsnáttúru. Eg nam
staðar rétt hjá honum og fór
að horfa líkt og hann. Hann
tók samstundis eftir því og
dró mig þegar í sinn dilk, —
fékk á mér góðan bifur sem
sagt.
/
Rætt við Grikkja.
„Þeir rækta maisinn
hérna," sagði hann. „Þeir
rækta helvítisfælu af maís,
og verðið er gott. Þeir stór-
græða allir.“
„Það er gefið,“ svaraði eg.
„Það er ekki að spyrja að
því á stríðstímum, þá moka
framleiðendur saman pen-
ingum og eignast milljón.“
Eg var Jiegar búinn að
uppgötva, að þessi maður
var ekki upprunninn hér.
Ilann bar ensku sína fram
með rífandi errhljóði og
kvað fastar að öllu en hér-
lendir. Það sama var reynd-
ar um mig að segja.
„Hvaðan ert þú?“ spurði
liann allt í einu. „Þú ert ekki
amerískur, — erlu? — Þú
talar, með rússneskum hreim
eða spönskum.^
Eg sagði honum hvaðan
minn lireimur væri kynjaður
og innti hann sjálfan eftir
þóðerni.
„Eg er grískur, já, frá
Grilddandi — frá Spörlu,
fæddur þar — alinn upp í
Spörtu — búinn að vera
fimmtán á& hér.“ Hann talaði
ij < I 'jtví f j
liátt og hratt, vaggaði kollin-
um og naut þess að láta mig
horfa á sig — „Eg heiti Dous-
manes,“ Iiélt hann áfram.
„Blómasali. Nr. 389 við 5.
Avenue New York. Hérna er
nafnspjaldið milt.“ Hann
fékk mér spjaldið, og eg
renndi yfir það áugunum og
skildi á öllu, að eg yrði að
vera mjög þakklátur og
stinga þvi á mig.
Höfðingi.
„Stingdu því á þig,“ sagði
hann og brosti og vaggaði
kollinum og var grískur —
og var griskur höfðingi. —
Eg þakkaði gjöfina og
lineigði mig.
Nú var kominn tími til
]>ess að fara í bílinn aftur, en
Dousmanes var ekki á þeim
buxunum að slíta strax jafn
ágætum félagsskap og mín-
um. Hann skipti um sæti og
settist í næsta sæti fyrir aftan
mig. Þegar bíllinn var kom-
inn á ferð, laut Grikkinn
fram yfir bakið á stólnum
mínum og sagði:
„Grikkir eru hraustasta
þjóð í lieimi, en þeir eru of
fáir. Ef við værum fimmtíu
milljónir, mundum við
hreinsa óit ú'r Evrópu, Þýzka-
land o,g allt heila helvítis
móverkjð, — lireinsa lit úr
Evrópu, eimf og fjósi! —
Manstu hvernig við fórum
með ílali í ^Albaníu?" —
Eg mundi ]>að, og Grikkinn
blómstraði. — „Arislóteles,“
sagði liann. „Oh!“
„Leonídas,“ svaraði' eg.
„Hann var frá Spörtu,“
sagði Grikkinn.
„Þið unnuð Trjóu,“ sagði
eg.
„Maður lifandi!. Við fór-
um í tréhesti, — göbbuðum
þá, sjáðu.“
„Mikið einstaklega var
Hónjer nú laglega hagmælt-
ur,“ sagði eg.
Stalin.
„Og það var nú djöfull."
„Hvernig líkar ]iér við
Englendinga og Rússa?“
spurði eg.
„Minnstu ekki á þá,“ svar-
aði Dousmanes. „Helvizkiír
Englendingurinn og bölvað-
ur Rússinn. Þeir drápu Met-
axas, —• og gæti trúað í fé-
lagi. Þér að segja, það eru
allir' Rússar Gyðingar.“
„Og Slalin líka?“ spurði
„Já, bágt að.vita, en þ
níætti segja mér það. — N
Grikkir, þeir eru cngir ai
lóðar. Til dæmis liérna
Ameríku. Grikkir í öllu
beztu stöðunum, beztu lic
elin rekin af Grikkjui
beztu búðirnar eign Grikkj
Allir Grikkir græða peninf
alls staðar. En striðið f
bölvanlega með okkur lieim
Það voru fjörutíu og fim
þúsund íbúar í Spörtu fyi
stríð, nú eru þeir ekki nen
fimmtán þúsund. -— En þc
ná sér upp1 aftur, vertu viss
Hann hálfstóð á fætur, la
énn lengra fram yfir stólba
ið og sýndi mér með han
leggshreyfingu hvern
Grikkir voru í raun og Ver
Þeir voru hetjur og bissnes
menn og vitringar, en héfc
þurft að vera fimmfíu mill
"nir- “ a úm'Oi
Rétt í ]>essu iiam gráhund-
urinn staðar, þvi við vorum
komnir inn á stöðina í Phi-
ladelfiu. Grikkinn ætlaði ekki
lengra. Hann greip töslui
sína og rétti mér liendina.
„Vertu sæll,“ sagði hann,
„þú heimsækir mig i nóvem-
ber og borðar mcð mér
kvöldverð, —- stóran ærlegan
lcvöldverð. — Ddusm.anes, —
þú manst. 389 Fifth Avenue.“
Eg liorfði á eftir honum
út um dyrnar, manni liins
barnalega stolts, manni suð-
ursins, og mér fannst eg hafa
þekkt Iiann síðan hann var
lítill, — hafa riðið með hon-
um í Landréttir í haust, liitt
bann á Þjórsártúninu í vor.
Og við höfðum rakið ætlir
okkar til konunga, rifjað
upp Njálu og bölvað liund-
Tyrkjanum og dönskum. —
Eg leit út um gluggann, en eg
sá ekki Dousmanes framar.
Ilann var Iiorfíim í ólgandi
mannhaf milljónaborgarinn-
ar, — eins og' dropi. —
Halifax, .1. des. 1915.
i bri, rt i ió ') Ó'ji.i 'i i 'T
w ( * > , | *
miuni) i