Vísir - 23.01.1946, Side 4

Vísir - 23.01.1946, Side 4
4 V I S I R ■Miðvikudaginn 23, janúar 1940 VISIR DAGBLAÐ Ltgefandi: BLAÐAtíTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Eitt atkvæði getur íáiiS úislitum. Wonunúnistar eru að ýmsu lcyti óánægðir með framboðslista sinn við bæfarsljórn- arkosningararnar. Þeir, sem fylgt bafa ^flokknum að málum frá upphafi, líta klofn- ingsmennina úr Alþýðuflokknum óhýru auga og telja þá ekki breniræktaða kommún- ista, þótt þeir druslist með í baráttunni innan bæjarstjórnar og utan. Munu bafa vcrið uppi raddir iim að þoka slíkum mönnum út af listanum, cn af því gat.ekki orðið vegna skipulagningar flokksins og alræðis miðstjórri- .arinnar. Flokkurinn beygði sig.í blýðni fyrir leðstu ákvörðunum og gengur að þessu sinni óskiptur til kosninga. Hitt cr víst að takist sú tilraun ekki, sem nú cr gerð til þcss að vinna mciri hluta innan bæjarstjórnarinnar bér í Roykjavík, mun draga til fulls fjand- skapar milli þessara tveggja deilda kommún- istaflokksins og ekki verða um frckari sam- vinnu að ræða við kosningar Jæirra í milli. Af því lciðir óhjákvæmilega að ábrif flokksins þverra með ári hverju, enda er fullvíst að fylgi hans eykst ekki frá því sem var 1942 og niun jafnvel reynast þunnskipaðra við þessar bæjarstjórnarkosningar. Sé mönnum ljós Jiessi afstaða, skýrist cinnig til fulls allur sá bægslagangur, sem nú er á hommúnistum. Þcir berjast ekki einvörðungu til liess að ná meiri bluta í bæjarstjóm, heldur herjast Jæir öllu frekar fyrir eigin tilveru. Reykvíkingar eru orðnir ýmsu vanir af hálfu kommúnista og kunna vcl að bregðast við mannalátum þcirra. Má segja að þeir taki þá yfirleitt ekki alvarlcga, cn að þessu sinni verður þó að gera Jiað. Hver Sjálfstæðismað- nr, sem vill vinna að og tryggja hagsiriuni hæjarfélagsins, mun veita kommúnistum það viðnám, senv vcra ber. Enginn má liggja á liði sinu, enda reynslan að eitt atkvæði getur • xiðið baggamuninn og ráðið meirihluta innap hæjarstjórnarinnar. Hætt er við að þeir menn, sem heima sitja, myndu una illa l>ví lilut- skipti, gerðu þeir sér ljóst hvcrt gildi atkvæði þeirra getur haft. Kommúnistar munu'sjá svo um að öllum atkvæðum Jieirra verði hahl- fð til haga, en i því augnamiði hafa þeir m. a. :ráðið 100 „stráka“, 1,0 ára og eldri, til sendi- ferða fyrir sig, og mun ]>á flestum virðast tjaldað ]>ví, sem til er. Slíkar aðfcrðir sanna fjóslega að kommúnistar líta svo á að til- jgangurinn helgi tækin, líkt og Jesúítar gerðu fyiT á öldum og hlutu skarpa skömm fyrir, sem enn er við loðandi. Reykvíkingar! Minnist Jæss að kosninga- dagurinn mótar stjórn bæjarfns næsfu fjögur úrin. Þá ákvcðið ])ið bvort stefna kommún- :ista, svo scm hún kom fram í Kaupfélagi Siglfirðinga, á að verða hér altsráðandi, eða hvort Sjálfstæðisflokknum verður falið að hahla áfram á ]>cirri þróunarbraut, sem bæjar- Jelagið hcfur haldið eftir allt til þcssa dags. Reykjavík er vel á veg komin í ýmsuin grcin- 5um, en hitt verður urnbætt, scm ábótavant er, svo scm hlýtur ávallt að reynast hjá vax- með J)ví að kjósa D-listann. Austræna steínan í algleymingi: Deildu og diottnaðu! Þetta voru kjörorð Rómverja, er þeir voru að brjóta undir sig smáþjóðirnar í Evrópu. Þeir vöktu deilur ng úlfúð mcðal J)jóðflokkanna, og þe'gar innbyrðis deilnr höfðu sundrað einingu fólksins, var tíminn kominn fyrír herveldið rómverska að drottna yfir J)jóðiluii. Þetta cr aðferðin, sem kommúnistar nota í dag. Aðfdrð- ir Rússa cru hinar sömu og Rómvcrjo. Vegna J)ess að ssiáþjóð, Persar, kvaftar undan yfirgangi þeirra í landi sínu, hafa Rússar látið bera fram tvær kærur á heridur bandamönnum sínum, Bretum. Er Jætta gert til þess að vekja deilur á þingi hinna sameinuðu þjóða, og til þess að smáj)jóð nái ekki rétti sínum. Svona eru heilindin. Hér á landi ganga flugumenn rússneskra hagsmuna ber- scrksgang, til Jless að suridra íslenzkum liagsmunum, til J)ess að brjóta niður liinar norrænu lýðræðishugsjónir og til J)ess að koma rússnesluim áhrifum til valda hér á landi. Til þess að ná því marki, verða þeir að brjótast til valda i böfuðstað landsins. Ef J)eir ná stjórn Reykjavíkur í sín- ar hendur, cr J)eim opin leið á skömmum tíma að íeggja allt landið undir liin rússnesku áhrif. Þetta vita kommún- istar. Þess vegna reyna þcir nú að sundra borgurunum og fá þá fneð því til að grafa sjálfuiri sér gröf. Hver cinasti lmgsandi maður í þessarí borg.verður að gcra sér ljóst, að nú er kosið um stefnur, en ckki menn, Það cr ekki kosið um Jiað, liver flokkurinn láti byggja fleiri hús eða kaupi l'Iciri skip. Það er kosið um það, livort rússneskur kommúnismi á að geta deilt hér og drottnað í framtíðinni eða livort menn eiga að fá að lifa héf í friði undir vestrænu lvðræði. lvei5 vegna beia sjóntenn lílið úi bvtnm? Þcir sjómenn, scm vinna á vélbátaflotanum, eru að verða lægst launuðu mennirnir í landinu. Hvernig má slíkt verða? Ifvaða öfugstreymi cr hcr að verða og af hverju stafar það? öfugstreymið stafar af undirróðri í þjóðfélaginu, undirróðri, scm stefnir markvisst að Jiví að koma hér öllu í ()ng])veiti, svo að allt fari úr reipunum í Jiinu borg- araléga-þjóðfélagi. Þeir, sem ætla sór að eflast á óreið- unni, öngþveitinu og vonleysinu, eru flugumenn hinnar rússnesku lieimsveldisstefnu, kommúnistarnir. En undir- róðurinn, scm framinn cr, stefnir allur í J)á átt, að sigla J)jóðfélagsskútunni í strand með sívaxandi og óstöðvandi dýrtíð. Það er dýrtíðin, sem cr að koma sjómönnunum á véþ bátaflotanum á vonarvöl. Sívaxandi dýrtíð, en fiskverðið lækkarT Kommúnistarnir og þcir ógreindu i Alþýðuflokkn- um róa að því öllum árum, að auka dýrtíðina, að bækka framleiðslukostnaðinn, að Jiækka kaupið fyrir landvinn- una. Þess vegna lækkar kaup sjómannsiris, að sama skapi og dýrtíðin eykst. Kommúnistarnir eru böðlar íslcnzku sjómannanna. Þcir rétta þeim steina fyrir brauð. Þeir gera ckkci’t til að bæta úr óreiðunni. Þeir spyrna gegn öllu, sem getur dregið úr dýrtíðinni. Þcir vilja hrun. Þeir bíða J)ess að sjá íslendinga svelta.ý Andvaialeysi ei- áíainaðui. Það leynir sér ekki að nú cr tjaldað öllu sem til cr bjá flugumönnum hinnar anstrænu einvaldsstefnu. Nokkrir „menntamenn“ þeirra sem J)ekktir cru fyrir J)jónustusemi sina við kommúnista, halda opinberan fund í kvöld til að syngja lof hinu austræna menningarlýðræði. Þenna fund kallar Þjóðviljinn „einstakan viðburð“ í stjórnmálasög- rinni. öllu er teflt fram til ])ess að hamra á blekkingunum. Sjálfstæðismenn vcrða að gera sér ljóst, að nú er enginn leikur á ferðinni. Nú er engum til sctu boðið og ábuga- leysið citt verndar ekki l'relsi eða þegnréttindi nokkurs marins. Menn verða að hafa það hugfast að nú er and- varaleysi sama og ófarnaður. Þeim, sem hyggja að þéir séu öruggir, hættir við að sýna tómlæti. Enginn borgari í J)cssum bæ er öruggur nema 1'lugiUnönnum hins aust- ræna lýðræðis, sé bægt frá valdatöku í Jicssu bæjarfélagi og, borgararnjr, sjálfir sýni í verkinu að þcim er alvara að hrinda þéim af höndiini sér. Ferja yfir Pað er, skýrt frá þvi á öðruin stað Hvalfjörð. í blaðínu, að Akraneskauþstaður hafi ráðist í það inyndarlega fyrir- tæki, að kaupa skip, sem á að taka að sér að flytja fólk og bílá’yfir Ifvalfjörð, og slyttist leiðin i nærliggjandi; sveilir þivtil muna. Flest- um þeim, sem þá leið þurfa að fara, mun verða þetta mesta gleðiefni. Það er gömul saga, að leiðin inn í botn á Hvalfirði er ákaflega leið og löng, og vildu víst flestir; sem þess ættu kost, losna við að aka liana. * Sparnaður. Fcrja um Hvalfjörð hefir oft kom- ið til tals manna á milli, en það er fyrst nú, scm þetta mennmgarmál kemst í framkvæmd fyrir dugnað i'áðamanna á Alsra- nesi. Mér finnst þessi tilraun vera mjög virð- ingárverð og sýna stórhug i sambandi við rétt- an vilja á því að bæta samgöngurnar milli Reykja- vikur og nærliggjandi kaupstaða. Ferjutollur verður ákveðinn, til þess að standa slraum af útgjöldunum, en uppliæð hans verður ekki á- kveðin strax, og verður það gert i samráði við stjórnarvöldin. * Ný mannvirki. Samgöngur hafa óneitanlega batnað hjá okkur siðustu ár, og er go’tl til þess að vita, að ráðizt hefir verið í að byggja ýms stór mannvirki til úrbóta á því sviði. Það er ekki ýkja langt siðan að nýja ölf- usárbrúin var telcin í notkun, og var það orðið mjög aðkallandi mál, að ný brú yrði byggð yfir ána, en sú gamla var orðin æfagömul og ekki Ing.ur hættulaust' að nota hana. Það er skemmst að minnást þegar mjólkurbilarnir féllu i ána, er brúin bilaði, og var þá mesta lán, að ekki varð stórslys af og vart skiljanlegt, hvernig það mátti ske nema að æðri máttarvöld hafi verið þar að vcrki. * Götur Þess má og geta í sambandi við batn- í bænum. andi samgöngur hér sunnanlands, að gatnagerð í höfuðstaðnum hefir mik- ið fleygl fram á stríðsárunum, og eru nú flest- ar þær götur, sem voru í niðurniðslu fyrir stríð komnar í miklu betra horf, og var á því ekki ' all-litil þörf. Þótt mikið hafi verið gert og fram- kvæmdii' síðari ára hafi verið stórfelldar, þá má betur, ef duga skal. Það dylst víst fáum, að við íslendingar eigum að nota uppskeru góðu 1 áranna lil þess að búa lietur í haginn fyrir okk- 1 ur og reyna að gera okkur lífið þægilegra en !hingað til hefir verið á okkar kæra landi. • * Landbún- Annar aðalatvinnúvegur okkar ís- aðurinn. lendinga hefir án cfa verið slundað- ur með allt of úreltum aðferðum. Það fer ekki á milli mála, að aðferðir þær, sem nqtaðar eru til þess að stunda landbúnað hér á landi, eru löngu úreltar, og nær ekki nokk- urri átt, að láta það viðgangast til lengdar eða héðan í frá. Við verðum að gera okkur grein fyrir því, að með þ'eim skilyrðum, sem hann hefir verið stundaður, getur liann ekki staði/.l samkeppnina við hinn aðalatvinnuveg þjóðar- innar. Ilann getur ekki greitt það kaúp, sem er samkeppnifært við það kaup, cr utgeiðin greiðir. * Nýjar vélar. Til þess að landbúnaðurinn geti orðið samkeppnisfæ'r við aðra at- vinnuvegi þjóðarinnar, verður að hreyta mikið til. Það verður að leggja niður þessi gömlu vinnu- tæki, eins og órfið og hrífuna, scm reyndar fyr- ir löngu ættu að vera komin á Forngripasáínið. Bætulur okkar verða að leggja niður þá hugsun, se.ni lengi hcfir fylgt þéim, að stympast alltaf við og vera fráhverfir þvi að taka upp nýtizku vinnuaðferðir, sem niundu gera framleiðslu þeirra ódýrari en hún n,ú reynist. Iiitt er enn, sem mér hefir fyndizt kynlegt að fleiri bænd- ur skuli ekki taka upp nú samslundis og það er hin nýja aðfcrð við það að þurrka hey. * Heyþurrk- Reyndar hafa verið á stöku stað hey- unarvéiar. þurrkunarvélar, er myndu, ef þær væru notaðar, spara mjög maunafla við sveitabúskap. Með góðum heyþurrkunarvéi- um er ekki neinn vafi á því, að jafnvel þótt sumar væri votviðrasamt, mætti þurrka allt hey á skömmm tima. í stað þess er verið með marg- ar manneskjur að eltasl við hvert strá í marga mánuði, og að sáðustu fæst lieyið hrakið og illnotandi í hlöðuna. Með breyttum aðferðum og viðsýni í viiinuháttuni ælti bændum að vera i lófa lagið að lækka frainleiðslukostnað sinn að mikiuui mun. Til.jiess að Jietla yrði mögu- légt, yi’ði þo að styrkja bændur tli þess að út- vega þau tæki, sem nauðsynleg cru i þessu sam- lrandi. Til :þosk höfum.,yið Nýsköppnjna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.