Vísir - 15.02.1946, Qupperneq 1
Íþróttasíða
er í dag.
Sjá 2. síðu.
VISIR
Grein um ölgerð
á Íslandi.
Sjá 3. síðu.
36. ár
Föstudaginn 15. febrúar 1946
38. tbU
nn éhagstæður
i' jamiar.
Varúski ptajöfnuðiirinn í
janúar s.I, var óhagstæður
um 17,4 nriillj. króna. Á sama
íima í fyrra var hann óhag-
stæður um 6,8 millj. kr.
uðinum nam samtals 31
millj. krónum, en útflutn-
ingurinn ekki nema 13,6
milljónum króna. Á sama
tínvi í fyrra nam innfluln-
ingtirinn 23,7 millj. króna,
en útflutningurinn ekki
nema 16,0 milljónir króna.
i tveim
bröggum.
1 gær var slökkviliðið kall-
að tvisvar út. 1 hæði skiptin
Iiafði verið kveikt í rnann-
lausum bröggum.
í fvrra skiptið, kl. 15,19,
var tilkynnt um eld í bragga
við Höfðaborg. Brann bragg-
agðist
inn að innan og
en bangir bó uppi. r. .
ö 1 Harnman, sendiherra
I seinna skiptið, kl. 20, .
. . .v. , , Bandarikjanna i Moskva,
bafði verið kveikt i mann- •
lausum bragga i ‘Múla'eamp ^e>11' beðist lausnar.
Innflutningurinn í mán- ^ .Suðurfaudsbraut. Var í stað bans hefir Truman.
eldurinn slökklur áður en forseti Bandaríkjanna skip
skemmdir urðu miklar. að Smith bersböfðingja, einn
Ekki befir tekizl að bafa af nánum samstarfsmönnum
hendur í bári þeirra pöru- * Eisc.diowers, til þess að
pilta, sem bér virðast liafa verða sendiherra í Moskva
verið að verki. ...jfyrir Bandaríkin.
ryfgtsráBtð tekur orðsendingu
iýrlands og Libanon ti! meðferðar.
lamman ns
iausnar
Argeníáaaa
mótmælir
ásökuúíáM
fJ.g.il,
Fulltrúi argenlisku stjórn-
arinnar hefir svarað ákær-
um fíandaríkjastjórnar i
sambandi við aðsloð stjórn-
ar Argentinu við þýzka
njósnara.
Hann sagði, að engin hæfa
væri í þeim áburði, er kæmi
fram í ákæruskjali Banda-
ríkjastjórnar, en bins vegar
lalaði það greinilega sínu
máli að ákæran skyldi sett
frant 12 dögum áður en for-
setakosningarnar eiga að
fara fram í landinu. Væri
þetta einungis gert til þess
að hafa áhrif á þær og reyna
að spilla fyrir vissum fram-
bjóðendum við kosningarn-
— ^tætAta t keipii —
Þessi Globemaster-vél er talin vera stærsta landflugvél
í heimi. Hún er smíðuð af Douglas Aircraft Corporation
í Bandaríkjunum. Hún er fjögurra hreyfla og er vængja-
haf hennar 52 metrar. Vélin er 37 metra á lengd og 13
metra á >hæð. Hún getur flutt lOSfarþega og áhöfnin er
13 manns.
brezka þinginu,
Eden delldl
*
a
í gær fóru fram umræður
í neðri málstofu ' brezka
þingsins cg var þar rætt um
matvælaástandið og hvernig
bezt yrði bæit úr því.
Ðen Smitb, matvælaráð-
berra -Bre'a, boðaði meðal
annars í umræðunuin minnk-
aðan matarskammt. Ilann
sagði, að það myndi verða
nauðsyn fyrir Breta að Iierða
enn á mittisólinni og gerði
hann ráð fyrir að bæði yrði
að minnka matarskamint-
inn beima fyrir bvað snerti
brauðmat, sykur og kjót.
Beilt á
stjómna.
Stjórnarandsíæðingar
deildu á sljórnina og töldu
bana ekki baf.a sýnt mikla
forsjálni í ínafvælamátum
þjóðarinnar. Antbouy Eden
níælti fyrir bönd stjf.-rnar-
andstöðunnar, en^ uann er
leiðtogi andstöðunnar í fjar-
veru Cbul’dills. Hugb Dal-
lon, fjármá’nráðberra Breta,
tók til máls og varði gerðir
eða aðgerðalejlii stjórnarinn-
ar. Ilann taldi stjórnina ekki
gela borið ábyi’gð á því að
uppskerubrestur befði orðið
viða í beiminum og þess
vegna erfiðara að útvega
matvæli en ella.
Aimenn póstvið-
ylimtanninum.
Auchinleck heishöfðingi,
sem stjómaði á éftir Wavell
við austanvexl; Miðjai’ðai’haf,
hefir skilið við konu sína.
Skilnaðarsökin var sú, að
hún hefði ejnn siuni búið
með flugmarskálknum Sir
Richai’d Peirse í gistihúsi í
Brighton. Höfðu þau kynnzt,
er Aucbinleck var yfirþoðari
Sir Richai'ds i Indlandi.
meira
land.
Emirinn af Tiansjordaniu
vill sameina land sitt Irak
og ai’abiska hluta Palestinu.
Segja fregnir frá Jerusal-
em, að lxann hali gert tillög-
ur um þetta til Breta, og er
þá •.ætlunin að allir tollmúrar
verði felldir og emirinn
verði þjóðhöfðingi, liins- nýja
lands.
Ósitdði í pÍSBfJS
F's'tskkss.
maður kornst
í þinghúsið
i Eviópu.
Samkvæmt ' upplýsmgum,
sem blaðið hefir fengið hjá
póstsíofunni, er nú hægt að
senda bréf til allra landa í
Evrópu, nema Þýzkalands.
Enn eru þó ýmsar hömlur
á póstsendingum, má t. d.
bvorki senda póstkröfur né
póstávísanir. Bpgglápóst er
ekki bægt a'ð senda nema til
Frakklands og Belgiu, og þá
ekki nema 10 kíló. Þyngd
liréfa til einstakra landa er
einnig takmörkuð. Mega bréf
til Frakklands ekki vcra
þyngri beldur en 50 grömm,
til Ítalíu 40 gr. og lil Aust-
urríkis ekki þyngri en 20 gr.
Geðveikur
nýlega inn
franska.
Fór hann upp á áheyr-
endapallanna og meðan á
fundi stóð, dró hann allt í
éinu fram sverð sem hann
hafði fólgið innan klæða og
ætlaði að stökkva niður í
þingsalinn. Æpti bann: „Eg
er afkomandi Loðvíks 16.“
Maðurinn var handtekinn
■áður cn hann gæti gert illt af
sér.
500.009 brezldi
bílai 1946.
250.000 tii út-
Þ. 1. apríl verður bílafram-
leiðsla Breta komin upp í
8000 bíla á viku.
Það er jafnmikið rnagn og
framleitt var fyrir strið, én
alls er ætlað að smíða
500,000 bila á þessu ári.
Annar hver bíll verður flutt-
ur úr landi og er það þrefalt
rneira en gert yar fyrir strið.
Vilja losna viðj
her§veitír
Brela og
Frakka.
ryggísráSiS kom saman:
á fund í morgun klukk-
an 10 og átti þá aS taka
fyrir orSsendingu Sýrlands
og Libanon varSandi dvöl
brezka hersins í þessum
löndum.
Þegar fundur hófst átiic
fulltrúar Sgrlands og Liban-
on fyrst að gera grein fyrir
kærum sinum og síðan ádhc
umræður að fara fram um
má/ið. Bretar hafa lofað því*
að fara með her sinn úr
löndunum við anstanvert
Miðjarðarhaf smátt og smált„
en það hafa þjóðirnar ekkr
getað sætt sig við og hefirf
málið því verið tekið til úr-
lausnar í öryggisraðinu.
Annar fund-
urinn um málið.
Orðsendingin frá Sýrlandii
og Libanon var fyrst tekiir
fyrip á fundi öryggisráðsins.
í gærmorgun en var þá að-
eins rætt um livernig skyldl.
haga umræðum um rnáliði
og ennfremur samþykkt - a<V
fulltrjium frá þessum lönd-
um skyldi vera heimilt að*
vei’a á næsta fundi er málið
j’i’ði tekið til meðferðar. Á
þessum fyrra fundi var einn-
ig rætt um bvort hér væri urn
deilu eða aðeins um ástandj
að ræða.
A l tsh erjcu'þingi n u
tokið að þessu sinni.
Um það bil er öryggisráð-
ið bóf fund sinn í morgirn
voru margir fulltrúar sam-
einuðu þjóðanna að búa sigi
undir að fara beim til sin.
Allsherjarþingið kom sam-
an á seinasta fund sinn í;
gær og ríkti mikill sambug-
ur með fulltrúum samein-
uðu þióðamna. Tekin var
fyrir tillaöa frá stórveldun-
um varðandi malvælaá-
standið og ályktun er sam-
þvkkt var með lófataki.
Allslxerja rþ i ng i ð kem u p
næst sanxan í september.
Það hefir verið opinber-
tega tilkynnt, að fíandarík-
in ætli að fara með allan
lierafla sinn frá Suðaustur-
Asíu hersvæðitiu.