Vísir - 15.02.1946, Side 2
2
V 1 S 1 R
Föstudaginn 15. febrúar 1946
nnnn
4 JL
Áhugamenn
Sundméf /tg
menn.
or nýkomin nt, eins og augT
lýst hefir ver'ið í daghlöðun-
um. Þetta cr önnur l)ókin,
sem Bókasjóður I.S.l. gefur
út. Vonazt var eftir að bók-
in gæti komið út ekki síðar
en snemma í haust, en vcgna
anna í prentsmiðju þeirri, er
í hlut átti, gekk vcrkið svo
seint, að bókin komst ekki
út fyrr en þetta.
Þetta er eiginlega þriðji ár-
gangur „Árbókarinnar“, en
hinir tveir fyrri árgangar
fjölluðu eingöngu um frjáls-
ar íþróttir, enda var bókin
þá kölluð „Árbók frjáls-
í]jróttamanna“_. Nú, er Bóka-
sjóðurinn tólcst á hendur út-
gáfuna, var bókin -látin ná
til tveggja annarra útbreidd-
ustu íþróttagreina hérlendis,
eða knattspyrnu og, sunds.
Var þessi breyting mjög< tH
batnaðar, því að auðvitað-cr
æskilegast að árbókin nái til
sem flestra íþróttagreina,
sem iðkaðar eru hér ó landi
að nokkru ráði. Enda er ætl-
unin að auka enn við liana
einhverjum íþróttagreinum I
við næstu útkomu — á þessu
ári. —
Fróðleikur sá, sem Árbók-
in flytur, er mjög marghátt-
aðiir og yfirgripsmikill, og
ætti hverjum þeim, er áhuga
hefir á þróun framangreindra
íþróttagreina að vera það á-
hugamál, að kynna sér efni
hennar.
Vil cg geta nokkurra kafla-
fyrirsagna: Iþróttamótin i
Reykjavík 1944; — Iþrótta-
mótin úti um land — Afreka-
skrá Islands í frjálsum íþrótt-
um og sundi 1944 — Erlend-
ar iþróttafréttir 1944 -— ís-
lenzk mct karla og kvenna
í frjálsum iþróttum og sun<h
— Heimsmet og Norður-
landamet í sömu greina-
flokkum — Upphaf knatt-
spyrnunnar á Islandi —
Knattspyrnan í Rfeykjavík
1944 -—- Knattspyrnuyfirlit
og „statistik“ 1944 — Knatt-
spyrnan úlo á landi — Knatt-
spyrnan úti á landi — Knatt-
spyrnuráð Reykjavikur — Is-
landsmeislarar frá byrjun —
Utanfarir knattspyrnumanna
l'rá byrjun — Heimsóknir
erlendra knattspyrnuflokka
frá byrjun — Islendinga-
sundið og upphaf sund-
keppni hér á landi — Nýárs-
sundið frá bvrjun — Sund-
mótin í Reykjavík, 1944 —
Sundmótin úti á landi.
Sést af þessju yfirliti — og-
Ari Guðmundsson
Sundmót Ægis fór fram
í Sundhöll Reykjavíkur
fimmtudaginn 7. febr. s. 1.
Keppt var í 8 sundgreinum
með þessum úrslitum.
50 m. skriðsund karla:
1. Ari Guðmundsson, Æ 27,2
2. Rafn Sigurvinss., IvR 28,6
3. Sigurg. Guðjónss’, KR 28,6
4. Óskar Jcnsen, Á , 29,0
Tími Ara er nýtt Islands-
mct og 3/10 sek. betra en
gamla metið, sem Rafri átti.
Þetta er fyrsta metið, sem.
Ari setur, ,en væntanlega eiga
mörg eftir að fylgja á, eftir.
Ari vann jafnframt í annað
sinn i röð Hraðsundsbikar-
inn, sem um var keppt.
50 m. bringusund karla:
1. Hörður Jóhanness., Æ 34,7
2. Guðm. Jónsson, Æ 35,0
3. Sigurður Jónsson, KR 35,3
4. Magnús Kristjánss., A 36,1
Guðmundur synti í öðrum
er þó mörgu sleppt — að
fróðleikur sá, er Árbókin
flytur, er mjög margháttað-
ur. Má segja, að enginn sá, er
fylgjast yill með í áhuga-
grcin sinni, geti án hans ver-
ið. —
Söfnun og samning Árbók-
arinnar hefir verið mikið
verk og tímafrekt, og þó
meira cn nauðsyn hefði ver-
ið. Utgáfustjóri Bókasjóðs-
ins, Jóhann Bernhard, sem er
liöfundur bókarinnar frá
byrjmp gefur í formálanum
þessa skýringu á því, hve
vcrkið var erfitt: „. . .Stafar
það aðallega af því, hve l.S.l.
og einstök ráð eru fátæk af
skýrslum um starfsemina,
einkum frá fyrri árum. Hef-
ir því orðið að afla gagna
annarstaðar frá, úr blöðum,
timaritum, skýrslum einstak-
linga, útvarpsfréttum o. fl.“
Er óhætt að segja, að verk-
ið hafi tekizt vel, þrátt fyrir
þessa örðugleika, og geta
íþróttamenn vel unað við
þessa árbók sína, sem er
nærri 200 bls. að lengd.
Ólafur Sveinsson.
Anna Ólafsdóttir
riðli en hinir. Hörður kom
mörgum á óvart með því að
sigra Sigurð, en tímamunur
þeirra getur varla hafa verið
meiri en 1/10 eða 2/10 úr
sek. lslandsmet Loga Einars-
sonar er 34,5 sek. og skorti
Hörð því aðeins 2/10 úr sek.
til að ná því.
400 m. bringusund kvenna:
1. Anna Ólafsdóttir, Á 7:06,9
2. Sunnefa Ólafsd., á 7:43,4
Anna sctti hérna nýtt met
og mjög glæsilégt,- þar sem
hún bætir þ;ið gamla um 32,6
sgk.I Suhiieya synti éinhig á-
gætlega og s.korti aðeins 4
sek til að ná gamla métinu.
100 m. bringusund drengja:
1. Kristján Þóriss., SR 1:29,3
2. Kolb. Óskarsson, Á 1:31,1
3. Georg Frankl.s., Æ 1:34,9
4. Guðj. Þorbj.s., Æ 1:36,4
Keppni var mjög hörð
milli 2ja fyrstu drengjanna
og tíminn góður.
400 m. bringusund karla:
1. Sig. Jónsson, Þing. 6:27,5
2. Sig. Jónsson, KR 6:35,9
3. Atli Steinarsson, IR 6:39,9
4. Sigurg. Guðj.s., KR 6:50,7
Sigurður Þingeyingur virð-
ist nú vera nokkuð öruggur
með nafna sinn, a. m. k. á
lengri vegalengdunum, enda
þótt litlu muni. Framan af
sundinu voru ]ieir þo mjög
jafnir. Atli stóð sig tiltölu-
lega bezt, þar sem hann er
kornungur, aðeins 17 ára.
Metið er 6:23,7 min., sett af
Inga Sveinssyni, Ægi, 1938.
200 m. baksund karla:
1. Ari Guðmundss., Æ 3:05,4
2. Leifur Eiríkss., KR 3:08,0
3. Ól. Guðmundss., IR 3:19,6
4. Einar Sigurv.s., KR 3:30,7
Ari virðist vera næstum
þvi jafnvígur á baksund og
skriðsund. Er þetta í fyrsta
sinn, sem hann keppir í þess-
ari grcin. Þeir Leifur syntu
ekki saman í riðli. Met Jón-
asar Halldórssonar er 2:55,7
mín.
Síðastl. haust hóf sænska
þróttasambandið rannsókn á
bví hvort ýmsir frjálsíþrótta-
menn Svía, aðallega hlaup-
arar, hefðu þegið fé fyrir
þátttöku sina í íþróttamót-
lun. Frámkvæmdarstjórum
íþróttamóta var stefnt fyrir
íþróttadómstól og skipað að
gera hreint fyrir sínum dyr-
um, því álitið er að þeir hafi
boðið íþróttastjörnunum fé
fyrir að keppa. Voru og
reikningar íþróttafélaganna
athugaðir vandlega og kom
þá upp úr kafinu, að þetta
var rétt og að margir menn
höfðu gei-zt sekir um brot á
ákvæðunum um áhugamenn.
Mál þetta hefur vakið
feikna athygli meðal íþrótta-
manna um allan heim, eink-
um vegna þess að talið er
víst, að þeir Gunder Hágg og
Arne Andersson verði sviptir
keppniréttindum.
„Idrottsbladet" (í Stokk-
hólmi), sem birt hefur fjölda
greina um þctta mál, er yfir-
leitt mótfallið þvi, að sænsk-
ir íþróttamenn verði dæmdir
atvinnumenn, nema að slíkt
hið sama verði gert i öðrum
löndum, þar sem líkt er á-
statt.
Gurider Hágg, sem skrifar
mikið i „Idrottsbladet“, telur
sökina vera hjá íþróttasam-
bandinu og segir, að nú eigi
að fórna sér og Arne, lil þess
að bjarga heiðri sambands-
ins og beina atliyglinni frá
50 m. skriðsund kvenna:
1. Sigríður Konráðsd,. Æ 44,0
2. Ólöf Runólfsdóttir, Æ 48,7
Tíminn er ekki góður né
heldur þátttakan. Metið er
35,7 sek. sett fyrir 8 árum og
virðist ætla að verða langlíft
með þessu áframhaldi.
4x50 m. bringuboðsund
karla:
1. Ægir 2:25,0
2. K.R. a-sveit 2:26,6
3. Ármann 2:27,0
4. K.R., b-sveit 2:40,7
Keppnin var jöín og spenn-
andi frá byrjun lil enda. I
sveit Ægis voru: Jón Bald-
vinsson, Logi Einarsson,
Guðm. Jónsson og Hörður
Jóhannesson. Met Ármanns
er 2:24,1 mín., en þetta er
bezti tími, sem Ægir hefur
náð.
Þetta sundmót fór vel fram
og gekk greiðlega, en hins-
vegar endurtókst þar að
mestu lcyti sama sagan og á
undanförnum sundmótum,
livað snerti hinn mikla skara
af fólki, sem safnast saman
innan um keppendur og
starfsmenn. Kemur þetta
mjög að sök, þar sem svig-
rúm er lítið.
Illurk.
því | sjálfu. Einnig .segist
-Gimder fús til-þess að skrifa
um það, hvernig þessum mál-
um sé háttað annarstaðar/Ef
gf ' *» .
l>að er rétt, sefii Svíar segja,
að ekki sé allt með felldu í
Ameríku, og eiinfremur að
Rússar borgi allt að 25.000
rúblur fyrir heimsmet og allt
að 15.000 rúblum fyrir rúss-
neskt met, þá virðist vera
full ástæða til þess að þetta
vandamál sé tekið til alvar-
légrar athugunar.
Um þetta mál hefur verið
rætt af íþróttafrömuðum á
Norðurlöndum, er þeir komu
saman nokkru fyrir áramót-
in, og kom þá fram sú til-
laga, að gefa hinum seku
íþróttamönnum kost á að
skila aftur fé því, er þeir
liafa fengið fyrir að keppa,
liafi þeir ekki gerzt brotlegir
áður, og þcir l'ái þá að halda
réttindum sínum. Er líklegt
að sú tillaga verði samþykkt.
gar.
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Smurt brauð og sniitur.
VÍFBÍMfffft ÍtMWMÍ
Sími 4923.
Sendið tómu COCA-COLA
flöskurnar í næstu verzlun,
sem greiðir 25 aura fyrir
hverja. Nauðsynlegt er, að
flöskurnar séu í umferð, þær
eru ófáanlegar frá útlöndum
og þess vegna af skornum
skammti.