Vísir - 15.02.1946, Side 3

Vísir - 15.02.1946, Side 3
Föstudaginn 15. febrúar 1946 V I S 1 R I, framleiða Hér er VeMiægt a5 sterkara öl — en nú er gert En sint úiflutning getur mrt reriö uö rteöu- Viðtal við Henrik Guðmundsson ölgerðarmann. Eins og' mörgum mun kunnugt var Henrik Guð- mundsson verkfræðingur meðal fimm-menninganna, sem brezk hernaðaryflrvöld handtóku um borð í Esju þ. 1. júlí s. 1. sumar. Henrik átti all-langa og ekki scm hezta dvöl í fanga- búðum í Kaupmannahöfn, þó að sakleysi hans væri á vitorði allra, sem hann þekktu. Nú er Henrik tekinn til starfa við ölgerðina Egil Skallagrímsson, því að hann er sérfræðingur í ölgerð. Tíðindamaður Vísis hitti hann að máli lyrir nokkrum dögum og atti við hann við- tal það, sem hér birtist. — Hvert var aðalnám yð ar erlendis? „Eg stlindaði nám við verkfræðiháskólann í Mun- chen og liáfði ölgerð fyrir sérgréin. Auk. þess hefi eg unnið við ýmsar ölgerðir í Þýzkalandi og Danmörku og kynnt mér vinnuhætti og innréttingar ölgerða í báðum löndunum.“ -— Væri ekki hugsanlegt að brugga öl hér líkt danska eða þj'zka ölinu? „Jú, ef Alþingi leyfði fram- leiðslu jafn sterks öls og það þýzka eða danska er, væri tvímælalaust hægt að brugga hér öl, sem jafnast á við þýzka og danska ölið að gæð- um. En á meðan lögin mæla svo fyrir, að alkóhólmagnið megi ekki fara fram úr 1,8 viktarprósentum, er engin von um að við getum frám- leitt jafngott öl og Danir eða Þjóðverjar. Tjl samanburðar má gpta þess, að venjulegt þýzkt eða danskt öl fyrir stríð hafði 3,5—4,5 viktar- prósentur alkóhóls og þá að sama skapi miklu meira ex- trakt og næringargildi en ís- lenzkt öl. Ö1 með ofangreind- um alkóhólsstyrkleika hefir einmitt hina góðu örfandi eiginlcika alkóhólsins, þegar drukkið er hófléga, og sam- fara háu næringargildi ölsins hefir það sérstaklega örfandi áhrif á meltingarsafa mag- ans og hætir þannig meltingu annarra næringarefna. ölið er því bæði nærandi, hress- andi og heilnæmur drykkur.“ Haldið þér áð áféhgt öl nlundi Okkl auka dryklvju- skaþ mahna hér á lartdi o’g þá sérstaklegá0 méðal ilngá fólksins, þegar það fær álkó- hólið í jafn þunniun skomrnt- um og það er í öli ? „Það held eg ekki, því að öhum er greiður aðgangur að bæði sterkum og veikum vinum, sem eru drukkin ó- blönduð eða þynnt eftir geð- þótta með gosdrykkjum. Eg er þvert á móti þeirrar skoð- unar, að sterkt öl sé heppi- legra til neyzlu vegna nær- ingargildis þess og hressandi eiginleika; svo er ölvunin af þyí líka hægari og rólegri en af vínunum.“ — Þyrfti að hreyta ís- lenzkum ölgerðum til að brugga áfengt öl? „Nei, — ekki sem neinu nemur.“ — Er íslenzká vatnið ekki vel fallið til ölgerðar? „Jú, Gvendarþrunnavatnið er óvenju mjúkt og hreint, og er ágætt til ölgerðar. Það líkist einna mest vatninu frá Búrgerbruhaus í Pilsen í Tékkíu, sem er talið vera eitt bezta ölgerðarvatn í Ev- rópu.“ — Haldið þér að það séu ekki möguleikar á að brugga áfengt öl til útflutnings hér? „Mér er kunnugt um stór- ölgerðir erlendis, sem flytja út öl, en það er í tiltölulega mjög smáum stíl, vegna þess að flutningskostnaður og tollar, sem leggjast á ölið, eru svo miklir, að það verð- ur of dýrt á erlendum mark- aði. Þær ölgerðir, sem flytja út öl, verða því venjulega að borga með öllu útflutnings- öli, til að geta selt það með samkeppnisfæru verði, og þann lialla getur eingöngu stór heimamarkaður borið, enda framleiða þessar ölgerð- ír ca. 1 milljón hektólilra á ári hver.“ — Eruð þér þá þeirrar skoðunar, að heimamarkað- urinn á Islandi geti ekki orð- ið svo stór, að liann geti bor- ið þann halla, sem kynni að stafa af útflutningi öls? „Já, eg er þeirrar skoðun- ar veðurfarinu, þannig að cr- lendis er oft drukkið 2—3 sinnum meira á heitústu mánuðum ársins en á þeim köldustu, og vafalaust hefir hin kalda og rakasama veðr- átta á Islandi það í för með sér, að öldrykkjan hér verð- ur aldrei nærri eins mikil og í suðlægari löndum. Auk ]>ess er fólkið of fátt; eg geri ekki ráð fyrir að fleiri en 20—30 þúsund íyanns drekki öl að nokkrum mun á Islandi, en þáð er ekki ineira en ein lítil ölgerð getur framleitt. Við stöhdum líka svo illa að vígi, að þdrfa að flytja inn öll hráefnin til ölgerðarinnar og er okkar öl því dýrara í framleiðslunni en samsvar- andi öl erlendis, þar sem hrá- fiteju rfúfjieti í Ólufsfiröi„ Á ríkisráðsfundi í fyrra- dag var Sigurður Guð- jónsson skipaður bæjarfógeti i Ólafsfirði. Sigurður J. Guðjónsson hefir að uin’anförnu verið settur hæjarfógeli þar fyrir norðaij. Skipafréttir. Brúarfoss og Selfoss eru í Leith. Fjallfoss er á ísafirði. Lag- arfoss kom til Leith í fyrradag, tjefir sennitega farið þaðán í fyrrakvöld eða í gærniorgun til Oslo. Reykjafoss og Buntline Hitch eru í Rcykjavik. Long Spliee fór frá Reykjavík 2. þ. m. til Xew York. Empire Gallop er væntanlega í New York. Anne ið, kom til Middlesbrough 12. þ. m. Lech fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Grimsby. ■ssntÞSí irair. .mur n förutu zdthugn snurk*- Ú i(ÞÖ*> er yfirleitt mundir, er Hljómleikar Elsu Sigfiíss Ungfrá Elsa Sigfúss hélt næturhljómleilca í Gamla Bió í gærlcveldi með aðstoð Jóliannesar Þorsteinssonar, píanóleilcara. Á, söngskránhi voru 13 ný- tízku lög, dönsk, sænsk, ensk og amerísk. — Áheyrendur tóku söng ungfrúarinnar af miklum fögnuði og varð lmn að syngja mörg aukalög. Er söngskenuntuninni lauk, var söngkonan liyllt af áheyr- endum með dynjandi lófa- *taki. Eins og að framan er get- annaðist Jóhannes Þor- steinsson undirleikihn. Auk þess lék hann einleik á pían- óið, við mikla hrifningu á- heyrenda .og varð að leika aukalög. Eru þetta fyrstu ldjóm- leikar Elsu Sigfúss hér á landi íneð eingöngu nýtízk.u lögum á ísöngskránni og er vonahdi, að þeir verði end- urteknir, því þeir voru liin bezta skénnntuh. 'MWn~ á refaskinnum | lágt úm þessar ^' fyrst og fremst sú, að loðin C''I ■ skinn eru ekki í tízku um mundir. Snögg skinn þessar á móti í tízku og Páll G. Þon: kvæmclas'ijón ;er a’-iói til MiS-EVrópu tii 'þíss ajthuga raai'kaeshor-Ut' loðdýraskinnum. Mun Pall lara loftle.ðis ; þar af leiðandi seljast minka- til Parísár, en þaoan fer lianih skinn miklu betur en refa- skinn. Beztur markaður hefir að undanförnu verið í Dan- mörku fyrir minkaskinn, en danska stjórnin hinsvegar treg að veita gjaldeyrisleyfi fyrir þau. Er það eitt af er- Styrkið kvenna- heimilið Hall- veigarstaðL til annarra landa, svo scm Danmerkur, Englands. og ef til vill til Sviss. Að því er Páll tjáði Vísi eru markaðshorfur á refa- skinnum slæmar sem stendur en tiítölulega góðar a minka- jndum Páls, að athuga hvort skinnum. Nú hefir vcrið leyfður frjáls innflutningur á loð- dýraskinnum til Englands og hefir einkum gætt þar fram- boðs á refaskinnum Kanada, en þau skinn eru seld við lágu verði. Á skinna uppboði, sem haldið var 15. jan. s. 1. í London seldust 80% af Kahada-skinnunum, öídrykkjan er mikið háð en ekki nema 40% af Skandi- naviskum skinnum. Þetta mun aðallega hafa stafað af þvi að skinnum frá Norður- löndunum var haldið í liærra yefði en skinnum frá Kan- ada. Eitt af verkefnum PálS i þessari för hans, er að athuga gæði þeirra skinna, seni nú eru aðallega á boðstólnum ytra, bæði frá Kanada og Norðurlöndum og athuga samkeppnismöguleika ís- lenzkra skinna. Astæðan fýrir því að verð Danir muni ckki vilja kaupa íslenzk minkaskinn eða loð- dýraskinn yl'ir höfuð. Annars virðist einhver breyting vera í aðsigi með l ira I skinnatízkuna, efnin fást í eigin landi. Af þessu virðist mér augljóst, að ölútflutningur héðan hali mjög litla eða cnga mögu- Framh. á 6. síðu. 5ví að kvæmt síðustu tízkublöðum frá París eru loðnu skinnin aftur að komast í tízku og má þá jafnvel búast við Á morgun mun fjárölun- arnef nd kvennaheimilisins Hallveigarstaðir efna til fjár- öflunar hér í bæ og munu ungar skólastúlkur ganga 1 hús með söfnunarlista og veita móttöku peningagjöf- um til heimilisins. Vonast nefndin til þess að fólk taki vel á móti stúlkunum. Nýlega hefir bæjarstjórnin heitið ríflegu fjárframlagi lil heim- ilisins. Auk þess liafa ýmsir einstaklingar og stofanir styrkt IlallVeigarstaði með riflegum fjárframlögum. En sam‘ belur má ef duga skal. Til þess að liægt verði að hefjy byggingarframkvæmdir þarf 1 enn mikið fé og þar sem allir, sem sluðla vilja áð aukinni hækkandi verði lyrir þau. !menntun og félagslegum um- I áll (i. Þonnar sagði loks Jjótimu l’yrir kvenþjóðina, ljóta að liafa áhuga á því að að það væri sýnilegt að við væruin í augnblikinu naum- ast samkeppnisfærir í skinnasölu vegna mikils frámleiðslukostnaðar og dýr- tíðar hér. Areksfni: á métnn! / gærlcveldi vcirð árekstur á milii tveggja bifreiða á horni Skoihásvegs og Frí- kirlcjiwegs. Rákúst bifreiðarnar R-509 sem er vörubifreið og R-701, sem er fólksbifreið, á. Urðu töluverðar skennndir á fólkshifreiðinni, en engin slys á mönnum. Ifallveigarstaðir rísi scm fyrst af grunni, gerir nefnd- in sér von um góðar undir- tektir hjá bæjarbúum. ©g Ríkisráðsfiindur var hald- inn í fyrradag. Á fundiiiúm vdr Pétur Bencdiktssoii sendiherra i Moskva skiþaður sendiherra íslands í Belglíi og ennfrem- ur slaðfest útnefning lians frá 5. þ. m. þár sem hann var landi. gerður sendiherra i Pól-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.