Vísir - 15.02.1946, Qupperneq 4
4
VISIR
Föstudaginn 15; febrúar 1946
VBSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hæstirétfur.
TJW;e,sliréltur hefur nýlega kveðið upp dóm í
" deilumáli, sem reis á sínúm tima innan
Kaupfélags Siglfirðinga og leiddi til „stjórn-
arbyltingar“ innan félagsins, sem gerð var
að lögum og með fógetaúrskurði. Kommún-
istar höfðu beitt fáheyrðum vinnubrögðum [
í félaginu, en er stjórnin varð undir við lull-
trúakjör tók hún til þess bragðs að beita
þrásetu og vildi reka nægjanlega marga úr
félaginu til þess að tryggja sér meiri hlutann.
Mál þetta hefur verið rakið nokkuð í l)löð-
unum að undanförnu, þannig að óþarft er
að rekja það nánar. Hæstiréttur staðfesti úr-
sluirð fógetans og telur að stjórn félagsins
„hafi ekki virt löglegar ályktanir aðalfundar,
en gert auk þess tilraun til á ólögmætan hátt
að reka fulltrúana, sem fóru með æðsta vald
i málefnum félagsins.“
Hér er vissulega um atliyglivert mál að
ræða, með því að uppivöðslusemi kommún-
istanna í þcssum kaupfélagsmálum, mun vera
algjört einsdæmi, sem nauðsyn bar til að
lögum yrði komið yfir til þess að tryggja
almenn mannréttindi innan félagsstarfsem-
innar, som kommúnistar vildu bera algjör-
lega fyrir borð. Dómur hæstaréttar mun
iyllilega standast alla gagnrýni, enda er vitað
og þrautreynt, að rétturinn er skipaður hin-
um færustu mönnum, og nýtur einnig lyllsta
irausts. Hefur rétturinn ávallt sýnt staka
samvizkusemi í meðferð mála, og þótt þeim
uðilanum, sem tapar, gremjist oftast máls-
úrslitin hefur cngin gagnrýni komið fram á
dómsniðurstöðum réttai’ins. Þar sem fram-
Jívæmdarvaldið er jafn veikt og hér í landi,
bcr einnig fyllsta nauðsyn til að dómstólar
ujóti fyllstu virðingar, enda séu ekki hafnar
á þá árásir að tilefnislausu. Þessa hefur blað
kommúnista ekki gætt í skriíum sínum um
kaupfélagsmálið, en þó einkum eftir að niður-
staða hæstaréttar varð kunn. Eru ummæli
Þjóðviljans um hæstarétt óframbærileg, enda
stórlega meiðandi fyrir réttinn, livort sem
hið opinbera sér ástæðu til málshöfðunar
gegn blaðinu eða ekki.
Þótt menn taki ummæli kommúnista yfir-
leitt ekki alvarlega, gætir nokkru öðru máli
um einfaldar skammagreinar um þá menn,
sem i deilunum standa, en stórmeiðandi brigsl
xim æðsta dómstól þjóðarinnar, scm þjóðinni
l)er aðlrauðsýna fyllstu virðingu og láta njóta
sannmælis, enda hefur rétturinn ávallt gætí
fyllsta hlutleysis í dómsniðurstöðum sínum.*
Þótt kommúnistar liafi tamið sér annan
munnsöfnuð, en siðaðir menn géra, getur
rckið að því að j)eir verði'að bera ábyrgð á
slíku framferði, umfram þungan almennings-
<lóm. 1 hinurn meiðandi ummælum leitast
Þjóðviljinn á cngan hátt við að rökstyðja
þau, heldur er þau fram sett án forsendna
og gcrsamlega út í bláinn. Blaðið telúr að
hæstiréttur vilji „styðja afturhaldsöfl, er
staðið hafi að samblæstri ihnan kaupfélags-
ins“ en í'ari jafnvel slík öfl að lögum, eiga
Jiau réttinn sín megin. Á hæstarétti hvílir sú
skylda að segja upp lög hver sepi í hlut á
og án pólitískra viðhorfa. Verður skömm
kommúnistaflokksins þá fyrst fullkomin, er
nðalmálgagn lians greinir ekki rétt frá röngu
og tckur jafnvel sjálft á sig sök óhappamann-
unna frá' Siglufirði. /
FIMMTUGUR
lcuipma&u.f'
1 dag er Juhus Schopka
kaupmaður fimmtugur að
aldri. Hann er fæddur 15.
febr. 1896 í Sandowitz í Efri-
Slesíu og kominn af góðu
fólki. Hann er yngsta barn
foreldra sinna. Bræður á
hann tvo, og cr annar iðnrek-
andi og stórkaupmaður í
Múnchen, en hinn efnafræð-
ingur og á heimá í Somorice
í Póllandi. *
Schopka var tápmikill og
liraustur ungUngur ,og fór
snemma í siglingar. Kom
hann víða í þeim ferðum,
meðal annars til T.uba, Uru-
guay og Argentínu. Hann tók
þátt í heimsstyrjöldinni fyrri
og var þá háseti á kafbáti
nr. 52. Dreif þá margt á dag-
ana og ekki allt sem skemmti
legast. Hefur Schopka sagt
Árna Óla blaðamanni all-
rækilega frá þeim viðburð-
um, en hann færði i letur frá-
sagnirnar, og hefur sú bók
verið mikið keypt og lesin.
Kornst Schopká oft í hann
hér verkamaður og vann þau
verk, scm fengust, en árið
1922 varð hann starfsmaður
hjá raftækjaverzluninni Hall-
dór Guðmundsson & Co.
Tveim árum síðar tók hann
að sér stjórn finnans Á. Ein-
arsson & Funk, en varð með-;
eigandi í því 1928-og eh)ka-
eigandi þess 1940.
Upp úr heimsstyrjöldinni
fyrri komu hingað allmargh'
krappann á þessum árum, en Þjóðverjar. Þeir stofnuðu
Kjöt- Islendingar eru farnir að gerast æði mikl-
ætur. ar kjötætur hin síðari árin, siðan þeir
komust í efni. í hitt-eð-fyrra horðuðu
þeir kjöt, sem svaraði um 40 kg. á mann að
jafnaði allt árið — cða um það hil álíka mikið
magn og menn eiga að fá uppbætur fyrir úr
ríkissjóðnum. Og síðan árið 1934 hefir kjöt-
neyzlan í landinu tvöfaldast, þó ekki jafnl og
þétt, heldur hægt og sígandi fyrst, en síðan hef-
'ir hún tekið æ stærri stökk með hverju árinu,
sem liðið hefir. En sé allt með tekið, þá hefir
enn meira íslenzkt dilkakjöt verið borðað i land-
inú, en það, sem við horðum, því að ^etuliðið
lagði- sér líka kjötið okkar lil muuus.
*
, Hvað Það er víst litill vafi á því, að' það eru
veldux? fyrst og fremst hin auknu auraráð al-
mennings, sem þakka má — eða kenna
— hina stórauknu kjötneyzlu íslendinga. Kjöt
hefir alltaf verið dýrara en fiskur og svo kemur
það líka til greina, að minni tima tekur að
matrei'ða fisk en kjöt — að minu viti — og kann
l)að að ráða einhverju. En það er víst óhætt að
slá þvi alvcg föstu, að það sé fyrst og frenist
og nærri eingöngu betri'fjárhagur fólks, sem
veldur auknum kjöUcaupum.
aldrei í jafnmikla lífshættu
og þegar kafbátur hans sökk
í höfninni í Kiel. Héfðu hon-
um þá fallizt hendúr, myndu
dágar hans og sumra þeirra
annarra, er á bátnum voru,
liafa verið taldir. En Schopka
er ekki vanur að deyja ráða-
laus, og honum fallast aldrei
hendur. I þetta skipti greip
hann líka þegar í stað til
eina ráðsins, sein var lífsvcg-
urinn, og komst því mcð
snarræði sínu úr greipum
dauðans og bjargaði um leið
þeim félöguBi sínum, sem
bjargað varð. Hann átti enn
nokkuð eftir af æfinni. Og
það átti eftir að drífa á dag-
ana, scm hann mun hvorki
þá né nokkru sinni áður hala
órað fyrir og mundi líklega
alls ekki hafa trúað, þótt ein-
hvcr hefði getað sagt honum
það. llann átti eí'tir að koma
til Islands, þar átti að verða
framtíðarheimili hans og
annað föðurland, og þar átti
hann cl'tir að vinna aðalævi-
starf sitt. Schopka kom hing-
að fyrst 1920, og hefur síð-
an átt hér heima og því lif-
að á Islandi hqjming þess
hluta æfinnar, sem liðinn er.
Mér er minnisstætt, er við
hittumst fyrst. Ilann var log-
andf af fjöri og þrekið og
dugnaðurinn frábær. Hann
var og cr enn að ýmsu leyti
óvenjulegur maður. Eg liygg
hann vera cinn þeirra, sem
nær alltáf og alstáðar kom-
ast áfram og ryðja sér braut.
Það þarf ekkert smáræði til
að lama þá. Þó hefur hann
ckki komizt áfram fyrir neitt
hlífðarleysi, heldur blátt á-
fram vegna dugnaðar síns og
mannkosta, og hann ér vin-
sæll drengskaparmaður.
Fyrst í stað var Schopka
Niður
með það.
ÞaS vill svo til, aö kjötneyzluna
bar ó góma í verzlun, -sem eg leit
inn í síðdegis i gær. Þar var stadd-
ur og tók þátt i umræöunum, mVður nokkur, scm
hneykslaðist mjög á þvi, aö landsmenn skyldu
vera að auku kjötneyzlu sína. Til kjötsins mætti
rekja margvíslega kvilla og sjúkdóma, sem eg
vil ekki vera að hrella lesendur mína með
að telja upp, en mér skildist eiginle^a á þvi,
sem maðurinn sagði, að menn ættu ekki að
horða kjöt nema að fengnu leyfi læknis.
*
Fordæmi Eg lagði ekkert til málanna, en sama
kappanna. var ekki að segja um lítinn snáða,
sem kom inn um lcið og eg. Gæti
eg vel trúað, að hann geti einltvern tímann kom-
ið fyrir sig orði. Þegar hann var búinn að hlusta
á manninn um stund, sagði hann, grafalvarleg-
með sér félag, „Þýzka klúbb-
inn“, og voru þar líka nokkr-
ir Islendingar tíðir gestir.
Schopka varð formaður fé-
lagsskapar þessa og í mörg
ár lífið og sálin í honum.
Hcf eS átt þar marga ur; er a?wr& búinn með Njálu, en þa» er
skemmtilcgu kvoldstund og hvergi,,sagt í he.nni, að Gunnar eða Skarphéð-
minnist enn ýmiss gleðskap-' ilin hafj forðazt að horða kjöt. Samt voru þeir
svona miklir menn — og eg ætla að borða kjöt
alveg eins og þeir.“
ar þaðari, því að þar var oft
glatt á hjalla. Schopka var
og um mörg ár formaður
„Gcrmania“ og stýrði því fé-
lagi með venjulegum dugn- von-
aði.
Árið 1926 'varð Schopka ís-
lenzkur ríkisborgari. Hann
hefur verið hollur þegn og
góður sonur síns nýja föður-
lands, og mun aldrei á hon-
um stahda að leggja því það
lið, sem í lians valdi stendur
að vcita.
Schopka var ræðismaður á
Islandi fyrir Austurríki frá
júlí 1930 og þangað til 1938,
Ekki „Það-er ekki von,“ sagði nú maðurinn,
„að þú vitir betur, hlessaður óvitinn, en
þú viikast vafalaust með aldrinum og þá
skilur þú þetta s betur.“ En snáðinn var ekki
alveg á þvi að gefast upp við svo búið, þvi að
þegar búið var ;ið afgreiða hann og hann var
að fara út, laumaði hann út úr sér; „Eg held
nú satl að segj'a, að þú værir ekki orðinn svona
stórj ef þú hefðir alltaf borðað kál og gras. Það
er eg viss um, að þú hcfir oft borðað kjöt —
alveg eins og allir aðrir.“
Garnan að. Eg hafði gaman af þessum viðræð-
um, enda þótt mörgum kunni að
þykja strákurinn full-hortugur, að standa þann-
ig uppi í liárinu á fullorðnum manninum. En
eg var þeim stutta sammála að þvi leyti, að
er það. land glataði sjálfstæði eg held að manni sé alveg óhætt að stinga kjöt-
sínu. Hann hcfur og vcrið tætlu UPP 1 si« við og við’ 1>ótt óhof á.þvi ®vi8i
, ; , ■ • mataræðis sé óskynsamlegt eins og a oðrum.
þyzkur ræðismaður tvivegis, T v . v , „„„„
, • , ° Það er sjaldnast einhhtt að kveða upp domi
bæði um nokkurn tima 1931 hhnch, 0fstæki, hvort sem er um mataræði
og aftur 1933.
Auk ýmissa heiðursmerkja
cr Schopka hlaut í fyrri
heimsstyrjökl, meðal annars
prússneska jártikrosinn af I.
flokki, var hann sæmdur
riddarakrossi verðlcikaorð-
unnar austurrísku (Ver-
dienstorden) af I. flokki af
forseta Austurríkis 1935, 1
viðurkenningarskyni fyrir
ræðísmannsstörf sín. Riddari
al' Fálkaorðnnni varð hann
1938.
Schopka er riú vel metinn
kaupmaður, sem veitir mörg-
um mönnum atvinnu, og
jarðeigandi. Um hið síðara
má segja, að þar hel'ur rætzt
gainall draumur hans og
Framh. á 6. síðu
eðá eitthvað annað.
Fimm Nú eru finnn dagar cftir, þangað lil
dagar. lokið verður söfnun Hauða lcrossins til
kaupa ó lýsi handa börnúm í álið-Ev-
rópu. Þá fáu daga, sem söfnunin hefir staðið
hefir henni safnazt mikið fé. Almenningur hefir
s.kilið, að intð þvi að leggja fram fé fyrir einni
lýsisflöslui, hjálpar ha'nn vannærðu barni yfir
erfiðustu mánuði ársins. Hann hefir því enn
s'ýnt örlæti sitl og margir hafa með gjöfum sín-
um hjargað lífi þúsunda harna. Það er gaman
að vita sig hafa unnið slikt verk,
•* En jafnframt söfnun HKÍ hefir önnur
i. söfnun verið í gangi hér í bænum og
Ónnur“
söfnun.
viðar. Þvi, sem þar kemur inn, cr æll-
að bö'rnum í Þýzkalandi einu en söfnun HKÍ
skiptist jafnl milli barna i fjórum löndum. Ilef-
ir þessi söfnun einnig fengið margar goðar
gjafir, svo að lnin mun einnig bjarga li'fi fjölda
barna. Ilefir mér verið sagt, að úift daginn hafi
litill drengurl gefið í þessa söfnún tuttugu krón-
ur, sem hann hafði unnið sér inn með þvi að
)selja happdrættisiniða SÍBS.