Vísir


Vísir - 16.02.1946, Qupperneq 4

Vísir - 16.02.1946, Qupperneq 4
4 V 1 S I R Laugardaginn 16. febrúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar." Félagsprentsmiðjan h.f. ! Veðuríregnir og öryggi. tfjjlysavarnafélag Islands og ýmsir fleiri aðilar *■* munu bafa farið þess ó leit við atvinnu- málaráðherra, að rannsókn verði látin fara fram á veðurspám, frá því er tekið var að birta þær að riýju að styrjöldinni lokinni. Tel- uf félagið, að spárnar hafi oft reynzt ófull- nægjandi, og beri því að athuga, livað unnt sé að gera til þess að bæla úr þessu og auka á öryggi sæfarenda. Er þetta út af fyrir sig sjálfsagt og réttmætt í alla staði. Manna á meðal hefur veðurstofan orðið fyr- ir allmiklu aðkasti vegna veðurspár hennar, er fárviðrið skall á hinn 9. þ. m. Hafa þeir <lómar verið felldir að lítt athuguðu máli. Að- staða veðurstofunnar er enn hin erfiðasta, með því að veðurfregnaþjónusta A'íðsvegar á norð- xirhveli er enn ekki komin í samt lag eftir ófriðinn. Þannig má nefna, að þráfaldlega ber- ast engar veðurfregnir frá Grænlandi, og mun einnig hafa verið svo að þessu sinni. Skýring- ar við veðurspár er litlar unnt að gera, nema því aðeins að veðurfræðingarnir lesi sjálfir upp veðurfregnir, en ekki starfsmenn Ríkis- útvarpsins, svo sem nú tíðkast. Unnið er að því kappsamlega að bæta úr ýmsu því, sem miður fer i þjónustu þessari, og hefur hinn nýskipaði veðurstofustjóri þar forystuna. Þótt hér sé um erfitt úrlausnarefni að ræða, mú telja vafalaust, að það sé í góðum höndum. Þegar svo við bætist almennur skilningur á nauðsyninni, verður fé vafalaust ekki sparað til umbótanna, af opinberri hálfu. Ætti þá að mega tryggja, að mistök endurtaki sig ekki að þessu leyti, en fleiru ber að gefa gaum í sambandi við umræður um öryggismálin. 1 ofviðrinu 9. þ. m. annaðist allstór vél- bátur björgunarstörfin og hjálpaði mörgum bátum heilum til hafnar. Engin björgunar- skúta var að störfum, enda mun Sæbjörg liggja á landi til breytinga eða viðgerða. Þegar sú staðrcynd blasir við augum, að sæmilegur vélbátur getur veitt svo mikilvæga aðstoð sem raun er á, má draga af því þær ályktanir fyrst og fremst, að bátar hér við Faxaflóa og víðar um land eru of litlir til þess að standast of- viðri og stórsjói. Meðan sjór er stundaður á slíkum bátum er algerlega óverjandi að iiafa ekki til umráða fullkomnar björgunarskútur, búnar beztu tækjum. Smábátarnir virðast ekki Þyggja nægjanlegt öryggi á vetrarvertíð hér við land, þótt þeir geti komið að fullum not- um á öðrum tímum árs. Ósagt skal látið, bvaða bátastærð lientar bezt á vctrarvertíð hér syðra, enda kemur þar margt til álita. Væri það athugunarefni út af fyrir sig, hvort ekki mætti finna heppilega bátastærð, bæði með tilliti til rekstrar og öryggis. Útvegsmenn eru þessum hnútum kunnugastir og gætu vafalaust margt gott lagt til málanna, sem frambúðarlausn gæti byggzt á. Augljóst er, að ekki ber að fella þunga dóma yfir einum aðila, þar sem margar orsakir má finna til óhappanna. öryggismálin ber ekki að athuga einvörðungu frá einni hlið, heldur frá öllum bliðum, — annað væri tilgangslaus kattar- þvottur. Tengdamamms Síðastl. sunnudag hafði Leikfélag Templara frum- sýningu á liinu góðkunna leikriti Tengdamamma, eft- ir Kristínu Sigfúsdóttur. Leikrit þetta kom fyrst út árið 1923. Vakti það verð- skuldaða eftirtekt, sérstak- lega af því, að sveitakona hafði skrifað það í tóm- stundum sínum. Að vísu eru misfellur á þvi, en það er ekki nema eðlilegt, því að vanir leikritahöfundar kom- ast oft ekki hjá þeim lieldur. Leikstjóri var frú Soffía Guðlaugsdóttir og liafði hún einnig sett leikinn á svið. Fór hún jafnfamt með hlut- verk Bjargar, ekkjunnar á Heiði. Leikur hennár og gerfi eru hvorttveggja ágætt og leikstjórnin liefir einnig tekizt með ágætum. Má með sanni segja, að leikendnum Iiafi mörgum tekizt prýði- lega, því að þarna er þess að gæta, að leikendur eru mun óvanari en þeir, sem maður á að venjast i Iðnó. Frú Kristjana Benediktsdóttir leikur Þuru vinnukonu. Var leikur hennar mjög áferðar- fallegur og talar hún mjög skýrt, svo að hún nýtur sín fullkomlega á sviðinu. Þarf enginn meðleikara hennar að fyrlast, þótt hún fái hér 1. verðlaun. Jón anila ráðs- mann lék Finnur Sigurjóns- son. Leysti liann hlulverk sitt ágællega af liendi og má segja, að hann hafi brugðið sér í gott gerfi. Ara, son Bjargar á Heiði lék Guðjón Einarsson. Hann fór vel með hlutverk sitt, sem er með þeim fyrstu sem honum er falið. Ástu konu Ara lék frú Finnborg Örnólfsdóttir. Leysti hún hlutverk sitt á- gætlega af hendi. Hún er nú að yerða kunn, liefir oft leik- ið í útvarpið og er vinsæl þar. Ingimundur Jóhannes- son lék Guðmund prest í Dal. Var leikur hans sæmi- legur, en þó mætti ,finna að lionum. Ingibjörg Guð- mundsdóttir leikur Rósu, fósturdóttur Bjargar á Heiði, Svein vinnumann lék Loftur Magnússon og Sigýu konu lians Sigríður Jónsdóttir. Þeir Finnur Kristinsson og Sigfús Halldórsson önn- uðust leiksviðsútbúnað. Húsið var þéttskipað á- heyrendum, sem hylltu leik- endurna óspart að leikslok- um. Leikendunum barst fjöldi blómvanda. Argus. Dictaphona, f jölritara og ritvélar selur LEIKNIR ódýrt. Sími 3459. Mislitf léreft og livíft lakaléreft. Vefzlimin Eegio Laugaveg 11. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi, Sími 6419. Sænskar snjókeújur 900 X 18 og 650 X 16, sem passa fyrir Ford sendi- ferðabifreiðir, fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu um allt land. 8íL- ocj md (ninaaruöniuerziun, , FRIÐRIK BERTELSEN, Hafnarhvoli. Símar: 3564 og 2872. Hér er tækifæriú! i Af sérstökum ástæðum er til sölu fyrirtæki, sem getur verið eftir ástæðum smíða-, viðgerðar- eða iðnfyrirtæki. Ágætt tækifæri. Margir möguleikar. Erlend sambönd geta fylgt, einnig húsnæði. Tilboð merkt ,,Framtíð“ sendist afgr. Vísi fyrir 20. þ. m. Erlent Undanfarið hefir lalsvert borið á verkafólk. því, að hingað til lands streymi fjöldinn allur af útlendingum, sem eru i atvinnuleit. Sérstaklega hefir þessi straum- ur aukist mjög síðan fastar ferðir hófust til Danmerkur aftur. Reyndar er svo enn, að þegn- ar danska ríkisins hafa rétt til þess að ferðast til íslands i atvinnuleit til 5. marz n.k. Verður þess vegna ekki sakast um þótt þeir notfæri sér þennan rétt sinn enda geta íslendingar einnig farið til Danmerkur til þess að leita sér atvinnu þar, en nú sem stendur kæra sig víst fæstir um það, vegna ástandsins í Danmörku eins og það liefir verið að undanförnu eða síðan stríðinu lauk, ef marka má þær fréttir er berast hingað af ringulreiðinni er rikir þar í landi. * Eftirlit. Þótt fólki verði ekki beinlinis meinað að flytja til landsins virðist vera sjálf- sagt að hafa slrangt eftirlit með að hingað flytj- ist ekki fólk, er kannske af einhverjum ástæð- um þarf að forða sér úr eigin föðurlandi. Nú skal að vísu ekki dróttað að einum einasta þeirra, manna, er hingað hafa leitað annaðhvort í at- vinnuleit eða öðrum erindum tjl, þess að dvelj- ast liér. Eitt er vist, að í þeim umbrotum, sem eru víða erlendis má gera ráð fyrir að margir reyni til þess að koma sér undan um nokkurn tíma meðan mesta æsingin er að líða hjá og á það sérstaklega við um þá, er kunna að hafa brotið af sér í heimalandi sinu. * Húsnæðis- Það sem sagt hefjr verið líér að skorturinn. ofan eru aðeins bollaleggingar um að bezt sé ávallt, að vera á varð- bergi og treysta ekki um of öllum nýjum andlit- um, sem lengi hefir verið einn aðal-galli okkar íslendinga. Margs annars er einnig að gæta i sambandi við fjölgun útlendinga hérna og er eitt meðal þess, að skortur er hér í höfuðstaðn- um á húsnæði og það all tilfinnanlegur eins og allir vita. Það virðist þess vegna vera sann- gjörn krafa, að vel sé á haldið og útlendingar, hverjir sem eru, setjast ekki í húsnæði hér i bænum meðan margir hæjarbúar, er dvalið hafa I aílan aldur sinn hér, eru á mestu hrakliólum hvað þ.ví viðvíkur. * Sveita- Undanfarin. sumur hefir verið tals- vinnan. verð ekla á verkafólki til sveita og hafa bændur þráfaldlega kvartað und- an því, að erfitt væri að fá fólk til þess að slunda sveitavinnu og cins hinu, að búrekstur stæði illa undir hinu háa kaupgjaldi er þvi þyrfti að greiða, fengist það á annað borð. Búnaðarfélag íslands birti nýlega tilkynníngu til búnaðarfélaga út um land og bað þau að afla upplýsinga um, hve miklu vinnuafli bænd- ur þyrftu á að lialda á suinri komanda og var þetta gert með það fyrir augum að útvega cr- lent vinnuafl i stað innlends, er illt væri að fá. Það er að líkindum eðlilegt, að slíkt sé reynt, er svo erfitt hcfir verið að fá innlent fólk til þess að ráða sig í sveitavinnu. * Mótmæli Full- Hins ber að gæta, að sú ráð- trúaráðsins. stöfun, að ráða erlent fólk lil landbúnaðarstarfa liér kann að verða að ýmsu leyti varhugaverð, og brýna verður alvarlega fyrir hlutaðeigendum, að vel sé um hnútana húið, svo ekki flykkist hingað fólk, sem eins^gott hefði verið, að aldrei hefði komið. Dæmi eru þess, að fólk hefir verið ráð- ið erlendis frá til þess að stunda hér landbún- aðarvinnu en síðan er hingað kom, liafi ráðið sig i allt aðra vinnu, er betur var borguð og nær þá ráðstöfunin ekki tilgangi. sinum ef svo fer Fulltrúaráð verklýðsfélaganna liélt um þtttr fund og samþykkti þá, mjög réttilega, áskot-ur til ríkisstjórnarinnar að leyfa ekki innflutsJn? á verkafólki erlendis frá, nema vel væri að gæt.- hvaða fólki væri verið að taka á móti og í sair • ráði við verklýðsfélögin. Framlengja Fulltrúaráð verklýðsfélagan,. ekki réttinn. samþykkti einnig á fundi sínui að skora á ríkisstjórnina að fraa lengja ekki rétt danskra þegna um að þeir inegt koma til íslands í atvinnuleit fram yfir þann timai sem þeir hafa rélt til þess, en það er til 5. marz næstk. Virðist það og mjög eðlileg krafa þar sem þótt sami réttur sé fyrir Islendinga þá er sá réttur okkar litils virði eins og nú háttar málum. Það er ýmislegt, þegar öllu er á botn- inn hvolft, sóm gott er að hafa í huga, er leila á til erlendra verkamanna til þess að taka að sér störf, sem rétt væri að væru í höndum íslend- inga sjálfra.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.