Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 24.04.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. april 1946 V I S I R 7 @utnf ftl- /fojreA: Þær elskuðu hann allar 46 Móðir Johns stakk upp á því, að Patrick borð-: aði méð þeim um kvöldið, því að henni leið vel í návist Patricks, en Mollie sagði ekkert, því að hún liafði fyi’ir löngu sannfærzt um, að i liúsi Johns Morlands var þögnin lierini beztur lilífi- skjöldur. Henni fanst hún ekki vera kona lians, heldur væri staða hennar sem heimiliskennslu- konu, sem af einhverjum misgáningi var köliuð frú Morland. Patrick liafði sitt fram, en er hann gekk til gistihússins leið lionum illa. Þetla var verra en hann hafði búizt við, og enga skýringu á fram- komu Johns að finna, nema afbrýðisemina vegna drengsins, en það virtist þó stappa nærri brjálæði. Jolm Morland kom ekki til hans um kvöldið og þegar Patrick kom daginn eftir lieim til ])eirra sagði Mollie honum, að John væri farinn til London. Sjálf ætlaði liún í göngu með Pat litla, og baðst Pati’ick leyfis að fara með þeim. Ekkert séi-stakt bar við, það var Pat litli, senx álli mestan þátt i að halda uppi samræðunni, og liálfa leiðina lieim bar Pati’ick liann á háliesti. „Þú ert sannarlega þungur, drengur minn,“ sagði Patrick og þóttist mæla j alvöru, en Mollie sagði áhyggjufull: „Finnst þér liann ekki of léttur eftir stærð og aldi’i'? Eg er smeyk um, að liann sé.ekki liiaust- Ul’.“ „Eg var að gera að ganmi minu,“ svaraði Patrick og horfði á liana, en liún skipli litum. „Þykir þér mjög vænt um hann?“ „Já,“ sagði Mollie, en hún leit ekki upp. XVII. Jolm var lengur í London en hann liafði gert í’áð fyrir og sendi skeyti um, að hann kæmi ekki eins fljólt og hann liafði ætlað sér, Mollie vai’ð áhyggjufull á svipinn. Hún vissi ekki hvað hann liafði fyrir stafni í London, spui’ði einskis, og hann ræddi það ekki við hana. Þau voru ókunnugri en áður en þau giftust og oft spurði Mollie sjálfa sig, hvort liún ætti sök á því, að liann var nú allur annar en maðurinn, sem hún ein gat lxuggað, er sorgin var að buga hann. Hún hefði getað vei'ið kyri’látlega hamingjusöm i þessai’i sarnbúð, ef hann hefði komið vel fram, cn liún var fyrir löngu liætt að reyna að þókn- ast honum eða reyna að brúa það djúp, sem milli þeirra var staðfest. Hann hæddist að lienni, er hún vildi ástunda sparnað, eða þegar hún minnti hann á, að hún hefði ávallt oi’ðið að fara gætilega með fé. Hún skildi ckki, að hann mundi hafa nöldrað hvernig svo sem hún hag- aði sér, að hann var henni gramur af þvi að hún hafði gifzt honum. Hjónavigslan hafði farið fram í skyndi. Enginn brúðarkjóll, engar brúð- armeyjar. Hjönavígslan fi’amkvæmd morgun nokkurn á hjúskapai’-ski’ásetningai’skrifstofu í London. Hádegisverður i skyndi, lialdið lieim. Engin brúðkaupsferð, — ekki einu sinni farið í leikhúsið. En John bauð lienni að fara í skemintiferð, jafnvel til meginlandsins, og hún gæti tekið móður sina eða Nan með séi’, en hún vildi ekki þiggja boð hans. „Eg vil heldur vera heima hjá þér,“ sagði hún. Því að hún hafði rnörg áform á prjónun- um, til þess að verða honum góður félagi, til þess að sefa sorg lians, en hún varð brátt fyrir beizkum vonbrigðum. Þau voru aldrei sanxan, nema við máltiðir, og sat Pat litli þá jafnan við boxðið með þeiin. Á kvöldin var Mollie tíðast ein og mörg stundin var lengi að líða. En stundum á ltvöld- in fór hún á fund föður síns og sat hjá honum. Það var satt, að John veitti föður Mollie nokk- urn stuðning, eh efeki gat !það mikið talizt, eða um 3000 kTÓnur á.,ÁrÍ*_en síra Daw var bláfá- i f tækur, og Jolin liafði ekkert gert fyrir Nan og Bim, — Mollie reyndi að forðast að liugsa um vonbrigði sín seinustu tvö árin. Henni var ljóst, að hún hefði breytzt mikið þcnnan tima, og John eigi síður. Hún blátt áfram áræddi ekki að gera* tilraun til að grafast fyrir um það í Injga sínum hvers vegna allt hafði misheppnast, þvi að liún óttaðist, að allt myndi þá hrynja i rústir fyrir sér, jafn taugaveikluð og hún var orðin. Það var hin breytta framkoma Jolins, sem smáni saman liafði fært henni heim sann- inn um, hvern hug hún í raun og veru bar til Patricks. Hún hafði talið sér trú um, að hún elskaði liann ekki lengur. Henni var ljóst orð- ið, að það var aðeins vegna þess liversu heitt hún unni lionum, að Ilún hafði litið á brot hans sem synd, sem ekki væri liægt að fyrirgefa. Margt kvöldið hafði lnin grátið sig í svefn, er hún hugsaði um það, er hann á skilnaðarstund- inni bað hana fyrirgefningar. Og þó liafði hún ekki getað fyrirgefið liohnm. Ilún hafði látið liann fara frá sér liarðan í lund og óhamingju- saman, og með eigingirni sinni og liroka hafði Inin breikkað djúpið, sem milli þeirra var. Og nú var liann kominn aftur. Og hún vissi ekki hvort hann elskaði liana enn eða ekki. Hann var allt af vinsamlegur, en hún fékk allt af ákafan hjartslátt, er liann var nærri. Hann liafði komið daglega, að þvi er virtist til þess að vera sem oftast með drengnum, og nýr ótti hafði kviknað i huga Mollie. Allir liöfðu æ háft á orði hve drengurinn var likur móður sinni, og hún spurði sjálfa sig að því, hvort aðeins hún gæti séð hve likir þeir voru fcðgarnir, — munnsvip- urinn til dæmis, og ýmislegt smávegis en sér- kennilegt í framkomu. Það lilaut, fannst lienni, að konia æ skýrara í ljós með árunum, liversu likir þeir voru. Og livað mundi gerast, ef Jolin kæmist að þessu? Það hafði allt af lagzt i hana, að andlát Dorotfiy hefði ekki verið endalok harmleiksins. — Þegar skeyti Johns kom fór hún upp til drengsins, en hann var óvær, vildi ekki leika sér, ekki fara út, eða aðhafast neitt, aðeins sitja í kjöltu liennar. Henni brá er liún fann live heitur hann var í andliti, en liún hafði svo mikla reynslu í meðferð barna, að hún viðhafði allt af fyllstu aðgæzlu, ef hiti liljóp upp skyndilega. Hún spurði Pat livort hann væri lasinn. „Þreyttur,“ sagði liann og hjúfraði sig að henni og lokaði augunum. Og Mollie kinkaði kolli til þernunnar, sem nærstödd var, og hún skildi hvað Mollie átti við, og fór að gera boð eftir lækninuin. Fimm Kvöld nokkurt sá maöur, seni var aö koma úr vinnu sinni, aö ókunnugur maöur fór inn í bifreiö, sem sá fyrrnefnd átti og stal þaöan frakka. Eig- andi frakkans hljóp þegar á eftir þjófnum og elti hann um hríö. Aö lokum fór þaö svo, aö þjófurinn kastaöi írá sér frakkanum og hvarf. Eigandi írakkans tók hann upp og burstaði, en sneri síöan við og gekk til bíls síns. Þávsá hann hvar þjófur- inn, sem hafði stolið frakkanum, ók á brott í biln- um. Billinn hefir ekki ennþá fundizt. ♦ Leigusalinn: Það eru nokkrir vankantar á þessu húsi og eg tel rétt aö nefna þá. í fyrsta lagi er gas- stöð í vestur frá húsinu. í öðru lagi er gúmmíverk- smiðja í austur, límverksmiðja í suður og ediks- verksmiöja i noröur. Iæigjandinn: Guö hjálpi mér. Hvernig dirfist þér, að sýna mér annað eins og þetta ? Leigusalinn: En það er einn kostur viö húsið. Þér getiö alltaf vitað á hvaða átt hann er. j 'i ' ‘ fÁ/'vJLwJ i <> ,‘i Frá mönnum og merkum atburðum: HINIR ÓSIGRANDI. Eg tilkynnti Rússum með sendiboða, að hægt mundi að ná sambandi við mig, hvenær sem væri.eftir 18. september. Til þess að sanna Rússum enn betur, að um enga undirferli af minni hálfu væri að ræða, gekk eg feti framar en áður. Dtvarpsstöðvar Rússa höfðu hvað-eftir annað kallað mig stríðsglæpaftiann, og að eg yrði dreginn fyrir dómara fyrir að liafa komið uppreistinni af stað. Eg afréð samt að birta nafn mitt og allra foringja minna i Varsjá, til að sanna, að við mundum ekki ætla okkur að berjast gegn Rússum eða leyna þá neinu, þvi að eg hafði gengið undir dulnefni til þessa. En mér tókst ekki að ná sambandi við Rússa. Síminn hringdi aldrei og loftskeytum var aldrei svarað. Aðstoð Rússa úr lofti liafði stórminnkað eftir leiðangur Bandaríkjamanna og aðstoðarfor- ingjar mínir urðu æ vantrúaðri á það, að Rússar mundu ætla sér yfir Vistúlu til að taka Varsjá. Eg taldi þenna efa órökstuddan, þvi að það lilyti að vera Rússum í hag að þeir frelsuðu liöfuðborg Póllands, þar sem það mundi styrkja mjög vináttu Pólverja í Rússa garð. Rússar svöruðu köllum okkar fyrst um hádegi þ. 24. september. Þeir gerðu þá fyrirspurn um fall- byssustæði Þjóðverja. Eftir þa,ð var skipzt á skeyt- um nokkurum sinnum á dag. Rússar vildu aðeins ræða um ýmis teknisk atriði, svo sem birgðaflutn- inga og stórskotahríð. Þeir sinntu þvi engu, er við stungum upp á raunverulegri samvinnu, samræmd- um hernaðaraðgerðum. Nú gerðu Þjóðverjar harða liríð að Czerniakow- brúarsporði okkar yfir fljótið, sem var aðeins 250 m. frá stöðvum Rússa. Þjóðverjar eyddu brúar- stæðinu, án þess að Rússar hreyfðu liönd eða fót til að hjálpa okkur og komast yfir fljótið. Þá var sýnt, hvern hug þeir báru til okkar. Cr því að þeir höfðu látið eyða brúarsporðinum, var auðséð, að þeir ætluðu sér ekki að veita okkur neina verulega hjálp. Raunin varð einnig sú, að allri hjálp var liætt eftir að brúarsporðiniun hafði verið eytt. Mér licfir ekki enn tekizt að ráða gátuna — hvers vegna Rússar lét fyrst líklega, úr því að þeir gerðu enga tilraun til að komast yfir ána. Ef til vill liggja að þessu ástæður, sem hafa ekki enn séð dagsins ljós. Bardagar milli Þjóðverja og Rússa lögðust niður og allt varð kyrrt handan fljótsins. Malvælaástand- ið var ægilegt pg var aðeins eftir ein birgðaskemma, sem í var hveiti og bygg. Eitthvert kraltaverk hafði komið i veg fyrir eyðileggingu hennar. Við gátum úthlutað linefa af korni handa hverjum manni dag- lega. En 20. september voru þessar birgðir búnar. Búið var að slátra öllum hestum í borginni og fólk lagði sér til munns kjöt af hundum, köttum og dúfum, svo að þessum dýrum hafði verið þvi næst útrýmt. Fá böm lifðu þessa hörmurigatíma. Vatns- skortur var ægilegur, læknar urðu að nota pappír til umbúða og gera skurði án deyfinga. Enginn hirti um óp þeirra, sem urðu undir rústum, því að enginn liafði afl til að hjálpa þeim. Þegar okkur barst fregn um það þ. 27. sept. að Mokotow væri fallin, kallaði eg saman herráðsfund og skýrði honum frá öllum tilraunum minum til að koma á hernaðarsamvinnu við Rússa. Dr því að þeir höfðu látið Þjóðverja afskiptalausa er þeir eyddu Cherniakow-brúarsporðinum, — en orustan uiri hann fór fram fyrir augunum á Rússum — þótti mér sýnilegt, að yfirmaður Rússa hefði ekki í hyggju að sækja yfir fljótið fyrst uin sinn. Við vorum á einu máli um, að aðstaða okkar væri von- laus og afréðum að senda Rokossovsky marskálki síðasta skeytið. Svör hans mundu ráða því, hvort við héldum baráttunni áfram eða gæfumst upp. Eg sendi skeyti til Rússanna og útskýrði fyrir þeim hið hræðilega ástand. Sagði eg í skeytinu að við gætum ekki varizt lengur en 72 klukkustundir. Eg gat þess einnig að ef ekki bærist hjálp innan þess tíma, sæi eg mig tilneyddan að skipa her- mönnum mínum að leggja niður vopn. Rússneska stöðin staðfesti móttöku skeytisins og nú var ekki annað fyrir okkur að gera en að bíða. -.1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.