Vísir - 23.05.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 23.05.1946, Blaðsíða 5
Fimmliulaginn 23. maí 1946 V 1 S I R KK GAMLA BIO Gasl j ós (Gaslight) Amerísk stórmynd frá Metro Goldwyn Mayer, gerð eí'tir leikriti Patrick Hamiltons. Aðalhlutverk: Charles Boyer, Joseph Cotten og Ingrid Bergman. Fyrir leik sinn i myndinni hlaut hún „Oscar“-verð- launin 1945. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum vngri cn 14 ára. StÚlkUT vantar í Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Uppl. hjá yfirhjúkr- unarkonunni. Vandaðar klæðskerasaumaðar dömudraktir. Verzl. Holt h.f. Skólavörðustig 22 C. BALDYIN JÖNSSON hdl. Vesturgötu 17. Sími 5545. Málflutningur — Fasteignasala. Áim. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. GÆFAN FYLGIH hringunum frá SIGU3ÞÖR Hafnarstræti 4. Föstudag kl. 8 síðd. u Vermlendingarnir n Sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum, í fimm þáttum. Sýning annaS kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. — Sími 3191 — Aðeins FÁAR sýningar eftir. Aðaidansleikur Knattspymnlélags Reykjavíkur fer fram 29. þ. m. fel. 9 síðdegis í Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll. Aðgöngumiðar seldir frá í dag í verzlunmni ,,Sport“, Austurstræti. Tryggið yður miða í tíma. Samkvæmisklæðnaður. Stjórn ÍC.R. og Skemmtinefnd. MIÐSTÖÐVAR- TEIKIMINGAR Stórar cg smáar teiknmgar af hvers konar .4ir-conditioning- og lofthitun- arkerfum, svo og geislahitun, framkvæmum vér fljótt og vel. CjUli tfattdwAMh h.f vélaverkfræðingar, Teikmstoían, Hringbraut í húsum Jöíuns h.f. MM TJARNARBlö MS Víkingurinn (Captain Blood) Erol Flynn, Olivia de Havilland. Sýning kl. 9. Bömnið börnum yngri en 16 ára. Begnbogaeyjan (Rainbow Island) Söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Dorothy Lamour, Eddie Bracken, Gil Lamb. Sýnd kl. 5 og 7. KKK NÝJA BlO KKK (við Skúlagötu): Hart á moti höiðu (The Naughty Nineties) Bráðskemmtileg gaman- mynd með skopleikurun- um frægu: ABBOTT og COSTELLO. Sýning kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Hafnarfjörður Okkur vantar ungling, frá næstu mán- aðamótum, til að bera blaðið til kaup- enda í SUÐURBÆNUM. Talið við okkur sem fyrst. Duejbhiðið VÍSIR Sími 1660 Reykjavik- Borganes- Reykholt Næstkomandi laugardag hefjast áætlunarbíl- ferðir frá Reykjavík um Borgarnes að Reykholti. Frá Reykjavík: Mánudaga, fimmtudaga og laugardaga. Frá Reykholti: Mánudaga og fimmtudaga kl. 17, sunnudaga kl. 10 f. h. Ekið um Borgarnes. Frá Borgarnesi: Þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga kl. 1 3. Afgreiðsla í Borgarnesí hjá Hótel Borgarnes, sími 19. 02 í Revkiavík hiá Bifreiðastöðinm Heklu h.f. Sirniarbústaðnr óskast til lcigu yfir sumarið. Upplýsingar í síma 4466. 2-3 géiar stúðkur óskast á hótel í nágrenni Reykjavíkur. Semja ber við Gísla Gíslason, Belgjagerðinni, sem gefur allar nánari upplýsingar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heima Urðarstíg 6A. Faðir okkar, g Jónas Th. Haíí, er andaðist 17. þ. m., verður jarðaður frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 24. maí kl. 2 e. h. Börn hins látna. Egils-saga örfá eintök fást nú í vönduðu skinnhandi, — sömuleiðis af Njálu. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins. Viðgerðir á dömutöskum Við vekjum athygli á ]>ví, að afgreiðslutími fyrir við- gerðir er aðeins mánudaga og föstudaga frá kl. 5—6 . (kl. 17—18). leðti riðjíBss Vatnsstig 3. Móðir mín, Ingibjörg Rögnvaldsdéítir, i Kárastíg 5, andaðist 22. maí. Fyrir hönd vandaraanna, Jóharm ?. Jóhr.nrssan. Maðurinn minn og faðir okkar Franz Hákansson, bakfuameistíui 1 andaðist aCfaranóít j\ 22. maí. g Jóhanna Hákansson og börn hins látna. H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.