Vísir - 02.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 02.07.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Sjálfstæðisffokkurínn vinnur á í flestöllum sveitakjördæmum. Fylgii hehu iirnmð af Framsékn. Heriuann fapar gifurlega á Sfröndum. ' I gær var talið í sjö sveitakjördæmum, og í nótt var talið í einu, Strandasýslu. I öllum þessum sveita- kjördæmurn hefir Sjálfstæðisflokkurinn stóraukið íyigi sitt, en Framsóknarflokkurinn tapar alstaðar að sama skapi. I þeim kjördæmum, sem buið er að telja í, hefir Sjálf- stæðisflokkurinn hlotið alls 21.221 atkv., en hafði sam- anlagt í sömu kjördæmum við síðustu Alþingiskosning- ar 17.282 atkv., svo að fylgis- aukningin nemur 3939 atkv. Sósíalistar hafa nú samtals 10.807 atkv., höfðu 9253, og er fylgisauknnig þeirra 1554. Alþýðuflokkurinn hefir sam- tals 9G89 atkv., en hafði síð- ast 6952, svo að fylgisaukn- ing þeirra nemur 2737 atkv., og svo loks Framsóknar- flokkurinn, sem enn gengur saman, liefir samtals 6935 at- kvæði, en hafði síðast 7262, svo að atkvæðamagn flokks- ins hefir rýrnað um 327 aikv Ford vörubifreið, módel 1940, í góðu standi, til sölu og sýnis eftir kl. 8 í kvöld á Bergstaðastr. 50. Þakpappi Tjörupappi nvkominn. Málmng & Járnvönir, Laugaveg 25. STRANDASÝSLA. Þar var kjörinn Hermann Jónasson (F), en hann hlaut 461 atkv., Kristján Einarsson (Sj.) hláut 339 atkv., Hauk- ur Helgason (Sós) 139, og Jón Sigurðsson (A) 39 atkv. Auðir og ógildir voru 16 seðlar og eitt vafaatlcvæði. Af 1095 á kjörskrá lcusu 995, eða 90.8%. Við siðustu Al- þingiskosningar hlaut Her- mann 568 atkv., Pétur í Ó- feigsfirði (Sj) 185 ’ atlcv., Björn Kristmundsson (Sós) 92 atkv. og landslisti Alþfl. 13 atkvæði. VESTUR- SKAFTAFELLSSÝSLA. Þar var kjörinn Gísli Sveinsson sýslumaður (S) mcð 425 atkv., Hilmar Stef- ánsson (F) hlaut 280, Run- Stór skúr til niðurrifs lil sölu. Einn- ig trékassar, timbur og gluggarammar. — Uppl. í Súðurgötu 10 kl. 5—9 e. h. í dag og á morgun. Fólksbíll til sölu, Buick, módel ’42, í prvðilegu standi. Hefir verið einkabíll. Til sýnis á Leifsgötu 14 kl. 7 10. Upplýsingar í síma 4383. ólfur Björnsson (Só) 78, Ól- afur Þ. Kristjánsson (A) 26 atkv. Auðir seðlar og ógildir 15. Á kjörskrá voru 909 og greiddu atkvæði 824, eða 90,6%. Við síðustu alþingiskosn- ,urðu úrslit þessi: Sveinbjörn Högnason (F) 437, Gísli 410, Runólfur 38, landslisti Alþfl. 3 atkv. AUSTUR- HÚNAVATNSSÝSL5: Þar var kjörinn Jón Pálma son (S) með 660 atkv., Gunn- av Grimsson (F) hlaut 450, Pétur Laxdal (Só) 43, Odd- ur A. Sigurjónsson (A) 38. Auðir seðlar og ógildir 18. Á kjörskrá voru 1302 og greiddu atkvæði 1209, eða 92.3%. Við síðustu alþingiskosn- ingar urðu úrslitin ))essi: Jón Pálmason 559, Hannes Páls- son (F) 474, Klemens Þorl. (Sós) 50, Friðf. Ólafsson (A) 42. BORGARFJARÐARSÝSLA. Kjörinn var Pétur Ottesen (Sj.) með 766 atkvæðum. Baldvin Þ. Kristjánsson hlaut 293, Þórir Steingrimssón 347 og Stefán ögmundssori (Só.) 18 1. 2 seðlar voru auðir og 16 ógildir. Á kjörskrá voru 2022 en 1581 kusu eða um 78%. Við síðustu kosningar hlaut Pétur Ottesen kosningu og fékk 673 atkvæði. MÝRASÝSLA. Kosningu hlaut Bjarni As- geirsson (F) og hlaut hann 469 atkvæði. Pétur Gunnars- son (Sj.) lilaut 336 atkv., Að- alsteinn Halldórsson (A) hlaut 26. og Jóh. J. E. Kúld (Só.) 106. Á kjörskrá voru 1105 en þar af kusu 953 eða um 86%. Við síðustu Al- þingiskosningar lilaut Bjarni Ásgeirsson kosningu og félck 487 atkvæði. DALASÝSLA: Þar var kosinii Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður (S.) með 361 atkv.: Jón Guðnason i fyrir vinnustofur Slórí cg bjari Imsstæði íyrir vinnustoíur óskéisf tlS ielgsi eða kaups nú þegar eða síðar á árinu.. Tilboð sendist cJei^tvtr Tryggvagötu 28. — Sími 5379. bafió íriíf) auyr? ot' V:2'*údiibfio ksív bí S ÓOJátó'Ætl TiAi íd ýiífl ftiíí (F.) lilaut 301 atkv., Játvarð- ur Jökull (Só.) 25, Hálfdán Sveinsson (A.) 23. — Auðir seðlar og ógildir 14. —■ Á kjörskrá voru 817, ea 727 greiddu atkv., eða 89%. Við síðustu alþingiskosn- ingar urðu úrslit þessi: Þor- steinn (S.) 373, Pálmi Ein. (F.) 303, Jóliannes úr Kötl- um (Só.) 32, Gunnar Stef. (A.) 9, RANGÁRVALL ASÝSL A: Þar urðu úrslitin þau, að A-listi (A.) hlaut 41 atkv., B- listi (F.) 780, C-listi (Só.) 41, D-listi (S.) 772 atkv. —- Auð- ir og ógildir seðlar 47. — Á kjörskrá voru 1918 og greiddu atkvæði 1681, eða 87.6%. — Ivjörnir eru Helgi Jónasson (F.) og Ingólfur Jónsson (S.). Við síðustu alþingiskosn- ingar hlaut Framsfl. 839 atkv., Sjálfstfl. 778, Sósíal- islafl.. 27 og Alþfl. 9. ÁRNESSÝSLA: Þar urðu úrslitin þau, að A-listi (A.) hlaut 316 atkv., B-lisli (F.) 908, C-listi (Só.) 248, D-listi (S.) 891 og E-listi (óliáðir Frams.m.) 357. — Auðir.og ógildir seðlar 70. — Á kjörskrá voru 3139 og greidd atkv. 2795 eða 89%. Kosningu hlutu Jörundur Brynjólfsson (F.) og Eirík- ur Einarsson (S.). Við síðustu alþingiskosning- ar urðu úrslitin þau,að Fram- sóknarfl. lilaut 1285 atkv., Sjálfstfl. 821, Sósiaíistafl. 256 og Alþfl. 153 atkv. Talning í kjördæmum. í dag verður talið í öllum sveitakjördæmum sem. eftir eru nema Múlasýslunum og Bai'ðastrandasýslu. FARFUGLAR. --------- Fyrsta sumarleyfis- feröin er um næstu lielgi. 6.—2i. júlí: Hjólferö um Vest- urland. Á laugardag farið meS hát í Borgarnes, lijólaS um Borgarfjörö (e. t. v. gengiö á Baulu) um Vesturlándsbráut }'fir í Hvammsfjiirö (BúSardal) um Svínadal i Gilsfjörö. Þaöan í i 'örskafiörö og til l)aka. Síö- an um Krossádal til Bitrufjarö- ar, suöur meö Hrútafiröi, uni HqjtavörSuheiiSi, ni'öur 'Noröur- árdal, um Stafholtstungur, Reykholtsdal aö Húsafeli, þaö- an má ganga í Surtshelli og á Ok. Þá um Kaldadal til Þing- valla og Reykjávikur. Skrifstofan er opin Tönskól- anum annaÖ kyöld (miöVikud.) kl. 8—io e. h. og erir þá alira síöústu'forvöö aö lá'ta skrá'sig. I.O.G.T. STÚKAN EININGIN. — StuttupTundur annaö kvöld kl. 8,- alveg stundvíslega. Kl. 8.30 verÖur fariö aö Jaöri og sezt þar aö kaffidrykkju meö hróö- ur Jóni Magnússyni í tilefni af sjötíu ára afitiæli hans. Þátt- tákendur tilkvnni þí'ytttöku sína eigi síöar en kl. 9 í kyöld til FíVt&rritóös Jóhannssonar í síma 444 t. — Æt. Þriðjudaginn 2. júlí 1946 Sœjarfréttir Næturlæknir er í læknavarðstofunni, síml 5030. Næturvörður er i Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, simi 1633. Bílaskoðunin. í dag eiga bifreiðar nr. R-2001 —R-2100 að mæta til skoðunar. Á morgun bifreiðar nr. 2101— 2200. Barnablaðið Æskan, 5. tbl., 47. árg. er komið út. Er blaðið cfnisríkt að vandá og prýtt myndum. Þróttur, blað Í.R. um iþróttir, er nýkom- ið út. Er skýrt þar frá ýmsum metum í íþróttum. Auk þess prýða margar myndir ritið. Freyr, 9.—10. hefti XLI. árg. er koniið út. Er ritið fjölþætt að vanda og í þvi marg- ar athyglisverðar greinar uni landbúnað og annað er að honum lýtur. Auk þess prýða ritið nokkrar niyndir. Leiðrétting. Vegna villu i auglýsingu um timbur frá Finnlandi í blaðinu í gær, eru menn beðnir að atliuga að firmanafnið átti að vera: Byggingafélagið Smiður h.f. og birtist auglýsingin rétt hér i blað- inu í dag. riulfræðaskóþnn. Nemendur leggi af stað norð- ur að Reykjum í Hrútafirði á fimmtudagsmorgun. Farið verður með Viði til Akraness og lagt af stað kl. 7.30 frá hafnarbakkan- um liér. Farseðla þarf að sækja daginn áður (á morgun), svo að tryggð sé sæti í bifreiðunum norður. Farseðlar fást lijá Frí- manni í Háfnarhúsinu. Til Blindraheimilisins, afh. Vísi: 1000 kr. frá ónefndri konu. Útvarpið í kvöld. < 19.25 íþróttaþáttur Í.S.Í.: Ura knattspyrnu (Jens Benedikts- son). 20.30 Erindi: Síldin og þjóð- arbúskapurinn (Ástvaidur Ey- dal iicensiat). 20.55 Tríó í B-dúr eftir Schubert (fiðla: Katrin Dannheim, cello: IJinar Vigfús- son, píanó: Jórunn Fjeldsted). 21.30 Upplestur; Kafli úr skáid- SÖgunni „Veitiár“ eftir Oddnýju Guðmundsdóttir (frú Rannveig Löve). 21.50 Kirkjutónlist (plöt- ur). 22.00 Fréttir. Létt lög (j)löt- ur). HnMaáta nr. ZSS Skýringar: Lái’étl: 1 Þvo, 6 saui'ga, 8 livíldi. 10 frumefni, 11 staur- ar, 12 ósamstæðir, 13 þungi, 14 elskar, 16 viðurnefni. Lóðrétt: 2 Tveir eins, 3 rændur, 4 félag, 5 unna, 7 afstýra, 9 síli, 10 mylsna, 11 ryk, 15 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 284: Lárétt: 1 Dósir, 6 ópi, 8 ás, 10 ró, 11 skellur, 12 E.Ó., 13 Ti, 14 lit, 16 karta. Lóðrétt: 2 Ó.Ó., 3 spillir, 4 I.I., 5 1 áséTi, 7 tórir, 9.5ikó;i t 10 Rut, 14 La, 15 T.T.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.