Vísir - 16.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 16.07.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 16. júli 1946 VISIR 3 Ágætt veður er nyrðra og veiðihorfur hinar bestu Vænlegar horíir nú um síldveiSar en nokkru sinni áður það sem af er þessu sumn. Síðan í gærmorgun liefir 10500 málum síldar verið landað á vegum Síldarverk- smiðja ríkisins á Siglufirði, og er blaðið átti tal við Siglu- fjörð í morgun, höfðu frélt- ir borizt um góða veiði og mörg skip voru á leiðinni til lands með fullfermi. Hefir samtals verið land- að til Síldarverksmiðja rik- . isins um 100 þúsund málum, l>ar af röskl. 60 þús. máluin á Raufarhöfn. Síldin er nú komin á sitt venjulega göngusvæði fyrir Norðurlandi og síklveiðiflot- inn nær allur kominn vest- ur eftir. Heldur liann sig að mestu leyti út af Skaga og Skagaströnd. Við Langanes og á svæð- inu þar eystra, sem síldin veiddist fyrst, befir lítið veiðst frá því fyrir belgi. I nótl og i morgun liöfðu sild- veiðiskip þó o-.ðið vör s’Id- ar út af Sléttu og Þistiifirði og 3 skip voru komin til Raufarbafnar með samia'ö 1400 mál. Vinnsla gengur þar ágætlega og bræðir verk- smiðjan 6000 mál á sólar- liring. Síldin, sem veiðist fyrir Norðurlandi, er 19% íeit, sem er mjög gott fitumagn, og bitastigið i sjónum er 8 stig, sem einnig er ákjósan- legt. Allar síldarverksmiðjurri- ar á Siglufirði eru nú komn- ar í gang, (ncma sú nýja, sem enn er ekki fullgerð) og síld- arsöltun liófst einnig í morg- un. Veiðiveður cr liið ákjósan- legasta fyrir öllu Norður- landi. Fnndur héiaSs- og Tveir dsengk Fundur Iiéraðs- og gagn- fræðaskólastjóra stendur gf- ir hér í bænum úm þessar mundir, og er liann haldinn í Háskólanum. 1 fyrra var í fyrsta skipti haldinn slíkur fundur með- al liéraðs- og gagnfræða- skólastjóra, og var aðalverk- efni fundarins þá að ræða skólamálafrumvarpið, sem Alþingi hefir síðan afgreitt isem lög. Að þessu sinni er aðalverkefnið að ræða fram- kvæmd laganna. Á fundinum, er settur var í Háskóla íslands í gær mættir 17 skólastjórar frá héraðs og gagnfræðaskól- uin víðsvegar að af landinu. I erindi, cr Ilelgi Elíasson fræðslumálastjóri flutti, benti liann á ýmis aðkall- andi atriði, er fundurinn þyrfti að atliuga, og taka af- stöðu til. Að því loknu var verkefnum skipt meðal nefnda og verkhópa, en fundurinn heldur áfram í dag. ___________ Verzlunin í júní: Óhagstæðui Hraöfrystur fiskur frá íslandi til U.S. Hraðfrystur fiskur, sem veiddur hefir verið viðIsland og flakaður þar mun verða á markaðnum í Minneapolis í fgrsta skipti í næsta mán- uði. , . . Blaðið hefir átt tal við Jón Gunnarsson, sem hefir með sölu á hraðfrystum fiski frá íslandi að gera i Bandarílý- unum, og segir hann að Min- neapolis, sé aðeins ein þeirra borga, sem braðfrystur fisk-1 , , ,. ý. , i Baturinn mun Sétunnn foœgur „ , t , ,. ,v. , .............— stunda síldveiðar fyrir r.orðan í sumav.' ur fra Islandi verði seldur í. Hann liefir sett upp skrif-1 er smíðaður í Danmörku og er eign H.f. Dags, Reykjavík. stofu í New York og vonar Bátur þessi kom hingað til lands s.I. fimmtudag. Hann að áður en langt um líður muni einnig Boston verða aðnjótandi góðs hraðfrysts voru fiskjar frá Islandi, en Bost- on hefir þó stundum verið nefnd heimkynni þorsksins. - (Tribuné í júrri). fsús. hafa Tivoll ■nyr Svr til SeyL. í s. 1. viku kom til Seyðis- f jarðar nýr sænskur vélbátur, hinn fyrri af ívetm, si n Seyðfirðingar kaupa. Bátur þessi Ireitir Ásfþór, 97 leslir. Hann er búnin 215 nm millj. kr ba. Polardiesel- ur um 9 mílur. S. 1. sunnudag kornu um sex þúsund manns í skemmtigarðinn Tivoli. Er það mesta aðsókn sem enn hefur verið á einum degi í garðinn. Alls hafa nú um 16 þúsund manns sótt skemmtistaðinn. A næstunni er von á ýms- um fleiri skemmtitækjum frá Englandi og Danmörku. Skemmtitæki þessi eru báta- rólur, barnahringékja, skot- Vöruskipta jöfnuðurinn í júnímánuði síðastl. var ó- 'hagstæður um 3,6 milljónir króna. Alls voru fluttar út í mán- uðinum vörur fyrir 14,6 millj. kr., en inn á sama tíma fyrir 18,2 millj. kr. Á sama tima í fyrra var jöfnuðurinn óhagstæður um 5,3 millj. kr Þá nam útflutningurinn millj. kr. og innflutningur- inn 23,9 millj. kr. í júní síðasll. voru fluttar út vörur til Bretlands 7,8 millj. kr., Danmerkur fyrir 1 inillj. kr., Irlands fyr Eigaiidinn er \ fleira. Þorgeir Jónsson, en skipstjóri: Jón Árnason, sem cinnig sótti bátinn til Sviþjóðar. - Báturirin fer á síldyeiðar eft- ir nokkura daga. Ákveðið hefur verið, að e.s. Brúarfoss fari með hrað- frysían fisk til Rússlands. I fyrrinótt kom maður j Lagði skipið af stað í gær- nokkur á lögreglustöðina og kvöldi austur og nörður á jg g tilkynnti að ráðizt hefði Ver- ]and til þess að sækja fisk- I ið á hann Gerðist þetta um klukkon eitt um nóttina. Kvaðst mað- fyrir*uruin tiafa ver1^ á gangiri J Austurstræti, þegar nokkur- ir menn réðust á liann, börðu Það hörmulega Slys vildi' ir 1,1 millj. kr. og Tékkósló-:tiann 1U®UI statu af |lon ..... 1—2000 krónum. Log- Síldarsöltun leyfö frá si. miðsiætti. Síld’arútvegsnefnd til- kynnti i gær, að hefja mætti ‘ söltun á síðastliðnu mið- næiti. Mún þetta vera með fyrra móti, sem söltun er leyfð, en það stafar aftur af því, að ■ sí 1 d er nú óvenjulega feit, fitumagnið oftast um 19%. Fréttaritari Vísis á Siglu- firði simaði blaðinu í gær, j að mjög mikill fólksfjöldi streymdi nú íil Siglufjarðar til að hjálpa til að vinna gullið úr sjónuiri. Húsnæðis- ekla er gífurlega mikil og er óbætt að segja, að hver skonsa og kytra sé setin. —- Mikill hluti barnaskólans liefir verið leigður starfs- mönnum síldarverksmiðj- anna-, til þess að þeir.fengju eittlivert skýli yfir höfuðið. Þá eru samgöriguörðug-' leikar einnig mjög tilfinnan- inn. Tekur skipið 950—1000. K-gir og bátur sá, sem heldur smálestir á 11 liöfnum. 1 uppi ferðum lil óg frá Siglu- firði getur ekki arinað flutn- vél og geng- bakki og ef til vill eitthvað Bruarfoss fer fil RííssI; Mun sldpið vcrða 8- 10 daga í þessum leiðangri. Fer jiað svo til RÚsslands, undir n. k. mánaðamót. • til í Hafnarfirði í gær, að tveir drengir, þriggja og sjö ára, slösuðust alvarlega af völdum sprengingdr Höfðu þeir l'undið sprengju f!g voru að leika sér að lienni. Sprakk hún í 'liönd- iini þeirra og lilutu þeir al- varleg meiðsli- af. Eldi illa á annari hendi, og er vafasamt, Iivort liann verð- ur jafngóður, en hinu brenndist mikið í andliti. Voru þeirfluttir í sjúkrahús og þar gert að meiðslum jieirra. drengurinn slasaðist Y £ s i r. Nyir kaupendur fá blaðið ó keypis til næstu mánaðamóta. — HringiS í síma 1660. vakiu fyrir 4,1 millj. kr. —!um Fluttur var út ísfislcur fyrir re«lan 1111111 hafa svlPazt um 1,4 millj. kr., frcðfiskur fyr- ir 3,8 millj. kr., lýsi fyrir 2,4 millj. kr., sildarolía fvrir 1,5 millj. kr. og ull fýrir 3,1 milíj. kr. Vöruskiplajöfnuðurinn á timabilinu jan.—júní 1946 er óhagstæður um 51,1 millj. kr. Á s’amt tíma í fyrra var bann hagsta'ður um 1 millj. kr. leftir árásarmömiunum, en 1 ekki orðið þeirra vör. Mál- ið er í rannsókn. Áheit á’Slysavarnafélag íslands. Frá Ara’Benjaniínssym 1000 kr. frá Jóni Stefánssyni 10 kr. frá Sigga 5 kr. frá E., gamalt álieit 50 kr. frá N. N. 50 kr. Afhent af skrifstofu ’biskups 2 kr. frá ó- nefíKiurii 100 kr. frá V. M. 10 kr. frá Á. Ó. 70 kr. frá N. N. 00 kr. frá Áslaugu 100 kr. frá E. Ó. 100 kr. Samtals kr, 1.557.00. jar kíirtóflBBr ska Seint í eru nýjar töfiur aðinn. Tjáði stjóri þessum mánuði og erlendar kar- væníanlegar á nkirk- Jón Ivarsson, för - I Grænmctisvcrzlunar maiislc. - Byrjað er nú að flytja hingað til lands timbur það, sem íslendingar kaupa af Rússum. Það var skipið Gol, norskt, sem kom með fvrsta farminn bingað til bæjarins á siinnu- dágirinV VoVu 500 standardar- í þéssum fármi og á Völund- ur hánn. Skipið hlóð i Mur- ríkisins blaðiriu þetta, er það Þá iliun 'annað’ skip vera álti tal við hánn í gær. Verð jj léiðmhi méð timbur hingað kartaflanriá'héfur'ékkí Á-evið dg fá Norðiendirigar þann ákvcðið. !fi arm. ingum, þegar svona mikið er um að vera. Vegurinn er enn ekki fullgerður, en á- bugi mun aldrei hafa verið nieiri en nú fyrir þvi, að hann verði fær hið allra fyrsta, svo að Siglufjörður komist í samband við ak- vegakerfi landsins, þótt ekki sé :allan ársins liring. menn R* Erin fréistast merin til að aka bifreiðum undir ákfifum ái'erigie. Um síðustu belgi tók lög- reglan alls 4 menn, sem voru við sljórn á bil eftir áð lrafa ncytt. áfengis. Er það orðinn allstór hópur, sem lögreglau hefir tekið fyrir þetta brot.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.