Vísir - 18.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1946, Blaðsíða 1
Snjóflóðið mikla á Seyðisfirði. ‘ Sjá 2. síðu. VI S I \ WS mm IWr mm Millilandakeppnin í gærkveldi. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 18. júlí 1946 160. tbl. Vilja slíta stjórnmála- sambandi viö Franco. Einkaskeyti til Visis frá U. P. ’ í tilefni af þvi að tiu ár cru liðin siðan borgarastyrj- öldin á Spáni brauzt út, bef-J ir þing brezka vcrkalýðs-' sambandsins og auk þess 105 þinginenn gefið út opinbera yfirlýsingu, þar sem skorað er á brezku sljórnina, aðgera ráðslafanir lil þcss í gegn- um öryggisráðið, að spánska þjóðin nái aftur l'relsi sinu. Yerldýðssambandið krefst þess, að stjórnmálasam- bandi sé tafarlaust slitið við Francostjórnina og um leið verði útlagastjórn Girals viðurkennd scm lógleg stjórn á Spáni. SB&4ÞB*iwr ú múiMUMnönMum M í hmlunúmurnuw’ i Muhr. Tsafdaris far- Iibii til lBB*ékklaBids. Tsaldaris, forsætisráðherra Grikkja, er lagður af slað frá London áleiðis til Grikklands. Hann befir dvalið um nokkurra vikná skeið í Bret- landi til þess að ræða við brezku rikisstjórnina um ýms vandamál. Brezkir bak- arar neita skömmtun á brauði. Landssam barid bakara- meistara í Brethmdi liejir at- gerlega neitað að (rcm- kvæma braúðskömmtunina i jj'eirri iríynd sem hún er. Hafa þeir tilkynnt mat- yæla ráðh erran un i .1 obri Strachey, að þcir murii selja brauð án nokkur-ar skömmt unarmiða frá mánudeginum að telja. Revn t verður að komast að samkomulagi við bakara á fundi, sem liald- inn verður með þeim og full- trúum matvælaráðúnéylis- ius í dag. Michalevitcb . skotiiiie Micbailovitcb hersböfðingi <og átta liðsforingjar bans voru tcknir af bfi skammt írá Belgrad í gærmorgun. Engir voru viðstaddir af- lökuna iieiga opinberir em- bættisinenn. Micliailovitch og liðsforingjar bans voru skótnir. Smámyntin kemur í nóvember Nýja smámyntin, sem rík- isstjórnin er að láta slá er- lendis, er væntanleg- liingað til lands um mánaðamótin október-nóvember. Fékk Vísir þessar upplýs- ingar hjá skrifstofu ríkisfé- birðis í morgun. Var blaðinu tjáð, að uppliaflega befði myntin átt að koma bingað í september, en al'greiðslu seinkaði einlivers vegna. Mikill böx-gull befir veiáð á smámynt undanfarin ár og það gert verzlunnm mjög erfitt fvnr. Nýlr kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið blaðið. Vantar a.m.k. BÖ þús. nániU’ nrsesiai á viðbót. Ifolaíramleiðsla Ruhrhér- aðs var í júní 900 þús- und smálestum mein en í mánuðinum á undan. Skilyrði fyrir Jiví að hægt verði að auka kolafram- leiðshma ' Jjar eru slæm vegna Jjess að bæði skortir verkafólk og eins að aðbún- aður Jjeirra verkamanna er Jju r vinna, er ekki sem 'tskgldi. 80 ÞÚSUND VERKAMENN. Skýrt var frá því i morg- un í frcyum frá London, að cnnþá skorti um 80 þúsund verkamenn til þess xið bægl væri að starfrækja kola- námurnar eins og skvldi. —- Verkamenn þeir er nú vinna í R.uhr-béraði við kolanám eru bæði klæðlitlir og mat- \æla,skannntur af skornum skammli, er miðað er við þá vinnu sem þeir stunda. EFNAHAGSLEG IIEILD. I>að er almenn skoðun í Lundúnum, að bráðlega muni fara fram umræður milli Breta og Bandaríkja- manna um að sameina ber- Frli. á 8. síðu Haf a þegar feng- ið 75 miSj. punda Bietar lxafa þegar fengið 75 milljónir sterlingspunda af láninu í Bandarikjunum. Þeir munu einnig geta keypt bæði matvæli og alls- lconar verksmiðjuvélar í Bandarikjunum fyrir láns- upphæðina. Frá þessu var skýrt í útvarpi i Bretlandi, er lánið var gert að umræðu. Bandarískur Íiðsforingi, sem ók um Trieste i herbif- reið sinni var skotinn til bana. Tvó þúsuitd Rjóðverjar fluttir 'beim á viku. Lawson hermálarááðherrar Breta hefir skgrt frá Jjví, að i brezkum löhdum séu uni !i00 Jjúsund Jjgzkir stríðs- fangar. Ennfremur eru um 180 þúsund stríðsfangar á her- námssvæði Breta í Þýzka- landi, Ítalíu og löndununx við austanvert Miðjaið- arhaf. Umræður um þýzka. stríðsfanga í Bretlandi urðu. í neðri deild brezka þingsins: í'yrir skömmu og skýi-ðl La'wson þá frá þvi, að um 2000 Þjóðverjar væru mé sendir lieim til Þýzkalands a viku bverri. Þýzkur hryðjuverkamaður tiand- tekinn í Westphaten. Stjórnaði Stryðju- verkum á Jótlandi. Maðurinn, sem stóð að baki hinurn hx-æðilegu „hieinsun- armorðum“ og skemmdai-- verkum, sem gengu yfir Jót- land meðan á hernáminu stóð, hefir verið handtekinn í bænurn Unna í Westphalen. Hann lieitir Rennér glæpa- málaráðgjafi. Allar skipanir um morð og eyðileggingar á búsum og mannvirkjum fékk glæ paf 1 okkurin n. sem framdi ódæðin, fi'á bonum. Foringi — (Zaýwkwtw — Herbert Hoover lelur, að bráðlega muni draga úr mat- vælaskortinum i heiminum. morðsveitarinnar var Botbil-* sen Nielsen, sem er um þess-. ar mundir fyrir rétti í Dam mörku. Handtaka Renners Handtaka Rcnners var í sjálfu sér mjög söguleg.Tveir danskir lögreglumenn kom- ust á snoðir um bvar liann. dyldist. Renner lést vera námuverkamaður og bafðl bréytt út þann orðrþni, að liann sjálfur befði farizt i bardag:: fyrir nokkru síðan. Hermenn bandámanna um- kringdu lnisið og er ráðist var inn til lians gerði liann tilraim til þess að skera sig á liáls með rakblaði, en það' mistókst. Hann liafði einnig á sér morfinsprautu með eit- urvökva. Það bcfir komið í ljós að-lmnn bpfir áður verið njósnari í Balkanlöndum. Fyrst verður hann yfir- beyrður af bandamöniium ogj síðan fluttur til Danmerkur. €, W. Stribolt. Víða er nú unnið að byggingu raforkuvera í Vestur-Bandaríkjunum. þar sem verið er að vinna að einni þeirra. Myndin sýnir Þrír Rússiar láinir laBisir. Bandaríska herst jórniii hefir látið lausa þrjá Rússa^ sem handteknir höfða verið\ og grunaðir um að hafa, stundað njósnir á hernáms- svæði U.S.A. Þegar ekkert sannaðist ,i| þá voru þeir látnir lausir^ Þeir höfðu verið á ferð ui.p bernámSsvæði Bandarík' - anna, án liess að hafa 111 þess skilríki. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.