Vísir - 18.07.1946, Síða 5

Vísir - 18.07.1946, Síða 5
Fimmlixlaginn 18. júlí 1946 V I S I R GAMLA BIO Wt í Ieyniþjónnsta lapana (Betrayal from the East) Amcrísk njósnamynd •— liyg’gð á sömium viðburð- um. Aðalhlutvcrk: Lee Tiacy, Nancy Kelly, Richara Loo. Synd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bönium innan 16 ára aldurs Stórbrotin og spennandi glæpa- og ástarsaga, sem gerist í undirheimum New York-borgar, suður í Kína og mcðal Níhilista í Rússlandi. Bókin skiptist í átta kafla, er heitá: Lif- andi- smyrlingur. Herra leyndardómanna. Hönd heinagrindarinnar. Neðan- jarðardvölin. Yer/.lunar- frelsið. Vonlaus ást. Fang- inn í jarðhúsinu, og Börn hamingjunnar. Kal'iánöfn- in gefa cfnið til kvnna og sést.bezt á þeim, að hók- in cr ijölbreytt og spenn- andi. Hafnarstræti 19. Netagerð Björns Beneílikíssonar. verður Bæjarhókasafn Reykjavíkur lokað frá mánud. 22. júlí til þriðju- d. 6. ágúst. Tónlistarfélagið: JEirtfir JVörbtj Kgl. óperusöngvari SÖNGSKEMMTUN í kvöld kl. 7,15 í Gamla Bíó. Frú Guldborg Nörby aðstoðar. Viðfangsefni eftir Mozart, Verdi, Rossini, Tschakowski o. fl. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi BÍöndal. Verð 16 krónur. Níðurjöfnunarskrá ffafnarfjarðar Skrá yfir aðalmðurjöfnun útsvara í Hafnarfirði fyr- ír ánð 1946 liggur frammi almenmngi til sýms í herbergi framfærslufulltrúans í Ráðhúsinu frá 18. —31. júlí, að báðum dögum meðtöldum, á venju- legum skrifstofutíma. Kæi'ur yfir útsvörunum skulu afhentar for- manm niðurjöfnunarnéfndar eigi síðar en 31. júlí næstkomandi. Hafnarfirði, 18. júlí 1946, Bæjarstjórinn. BEZT AÐ AUGLTSA I VÍSI. íSkrár yfir tekju- og eignarskatt, viðáukaskatt og stríðs- gróðaskatt, svo og lífeyrissjóðsskrá fyrir Hafnar- fjarðarkaupstað ánð 1946, liggur íramrm í Ráð- húsi bæjanns (herbergi framfærslufulltrúa) dag- ana 18.—31. júlí, að báðum dö'gum meðtöldum. Kærum sé skilað til Skattstofunnar fynr 31. júlí 1946. Sömuleiðis liggur frammi skrá yfir það fólk í Hafnarfirði, sem réttmdi hefir til niður- greiðslu úr ríkissjóði á kjötverði skv. löguin nr. 81 frá 1945, fynr tímabihð 20. des. 1945 til 20. sept. 1946. Kærufrestur hinn sami, og kærum viðvíkjandi þeirn skrá skal skilað til yfirskattanefndar. Skattstjórinn. Timbur — Finnland Get útvegað skip til timburflútninga frá Finhlandi' til íslands. Leyfishafendur tali við mig sem fyrst. Uaralcf 'Jaaberg skipamiðlari, sími 5950. XX TJARNARBIO XX Máfurinn (Frenchman’s Creek) Stórmynd í eðlilegum litum éftir samnefndri skáldsögu eftir Daphne du Maurier. Joan Fontaine, Arturo de Cordova. Sýnd k'l. 5, 7 og 9. Herbergi. Reglusaman ungan pilt vanfar hcrbcrgi fyrir 1. októher. Kennsla kemur til greina. Upþlýsingar í síma 6215 á niilli 12. XXX NYJA BIO XXX' (við Skúlagötu) Hryllingshúsið (House of Frankenstein) Hatröm draugamynd, scm engan á sinn líka. Aðalhlutverk: Boris Karloff, Lon Chaney, John Carradine, Carrol Naish. Bönnuð, börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Þeir, sem eiga hggjandi mótora og mótorblokkir á verkstæði mínu og hafa ekki hirt þær fyrir þ. 20. þ. m., hafa tapað öllu tilkalli til þeirra, og mun þeim verða ráðstafað af undirrituuðm. J*. Sivifíttssfttt Hverfisgötu 103. y rvr caryri j.y..j.i m fn i YY TlLIÍYNlMiNG til vGr&i§endencfa Vörusendendum tilkynnst hér með, að vörur tii Hornafjarðar mótteknar til flutnings með Esju síð- ast og vörur til hafna austan Langaness móttekn- ar til flutnmgs með Súðinni verða sendar héðan með Eddu á morgun. UNGLI-NGA vantar til að bera blaðið til kaupenda á HVERFISGÖTU og LAUFÁSVEG Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VÍSIH iúaourmn niir.n' og faðir c-ukar, síra Bjarni Hjalicsted, andaðist 17. b. in. Stefaní Hjaltested og börn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.