Vísir - 07.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 07.08.1946, Blaðsíða 1
1 1 Tilraun með súgþurrkun. Sjá 2. síðu. 36. ár Miðvikudfrginn 7. ágúst 1946 176. tbi. 14 langferða- bilar að koma til landsins. . . Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, hefir Félag sérleyfishafa fest kaup á 74 Iang-ferðabílum í Banda- ríkjunum. Vísir fékk í morgun þær upplýsiiigár hjá Sigurði Steindórssyni, að 14 lang- ferðabifreiðar væru væntali- legar til landsins á næstunni. Enní'remur gat Sigurður þess, að jbuarnir sem eftír eru niyíidu verða fluttir hing- að til lands eins fljótt og hægt væri. Illveður ham! Á 3|a hundrað skip liggja á Siglufirði. Síðast liðinn sólarhring hefir verið stormur og ill- viðri á síldveiðimiðunum fyrir norðan og hafa eng- in skip verið á sjó. Liggja flest skipin ir.ni á höfnunt, en sunt munu liggja í landvari. Símaði fréttaritari blaðsins á Sigíufirði þetta í morgun. Gat hann þess ennfremur, að söntu söguna væri að segja frá öllum síldarverk- smiðjunum á Norður- Iandi. Sjómenn telja storm þenna góðs vita. 1 sumar hefir frentur hlýtt verið í veðri og sjórinn þéss vegna óvenjulega heitur. En með storntinum, álíta þeii', að sjórinn kólni og síldin muni Vaða í. þéttavi torrum “én áður. j Á Siglufirði liggja nú hátt á þriðja hundrað skip og allt að % hluta þeirra útlend/ Fm Friðarráðstefnumni: álamiðlunartillögur Breta í París í nótt Náihskeið i verkfærafræíl ©g vélavfgnriyc Fyrir nokkru er nýiokið námskeiði f verkfærafræði og véiavinnu, sérn háldð var við Bændaskólanrt á Iióliint í Hjalíadaf. Yið þessa kennslii voru meðal annars notáðir tveir hílar og svo tvær dráttar- vélar, ásámt jarðýtu og í'Ieiri verkfærum. Kvikmvudir voi’ii notaðar þar til keiinslu við hlið bóklegu fræðanna. Að loknú þéssu námsskeiði i'engti sveinar vottorð um hæfni til véíameðferðar, á- sarnt bílstjóraprófi. fittke Clement Attle forsætisráð- herra Breta. Hann tekur þátt í Hmdnrhöldunum í París. — Skákmóf ið: Islendingar hafa uitnið 12 skákir, gert 10 jafntefli og tapað tveim. Baldur Möller Hlafarskammfijr atikin b Þýzkalantlic Þjóðverjar á hernámssvæ'ði Breta eiga að fá stærri mat- arskamml 'á næsla skommt- unartimabili, en það er nú að renna út. Brauðskammtur verður aúlcíri og eimfremur kjöl- og feitmetisskammturinn. í útvarpi frá Stokkhólmi í gærkvöldi var frá því skýrt, að Isíendiitgurinn Baldur Moíler væri efsti maður í keppninni um skákmeistara- titil lýorðurlanda. Hefir hán'n iáititals 4 vinh- inga, en næstir honum eru Svíi og Fin'ni með 3% vinn- ing hvor. í meistaraflokki cr Guð- mundiir Ágú'stssOn efstur á- samt Svía og Dana. Hafá þeir hvor um sig 3Va vinning. Fimmta umférð í skák- kepninni var tefId i gærdag og fóru leikar þannig, að Baldur Möller sigraði Sviartn Erie Jonssötf, Ásmundur Ás- geirsson á biðskák, Guð- múndur S. Guðiuundsson sigraði Danánn Tagé Sören- sett, Guðinunduf Ágústsson gerði jafntefli við Danann Taarnerup og Áld Pétursson tapaði fyrir Dananum Juul. Eftir þessa uniferð .standa Ieikar þannig, að af 2ö skák- um, sem íslendingar liafa teflt hafa þeir sigrað í 12 skákúfn, gert 10 jáfntefli, lapað tveimur og eiga eina hiðskák. áiar útv e H s- isefiitl víí! Iiæjartitgerdo Á síðasta bæjarráðsfundi var lagt fram bréf sjávarút- vegstiefndar, þar sem til- kýnnt er, að nefndin mælí með bvíj að bæjarstjórn festi kaup á dieseltogara, sem Ný- bygglngaráð hefur samið um smíöi á í Goolej' Bretlandi. Máli þcssu var vísað til bæjárstjómar til afgreiðslu. Eögínn bæjarstjórnarfundur hefur enn verið haldinn, síð- ali málið var aígfeiU frá hæj- arráði, eii gera rtlá ráð fyrir að það vérði tekið til meci- ferðar á næsta fundi hennar. Hörð orða- sesirta milfi Molotovs og Byrnes. Dagskrárnefnd friðar- ráðsteinunnar samþykkti í nótt eftir 1 7 klukkustunda þóf tillcgur Breta um til- högun atkvæðagreiðsiu á friðarfundinum. Einkask. lil Visis frá U.P. Tillögur Breta voru loks sam/ugkktar með 15 atkv. gegn fí. fíegn iiilögunni gieiddu atkvæði fulilrúi Iiússa, ásamt fulltrúum fimm annarra þjóða, er allt- af fylgja Rússum dð málum. En þeir voru, fulltrúar Pólverja, Tékka, Hvilrússa, Úkrainu og Jágóslafíu. R yrti es—M olotov. Til mikillar orðasennu kom milli Molotovs, utanrík- isráðherra Rússa, annarsveg- ar, og Byrnes, i^anrikisráð- heri-a Bandaríkjanna, hins vegar. Byrnes bar það á Molotov, að hann hefði á- valll viljað útiloka að siná- þjóðirnar fcngju nokkru ráð ið á friðarráðstefnunni. Hefði það komið ljóslega fram á fundi utanríkisráð- herranna i París. Molotov andmælti ásökunum Byrnes og taldi liann að stefna sín Iiefði aðeins verið, að utan- ríkisráðherrar fjórveldanna gerðu frumdrögin að friðar- ráðstefnunni. í ádeilu þeirri, er Byrnes flutti gegn Molo- tov, óskáði hann þcss, að luin yrði birt orðrétt i blöðum Bússlands, og lofaði Mólotov því, að hann skvldi reyna að iá því franigengt. Málamiðlunartillaga Breta gekk i þá ált að samþvkktir mæfti gcra með tvennskonar hætíi, bæði með einföldúm meirihluta og með % at- kvæða. Fundur utanríkisráð- herra I’jórveldanna mætli svo taka tillit lil þess livc mikið atkvæðamagn fylgdi breyt- ingunum eða samþykktun- Sfólka brennist Á sur.nudaginn féll sfúlka í hver við Geysi og- brend- ict mikið á fæti. Slysið vildi til með þeim hætti, að stúlka Buth Johan- sen áf nafni, féll út af gang- brú sem lá ylir hver, og fór annar íotur hennar niður í hverinn. Stúlkan var flult í sjúkra- bífreið til Beykjávikur. Var gert að sárum hennar á Landsspítalaniun og var hún síðan fluít heim til sín. Gnðfán á. Símona? söngkona, komin fi£ bæjariní, Hingað til hæjarins er ný- komin frá Englandi ungfr ' Guðrún Á. Símonar, söng- kona. Síðastliðið ár hefir hú i stundað söngnám í.Lundún- um við The Guildhall School of Music and Drama, sem e’- mjög þelíktur söngskóli. Hún er liér i sumarleyfi og gerir ráð fyrir að dveljast i bænum. fram til loka næsta mánaðar, £ii þá fer hún til Englands aftur. Fékk góðar afurðir af ánum sínum. í landbúnaðarritinu Frer er sagt frá því, að enginn á' landinu muni hafa haft meiri afurðir af ám sínum s,l. ái, miðað við fjárstofninn, ea Magnús Lýðsson á Hólma- vík, Átti Magnús 34 ær vorið’ 1945 og var engin þeirra geld. Hann fékk undan þeim 48 lömh, scm öll heimtust af fjalli og var kjötþungi eflir hverja á að meðaltali .32 kg. Tvo þósimd í laiðldl í llaifa. Tvö þúsund ólöglegir inn- flytjendur eru ennþái í haldi um borð í skipum i Haifa >■ Palestinu. Tvö skip í viðbót við þau, er þégar hafa verið stöðvúð, eru á lcið til Palestínu, eftir þvi er frottir híjymá. um. Byrnes var því með- mællur að einfaldur meiri- hluti rcði úrslitum, en gega því lögðust meirihluti fijll- trúanna og var lillaga fra fulltrúa Nýja Sjálands þéss efnis felld i gær með 11 gcgn 9 atkvæðum. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.