Vísir - 07.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 07.08.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Miðvikudaginn 7. ágúst 1946 Síldin. ! Framh. áf 4. síðuf (44). Skrúður, Fáskrúðsfirði 111. Sleipnir, Neslcaupst. 4885 (102). Snorri, Sigluf. 1466 (314). Snæfell, Ak. 7931. Snæfugl, Reyðarf. 1793. Stella, Neskaupst. 2166 (416). Suðri, Flateyri 1563 (441). Súlan, Ak. 3291. Svanur, Rvík 806, Svanur, Akran. t!832. Sæbjörn, ísaf. 2190 (770). Sædís, Ak. 4576 (275), Sæfinnur, Ak. 6056. Sæ- hrímnir, Þinge. 4125 (455). Sæmundur, Sauðárkróki 2062 (2153), Særún, Sigluf. 2059 (379). Sævaldur, Ólafsf. 1324 (626). Sævar, Neskaup- .stað 2922 (496). Trausti, Oerðum 2115 (231). Val- björn, ísaf: 2267 (439). Val- ur, Akran. 1156. Valur, Dal- vík 1068. Viktoría, Rvík 240. Vísir, Keflav. 4019 (149). Val- björn, Isaf. 4736 (868). Von II, Vm. 2094 (108). Vonin, Neskaupst. 3554. Vöggur, Njarðvík 1445 (696). Þor- *steinn, Rvík 2796 (935). Þor- steinn, Dalvík 1100 (308). Þráinn, Neskaupst. 802. ■Mótorbátar (2 um nót): Andvari, Sæfari 281 (354). Ársæll, Týr 3672 (254). Ás- björg, Auðbjörg 1358 (1573). Barði, Pétur Jónss. 2985 (621). Björn .Törundsson, Leifur Eiríicsson 1968 (1135). Brag'i, Einar Þveræingur 262. Egill Skallagrímsson, Vik- ingur 1740. Freyj a, Svanur 929 (504). Frigg, Guðmund- ur 1372 (738). Fylkir, Grett- ir 1962 (397). Gullveig, Hilm- ir 2025. Gunnar Páls, Vestri 660 (969). Gpnnar, Svandís (364). Gyllir, Sægeir 216 (618). Helgi Hávarðarson, Pálmar 1777. Ililmirí Ivrist- ján Jónss. 2799 (49). Hilmir, Villi 423 (885). Jóhannes Dagsson, Siiidri 302 (118). Jón Finnsson, Víðir 2557, Jón Guðmundsson Hilmir 791. Jörundur Bjarnason, Skála- berg 400 (219). Milly, Þor- móður rammi 1673 (316). (Robert Dan, Stuðlafoss 1149 (285). Færeyslc slcip: Bodasteinur 3866. Fame 1711. Fugloy 547. Grundick 506. Kyrjasteinur 5725. Lt. Vedrines 3253. Mjoanes 5803, Suduroy 1990. Svinoy 2234. Von 1979. Brúðkaup. 1 dag halda brúðkaup sitt, uhg- frú Astrid E. Ellingsen og Lárus Bjarnason. Síra Jón Thorarensen gefur brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður að Viðimel 62. Happdrætti Háskóla íslands. Þregið verður í 8. flokki liapp- drættisins laugardaginn 10. þ. m. ekki verða neinir'iniðar afgreidd- ir á laugardag, og ættu menn ekki að fresta þvi lengur, að endurnýja miða sína. Vinningar í 8. flokki eru 552, samtals 178300 krónur. ÖTSALA . Dömutöskur frá kr. 35.00 Innkaupatöskur- — 30.00 Dömukápur frá —135.00 io. vandaðar frá — 250.00 Drengjabuxur — 16.00 Telpukjólar frá — 35.00 Amerískar peysur — 57.00 Ennfremur: Undirföt, margar teg., náttkjólar, buxur, sokkabönd, kjóla- blóm, silkitreflar, golf- treyjur, blússur, strand- föt, samkvæmiskjólar, pelsar o. fl. Utsalan stendur aðeins í dag og á morgun. Hattabúðin Bergþórugötu 2. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara 2 skemmtiferðir um næstu helgi. Hringferð um Borgarfjörð. 2j/2 dag. Lagt af staö á laugar- dag kl. 2 siðdegs og ekiö austur Mosfelslieiði um Kaldadal að Húsafelli og gist þar í tjöldum. Á sunnudagsmorgun farið gangandi yfir Hvítá aö Surts- helli og Viðgelmi, -en seinni huta dags ekið upp í Norðurdal og gist í Fornahvammi. Á mánudag gengið á Trölla- kirkju. Farið að Hreðavatni, dvalið í skóginum og i hraun- inu. Gengið aö Glanna og Lax- fossi. Farið heimleiö um Hval- fjörð. FaTÍð upp í Hnappada-1. — Ekið vestur síðdegis á laugar-* dag og gist í tjölduni. Sunnu- dagúrinn notaður til að kynn- ast dalntun, fjöllunum, hraun- inu, ölkeldunum og öðru merku. Komið heim á sunnudagskvöd. Farniiðar séu teknir fyrir há- degi á föstudag á skrifstofu Kr. Meístaramót jslands. Framh. af 3. síðu. nokkrum dögum og er enn ekki búinn að ná sér fullkom- lega. 400 m. grindahlaup. 1. Brynj. Ingólfss., Iv.R. 59,7 2. Ragnar Björns, U.M.F.R. 59,8. 3. Svavar Pálsson, K.R. 64,1. Timi Brynjólfs er nýtt ísl. met og rúmri sek. betra en gamla metið, sem Jón M. Jónsson, K. R. átti. Fór Ragnar því einnig undir því. Keppnin var hörð milli þcirra og munur innan við meter. Svavar var svo óhepp- inn að detta illa á 1. grind og tefjast við það. Þetta nýja met er gott, þegar tekið er tillit til þess að hér er um nýja keppigrein að ræða. Er það t. d. heldur betra en met- ið í 110 m. grindahlaupi, sem þó er húið að æfa hér í 35 ár. Mótið fór vel fram og gekk l’rekar greiðléga, en löggæzlu inni á sjálfum vellinum var nokkuð ábótavant svo sem oft áður. Áhorfendur voru margir. Mótið heldur áfram i kvöld kl. 8,15 og verður ])á keppt í 100 m. hlaupi, stangarstökki, Kringlukasti (þar er íslandsmelið 45,40 m., en ekki 45,41, eins og sum daghlqðin hafa birt), 400 m.. hláupi, þrístökki, 1500 m. hlaupi, sleggjukasti og 110 m. grindahlaupi. Má búast við sérstaklega skemti- legri keppni í öllum greinum. Illurk. Hnseigendnr Ungur iðnaðarmaður, óskár 'eftir íbúð 1 2 her- bergjum og éldhúsi nú þegar eða 1 okt. n. k. — Áherzla lögð á reglusemi og góða umgengni. Tölu- verð fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þeir sem vildu sinna jiessu geri svo vel að hringja í síma 1926. Rúmdýnur Hinar margeftirspurSu rúmdýnur komnar aftur. Kristjánsson h.f. Austurstræti 12. — Sími 2800. Sölubúð þarf ekki að vera stór, óskast nú þegar eða 1. okt. Tilboð sendist í pósthólf 732. Ó. Skag-fjörðs, Túngötu 5. Kiarrcorkumaftyrinn 24 éJftir (ferry Siege( ocf ^oe Sluiter T (-! f-. MOMST tS;! F' C3AUNT. svóóie'ArE •PAPEfl Krummi.'1 Já, við skulum láta þessar kerlingar þvaðra uni, að M viljir ekki verða svarajpað- uí Lísu og Kjarnorkumáiíhsihs; það hefir livort eð er ekki mikla þýðingu. Eg bcfi betri aðferð til [>ess að fá þig lil þe.ss. — Clark Jngsar: Asni gat,e£,veiú<3, þess- ar kónúr gétá cmmitt hjálpað mér. — Clark Kent slingur liöfð- inu út um glugann og segir: Konur, það er eg — Clark Kent. Konurnar: Svo þejt^ or ófreski- an. Náið í hann, fljotar, Tatio liann ekki sleppa í þetta sinn. — Félagi Krumma: Þær munu , rifa hajiip, 4] þqkvKj:uia»iþ: Við, skulum ilýta okkur héðan. Sœjatfrétth' Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Tónleikar: Óperu- söngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Bindle“ eftir Her- hert Jenkins, VII (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Tónleikar: „Stúlk- an frá Perth“ eftir Bizet (plötur). 21.15 Erindi: Viðreisnarstarfið í Danmörku eftir stríðsárin. — Fyrra erindi (Chr. Westerg#ard- Nielsen magister. 21.40 Særiski- stúdentakórinn syngur (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýsingar og I.étt lög til 22.30. Börir þau, er vilja gerast félagar í hinu fyrirliugaða „náttúruverndarfé- lagi“, geta skrifað nöfn sín á lista lijá hókabúð Isafoldar,'bókabúð Lárusar G. Blöndal og undirrit- uðum. Guðm. Davíðsson og Jón Arnfinnsson, garðyrkjumaður. Sjötíu og fimm ára er í dag Chr. Fr. Nielsen stór- kaupmaður. Nielsen er fæddur 7. ágúst 1871 að Neðra-Ási í Hjalta- dal, Foreldrar lians voru hjónin Elín Snorradóttir og Friðrik Niel- scn. Nilesen liefir lengst af átt lieima liér i Reyvjavik og er þvi flestum eldri Reykvíkingum kunnur; þó átti liann um skeið lieima í Ameriku og einnig hefir hann dvalizt töluvert *í Dan- mörku. tírcMyáta hk 310 Skýringar: Lárélt: 1 Lægðir, 6. fljót,, ,8 slá, 10, sundhjeri, 12 itpp- hrppun, 14 skeyta bh., 15 verkjaiy 17 tónn, 18 þvcrtré, 20 hæða. , •. Lóðrétt: 2 Ryk, 3 fngl, 4 gælunafn, 5 molað, 7 tréð, 9 kona, 11, ,inont, 13 . glens, 16 sjáðu, L9 leikur. Lauán á krbksgátu nr. 309. Lárétt; l Sþará, 6 ÓIi,' Í(É' afar, 12 ull, 14 afa, 15 slæni, 17 L.T., 18 rói, 20 striti. Lóðrétt: 2 Pó, 3 ala, 4 rifa, 5 hfust, 7 bratti, 9 öli, nió'd; 19 II.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.