Vísir - 27.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.08.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Lík U.S. flugmaniia flutt heim. Lílc fjögurra bandarískra flugmanna, sem fórust er bandarísk flutningaflugvél var skotin niður yfir Júgó- slafíu verða flutt til Banda- rikjanna og grafin þar. — Flugmennirnir voru í flug- vélinni, sem skotin var nið- ur 19. ágúst, en hún hafði villst inn yfir landamærin í þoku. — Atliæfi þessu liefir verið harðlega mót- mælt af stjórn Bandaríkj- anna. Tito skammast sín. |?ngin er nú hafa tal- in komist lífs úr ílug- vél þeirn er Júgóslafar skutu niður 19. ágúst. Tito hefir boðið fulltrúum fiá Bandaríkjastjórn að koma og skoða flakið af vél- inni. Bandariskir blaðamenn ræddu við Tito marskálk i gær og sagði hann, að hann hefði ákveðið að meina ekki flugvélum frá erlendum þjóðum, bvort sem þær væru liernaðarflugvélar eða far- þegaflugvélar, að fljúga yfir jugoslavneskt land. Stefnubreyting Titos er talin stafa af því meðal ann- ars, að Molotov, utanríkis- ráðlrerra Rússa, á að hafa lýst vannþóknun sinni á at- hæfinu. Sidki Pasliái vill sainninga við llreta. Skýrt liefir verið frá því í! fréttum áður liér í blaðinu, að Egiptar liefðu hafnað tillögum Breta mn hersetu í Egiptalandi í næstu þrjú ár og ennfremur að margir Egiptar haldi fast við þá kröfu, að Sudan falli undir stjórn Egiptalands. Bretar hafa þó ákveðið hafnað þeirri kröfu Egipta, að þeir fái umráð yfir Sudan. Sidki JPasha forsætisráðherra Egipta liefir látið svo um- mælt, að egipzka samninga- nefndin, sem hefir verið að semja við brezka samninga- nefnd óski eflir því að hald- ið verði áfram að ræða mál- in, þótt samkomulag hefði ekki ennþá náðst. Þriðjudaginn 27. ágúst 1946 192. tbl. eflandi me& mesta méti e — £ú(uc(rœ/2 *— Myndin sýnir súludráp í Eldey. Grein um ssúluna er á 4. síðu, viðtal við Þorst. Einarss. Ifiúsleitir í þorpuin í greiisad viö Haifia. Brezkir hermenn gerðu í gær nákvæma leit í ýmsum sjávarþorpum i námunda við hafnarborgina Haifa. Leilin var gerð til þess að rejuia að liafa hendur í hári hryðjuverkamanna, sem valdir vorn að sprenging- unni i brezka skipinu „Em- pire Rival“ á dögunum. 85 Gyðingar Iiafa verið hand- leknir, grunaðir um að vera í vitorði með skemmdar- vcrkamönnunum. Sjö Gyðingar, sem höfðu komið lil Palestinu i óleyfi og seltir voru í gæzlu-búðir skammt frá Haifa, bafa slopj)ið þaðan og er þeirra nú leitað. Aftiee ræðlr vlð HIbiH eg Bevln. MacKenzie King forsætis- ráðhcrra Kanada er lagður af stað heimleiðis og ræddi hann við Attlee forsætisráð- herra Breta í London áður en liann lagði af stað. Altlee ræddi einnig lcngi við Ernest Bevin í gær um gang málanna á friðarráð- stefnunni í París. Síam rýfur samninga. Thailendingar hafa ein- ungjs sent hclming þeirra kornbirgða, er þeim bar að senda samkvæmt loforðum, til Malajalanda. Killon lávarður, sérstakur sendifulltrúi Breta i Austur- Asíu, segir að þessi svik Taliilendinga geti haft á- hrif á afstöðu Breta og Bandaríkjanna gagnvart þeim. Aulc þess að breyta verði matvælasendingará- formum þeim er lögð hefðu verið varðandi Malakka- skaga. Brezk.t skip lagð i gær af stað frá Haifa með 600 Gyð- inga til Cyprus. Búðir þær, sem verið er að reisa á Cyprus eru ekki til- búnar lil þess að taka á móti fleiri Gyðingum, cn skipið lagði af stað, þvi hætta þótti á, að tilraun yrði gerð til þess að sprengja það upp eins og brezka skipið Empire Rival, sem Gyðingar löskuðu með sprengju fyrir þrem dögum. Frakkar auka matar- skammtinn. Matarskammturinn á lier- námssvæði Frakka í Þýzka- landi verður aukinn eftir næstu uppskeru í 1500 liita- einingar, en þá verður hann svipaður og Iijá Brelum og Bandaríkjamönnum. Öll höft manna til þess að ferðast milli hernámssvæða Breta og Bandaríkjamanna hafa verið afnumin. Kolttfram- leidsla Bretst miiml&ói*. Kolaframleiðslan í Brel- landi hefir minnkað mikið í júlí og ágúst frá því mán- uðina áður. Framleiðslan var allt að hálfri milljón lesta minni nú en fyrri mán- uði. Samt sem áður er hún laísvert meiri en i júlí i lyrra, árið 1945. Orsakirnar cru bæði að verkamenn hafa verið i sumarleyfum og eins það, að verkamenn liafa ekki komið til vinnu. Landstjórinn í Bengalhér- aði í Indlandi scgir að á- standið i Kalkútta sé órólegt og liættulegt. Þéttar síldar- torfur valda skemmdum á netjum. 0grynm af fiski hefir bor- izt á land í Gnmsby undanfan'ö og var dagur- inn í gær metadagur síðan fyrir stríð. 1 gær komu skip með sam- tals eitt hundrað og níulíu þúsund og átta hundruð og fimmtíu siones fiskjar. Þetta er mesta magn af fiski, sern borizt hefir á land þar síðan slríðinu lauk. Síldveiði. Sildveiði hefir einnig ver- ið feykilega mikil við Bret- land og hefir það þráfald- lega komið fyrir að nætur hafa rifnað vegna þess að of mikið af síld liefir feng- ist í kastinu, að næturnar þyldu það. Vegna þess live síldartorfurnar hafa verið stórar hefir mikið af netum rifnað og telja fiskimenn frá Fraserburgh að netatjón sé orðið nálægt 20 þúsund sterlingspundum. Netin sökkva. Sjómenn sem cru á veið- um fyrir N.orðaustan Skot- land segja. að aflinn sé oft svo mikill að netin sökkvi til botns vegna þyngsla. — Öllum ber saman um að sild- in, sem vciðist sé fyrsta fl. og veiðist hún sums staðar alveg upp í landsteinum. Brezk skip. Skipin, sem stunda veið- ar á þessum slóðum eru öll brezk og bafa flest fengið mjög góðan afla yfirleitt, þótt siðustu dagarnir liafi verið beztir. Sendiherra b GrikkEaná] kalEaður hecc, Júgóslafneska stjórni n hefir kallað sendiherra sinn I í Grikklandi heini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.