Vísir - 27.08.1946, Side 4
4
DAGBLAÐ
Otgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
FélagsprentsmiSjan h.f.
Stjóinarsamviima!L.
CJtjórnmálalífið mótast af meiri óvissu nú
** en nokkru sinni fyrr. Þótt margt geti
komið ú óvænt er ekki úr vcgi að reyna að
gera sér nokkra grein fyrir þróuninni, að svo
miklu leyti, sem mark verður tekið á skrifum
stjórnarblaðanna um samluiðina og væntan-
lega samvinnu á næstunni.
Fyrir fáum dögum gat Morgunblaðið þess,
að allt frá lcosningum hefðu væringar verið
með stjórnarflokkunum og sambúðin öll með
öðrum brag, en tíðkast hefði fyrir kosningar.
Taldi blaðið ástæðu til að ætla að öldur
kosningabaráttunnar hefðu enn ekki lægt, en
krafðist að nauðsynlegar ráðstafanir yrðu
gerðar til, að stjórnarsamvinnan mætti vera
með heilindum. Þjóðviljinn tók þetta við-
horf Morgunblaðsins til nokkurrar athugun-
ar, og viðhefur hortugheit ein. Ladur blaðið
mikið vfir þætti kommúnista í nýsköpuninni
og fullyrðir að Sjálfstæðisflokkurinn liafi
verið knúður til að leggja því máli liðsinni.
Neitar Þjóðviljinn sízt af öllu ágrciningi
innan ríkisstjórnarinnar, en hefur góð orð
um að ágreiningurinn kunni að aulcazt, nema
að látið sé í einu og öllu að vilja kommún-
ista.
En hver eru þá ágreiningsefnin? Samning-
ar um KeflavíkurflugvöIIinn, kunna sumir
að svara. Það kann að vera að nokkru lcyti
rétt, en viðborf kommúnista num vera þetta:
Morgunblaðið lýsir yfir því, að nú sé loks-
ins að því komið, að ráðstöfunum í dýrtíðar-
málunum verði ekki skotið lengur á frest.
Brezki markaðurinn má heita lokaður, af-
koman af síldarvertíðinni erfið, verðlag keyr-
ir lir hófi með hnustinu, er verð landbúnaðar-
áfurða vcrður ákveðið, og þá mun vísitalan
hækka upp úr öllu valdi, nema því aðcins
að henni verði haldið niðri með sérstökum
opinberum ráðstöfunum. Alll þetta cr komm-
únistum Ijóst, en þeir hafa aldrei ætlað sér.
að vihna gegn vaxandi dýrtíð, en viljað mildu
frekar auka á hana eftir mætti. Þegar búið
er að ráðstafa erlendum innistæðum þjóðar-
innar, er hlutverki þeirra innan ríkisstjórn-
arinnar lokið, og sízt af öllu vilja þeir greiða
fyrir ráðstöfunum gegn aukinni dýrtið. Þcss-
vegna nota þeir vænlanlega samninga um
Keflavíkurflugvöílinn, sem skálkaskjól, cr
þeim getur hentað lil að draga sig út úr
stjórnarsamvinnunni, en jafnframt liefja
þeir svo takmarkalausan áróður gegn þcim
dýrtíðarráðstöfunum, sem gerðar kunna að
verða. Annarsvegar hafa þeir þá föðurlands-
umhyggjunni til að tjalda, en hinsvegar um-
hyggju sinni fyrir launastéttunum. Ilvað
getur verið vænlegra til ávinnings? Komm-
únistar eiga auðveldan leik á borði og þeir
munu nota hann. Þessvegna hafa þeir nú
hafið áróður gegn sauðtryggustu stóreigna-
mönnunum, sem stutt hafa ríkisstjórnina í
von um, að unnt reyndist að komast út af
við kommúnista, er k*mið væri að lausn
dýrtíðarmálanna. Þessvegna sýna þeir Morg-
unblaðinu tennur og láta dólgslega í ráðu-
neytunum og í ríkisstjórnarfundum. Þjóðin
ber þraska til að sjá við slíkum þjóðfíflum,
og hún hefur þegar fengið meira en nóg af
þeim og harmar ekki þólt þeir hverfi úr
ráðherrastólunum.
V I S I R
Súlustofninn
í aukningu.
(Jm 13.700
súEuhjón
í varpsföðum
á Eslandi.
úlustoíninn hér við land
er í hröðum vexti, að
því er kunnugir menn telja.
Eru þetta gleðileg tíðmdi
íyrir alla dýravini og nátt-
úrunnendur, því að líkur
voru orðnar allmiklar á því
að Súlan myndi mnan
skamms sæta sömu örlög-
um og Geirfuglmn, þ. e.
að deyja algerlega út.
Sá maSur sem í sciimi líð
hefir fylgst hvað mest og
bezt mcð lífi og hátlum súl-
unnar, eyðingu hennar og
fjölgun, er Þorsteinn Einars-
son iþróttafulltrúi. Ilefir
haun skýrt Yísi frá því að
full vissa sé í'engin fyrir þvi
að súlustofninn sé í örum
vexli Iiér við land og sömu-
leiðis í Englandi.
Þorsteinn segir ennfremur:
Nvrsta varpstöð súlunnar
á hnettinum er Grímsey.
AIls eru talin 1939 13700
súluhjón byggja varpstöðvar
íslands.
Súlustofninn hér á landi
er áreiðanleg'a í örum vexli.
Éidey, sem „hýsir“ stærstu
súlubyggðina, hefir vcrið
friðuð i 8 ár. Þaðan voru
leknir árlega frá 1500 til
3000 súluungar. Þegar 'frið-
unin álti sér stað var byggð-
in á Eldey eins þétt selin og
evjan leyfði.
í varpstöðvum Vestmanna-
evja var farið til súlna ár-
lega. í ár liefir ekkert verið
farið og undanfarin ár liafa
fáir súluungar verið teknir
úr 3 varpstöðvum. Eggja-
tekjumenn og veiðimenn,
sem fóru í Súlnasker í sum-
ar hafa skýrt frá því að þar
væri súlan í miklum vexti.
Er það cðlilegt þegar hún
var hratt vaxandi meðan
árlega var farið til súlna í
Skerið.
Við megum því búast við
því að súlan fari á næstu ár-
um að taka heima ó nýjum
stöðvum.
Það er gleðilegt, því að
framt til þess að Englend-
ingar alfriðuðu súluna geklc
mjög á stofninn, svo að út-
lit var fyrir að súlan dæi út
eins og Geirfuglinn. Súlan er
einn með fegurstu og tignar-
legustu fuglum, sannkölluð
„Drottning Atlantshafsins“.
Súlan gæti einnig verið
góður kjötforði, ef illa áráði.
Einn súluungi leggur sig 2
kg.
Það eru ekki mörg ár sið-
an að bændur í Vestmanna-
þvi allt árið, og um súluferðir
var til lifrarpylsa úr súlulif-
ur, súlufeiti og sviðnir súlu-
hausar.
Af súlum var 1939 talið að
væru 167,000 hjón sem
byggðu 12 sker og eyjar Bret-
landseyja, 1 év Færeyja, 6
sker og eyjar við ísland, 3
eyjar við Canada og 2 eyjar
við Newfoundland, en nú
hafa ú stríðsárunum bætzt við
3 varpstöðvar við Norð-
mannaeyjar í Ermarsundi
(nærri Aldeney). Þar eru nú
talin 450 lijón.
Bretum finnst þessi innrás
súlunnar ó landsvæði, sem
Þjóðverjar hernámu í stríð-
inu, skemmtilegt atvik og
telja súluna hafa verið her-
skárri en brezka-mannfólkið.
Sœjcu'fréttif
239. dagur ársins.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
1911.
Næturakstur
annast Hreyfill, sími 1633.
Söfnin í dag:
Landsbókasafnið er opið frá
10—12, 1—7 og 8—10. — Þjóð-
skjalasafnið er opið frá 2—7 s.d.
Náttúrugripasafnið er opið frá
2—3. — Þjóðminjasanið er opið
frá X— 3.
Anna Þórhallsdóttir söngkona
heldur hljómleika hinn 20. sept.
næstk. í Gamla Bíó. Hún hefir
undanfarið stundað nám við
Juillardskólann í New York og
fengið góða dóma fyi'ir söng
sinn og ástundun. Anna er vinsæl
söngkona meðal þjóðar sinnar og
munu margir minnast raddar
hennar úr útvarpinu. Er því trú-
legt að fjölmennt verði á söng-
skemmtun hcnnar.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
læk'nísekkja frá Klömbrum i
Húnaþingi andaðist í gær, 97 ára
gömul. Hún var fædd að Grenj-
aðarstað, dóttir Magnúsar prests
Jónssonar. 1870 giftist hún Júl-
íusi Halldórssyni lælcni og með-
al barna þeirra er Ilalldór Kr.
Júlíusson fyrrverandi sýslumað-
ur.
Veðrið út um land.
ísafjörður ANA 2 v.st. létt-
skýjað, skyggni 50 km., liiti 9 st.
Akureyri logn, skýjað, skyggni 50
km., liiti 10 st. Seyðisfjörður SA
2, ])oka, skyggni ekkert, liiti 10
st. Eyrarbakki NA 5, skýjað,
skyggni 50 km., hiti 10 st. Vesl-
mannaeyjar N 1, skýjað, skyggni
50 km., hiti 9 st.
Guðmundur Gamalíelsson bóksali
fór loftleiðis til Kaupmanna-
hafnar í morgun.
Kristín Magnúsdóttir
frá Helgustöðum í Reykjavík
andaðist að Elliheimilinu Grund
siðastl. föstudag.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í
lijónaband af síra Jóni Auðuns
ungfrú Guðný Jónsdóttir Spítala-
stíg 6 og Guðnnindur Jónatans-
son bifreiðarstj. Heimili þeirra
verður á Ægissíðu 109.
Þórður Jónsson,
Skeggjagötu 7, er fimmtugur í
dag. Á hann jafnhliða 25 ára
starfsafmæli sem brunavörður.
Útvarpið í kvöld.
19.25 íþróttaþáttur Í.S.Í. 20.30
Erindi: Landsskjáltarnir á Suð-
urlandi 1896 (dr. Sigurður Þórar-
insson). 20.55 Kvartett í Es-dúr
eftir Mozart. (plötur). 21.20 Upp-
lestur: Kvæði (Bragi Sigurjóns-
son ritstjóri. 21.35 Kirkjutónlist
(plötur). 22.00 Fréttir, auglýsing-
ar, létt lög (plötur) til 22.30.
eyjum áttn. saltufía snhi nær I Farþogar
Þriðjudaginn 27. ágúst 1946
Garðyrkja bæjarins.
Aldrei hefir Hljómskálagarðurinn tekið meiri
umskiptum en seinustu árin, gróðursett hafa
verið þúsundir af trjám, sem virðast ætla að
dafna betur en þau, er voru þar fyrir. Þetta er
að þakka því, að garðurinn hefir verið ræstur
betur fram og grafin hafa verið upp sum hinna
gömlu gróðurbeða og fyllt betri gróðurmold.
Garðurinn var áður uþpfylling af ösku og járna-
rusli án gróðurmoldar í sumu tilliti en að öðru
leyti sökkvandi dý.
Ræstir íram 3 þús. lengdarmetrar
Nú hefir núverandi garðyrkjuráðunautur lát-
ið ræsa fram garðinn og hefir hann látið grafa
á fjórða þúsund lengdarmetra í skurðum. Við
þetta fær garðurinn allt annan svip, því nú eru
gömlu kræklurnar, sem aldrei gátu vaxið, farn-
ar að vaxa. Sum trjánna hafa hækkað um allt
að 35 sin. s.l. ár, en önnur, sem standa nær
Tjörninni, hafa ekki hæklcað um eina toijimu.
Er því sýnilegt, að þessi tré verður að flytja
burt og fá önnur betri tré í staðinn. Þvi mikill
feþurðarauki yrði að því ef komið yrði upp fall-
egum trjágarði þar sem Hljómskálagarðurinn
er, en til þessa hefir vöxtur t.’-jáa í honum verið
tregur.
Uppeldisstcð trjáræktar.
Eins og menn vita hefir garðyrkjuráðunaut-
ur bæjarins vísir að trjáræktarstöð við Bjark-
argötu og trjáplöntur þaðan eru ekki útplönt-
unarhæfar fyrr en eftir tvö ár. Eg hefi átt
tal við garðyrkjuráðunaut um þessi mál og seg-
ir hann, að trjáplöntur séu ekki útplöntunar-
hæfar í skrúðgarða fyrr en þær eru sex til
átta ára gamlar miðað við fræsáningu. Hann
heldur því ennfremur fram að það beri að sá
skógræktarplöntum í gróðurhúsi. Og láta þær
síðan vera þar 1—2 ár, eftir tegundum. Og
láta þær vera í algerum dvala fyrsta veturinn
áður en þeirn er plantað út í garðana.....
SkrýðiS landiS.
Trjárækt er nú að verða með hverju árinu
sem líður vinsælli og almennari og er það vel.
Fátt er eins skemmtilegt og unaðslegt að sjá
eins og velhirta trjágarða kringum íbúðarhús.
Þess vegna er það sjálfsagt að gefa einstakling-
um ávallt tækifæri til þess að geta útvegað sér
góðar trjápiöntur til þess að planta út í garða
kringum hús sín. Og ætti bærinn ávallt að hafa
nægilegar plöntur til sölu fyrir einstaklinga í
því augnamiði. Um leið og hver einstaklingur
hirðir garð sinn og plantar í hann trjám, verð-
ur bærinn í heild fallegri og skemmtilegri út-
lits er vora tekur og trén fara að grænlta.
Garðar í órækt.
Þótt það sé orðin aðalregla að þeir bæjarbú-
ar, sem garða hafa í kringum hús sín, haldi
þeim vel við og leggi við þá rækt, eru þó
nokkur dæmi þess sérstaklega í sumum út-
hverfunum, að görðum er lítill sómi sýndur.
Það er því fremur tiltakanlegt, er vegfarandi
rekur augun í illa hirtan garð, þar sem mikið
er til af fögrum og vel hirtum görðum. Það
ætti að vera skylda manna, að rækta garða eða
að minnsta kosti láta þá vera þannig útlits að
ekki væri bein óprýði að þeim. Og væri ekki
úr vegi að ef garðeigandi trassaði það, að bæj-
aryfirvöldin gætu látið hirða garðinn á kostnað
eiganda.
Það er að vísu ekki nauðsyn að trjám og
plöntum sé komið fyrir í görðum strax og þeir
eru girtir, enda talsverður kostnaður við það.
Hitt er aftur á móti sjálfsögð skylda hvers og
eins að hafa garðæ sína. hreinlega, svo þeir séu
ekki tiL heinnar. ápcýSL