Vísir - 27.08.1946, Síða 6

Vísir - 27.08.1946, Síða 6
6 v I S 1 K Þriðjudaginn 27. ágúst 1946 „Freiu“-fiskfars, fæst í flestum kjöt- búðum bæjarins. STOLKA . óskast til gólfþvotta. . .Uppl. ekki svarað í síma. Samkoaiahnsið R 0 B U L L. VIKINGUR. 4. fl. æfing í kvöld. Á Egilsgötuvellinum kl. 7- Mjög áríiSandi aö allir mæti. .Í.R.-INGAR eldri og 1*11 yngri, rabbfundur veröur i kvöld (þriöjudag) kl. 9 aö Kaffi Höll. Kaffidrykkja. - Fjölmenniö og mætiö stund- vístega. Afoerdeeii — Framh. af 2. síðu. r-'jkkurra sem hetmtuðu að :íá „Narfa“-fiskinn fyrst. líann var þá líka kominn þarna, forstjóri „Bon Ac- cord“, sá sem við liöfðum bitt á skrifstofunni kvöldið áður, og stóð umliverfis hann hópur masandi fiskkaup- manna. Sá eg síðan, að liann myndi halda þetta uppboð sjálfur.*) Vatt liann sér að fiskbreiðunni, sem skipað liafði verið upp úr „Narfa“ og allir fiskkaupmennirnir á liæla lionum. Var þetta ærið djarflegur maður og röskleg- 11 r, þótt haltur væri, og róm- urinn mikill og hvellur. Ekki 4>at þetta uppboð kallast, fremur en salan á afla „Siiidra“ í fyrra sumar, því að hvért einasta „númer“ var selt við íiámarksverði. Nefndi uppboðshaldari það, hvellum TÓmi, þegar liann kom að fyrstu hrúgunni. Gall þá ein- hvcr kaupmannanna við og íiefndi nokkru lægra verð, en íinnar kallaði þá samstundis liámárksverðið og nefndi um leið, hversu margar vætlir hann ætlaði að kaupa. Upp- boðshaíííari taldi þær frá og krotaði á pappírsblokk, sem liann bar í. vinstri liendi, en liljóp síðan við fót þangað, sem skildi á milli sclds og o- selds og kallaði aftur upp há- marksverð. Þá var ekkert hik og slegið þeim, sem fljót- ítstur var að taka undir og tilgreina það sem hann vildi hafa. Og þannig Icoll af kolli, jjangað til allur var seldur farmurinn, — hvert einasla númer við hámarksverði, •eins og áður er sagt. Þetta var allt um garð gengið á stundarfjórðungi. Síðar frétli eg svo hjá þessum forstjóra íið uj)p úr „Narfa“ hefði veifð vegnar 1502 vættir og seldar fyrir 4776 sterlingspund. „Sæfinuur“ hafði 1893 vættir •og seldi fyrir 5991 sterlings- pund. Þar höfðu nokkrar v'ættir farið fyrir lágt vprð. *) „Sæfinn“ afgreiddi ann- Ætð firma (Johnston), að jiessu sinni. Niðurl. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráögerir aö íara 2 daga skemmtiför að Hvítárvatni í Kerlingafjöll og aö Hveravöllnm næst- komandi laugardag. Lagt af staö kl. 3 e. h. og ekið austur aö Gullfossi og noröur Blá- fellsháls og í sæluhús félags- ins og gist þar. Gengið á Kerlingafjöll og hverasvæö- iö skoöað. Viödvöl bæöi i Hvítárnesi og Hveravöllnm. Farmiöar séu teknir fyrir kl. 12 á föstudag í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5. — (114 KVEN-armbandsúr tapaö- ist síöastl. fösttidag. Vinsam- lega skilist á Bílaverkstæöiö Hverfisgötu 18. Fundarlaun. (115 KVEN armbandsúr tap- aöist í miöbænum á laugar- dag. Skilvís finnandi skili þvi gegn íundarlaunum á Laugaveg 11, miöhæö (Smiðjustigsmegin). (119 FUNDIZT hefir reiöhjól, merkt: Magnús Gíslason, Dalagatan 18, Stokkhólmi. Uppli í síma 1034, rnilli kl. 5—6- (133 ARMBANDSÚR tapaðist inni á Hótel Borg eöa þar fyrir utan eða fyrir utan Seljaveg 17. Skilist í Bókab. Helgafell, Aöalstr. 18, gegn fundarlaunum. (125 MARVIN-ÚR, stálkeðja, tapaðist s. 1. sunnudagskvöld. Finnandi vinsamlega geri aö- vart, Laugaveg 69, sími 4603. (106 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin Gerttm viö allskonar íöt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sínii 5187 frá bh i—3-(348 PLISSERINGAR, hull- sauniur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 HAFNARFJÖRÐUR: IJraust og glaðlynd stúlka óskast í vist nú þegar eöa 1. okt. Sérherbergi. Kaup eftir samkomulagi. — Þorleifur Jónsson. Sími 9238 og 1482. (J0$ EG SKRIFA allskonar kærur, geri samninga, útbý skuldabréf o. 111. fl. Gestur Guðmundsson, Bergstaöa- stræti 10 A. (000 DRENGUR, 12—13 ára, óskast til sendiferða i bæn- um. Þarf að vera vanur aö fara meö hesta. Upph í síma 2577-(i3f TVEIR ungir menn óska eftir vinnu eftir kl. 714 á kvöldin. Tilboö, merkt: „123“, sendist blaöinu sem fyst.(£3 i BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SÍMI Trésmiðjunnar Eik, Máfahlíö, við Hagamel, er 1944- (rii HERBERGI til leigu fyr- ir einhleypa stúlku. Aðeins gegn húshjálp. — Tilboð, merkt: „Aðeins", sendist Vísi. (126 ÓSKA eftir tveim her- bergjtim og eldhúsi. Hús- hjálp, ef óskað er. Þrennt í heimili. Uppl. i sima 2638. (128 HERBERGI óskast, helzt i Austurbænum. — Uppl. í síma 5833. (130 UNGUR maður í góðri atvinnu óskar eftir herbergi strax eða fyrir 1. okt. Til- boð, er greini skilmála, ósk- ast sent afgr. blaðsins fyrir vikulok, merkt: „Septem- ber“. (116 GÓÐ píanóharmonika (Hohner) með skip:ingu, til sölu. Uppl. Meðalholti 12. Sími 1799, frá kl. 6—10 í kvöld. (136 MEÐ tækifærisverði er til sölu tvihleypt haglabyssa með varahlaupum og nokk- uð af skotfærum. Ennfremur lítið notaður eins manns dív- an. Uppl. á Bæjarbílastöð- inni, kl. 8 í kvöld og annað kvöld. (J39 MAÐUR i fastri stöðu óskar eftir íbúö 1. október. Tvennt í heimili. —- Uppl. gefur Geir Gunnlaugsso, Eskihlíð A. Sími 2577. (130 2 HERBERGI, einstakl- ingsherbergi, til leigu. Uppl. á Grenimel 14. (132 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 3 HERBERGI og eldhús til leigu með aðgangi að síma. Fyrirframgreiðsla. •— Uppl. í síma 6768, kl. 6—9. REGLUSAMUR maöur óskar eftir herbergi. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. —• Tilboð, merkt: „Reglusam- ur“, leggist inn á afgr. Vísis. (121 LAXVEIÐIMENN! Ný- tíndur og stór ánamaökur til sölu. Sólvallagötu 20. Sími 2251. (117 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníö einnig dömu-, herra- og unglingaíatnað. — Ingi Benediktsson, klæð- skeri, Skólavörðustíg 46. — Sími 5209. UNGUR, reglusamur bil- stjóri óskar eftir herbergi. Má vera þak- eða kjallara- herbergi. Tilboð sendist afgr. aðeins fyrir föstudag, merkt: „Austurbær“. (134 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. ' (924 8 itiWIWHyWB lilllBll WMÆtJib/Æ VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar og námskeið. Uppl. í síma 6629. KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, kommóður, borð, dívanar. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (962 cfofnY/fs/mfri/. 77/v/$fah/d6-8. ojLeslup,5UW,toa?tiugap. 0 Kennslan byrjar 1. sépt. OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (7°4 ÁNAMAÐKAR til sölu. — Uppl. Njarðargötu 37. (100 OTTÓMAN til sölu á Víðimel 19., 4. hæö. Til sýnis milli kl. 3 og 7. (102 LAXVEIÐIMENN! Stór, nýtíndur ánamaökur til sölu. Bræðraborgarstíg 36. (118 KOLAOFN, emailleraður, litill, og rafmagnskamína, lítil, til sölu á Grundarstíg 1. (104 VANDAÐ gólfteppi — nokkuð notað — til sölu meö tækifærisverði á Mána- götu 14, niöri. Til sýnis eftir k. 5 í kvöld og eftir hádegi á morgun. Sími 1803. (123 SAUMA sængurver eftir pöntun. Uppl. Skólavöröu- holti 138 A. (107 TIL SÖLU sem nýtt: Ljósblá kápa meö skinni, yerð 200 kr. og köflótt sport- dragt, verð 175 kr. — Uppl. i sima 6435 eftir kl. 5, (127 VIL KAUPA einbýlis hús eöa leigja 1—2 herbergi og eldhús. Má vera í útjaðri bæj- arins. Þeir sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Visis fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „S. Þ. — 1946“. (108 VETRARKÁPA og dragt til sölu, Kárastig 10, uppi. Uppl. eftir kl. 6. (129 LAXVEIÐIMENN! Ána- maðkar til sölu stórir og ný- tíndir. Bragga 13 við Firíks- götu, Skólavöröuholti. (109 BARNAVAGN, vandaður og sem nýr, ásamt kerru- j)oka; gobelin-veggteppi og bónkústur til sölu með tæki- færisverði. Baldursgötu 9 (miðhæö). (124 BARNAVAGN til sölu, ó- dýrt. Ásvallagötu 33, 1. hæð. (110 HÚSGÖGN til sölu. 1 djúpur stóll, Ottoman og dívanteppi i rauöum lit. Allt fyrir 1000 krónur. Einnig bókaskápur fyrir 200 krón- ur og rúmfatakassi 200 kr. Til sýnis öldugötu 55. Uppl. í síma 2486. (137 TRÉTEX til sölu, Camj) Baldur (móti Nýja Melaskól- anum) eftir kl. 8,30 á kvöld- in. — (112 LÉTTUR og liðlegur vatnabátur (flatbotna) til sölu. Camp Baldur (móti ríýja Melaskdlanum) eftir kl. 8,30 á kvöldin. (113 KORKSKÓR, nr. 5, til söltt. Miöholti 12, uppi. (135

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.