Vísir - 27.08.1946, Síða 7

Vísir - 27.08.1946, Síða 7
Þriðjudaginn 27. ágúst 1946 v I h i h 7 IIvíli kjóllinn hennar var einfaldur og illa saumaður, en einhvern veginn veitli maður þvi litla athygli, sökum þess Iive hreyfingar hennan voru mjúkar og liversu vel þessi flilc fór fagur- Iega löguðum líkama hennar. Fætur hennar voru smágerðir. Hún bar svarta, hælalausa skó á fólum. Ilún var enn fölari á svip cn honum liafði virzt i fyrstu og undir augum hennar voru skuggar, sem minntu á skugga, sem falla á marmara. Vitanlega skipti ekki miklu máli um þessi einstöku atriði, þótt þau drægju fram sérkenni- leik konunnar, en liins er að geta, að Jolm Wool- folk var fyrir löngu hættur að veita ncinu slíku sem þessu athygli, en hann gerði sér nú fvlli- lega Ijóst, að persónuleiki þessarar konu hafði vadið nokkuru róti á liugarfari hans. Hún hafði án nokkurs vafa til að hera mátt til þess að vekja hrifni, aðdáun, samfara einhverjum ynd- isþokka, sem hann hafði eklti áður orðið var. Og Jolm Woolfolk vissi, að þessar konur komu af stað miklu lífsróti, gæddu nýjum krafti, vöktu nýjan þrótt. Að hitla slika manneskju, taka i hönd lienn- ar, fól meira i sér en ævilöng kynni við aðrar manneskjiu'. John Woolfolk hugsaði um þella allt, án þess að sagl yrði, að hann liefði orðið fyrir mikum áhrifum af þvi, sem mundu háfa varan- legar verkanir. En þessi kynni höfðu þegar vakið nokkura forvitni, scm ekki virtist ætla að hverfa fljóllega. Einliver dularfullur blær var yfir öllu, húsinu, konunni — og jafnvel nafninu „NiclioIas“. Eins og eitthvað væri í að- sígi, eins og hver taug væri spennt lil liins ítr- asta, eins og upp úr einhverju tilfinningaróti mundi alll í einu risa mikið bál. Og honum fannst allt i einu hin stcrka angan frá trjám og blómuin liafa þyngjandi, kæfandi álirif. Honum fannst hann vera að kafna, fannst, að liann vrði að komast á brott þegar, frá allri óheilnæmri angan jarðar í kyrran, opinn sjó. Hinn heillandi blær tunglskinsins, skuggarn- ir á svölunum, konan sem sat þarna, allt hjó þetta yfir seiðmagni lil þess að draga hann læ- víslega til þess lífs, sem liann hafði flúið. Ang- an, hið dularfulla, heillandi kona, þannig var sviðið sett. Þannig voru gildrur lifsins. Ilann reis á fælur skyndilega, sagði eitthvað — einhver fábreytileg kveðjuorð, hraðaði sér á braut efíir gangstígnum, í áttina til fjörunn- ar og sjávarins, og öryggis snekkjunnar. John Woolfolk vaknaði í dögun. Dauft, blá- leitt Ijós lýsti upp káetuna. Halvard var að þvo þilfarið, er Woolfolk kom á þilfar, en liætti þá sem snöggvast. „Kannske,“ sagði liann, „þér vilduð vera liérna einn eða tvo daga. Það þyrfti að taka af slcrúf- una og skafa og mála. Hér er gott lægi.“ „Við siglum áfram norður á bóginn,“ sagði Woolfoík, minnugur þeirrar ákvörðunar sem liann hafði tekið, er hann háttaði kvöldið áður. En svo fór hann að hugsa nánara um það sem Halvard hafði sagt. Eitthvert ólag hafði verið á skrúfunni seinustu vikuna. Og hér var gott lægi. Og hér byrjuðu siglingarnar um Florida- sundin, og nauðsynlegt að framkvæma allar lag- færingar áður lengra væri lialdið. Sólin varpaði gliti sínu á ströndina, á rústar- veggina, hin hvítu og bleiku blóm jarðarinnar, og anganin var ekki eins sterk og hún hafði yerið kvöldið áður. Allt virtist eðlilegt. Hið dul- árfuila, truflandi, var horfið. Honum fannst hlægilegt, er hann liugsaði lil þess i hvaða skapi hann var, er liann lagðist til svefns. „Þú hefir rétt að mæla, Halvard,” sagði hann svo. „Við skulum koma því í lag, sem lagfæra þarf, áður en við förum héðan. Fólk býr skammt frá ströndinni og liér er hægt að fá vatn.“ Hann Iét bera á morgunverð gullaldin frá ströndinni, og hann furðaði sig á því hve bragð- laus þau voru. Litlu bragðmeiri en sykur- vatn. Ilann snéri sér við og í vasa flonelsjakka sins fann hann gullaldin, sem hann sjálfur hafði lint kvöldið áður. Það var bragðmikið. Hið sér- kennilega bragð þess var eins og gullaldinsins, sem lionum hafði fallið svo vel kvöldið áður. Ilann kunni ekki lengur að meta þau gullaldin. sem gengu kaupum og sölum. Honum flaug skvndilega í hug að fara á land og Halvard réri houum á land í. kænunni. Ilon- um hafði dotlið í hug að kynna sér Iivort nægi- lcgt vatn mundi fáanlegt á ströndinni, og út- skýrði hann fyrir Halvard, hverra erinda hann færi. Svo ranglaði hann í sömu ált og hann hafði áður farið. Ilann kom hrált þar að, sem kona var á veið- um. Hún sneri balci að Iionum, en hann sá þeg- ar, að það var konan, sem hann hafði setið hjá á svölunum. Ilann gaf sig á tal við hana og þau ræddust við langa stund aðallega um stanga- veiði. Og hann náði í stöng sína, er hann sá hversu einfaldan og ófullnægjandi veiðiútbún- að hún hafði. Og er liann hafði veitt stóran fisk sagði hann: „Hér er nóg i matinn lil nokkurra daga. Eg skal bera hann til eldhúss yðar.“ „Nicliolas gæti gert það, en hann er ekki heima. Og pabhi cr veikburða. Fiskurinn er feiki þungur.“ John Woolfolk veilist erfitt að bera fiskinn. Þau komu nú að bakhlið hússins, og komu þar á óvænt öldruðum, ákaflega horuðum manni, sem var að kveikja sér í pipu, og varð honum svo bilt við, er hann sá Woolfolk, að pípan datt á gólfið og fór liausinn í mola. „Þetta er faðir minn,“ sagði konan, „Licli- field Stope.“ „Millie —“, sagði liann, „þú veizt, að eg ókunnugir — A KVÖldV'ðKVm Námshestur. Yfir lærdóms urö og grjót allvel skeiSar snarpur, taglskelltur meö fiman fót Flankastaða-J arpur. Sæm. Eyj. Latínan 1864. / Latínan ei liöugt gekk /íeiöindi eg þar af fékk, úr bove kom.ei bofs né hljóö bölvaði Gísli i jötunmóð. Jón ólafsson. Staka. Georg aldurs gerði skil, en greitt varð honum ei til svars, hún var fædd að hausti til 101. marz. F. G. «> Sendið visur á kvöldvökuna. Hægri hönd De Gaulles. Eftir Ernest 0. Hauser, einn af ritstjórum Saturday Evening Post. hægt sé að húa með. Hvernig er litégt að gera þetta'é Enn er ekki hægt að sjá glögglcga þau öfl, seni munu starfa með okkur í Þýzkalandi að eiidurreísn- inni. Þessi endurreisn eftir algeran sigur hlýtur að vera einn þátlur í stefnu okkar í Evrópu, sem á að- langt fram á veginn. I þeirri stefnu hlýtur Frakk- land að vera nátengdara engil-saxnesku ríkjunum en nokkuru sinni fyrr í sögu sinni. Á björtum degi sjáum við yíir til Englands, Bandaríkin eru í aðeins fárra klukkustunda flugs fjarlægð. Mcð efnislegunr og andlegum stuðningi Bretlands og Bandarikjanna,. getur Frakkland náð því takmarki að koma jafn- vægi á málefni Evrópu í margar kynslóðir. Koma Rússa fram á sjónarmiðið mun einnig hjálpa okkur til að ná marki okkar.“ Þegar Bidault hafði þetta mælt, teygði hann frá sér hendurnar að eldinum og talaði af skáhllcgri mælslai unr Frakkland drauma sinna -— Frakkland, þar sem lítilmagninn getur látið til sín heyra. „Það eru smáborgararnir, sem hafa lagt mikið í sölurnar og sigrað,“ segir Bidault. Síðan rifjaði hann upp fyrir sér, þegar hann og; samstarfsmenn hans komu úr undirheimum horg- arinnár. Það var eins og hugmyndaflug kvikmynda- stjóra i Hollywood hefði fcngið að ráða þessu. Það var verið að herjast um París, franskir brynvagn- ar voru komnir inn í horgina og foringjar frclsis- vinanna höfðu afráðið að koma úr felustað sínum og taka stjórnina í borginni í sínar hendur. Hinir seytján meðlimir leynistjórnarinnar fóru úr fylgsni sínu á vinstri bakka Signu og ætluðu til rá^hússins,. cn þá var þeim varnað vegarins af kirkjugarði, seni þeir komust ekki framhjá, af því að þýzkar sveiiir héldu götum báðum megin við hann. Hlið kirkjugarðsins voru lokuð, svo að ekki var um annað að gera en klifra yfir veggina og tókst það von hráðár. Þeir híupu sem fætur toguðu og þegar þeir komu til ráðhússins, biðu þeir þar cf íir de Gaulle. Þarna hittust í fyrsta skipti maðiirinn, sem var fyrirliði Frakka í Afríku og fyrirliði Frakka heima fyrir. Bidault gekk hálfa leið niður eftir ráð- húströppunum, til að bjóða de Gaulle velkomir.n, , en hann rétti fram hendina og sagði: „Bon jo;u, ; cher ami.“ Jcþaeyan Eftir Eugene Burns Þessi frásögn er líkust lygilegri kvik--' mynd — en er það ekki. Sagan um Misionu og sjóliðann, sem bjargaði lífi hennar tvisvar sinnum, er sannleikannm samkvæm, eins og sjóferðabók sigiinga- manns, — en miklu skemmtilegxi.- Sagan byrjaði á flugvélamóðurskipinu Enterprise. Móðurskipadeild var í könnunarleiðangri suður af Guadalcanal. Síðdegis einn dagirin sendi Tex Harris orustuflugmaður athafna skýrslu sína: „Kawaniski fundinn og feldur“. Seinna fréttum við, að kviknað hefði í japanskri fjögra-hreyfla njósnarflugvcl í annari atrennu „Wildcat“-vélbyssu, hún hefði splundrast og hrapað niður í Kyrrahafið. Þessi Kawaniski-vél var annar þefarinn, sem skotiim var niður á tveim dögum, og hafði reynt að hný.east eftir um ferðir okkar, til þess að geta gerl aðvarl um stefnu, styrkleika og hraða, miklu sterkari flotadeild, japanskri, serri við höfðum rekið á flóita í Santa Cruz orustunni. Þegar Kinkaid flotastjóri var búinn að líta á þessai skýrslu flugmannsins, vék hann sér að áðstoðax- manni sínum, og sagði: „Bob, þessar Kawaniski- yélar hljóta að hafa bækistöðvar l einhverju cyja- lóninu hér á næstu grösum,“ og eftir ofurlitla um- hugsuri bætti hann við: ;,Væri ckki rétt að. hlöját

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.