Vísir - 28.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 28.08.1946, Blaðsíða 1
í fiskfluítningum v til Aberdeen. Sjá 2. síðu. --------------——; Veðrið: Breytileg átt. Hægviðri. Sum- staðar úrkoma. , 36. ár. Miðvikudaginn 28. ágúst 1946 193. tbl< Waltace ftíuwaif & Hann er sendiherra Banda- ríkjanr.á í Iran. Vibtor £. ræðir ekki stjórnmál. Hann verður granxii Zegs Albaníu- konungs. sameiiiuiu þjóðanna í dag. öSeins gréifahjonin al' Pol- cnzó. Ifn sá cr ásiæðaa i'yrir því, að þau liáfa fengið gtið- íand í Egiptálandi, að þao var annar Ítalíukommgur með íHii'ninu Viklor Emanuel, sem skaut skjólshúsi yfir afa jFaruks, Ismail khediva, ct’ liann lagði niður völd í j Egiptalandi á síðitsln öld. j Greifinn af Polenzo og koíia lutits húa í Antoniades- höllinni í AÍexandritt og cina ( skenimtun þeirra er að aka jum borgina. Pegar hlaða- menn leita til greifans til að sjtyrja hann uiii stjórnniála- horfnr ó ítaliu, er þeint ælíð svarað, að „greifinn ræðir ekki um sljóintnál.“ Na'stu daga flvtur greifinn í „villu“ fyrir utan borgina. Nágránni hans þar verður Zog konungur fyrrum yf- irmaður (ándsins, sem Musso- lini lagði úndir Viktor Eman- uel árið 1939. Löndon i morgun. ryggisráð hinna samem- ■ uou þjóða kom saman í morgun til þess að ganga frá samþykkt á upptöku- beioii! mu þjóða í banda- iag btnna saíneinuðu þjóða. A [undinmn i d'ag Verður fijrsl jengið frú lipptöku- beiðhi þeirra þjöða, sem þejur hufa verið samþgkkt- ur án mótatkvæða i undir- iiefnd þeirri er athugar þútt- tökuhetðnirnar. Þrem þjóð- um iiiælti úndirhefndin með inúlatkvæðálaust og voru Jmð ísland, Svijijóð og Afg- anistan. Sendiherra Rúðstjórnar- ríkjanna i Grikklandi hefir farið fram ú það við grísk stjórnarvöld, að honum verði afhent embættisskil- ríki sín. Hann færiv það fram sem ástæðu, að ltann geli ekki þolað umniæli grískra blaða um Sovétstjórnina og starf lutns i Grikklandi. Eins og skýrl hefir verið frá í frétt- úm i blaðinu, var sendiherra Júgóslava kallaður heim vegna ummæla grískra blaða um Tito. í titefni af þessu liefir stjórnin bannað tvö blöð liægt i manna i Aþenu, en þau liöí'ðu birt óvinsamleg tmtmæli inn þessar þjóðir. Waltet P. ^eutber Varaformaður sambands bíliðnaðarverkámanna í U.S< Einar Kristjáns» son syngur annað kvöld. Einar Kristjánsson, óperu- söngvari, syngur í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7.15 vegna fjölda áskorana. Kairo í gær. (UP) — Vikt- or Emanuel 3., fyrrum Ítalíu- konungur, iifir ntjög kyrrlátu lífi í Egiptaland. Hann og drottning hans Eíeiia efu géstir Faruks kömíngs. Þau ltafa lágt niður konungslitlaúa og nefnast nú 800 Gyðingar í hungur- verkfall í Haifa. 8()0 Gyði ngar i Palestinu bafa gert lmngurverkfalí vegna þess að það liefir dregist að þeim hafi vérið gefið frélsi. Jinnah skipar sjö manna baráttunefnd Samþgkkt 51 þjóðar. Þegar öryggisráðið hefir géngið frá samþykkt utn uþp'lökubéiðnirnar og rælt skýrslu undirnfefndárinnaf um þær, verða % hlutar 51 þjóðar bándalags sámeinuðu þjóðanna að samþykkja end- anlega upptökuna. Ráð- slefna sameinuðu þjóðanúa verður næst lialdiú 23. sept- einber og verða þá upptöku- beiðnir þeirra þjóða, sem a'Skja að talca þátt í bánda- laginu, teknar fyrir. De Gaulle gagnrýnir stjórn- arskráruppkastið. De Gaulle liefir sett fram liarða gagnrýni á uppkastið að sljórnarskrá Frakklands. De Gaulle segir að með þessari stjórnarskrá hafi stjórnin engin völd. Mun þelta verða í síðasta sinn, sem þessi vinsæli söngv- ari syngur hér að sinni. Hefii' hann undanfarið lialdið sj<> söngskemmtanir við mjö < góðar undirtéktir áheyfenda. Undirleik hefir dr. V. Ur- bantschitsch annast. saman á fund á morgun. Jinnah leiðtogi Múham- cðstrúarmanna i lndlandi hefir nú í hótunUm gegn bróiðabirgðdstjórninni. Ilann liefir nú stofnáð svo- nefnda baráttúnfefnd Mú- lutmeðslrúarmanna og skipa Itana sjö menn, er Jinnali Jiefir útnefnt. Á nefndin að sjá til þcss að réttur Múham- eðstfúarmanna verði ltvergi fyrir borð börinn. Á morg- nn fara fraúi hátiðahöld Múhameðstrúarmanna og bafa margvislegar öryggis- láðstafanir verið gerðar til þess að koma í veg fyrir að til átaka komi milli þessara tveggja öfluguslu llokka landsins. Gandhi og Nchru ræddu báðir við Wavell varakon- nng í gær og var nýja bráða- birgðástjórnin ti! umræðu. Eins og skýrt liefir verið frá oft áður í fréttum i blaðinu, vaf Múhameðstrúarmönn- iim Itvað eftir annað boðin þálttaka i stjófninni, en þeir liöfnuðu lteími ávaill áf ýmsimi áslæðum. ________ \ Verkfali ■ ftingaporc. Köúiið hefir til verkfalla i Sfngápore á Malakkaskaga vegna þess að lirísgtjóna- skámmturinn þvkir þar of lilill. Hávæfar kröfur Itafa komið þar frani úm að skámmturinn verði áukinn, en þvi ítafði verið lofað. Nú er það ma’gii er Thailending ar höfðu skuldbundið sig lil þess að Iáta af hendi, aðeins hélmiiigur þess er búist var við og hefir það íneðal ann- ars tafið það að hann verði aukinn. Sumar mæta andúð. Upptaka siiiiira þjóða lief- ir þó mætt andúð nokkurra fullti’jjanna. Til defemis telja sunlir fulltrúarnir að Trans- jordania geti ekki talist nægilega sjálfslætt, eins og krafisl er í reglugerð sam- einiiðu þjóðánna. Eins níætti itpptökuliéiáni Portúgals ands])ýrntt vegna sambands stjórnar ]iess við fasista á Spáni. ; Albatiía. Brelar og Iíandarikjá- meiin andiméllu þvi að Al- bania fetigi upptöku í bandalagið og töldu að ekki væru líkur á þvi, að það riki gæti uppfyllt þau skilvrði er sett væru tvrir upptöku í liandalágið, ef dæma ætli eftir hegðun þcss undanfar- ið. U iatirikisráðherrar fjor- veldanna munu koma sam- an ó fund i París ó morgun. Skýrl var frá þessu klukk- an 11 í morgun í fréttaút- varpi l'rá London. Var frá því skýrt i útvarpinu, að staðfesting ltefði fengist á þéssu og eins því að.fund- urinn væri baldinn að und- irlagi Breta. Bæði Sovétrík- in og Bandaríkin liafa fall- ist á að fundurinn vcrði baldinn. Utanríkisráðherrarnir koma á þennan fund til þess að ræða möguleikann á ])vi að flýta friðarfundinum í París. Eins og skýrt var frá i fréttúm i gá'r kom fuíltrúi Ástralíu fram með líka tit- lögu, en dró liana til baka fer fulltrúi Breta fór þess á leit við hann og Visliinsky fulltrúi Rússa taldi tillöguna vera .til þess fallna að tcfja fundarhöldin. Kéttai* höld ii ii- um i ^ urnber^ að Ijjúka. Réttarhöldunum í Niirn- berg er um þessar mundir að Ijúka og telja fréttaritdrar að þeim gcti verið lokið <í laugardag. Réítarliöldin liafa þá stað- ið yfir í 213 daga. Lawrenee- dömsforseti í réttarhöldun- uni i Nurnberg skýrði fr’t. því, að er réttarhöldunuin lyki myndi dómurinn taka scr þriggja vikna ltlé til þes-. að kveða upp dómana. - - Dómsniðurstöðurnar eru væntanlegar 23. september.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.