Vísir - 28.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudagimi 28. ágúst 1946 V I S I R Til §ölu Ný svefnherbei'gishúsgögn til sölu. Einnig bóka- hillur. Til sýnis í Hafnarstræti 15. JehAeh, SjarhaAch & Cwpahif k.jj. Sími 2478. Nýju lamparnir eru komnir í fjölbreyttu úrvali. Sherwna húöin Laugavegi 15. Mig vantar ibúi sem fyrst. SehChijA. Sími 6738. Sumarhótelinu á Laugarvatni verður lokað mánudaginn 2. sept- ember. péríut YeitMch Allt á sama stað CARTER carburetorar nýkomnir. Birgðir tak- markaðar. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. liiA ÍIÍHiJ JJ.f. Vá/á Sími 1717. i 'mádonái. sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa aS vera komnar til skrifstofunnar 'eífi rílaf eh kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess aS vinna í prentsmiSjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á súmrin. Nýíróimð VERZL vaixt.ai* i hakai í til . i. Jóns Símqnársonar h.f. Bræðrahorgarsti'íg 1 (). GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGUBÞÖR Hafnarstrætí 4. Herbergi. Maður, sem er mikið að heiman, óskar eftir góðu Jierbergi með öllum þæg- indum, eða tveim minni, nú þegar. — Tilboð merkt „Endurskoðandi," leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld. Herbergi óskast til leigu fyrir danskan mann, frá næstu mánaðamótum. Þarf ekki að vera stórt. Fyrirfram greiðsla, ef óskað cr. —■ Uppl. í s’ma 1866 < g 3866. 1 lierbergi, eldliús og for- síofa utan við bainn, lii sölu. Tilboð, merkl: „Lít- ið hús“, sendist afgr. \’ís- is fyrir langardag. Trillubátur til sölu. Trillubátur, 3 tonn, með nýlegri 6 7 ha. Universal vél til sölu með tækií'æris- verði, ef samið cr strax. Uppl. gefur Sigurður J. Snæda.1,' Bílasmiðjunni, sími 1097, og á'Oðiiisgötu 19, kl. 6 i kvöld. ■'o í...d/u!■■ •m V r. urm frá BÁRTELS, Veltusundí. Sœjarfréttir Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Litla bilstöðin, simi 1380. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Breytileg átt og hægviðri. Sunisstaðar smáskúrir síðdegis. Ljósatími ökutækja er frá 21,35 til 5,20. Söfnin í dag. Landsbókasafníð er opið frá kl. 10—12 á hád., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá 2—7 síðd. Veðrið út um land. ísafjörður logn, skýjað, skyggni 50 kin., hiti 8 st. Akureyri: S 1, léttskýjað, skyggni 50 kni., hiti 9 st. Seyðisfj.: Logn, þoka, ekk- er skyggni, liiti 7 st. Eyrarbakki NNA 2, skýjað, skyggni 50 km., hiti 10 st. Vestmannaeyjar: Lögn, léttskýjað, skyggni 50 km., liiti 10 st. — Hiti var hæstur á Blöndu- éisi, 12 st. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Tónleikar: Óperu- söngvar. 20.30 Útvarpssagan: „Bindle“ eftir Herbert Jcnkins, XIH (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Tónleikar: Arthur konung- ur eftir Purcell (plötur). 21.15 Frá sjávarútvegssýningu i Reykjavík. 21.35 Söngfélagið „Stefnír“ syngur (plötur). 22.00 Fréttir, augl. og létt lög til 22.30. Áheit á Laugarneskirkju, afli. Visi: 100 kr. frá J. B. SlTBÓNUR og Síbónupiessnr tasl i BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI módel ’31, með nýju húsi og ný-uppgérðri vél, og stórt boddí og snndurtek- inn mótor fvlgir. Tií sýnis og söln í kvöid og næstii kvöld á Hverfisgötu 106. HJARTANLEGA þakka eg cllurrt, sem hetm- sóttu mig eða minntust mín á annan hátt á 60 ára afmæli mínu, 21. ágúsí. Borghilditr Oddsdóttir, Öldugötu 52. Góð tveggj^ hcrbcrgja íbúð. á iiitaveitusvæðiiiu ví. Au^urþgt^in e.r.tii.söln. vi . o-,. ■Tíj 'xiSkipti.. á '3joiTnö4ra(.h.erbergjavibHðvíg^>tii kQiuiíi ''ötil-'ígreinaú-. tv . |«*4 > • 'Slngar geiur : i : mi Jí/iienna ! f-*; .. . :>.i lií.M • { D:V .; .f>; 1 VjíI ):>‘ ■ ’ÍHÍÍ! ■ J • ■:■•)-. ;•!! -Tsti V . ' T.j -5,í / / ■ >: ' /i. V , Skipafréttir. Brúarfoss koni til Rvikur 25. ágúst frá Khöfn; fór i gærkvöldi kl. 12 austur og norður, lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Khafnar 25. ágúst. Selfoss kom tii Stykkisliólins i nótt, f r það- an væntanlega i gærkveldi. Fjall- foss koni til Akurcyrar i gær- inorgun. Reykjafoss fór frá Rvik 24. ágúst til, Antwcrpen. Salmon Knot er i Reykjavik. True Knot kom til Nevv York 20. ágúst. Anne fór frá Gautaborg 23. ágúst til' Fredrikstad; fer þaðan væntan- lega frá Flækkefjord 30. ágúst. Lecli kom til La Rochelle í Frakk- landi 25. ágúst; fór þaðan í gær- kveldi til London. Lublin fór frá Rvík 22. ágúst kl. 22 til Hul). Horsa kom til Leith 20. ágúst. Gestir í bænum. Hótel Garður: Svavar Guð- íniindsson bankastjóri, Akur- eyri, Kristján Kristjánsson bif- reiðastöðvareigandi, Andrés Dið- riksson rafvirki frá Noregi, Gunnar Gunnarsson kaupmaður, Akranesi, Helgi Þorláksson skölastjóri Akranesi, Sigurbjörn Ketilsson kennari, Ytri-Njarð- vik. William Rayon, starfsmaður við ensku sendisveitina, Július Þórðarson kaupmaður Akranesi, Jón Gauti verkfr. ísafirði, Gunn- þórunn Kristmundsdóttir Akra- nesi, Dr. A. Talkonov frá Moskva, Leo Kantoerz frá Moskva. — Hótel Borg: Helgi Skúlason augn- læknir Akureyri. — Hótel Vikr Árni Bjarnason flugmálastjóri Akureyri, Jón Sigurgeirsson veitingam. Stykkishólmi, Krist- inn Guðmundsson menntaskóla- kennari og frú, Akureyri, Þor- steinn Jónsson bóksali Vest- mannaeyjum, Þórhallur Sig- tryggsson kaupfél. st. Húsavík, Ólafur Ólafsson forstjóri og fri’v Vestmannaeyjuin. 240. dagur ársins. Árbók Sjómanna- og gcstaheimilis Siglufjarðar, 7. árg., er nýkom- inn út. Flytur liún skýrslu yfir starfsemi heimilisins, skrá yfir gjafir og áheit til heimilisins og: opinbera styrki. Þá eru Annáll Siglufjarðar 1945 og skrá yfir síldvciði herpinótaskipa 1945. UtcAAtyáta ht. 32h 1 X 3 §f 5 biK L? “ j i 9 /o ti i i íí s§ í ! 4 íi' •'to m •:T S gs 16 «4 m j u i l [ i hqi'iaáalan . / < y- Bánkastræti 7. — Sími 6063. Skýringar: Lárélt: 1 Dans, 6 ómarga, 8 i ung, 10 slúlka, 12 fæði, 11 Islæm, 15 lokka, 17 sérhljóð- ar, 18 greinir, 20 braki. Lóðrétt: 2 Ósamstæðir, 8 íblástur, I líilát, 5 hairiar, 7 jvildi, 9 væla, 11 maður, .13 fSiarfsöm, 16 gana, 19 lala. þausn a kröásgátu itr. 322. ; TJaéétt: 1 Taiigo, 6’Em, 8 (j!i, Hö Akta, 12 lag, 14' kál, ’ ! jöAkol, 1!?"; L;: L- 18 lánv'20 kaátrlr. • * Löðré'tU:l,2H Áfp‘3’1 ffiá/ 1 gakkV 5 l’iélSi, 7 ])aHur; 9-hak, 11 tál, 13 gola, 16 lás. 10 N. T.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.