Vísir - 05.10.1946, Blaðsíða 6
4
V I S l R
y
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H/F
Ritstjórarr Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Truðar og loddarar leika
þar um völl.
Wquuuúuistar og hjálpcæðisher þeirra eru að
spila á síðustu nóturnar og ekld drógu
þeir af sér í gærkveldi. Eftir miklar þreng-
ingar hafði minnsti hluti utanx-íkismálanefnd-
<ar skilað áliti, ]xar sem ekki bólaði á nokkurri
nýjung, en þó mun flugmálastjóra hafa gcfist
kostur á að skila fræðilegu innleggi um málið,
sem einskonar hala á* stjörnu kommúnista.
Svo var allt sctt í „scenu“ upp á annarlega
vísii. Portfundur var haldinn í barnaskóía^
portinu, en svo mjög höfðu kommúnistar og
fylgífé þeina l'undið til fyrirlitningar almenn-
ings vegna upphlaupsiiís á dögunum, að nú
var skorað á menn í Þjóðviljanum, að haga
sér sldkkanlega, og á sama liátt var þess
getið í Ríkisútvarpinu, svo sem lög gera ráð
íyrir. Að öðru leyti er fundur þessi ekki um-
talsverður. Nú í dag fara fram útvarpsunir
x æður á Alþingi, en lengi vcl voru kommún-
istar í miklum vafa um hvort þeir ættu lieldur
að æskja umræðnanna, cða láta kyrrt liggja,
en nota flugvallarmálið til framhald.andi æs-
ingastarfsemi. Munu þeir hafa horfið að út-
varpsumræðum, af þeim sökum, að þeir sjá
jafnvel sjálfir, að þjóðin sinnir ekki áróðri
jxeirra, nema takmarkaðan líma.
Nú i dag eru síðustu l'orvöð fyrir kommún-
•isla til að efna til uppþola. Arásarliðið og
Alpaskytturnar munu vera til taks, til þess
að þjarma að Alþingi, en jxetta var vitað fyrir-
fram og veldur engum stórbyltingum í líug-
arfari manm. Þjóðin vill veg Alþingis sem
mestan og fordæinir alla uppreisnarstarfsemi
Og umbrot, scm miða að ]>ví að fótum troða
lög og rétt í landinu og svívirða æðstu og
^ irðulegustu stofnanir þess. Þjóðin vill að Al-
]>ingi fái að starfa óáreitt af slíkum öflum,
< n sá almennngsvilji er svo sterkur að engum
mun þolast uppvöðslusemi, meðan Alþingi
aæður ráðum sínum, og-afgraiðir örlagarík-
nsla mál, sem ];að hefur fengið til algreiðsíu,
mi um langt skeið. Þjóðin, - eða Alþingi fyr-
ir Iiennar Iiönd, á að velja um starfsfélaga
innan fjölmenns þjóðahóps, en þó aðallega
tveggja fylkinga. Valið er auðvelt. Landfræði-
Iega er Island setl á leið milli Brctlands og
BanckríkjanHa, og þjóðin hefur sótt megnið
af menningu sinni þangað, eða til Norður-
landa sem bcra mjög keim af brezkum menn-
ingaráhrifum. Þannig hefur þessu verið varið
allt frá landnámsöld, og þannig hlýtur þetta
uö verða um ókomin ár. Islendingar vilja taka
fullan þátt í alþjóðasamvinnu, en það verður
< kki gert, ncma með því móti að slá nokkuð
al’ þjóðrembingi einstakra stcingerfinga, sem
Mifa í fortiðinni og skjlja ekki nútímann og
gerbreytt viðhorf frá því, scm var fyrir fáum
ái um. Kommúnistatrúðarnir og þ.jóðrendiings-
loddararnir liafa leikið lausum hala af of mik-
illi einfeldni til þess að þjóðin hallisl að þeim.
Mún kýs veraldlegt öryggi og andlega sam-
vinnu þar, sciw hún telur sér bczt henta. Hún
kýs frelsið í nútíð og l'ramtið. Vitað er að
þjóðin hefur valið sér vini meðaf þjóðanna
eftir fáar stundir. Það kann að þykja örlaga-
ríkt spor og er það viswulega, — en valið tekst
vel, þannig að sjúlfstæíi landsins og frclsi er
itryggt í fi’amtíðinni.
Bálför í Khöfn -
Framh. af 2. síðu.
urinn sýnist hvíla á kórgólf-
inu, sem er dálítið hærra en
gólf kapellunnar og bekkja-
raðirnar á því.
Á tilsettum tímá koma
vandamenn og vinir liins
látna, og hefst athöfnin með
því, að sunginn er sálmur.
Siðan lieldur prestur ræðu
og ejrs moldu á kistuna, eins
og venjulega Qi' gert í kirkju-
garði. Moldin og rekan er í
fötu við hliðina á ríeðnstól
prestsins. Að lokinni ræðu og
bæn jxrestsins er aftur sung-
inn sálmur, og strax þar á
cflir ei; jxallurinn með lik-
kistunni látinn siga ofurhægt
niður fvrir kórgólfið, og
hverfur þannig fyrir fullt og
allt sjónum ættingja og vina.
Alhöfninni er lokið, og fólk-
ið hverfur á hrott úr kapell-
unni. Allt hefir þetta fai’ið
mjög hálíðlega fram inni í
hlýju og fagurlega lýstu húsi,
en enginn hefir þurft að
standa berJiöfðaður og fá-
klæddur við opna gröf í
kirkjugarði, en fylgd lil graf-
ar liefir orðið mörgum til
heilsutjóns.
Þegar þessu er lokið, er
líkkistan flutt aftur inn i
geymsluherbergið, og geyind
þar þangað til brennsla fer
fram, þvi oft eru fluttar til
hálstofunnar líkkistur úr
bæjum og sveitum, og cru
þær brenndar í þeirri «j'öð,
sem tekið cr á móli þeim.. Á
hverja ldstu er fest tölu-
merki úr óbiennanlegu efiii,
sem svo kemur aftur fram í
öskunni að brennslu lokinni.
Daginn sem eg kom i bál-
stofuna voru 12 likkistur í
geymsluherberginu, og sú 13.
i brennsluofninum.
Eg fór svo inn í brennslu-
herbergið og skoðaði ofnana
og öll þau tæki og tilfæring-
ar, sem wotuð eru við lík-
brennslu, og l'ékk nákvæmar
upplýsingar um allt sem að
þessu lýtur. Á framhlið ofns-
ins er h'tið op (auga) og fyr-
ir því loka, sem hægt er að
draga til hliðar, og sést þá
hvernig bruninn fer fram
inni í hrennsluhólfinu. Þegar
eg leit inn í hólfið var verið
að brcnna konulík. Eg'beið
svo eftir næstu brennslu, og
var það karlmannslík, því
mig langaði lil að sjá lík-
Ixrennslu frá upphafi til enda.
Áðll r en hrennsla hefst er
líkkistunni ekið að ofninum
og ýtt inn í brennsluhólfið.
Undir lcistuna er skotið fjór-
um trérimlum, sem livíla á
bríkum inni j hólfinu, og
brennan þeir með kistunni. 1
hinunt gífurlega hita í eld-
hólfinu kviknar þegar i kist-
unni, og brátt verður hún al-
elda, og á stundarfresti er
eyðingin um garð gcngin i
marglitum skærunt loga. Á
botni hólfsins cr öskusló, ctg
fellur likaskan í bana ogverð-
ur þar eftir þegar brennslu er
lokið, en tróefni og reykur
sogast burtu gegnum sog-
leiðslur i ófninum. Likösk-
unni er svo skarað frant úr
öskustónni og látin í ntálin-
hvlki, og kælxl í. þar til gerð-
uni kæliskáp, og síðan látin
í blikkílát með loki, og vír
bundinn yfir. lokið og inn-
siglað með blýbnapp, sem
hefir.saina tölumerki og vap
á kistunni þegar liún var lát-
in í ofninn. Líkaijisleifar.nar
vega 2—3 kiló. Vandamcnn
hins látna fá líköskuna til
ráðstöfunar, og ráða því,
hvort þeir láta grafa lutna
eða geyma í gljábrenndum
leirkerum. í viðbyggingu við
bálstofuna fásl leigð hólf
fyrir sjík. öskuker. Flcst eru
leirker þessi mjög snotur, og
suin eru hreinustu listaverk,
gljábrennd og smellt í ýms-
úin Jitum, rósum og gvll-
ingu.
Bálfarafélagið danska er
mjög öflugur félagsskapur.
Félagatalan var 1. jan. 1946
153.013. Það hefir byggt 20
bálstofur víðsvcgar í landinu,
þar af 4 í Kaujxmannahöfn.
Líkbrennsla hefir farið mjög
í vöxt í Danmöi’ku siðustu
25 árin. Árið 1920 voru
brennd 555 lík, en árið 1945
voru brennd 6646 lík. Enn-
fremur voru brennd 5297 lík
Þjóðverja í dönskum bál-
stofum.
Eg er í enguni vafa um,
að einnig hér muni fara svo,
að ráðandl menn þjóðarinn-
ar og allur almenningur sjái
hve óskynsamlegt og fram
úr hófi kostnaðarsamt og
meiningarlaust sé að búa um
þá dauðu á sama hátl og gert
hefir verið hingað til. Þegar
menn ferðast'um landið sést
lika f-ljótt, að hér mætast öfg-
arnar á miðri leið: Hinn
geysimikli fjáraustur i við-
liald og hirðingu kirkjugarð-
anna í Reykjavik og umbún-
að grafreita, og hirðuleysið
og skipulagsleysið í kirkju-
görðunx sveitanna, þar sem
spígsporað er á leiðum lát-
inna manna eins og um ó-
ræktayþýfi. •
Kirkjugarðar þurfa mikið
landrými, ef þeir eru skipu-
lagðir af myndarskap, og
mjög dýrir í i’ekstri, cf liirð-
ing þeirra og umsjón er i
sæmilegu lagi, eins og er t. d.
hér í Reykjavík. Kirkju-
garðsgjaldið cr nú orðið 40—•
50 krónur á livern miðlimgs
skaltþegn i bænum.
Nú þykir bæði langt óg
lcostnaðarsamt að fara með
lík j Fossvogskirkjugarð. Að
50 árum liðnum verður tæp-
lega liægt að grafa lílc í þeim
garði, því ])á verður hann út-
grafinn. Ilvar á þá að grafa?
í Korpúlfsstaðalandi eða
jafnvel lengra uppi í Mos-
fellssveit? '
Með vaxandi skilningi á
líkbrennslu mun bálstofan
bæta mikið úr þessu ástandi.
Og kostnaður við bállör ætti
að geta Orðið helmingi minni
fyrir aðstandendur en jarð-
arför er nú.
g Agúst Jósefsson.
Laugardaginn 5, „pktóber 1946
Fyrsti sunnudagur í október.
Samband íslenzkra berklasjúklinga hefir um
nokkur undanfarin ár haft vissan dag á árinu
til þess að safna fé til starfsemi sinnar og vinna
fylgi því málefni, sem það hefir á stefnuskrá
sinni. Þessi dagur sambandsins er fyrsti sunnu-
dagurinn í október, dagurinn á morgun. Þann
dag sker sambandið upp herör, leitar til manna
víðsvegar urn landið og heitir á þá til stuðn-
ings við gott og þarft málefni, sem varðar alla
iandsmenn, hvar í flokki, sem þeir standa.
• Mikið átak.
Það er engan veginn hægt að segja, að Sam-
band íslenzkra berklasjúklinga sé gamalt, því
að það hefir varla troðið barnsskóna ennþá. En
hinu verður ekki í móti mælt, að sambandið
hefir fengið undursamlega miklu áorkað, ekki
sízt þegar þess er gætt, að fjölmargir þeirra,
sem vinna fyrir það, ganga ekki heilir til skógar.
Það hefir sett merkið hátt og hefir unnið mik-
ið á. En útþenzlan hefir ekki stöð’vazt, þótt
mörgu hafi vérið komið í kring. Hún heldur
áfram af fullum krafti.
Skilningur alþjóðar.
. .Þjóðin hefir líka sýnt málefni sambandsins
mikinn skilning og að líkindum meiri styrk
með fjárframlögum og gjöfum en nokkru öðru
máli. Er það enda ekki að furða, því að vart
mun sú fjölskylda til á landinu, að hún eigi
ekki einhvern fulltrúa úr sínum hópi eða ná-
skyldra, sem hvíti dauðinn hefir læst hramm-
inum í, annað hvort svo, að sá hinn sarai hafi
beðið algeran ósigur fyrir honum eða borið þess
menjar upp frá bví til æviloka.
Enn er margt ógert.
Þótt starfsemi sambandsins hafi verið hrund-
ið af stað með miklum myndarbrag, er þó ekki
því að heilsa, að menn geti hætt að hugsa um
það og snúið sér að einhverjum öðrum við-
fangsefnum. Það dugar ekki að sofa á' verðin-
um í þessu máli fremur en öðrum, þar sem
mikið liggur við. Sókninni má ekki hætta í miðju
kafi, sízt þar sem hún hefir gengið svo vel fram
61, Vissa og borið svo giftudrjúgan árangur.
E:nft yj'rður að láta hendur standa fram úr erm-
uný og það iná gera á morgun.
Kornið fyllir mælinn.
Samband íslenzkra berklasjúklinga fer ekki
fram á það, að menn ryðji sig að stórfjárhaeð-
um á morgun, því að það veit vel, að slíkt er
ekki á allra færi. En það biður sem flesta að
leggja lóð sitt á metaskálarnar, láta eitthvað
af hendi rakna, því að safnast þegar saman
kemur. Smágjafir einstaklinganna hafa saman-
lagt vjsrið miklar á undanförnHm árum og þcer
koma enn að jafnmiklum notum. En þeir, sem
ráð hafa á mciru, eiga lieldur eltki að láta ,sinn
hlut eftir liggja.
Safn Einars Jónssonar.
Listasafn Einars Jónssonar verður opnað á
morgun. Það er orðið æði langt síðan mönn-
um hefir gefizt kosetur á að heimsækja sáfnið
og hressa anda sinn með því að sköða hin ágætu
verk þessa listamanns, sem er í hópi hinna
allra beztu, sem þjóðin á. Þótt stríðið færði
mörum auð, hafði það þó einnig í för með sér,
að menn gátu ekki anögað anda sinn me8 heitn-
sóknum í Hnitbjörg.
Mörg ný verk.
En listamaðurinn hefir ekki setið aaðuM hönd-
um, þótt safn hans hafi verið lo'kað að undan-
förnu. Hann -hefir starfað scm áður og skapað
listaverk handa þjóð sinni. Þau gefst gestum
nú tækifæri til að sjá á morgun og um næstu
helgar, þegar safnið verður opið. Mun það verða
mönnum aukiu hvatning til að sækja safnið
og kynnast iistaverkunum. '