Vísir - 05.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvorður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Næturlæknir: Sími 5030. —>
WI
Lesendur eru beðnir að
athuga að s m á a u g 1 ý s-
ingar eru á 6. síðu. —
Laugardaginn 5. október 1946
il
fslenzkt söngvakvöld" Ginais
Kristjánssonai.
Söngvarinn er á fönim fil Englands
og Nerðurianda.
Jœt'eifÍHgat í þjcibúhihgutn —
Einar Kfistjánsson óperu-
söngvari mun efna til ‘,,ís-
lenzks kvelds“ í Gamla Bíó
næstkomandi þriðjudag.
Eins og nafnið ]>er með
sér, verða þarna eingöngu
sungin íslenzk lög, alls 1(5
eftir 7 tónskáld, Arna Thór-
steinsson, Pál ísólfsson, Hall-
grím Helgason, Markús
Kristjánsson, Þórarin Jóns-
son, Sigvalda Kaldalóns og
Karl Ó. Runólfsson. Verður
þarna uin lög að' ræða, seiu
lítt eru þekkt, en eru samt
vel til þess fallin að ná vin-
sældum þjóðarinnar.
Er það mjög vel til fund-
ið hjá Einari að halda hljóm-
leika, þar sem einvörðungu
cru islenzk lög, því að í það
mun enginn söngvari hafa
ráðizt síðustu 10—15 árin,
en slíkar söngskemmtanir
geta verið fuÍÍteins skemmti-
legar og þær, þar sem aríur
og slík lög eru sungin. Ætti
engiim að láta það aftra sér
frá að sækja söngskemmtiin
jiessa.
Einar héfir i hyggju að
fara til Englands og Norðtir-
landa um miðjan 'þölitia
mánuð. Ætlar haöh að
syngja í höfuðliorgum landa
þessarra og fléiri borgum, en
gerir ráð fyrir að koma heim
aftur méð vorinu.
Englandsfarar
koma á
mánudaginn.
Knattspyrnumennirnir is-
lenzku, sem nú duelja i Eny-
landi, keppa síðasta leik sinn
þar ytra i dag.
Keppa þeir í London við
knattspyrnufélag, sem Iieit-
ir Ilford.
Knattspyrnumennirnir eru
væntanlegir lieim loftleiðis á
mánudaginn. Stóð upphaf-
lega til að þeir kæhiu á
morgun, dn för þeirra tafð-
ist um einn dag.
Skólakeppni
í íþróttum.
Skólamót, verður háldið í
frjálsum íþróttum á Iþrótta-
vellinum einhvem daganna
9.—15. þ. m. eftir því sem
veður leyfir............
Mótið sténdur yfir ‘áðeins
■einn dag og er nemendum
allra framhaldsskóla heimil
þátttaka.
Keppt verður í 100, 400,
1500 og 4x100 m. hlaupum,
hástökki, langstökki, stáng-
arstökki, kúluvarpi, kringlu-
l.isti cg spjótkasli.
Hver skóli hefir hbimild
til að senda cins marga þátt-
takendur í hverja grein og
vill, en hinsvegar mcga ein-
staklingar ckki keppa i fleíri
greinum en |)iemur, hver,
auk hoðhlaups.
Mótið er stigamót og réikn-
asl stigin éftir röð keppenda
í úrslitum.
Iþróttafélag stúdcnta
‘jstendur fyrir mótinu.
Glæsileg blvs-
för stúdenta.
I gærkvöldi fór frain hin
fyrirhugaða hlysför stúdehta
áð Ménntaskólánum. Fóru
eldri og yngri stúdentar frá
Háskólanúin og gengu Bjark-
argötu, Skothúsveg og siðan
Lækjargötu og vai- nútliið
staðar á MenntaskólátúninU
sunnan megln við bröUtina
að skólanum. En nemendur
skólans á þesstun vétri söfn-
uðusl saman við Leifsstytt-
una á Skólavörðuhæð og
fór fylking þeirra niður
Skólavörðustíg, Bankastræti
og Lækjargötu og nam
staðar á Menntaskólatúninu
nórðanvert við brautina að
skólanum. Voru þessar blys-
farir hinar tignarlegustu og
þúsundir bæjarbúa saman-
komnir i kringum Mennta-
slcólatúnið til að sjá hina
glæsilegu' blysgöngu.
Að blysförínni 1 lokinni
hófust ræðuhold og siðan
skemmtu stúdentar sér í
skólanum framéftir nóttu.
En á meðan á -Mysförínni
stóð og á milli ræðanna lék
I.úðrasveif Reykjavikui' vmd-
ir stjórn AlhéHs Klahn.
á Isfandi fagna
sjálfstæði Færeyja.
Srétis* HeífU
snima-u-
Utanríkis vefzlnn 'Svía
minnkaði um 45 milljónir
sænskra króna í ágústmán-
uöi.
í júli fluttu Sviar út afurðir
fyrir 238 milljóhir króna, en
í ágúst fyrir 193 milljónir.
Innflutningurinn minnkaði
einnig, fór niður unilO millj-
Föstudaginn 20. sept. s. Ó.
efndi F æreyingafélagið í
Hfeýkjavík til kvöldfagnaðar
að Röðli í tilefni af nýafstað-
ihiti átkvæðagréiðslu um
sjálfstæðisttiál Færéyja.
Vái’ húsið þéttskipað -F'ær-
eyingum og gestúm þeirfa
Og kom herlega í ljós úrtægja
Færéyinga 'yfif 'úrslituin át-
kvæðagreiðslunnar.
Ræður flúttu Albin Wang
rafvirki og Jóhannés Peter-
sen vélsmiður. Lýstu íþfeif
baráttu ‘Færeyinga í sjálf-
stæðismálinu, ártægjunni ýf-
ir fengnu frélsi, en minritu
þó á alvöru og ábyrgð þess-
ara mála, er aldrei mætti
gleyma.
Samþykkt var að senda
heillaskeyti til Lögþings
Færeyja.
•Dansaðir voru færeyskir
þjóðdansar og gerðu það
nokkurir Færéyingar, sem
mættir voru i þjóðbúningi.
Var ánægjúlegt að sjá hve
táktfasl þéú' stigu dansinn
eftii' liljóðfalli þjóðlaganna
og ásl þeirra á ; þjóðdansih-
tmi skein úr ‘hvcrj>u andliti.
Að Jok-'hm var sl'igi'nn' dans
fttá'in Cftir^nóílvi. Fór oll
skcmmlii-nin hið 'hczla lrarn,
lil verðúgs lofs i þfeihi er ‘að
lienni stóðii cig' emlaði mé'5
þvi að aMir C'iðSladcrir stingu
þjóðsöng Færevja.
ónir i 290 milljónir í sama
mánúði. Afturförin í útflútn-
ingum stafaði nær eingöngu
af minni útflutningi á pappir
og trjákvoðu. (SIP.)
Vegur xitilli Bolunga-
víkur og Hnílsdaís.
Á s. 1. sumri var unnið að
vegagerð rttilli Hnífsdals og
Bolimgavíkur um Óshlíð.
Er vegagerð þar mjög tor-
veld, þar stíin vegarstæðið er
snarbratt og giljótt Iriíð.
*Einnig eru þar mörg kltipp-
afbönd sem 'þarf að spréngja
og eru þau állt að- 300 m. á
hreidd.
Þrátl fyrir þessar tálmanir
hefur vegagerðin gengið vel
í sumar og verið unnið með
vélum að byggingu vegarins.
Vegur þessi verður sá breið-
asti, sem enn þekkist á Vest-
fjörðum. Verður hann alls-
staðar 5 m. breiður. Svo mjög
þarf að grafa i hlíðina fyrir
veginum að sumstaðar er efri
bakki hans allt að 20 m. hár.
Vegagerð þessari mun
verða lokið á næsta sumri.
ICjot uppbæf ur
meh sama sniði
og áðnrc
Xiðtirgi'ciðslur kjölverðs
á þessu verðlagsári verða
með sania móti og þær voru
í fyrra. Eá neytendur greidd-
an þann blula af verðinu
sem er umfram (5.50 kr. pr.
kgr. I.ögin um þetta atriði
eru enn i fullu gíidi, þar sem
e'ngin opinber tilkynning
hefir verið gefin um breyt-
ingu á þessu formi verðupp-
bótanna.
Þrír menn
drukkna.
Það hrýggilega siys varð
d Isaf jarðardjúpi í fyrradag,
að þrír menn drukkmiðu
undan Arnarnesi.
Menn þessic voru: Sig-
mundur Kristjánsson, for-
maður, 3(5 ára, ókvæntur,
Kristján Eriðriksson, 23 ái a,
ókvæntur, og bróðir hans,
Guðmundur Björn Friðriks-
son, 19 ára. Voru þeir bræð-
ir og systúrsynir Sigmundar.
Þeir fræntíur höfðu farið
úl á litlum bát til að vitja
um lóðir, sein lag't liafði ver-
ið út af Arnarrtesi. Var veð-
ur orðið slæmt.
Segir svo ekki af ferðum
þeirra, fyrr en vegavinnu-
menn urðu varir við brak úr
báti, — en menn þessir vinna
við Súðavíkurveg. Er talið,
að báftirinn Iiafi rekizt á
sker, þvi að hrvðjuveður var,
og sokkið.
Lík bræðranna bafa fund-
izt.
- s. v. í.
Framh. af 1. síðu.
í Héðinsfirði hefir Slysa-
varnafélagið unnið að þv-i að
koma upp talstöð, svo að
bátasjómenn er þar leita hæl-
is i óveðrum geti látið vita
af sér óg þannig létt hugraun
af aðstandentíum sinum
heima.
Deildir félagsins viðsvegar
um landið, og þá sérstaklega
kvennadeildirnar, bafa unn-
ið að þessum málum ineð
ráðum og dáð.
Erá Horn-
ströndum.
Þá er byggðin á Horn-
ströndum alveg að leggjast
niður. Síðustu íbúarnir frá
Hornvík, fluttu þaðan í haust.
Telur Slysavarnafélag ís-
lands að þarna verði að koma
upp kerfisbundnum skip-
brotsmannahælum lil örygg-
is á þessari liættulegu og
eyðilcgu strönd. Er félagið
nú að senda þangað fatnað,
ljósmeti og vistir á þrjá staði
— Fljótavik, Ilalavík og
llornvík, — og mun i vetur
verða reynt að nrttast við þau
hús sem þar eru fyrir, og
hafa eigendur Atlastaða i
Fljótavik og Höfn í Hornvík
góðfúslega veitt afnot af hús-
um sinum i ])essu skyni. I
Hælavik éru rikisjarðir og
hyggur félagið að fá þær
leigðar til þessara afnota, og
jafnvel einnig ríkisjarðirnar
í Barðavik og Smiðjuvik, en
þar erú nu engin hús lengur
uppirttandandi.
Allir landsmenn ættu að
styrkja S.V.Í. í þessu mam:-
úðarstarii.