Vísir - 18.10.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 18.10.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 18. október 1946 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H/F Ritstjórar: Kristján Giiðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. ____Félagsprentsmiðjan h.f._ Fjárlögin. Tljárlag'afrumvarp það, sem nú hefur verið * lagt fyrir þingið, er um 20 milljónum króna hærra en fjárlög þessa árs. og hærra ■en nokkurt annað, sem þjóðin hefur hafl af að segja til þessa. Gjöldin eru í flestum til- J’ellurn óhjákvæmileg, miðað við rekstur þjóð- arbásins, en til þess að mæta þeim bafa tekju- Jiðirnir ver áætlaðir hærri en nokkru sinni, þótt vel geti farið svo, að þeir bregðist til- finnanlcga, þótt gjöldin verði ekki umflúin. Sem dæmi inætti nefna, að ef dregið verður veralega úr innflutningi, miðað við það, sem gerzt hefur í á’r, hlýtur sá tekjuliður að bregð- ast. Kreppi mjög að þjóðinni vegna óhægra og erfiðna niarkaða, segir sig ennfremur sjálft, að tekjur af ríkisstofnunum, svo sem áfengisverzkm og tóbakseinkasölu, hljóta að i-eynast lægri cn verið liefur til þessa, og þannig mætti lengi telja. Ríkisreksturinn er orðimj svo umsvifamikill, að hann ldýtur að i'eynasi þ'jóðinni um megn, ef stefnt verður áfram í sömu átt. Líklegt er, að tekjuskatt- uriim lækki tilfinnanlcga á næsta ári, sem stafar af hallarekstri útvegsins, með þvi að rkki verður séð, að tekjuskattsgreiðslur ann- arra skattgreiðenda geti vegið þar upp í móti. Fjánnálaráðherra er á engan hátt um að saha, jiótt fjárlagafrumvarpið sé þannig úr garði gert. Það er samið og miðað við núverandi •ástand og byggist á þeirri stefnu, sem ríkj- iindi befur verið í tíð núverandi ríkisstjórn- ar, og sem fengið hefur margfalda blessun Jtlgers mei*lduta iantan Alþingis. Uin einstaka liði og heildarstefnu fjárlaganna verðnr rætt siðar. Ekki er ástæða til að gcra of mikið úr j eim erfiðleikum, sem framundan eru, enda væri J?,að aðeins lil að „skemmta skraltan- mn“. 1 erlendum blöðum hefur þráfaldlega M-rið rætt um sjálfsteaði Islands og dregið í <'fa, að þjóðin niundi ]>ess megnug, að rísa undir því. Þannig ræðir danska blaðið „Fin- nnstidende“, sem laMð er eittlivert merkasta blað Dana, um sjálfstæði okkar nú nýlega, og líkir því við lituidadaga Jörundar, sem liafi af lu'jáisemi gert hér stjórnarbyltingu og set-ið að völdum í tvo rnánnði. Við Islend- ingar liöfum verið á annarri skpðun um bless- imark'ga langan aldur ®g erum það enn. Sjálf- stæði landsins liyggást ekki á brjálsemi þjóð- arinnar, heldur á frelsisást liennar og viljn- styrk. Hún liefur sýni, að oft getur hún slað- ið sern einn maður, er út af licfur borið, ekki si/.t i margra alda viðskiptum sínum við Dani. Islenzka þjóðin örvæntir á engan liátt. Þurfi ið J'æi'a fórnir, gcrir hún það. Brjálsemí Jör- xindar InmdadagakoB-ungs var aldrei teldn hér alvarlega, en fyrir byssunum bar vopnlaus jijóð þá virðingu, sena slík vopn skapa, enda náði sambærileg virðing minnig til danskra valdkafa i Kópavogi «g viðar. Tetji gálaus s.tj<).r»nrstcfna hagsmunum þjóðarinnar í voða, verður að hvcrfa af þeirri braut. Þrengingar okkar í dag eru barnaleifeur mið- að við þjáningar fyrri alda. Sjáll’slæðið verð- !U' verndað af þjóðinni, ekki skt í fjárliags- íegum efnum, sem eru undirstaða alls frelsis. Þ.ióðin mun leggja að sér eins og me4’ þarf og reynast sjálfri sér trú, og eiagan veginn er eim of seint að iðrast uokkurra mistalca. Miðillinn Hafsteinn Björnsson. Elínborg Lárusdóttir hefir safnað og skráð. Bókaútgáfan Norðri li.f. 1946. -- Það voru engir meðalmenn að gáfum, þroska og öðrum maniikostuin er hófu rann- sóknir á sálrænum og dul- arfullum fyrirbrigðum, hér á landi, laust eftir aldamptin. Forvígismenn spírilista á ís- landi voru þeir Björn Jóns- son ritstjóri, Haraldur Níels- son prófessor og fyrst og fremst, skáldið Einar Hjör- leifsson Kvaran. Fjöldi ann- ara ágætismanna léðu þessu mikilsverða máli lið frá byrj- un, eru sumir þeirra enn á lifi; má meðal þeii ra nefna ágætismanninn síra Kristinn Danielsson, —- einhveijn binn mætasta og bczta mann, sem eg befi kynnzt. Spiritismi er þannjg fræði- grein, að hann liggur mjög vel við Iiöggi og árásum, cnda liefii' óspart verið á jhann ráðizt. ýmisl aí viljandl eða óviljandi þekkingar- skorti, trúarofstæki e<8a þá, hreint og beint af illvilja og gorgeir. Óvandaðir mcnn og svikamiðlar Iiafa æfið og i öllum löndum nolað sér trú- girni fólks, -— en sú slarf- semi er svo fjarskvld sönn- I um og einkegum ran»sé>kn- iiun göðra spiritista sem mest imá vera. Auðvitað liafa Jiess- jir vesælu nienn, sem við |blekkingar fást, gert hinu iháleita, visindalega siarfi jsannra spirtisia stórljön og orðið þess valdaudi að þetta mcrkilega mál hcfir verið líl- ilsvirt i hugum margra og ekki slikur gaumur gefinn sem æskilegt væri. Sjálfeagt hafa margir góðir vísinda- menn talað og skrifað gegn „andatrú‘r, sem þcir nefna svo, af því að þeim þykir sannlrúaðir spiritistar full- yrða of mikið. En aldrei hefi cg rekið mig á ]>að, að þessir and-spiritistar hafi borið fraai rök gegn sönmmum spi ri lista, sena liafi verið verulega sannfærandi. Af-tur á móli TÍrðist margt ])ai<S, sem gerist á sambandsfund- um spirilista mjög sannfær- ándi um það, að framliðnir menn geti komizt i smnband við okkar sýnilega liehn. Og eg liefi aldrei gelað skilið ])á menn, sem liafa á mþti því að þetta mál sé rannsakað og örugg vissa fengin fyrir þvi, að líf mannanna haldi áfram að þroskast, bjá liverjum einstaklingi, eftir liinn lik- amlega dauða. Ilverjum lieil- brigðum manni lilýtur að finnast það öniurleg tilhugs- il*i ef þcssi oft mjög mis- heppnaða jai’ðneska tilvera er allt — og ekkert „hinum ' megin“. Og þótt fáeinir ínenn jtrúi, þótt þeir sjái elcki, eru jlþó Tómasarnir fleiri, sem i þurfa að þreifa á. Þessi bók eru frásögur um mörg dularfutl fyrirbrigði. sem gerzt liafa í sambandi ! við miðilinn Hafstein Björns- son, sem lengi var undir um- jsjá hins ágæta og varfæina sálarrannsóknarmanns Ein- ars H. Kvaran og síðan, eflir andlát Einars, befir stundað miðilsstörf í liópi færustu og bcztu manna er við slíkar rannsóknir fást nú. Bókin er skipulega og vel samin, og á allan bátt leitazt við að vott- festa ]>að sem gerzt liefir. Það er auðsætt, að frú Eíin- borg Lárusdótlir liefir lagt mikla vinnu og aliið i að fá allar frásagnir sem réttastar frá fyrstu liendi þeirra er bezt vita. Enda byggist gildi alburða sem þcirra, er liér fjallar um, algerlega á þvi, að rétt sé sagt frá, sam- kvæmt nákvæmri atliugun sjónar- og heyrnarvotta. Margl er nijög merkilegt i béikhíiii og víða fullsannað, að gegnum miðilinn, Ilaf- stein Björnsson, liufa koniið boð, sem ekki verða skilin á annan hált, en að þau liafi komið frá öðrum lieimi. Og ekki dettur mér í liug að rengja það góða og merlca fólk, sem þar segir frá reynslu sinni, enda þólt ekki séu fullkomnar „vísindaleg- ar“ sannanir fyrir bendi, ætíð. —- Þetta er bók fyrir liugsandi inenn sem vilja skyggnast um, eitthvað úl fyrir liið Jnönga svið þessarar tilveru. Eg geri ráð fyrir að þeir séu* margir. En auk þess cr bók- in skemmtileg, frásögnin lifandi »g ljéis. — Útgáfan er snotur, ]>appír góður, letiir fallegl og prent- villur ekki fleiri e* gerist og gengur. Þorsteian Jónsson. Enskir AH! M AR nýkomnar. (Kammur) ARÍNBJÖRN JÖNSSON, heiídverzísm, Laugaveg 39, skrw 6003. Stórtííindi. Mikil tíðindi hafa gerzt hér á landi og er- lendis.síðuslu daga og vikur. Menn hafa úr nóg- um umræðuefnuuni að velja, svo að engin þörf er ú að tala um veðrið. Enda er gott að hvíla það umrmðuefni um sinn. Sumir tala um full- nægingu dómanna í Niirnberg og í því sam- bandi það, hvernig Göring tökst á síðustu stundu að leika á biiðulinn. Aðrir tala um leyndardóms- fullar upphringing'ar ór leynisíma í skrifstofu sakadómara og enn aðrir uf stjórnmálaástajid- ið í landinu, eins og það er nó. „Pólitíkin“. Já, af nógu er að taka, þegar menn koina saman og spjalia yfir kaffibolla eða einhverju sterkara. En þó er líklega elcki talað um neitt meira en stjórnmálin. Stjórnin er farin frá, e«t situr þó áfram um hríð. Fersætisráðherrann hefir lagt til að reynt verJI að mynda stjórn allra flokka og beir tilnefnt mgnn til að ræða sín á milli, hvernig haga megi slíku samstarfí og þó fyrst og fremst til að komast til botns í því hvort hægt sé að samræma svo sjónarmið flokkanma, að þeir geti unnið sama* að einu marki, framtíðarheill þjóðarinnar. Erfiðleíkar framundan. Því hefir lengi verið haldið fram, að erfið- leikar mundu framundan fyrir Islendinga, þeg- ar stríðinu lyki og bólgan, sem það hef-iir or- sakað á mörgum sviðum, færi að hjaðna aftur. Sumir vildu aldrei heyra slíkt nefnt, töldu allt fært eílíflega. Befrur værb að hinir bölsýnn hefSu haft rangt fyrir sér. Svo ætlar þó ekki að fara og munu æ fleiri sjá það með hverjum deginuni sem líður og hað er þess vegna, sem allir fiylgjast nó af áhuga með því, sem gerist á stjórnmála- sviðinu. Fólkié er þreytt. En hvors vegna hetfir fólkið svona mikinn á- huga fyrir stjórnmáluMum? Ætli það sé ekki af því, að það er orðið þreytt og leitt á að bíða eftir þrí, að eitthvað verði gert til þess að leiða þjóðina ót ór þeim ógöngum, sem hún er að komast í? I>að er ekki ósennilegt svar við spurn- ingumni um það, hvað ljði nýrri stjórnarmynd- un og hollaleggingum um það, bvort stjórnniila- flokkarnir komi sér nó loksius saman um að reyna nð bjarga því, sem bjargað ve-rðnr ór þessH. Þörf samstíHtra átaka. Nó er þörf samslilltra átaka, að hver ein- staklingur þjóðarinnar leggi fram alla kraffra síina. Éf viljkin er fyrir hejidi HI að samstiHa kraftana, þá má fá mikla góðu til leiðar kom- ifS. Hingað til hefir viljinn ekki verið fyrir hendi. Það er að segja, hann hefir verið fyrir hendi hjjá þjóðinni, en hón ekki fenjjið að beita sér. Oft hefir verið þörf, e*i nó er nauðsyn. Saga frá Sríþjóð. íslendingur, sem dvalizt hefir um árs skeið 1 Svýþjóð, sagði Be-rgraáli nýlega smásögu, sem sýnir hversu liöllum fæti við stöndum í sams- keppnini, eins og framleiðsiukostnaður er nú orðinn g-ífurlegar hjá okkur. Hér kostar til dæm- is kilódós af fiskabollum þrjár krámur eg átta- liu og fimm anra. í Svíþjóð kosfrar kílódós af norskum fiskab«ilum 70 — segi og skrifa sjö- tíu — sænrslrti aura. Þriðjtingur. Þcssir sjötíu aurar rocða ísl. kr. 1.25—1.30. En þar verða raenn líka að taka til greina, aS þegar norsku bollurnar eru seldar í Svíþjéð, er bóið að borga fyrir flutning þek-ra langar leiðir, tolla o. s. frv. Sarat kasta þ«*r aðeins einn þr.MSja :»f því, sem fiskabellur kosta hér — í sjátfu fiwmleiðstalandinu. Svíar kaiaia Itklega ekki margar »sl-e«fekar fiskaboHiw!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.