Vísir - 18.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 18.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Simi 1760. Næturlæknir: Sími 5030. —< Föstudaginn 18. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i b g a r eru á 6. síðu. — Ktmningi minn notaði sím- ann — segir sakadómari. Will ehki &€>yja tii ímíbess kustse ÍESSýÍMBBB bt&g'ÍB* okki ú st»B\ yfir starfsenii liafnargerða og vitamála og stendur það í horni Seljavegs og Holtsgötu. Er það þriggja iiæða liús og eru ýmiskonar verkstæði, sem bundin eru starfsemi vitamálanna, þegar lekin til starfa í þessum nýju lnisa- kynnum. Strætisvagnarnir: Vagnstjórámir telja sif ekid skylda til að aka vögnannm i því ástandi, sem beá era. u Krefjast gagitgeslfca úrbáta. Tvö blöð — Tíminn og' Þjóðviljinn — tala máli Bergs Jónssonar sakadóm- ara, yegna ranneóknar þeirr- ar, sem Finnur Jónsson dómsmálaráðherra hefir fyrirskipað. Tíminn birtir í gær við- íal við sakadómara, þar sem hnnn segist hafa komið í skrifstofu sína á 10. tírnan- um umrætt kvöld og kunn- ingi með honum. Er kunn- inginn fór, reyndi sakadóm- arí að ná í bílstjóra, sem venjulega ekur honum heim, suður í Hafnarfjörð. Tókst honum ekki að ná i mann- inn og segir síðan, samkv. frásögn Tímans: „Meðán ég var að bíða eft- ir þvi að ná í bifreiðarstjóra minn, kom til mín kunningi minn einn, sem átti við mig erindi. Röbbuðum við sam- an um hríð, bæði um erindi Iians og um daginn og veg- inn. Brá ég mér þá upp á loflið i húsinu og var þar á að gizka 10—12 mínútur. Þegar ég kom niður aftur, varð ég þess var, að kunn- ingi minn hafði notað sima minn meðan ég var uppi, og stóð hann i sambandi við annan síma. Ég komst á snoðir um, að maðurinn hafði hringt til Finns Jónssonar dómsmála- ráðherra, en hvað þeim fór ú milli, veit ég ekki fyllilega. Það virðist hafa verið eitt- hvað, sem snert hefir við- kvæma strengi i sál dóms- málaráðherrans, og mun fyrst og fremst liafa verið um fíugvallarmálið og póli- tíska framtíð ráðherrans. En hver þessi maður var, vil ég ekki segja. Hvaða simamuner þama var um að ræða, uþpgötvaði <Iómsmála ráðherrann með þeim hætti, að liann krafði símstöðina sagna itm það í krafti embættisvalds sins, * nda þótt það bryti i bág við reglúr simans, sem aim- ars er ætíð íylgt, uiii áð géfa ekki upp símanúmer undir slikum kringúmstæðúm, ári leyfis eig>amia.“ Segist háúh siðmt hafu ætláð að taka á síg sökiná, til þess að fá tlómsináláráð- herra lil að láta málið niður falla. Þannig er frásögn saka- dóm'ara, en heldur mun jnönnum þýkja kunningi hans lítilmánnlegur, að laum- ast fyrst til að nota síiiia hans til slíkra igiphringinga, sem þarúá átlu sér stað, og þora svo ekki að taka söldiia á sig, eins ög maður, jiegar í óefni er komið fyrir saka- dómara. Osloarförunum haldið samsæti Iþróttasamband íslands hélt Oslóarförunum sam- sæti í Tjarnarcafé í gær- kvöldi. Forseti lþróttasambands Islands, Benedikt G. Waage, sem stjórnaði hófinu, flutti ræðu og þalckaði íþrótta- mönn framúrskarandi alrek þeirra og dugnað á mótinu. Svo ufhenti hann dr. Birni Björnssyni, Benedikt Jakobs- s}rni, þjálfara, og Georg Bergfors, þjálfara, silfurbik- ara til minningar um för- ina. Einnig afhenti liann Gunnarí Huseby stóran og fagran silfurbikafr. Auk þess var ölltim þátttakendunum veittir heiðurspeningar, á- samt Gunnari Akselssvni fyrir aðstoð hans við íþrótta- mennina, meðan þeir dvöldu erlendis. Margar fleiri ræður vóru fluttar í hófinu, og á meðal ræðumanna voru Pétur Magnússon, f j ármálaráð- herra, Hallgrímur Benedikts- son, fulltrúi bæjarstjórnar á jiessu hófi, og Erlingur Páls- son. Dýpkunarskip í smíðum. Vitaihálastjórnin er nú að !áta bvggja öflugt skip sem vilina á aS hafnardýpklmum. Er skij) þetia siníSaS i Skot- landi Og imm þVí verSa hleypt af slokkhimúi iiiúaú slundar. SkipiS er 125 fet áS lengd og 28 fel á breidd, vei'S- tir þaS mokstrarskip niéS kéSjuskóflúm. Mun þaS geta siglf hafrik á milli svo notk- ún þéss verSui' ekki eins slaS- bundin eins og þeirra tækja, sem til jiessa liafa veriS not- uS viS hafnargerSir hér á landi. Þá liefir hús veriS reist Sjómannaskóð" antim gefin kiukkao Sjómannaskóla íslands hefir áskotnazt klukka í turn sinn og hefir mörg- um orðið starsýnt á hana. Þau eru tildrög þess máls, aS Innflutningssamband Ur- smiðafélags Islands hélt ekki alls fyrir löngu fund, þar sem samþykkt var að sam- bandið skyldi gefa Sjó- mannaskólanum klukku í turninn, er skyldi verða tímavörður bæjarbúa og um leið minna alla þá, er þang- að litu, á tilveru skóians. í gær fór fram lþrmleg af- hending klukkunnar og liaiið Innflutningssamhand Or- smiðafélags Islands líðinda- nlöimum blaða og útvarps lil þess að vera viðstadda þessa hátiðíegu athöfn. Afhending- in fór fram með hádegisverði að Hótel Borg. Formaður fé- lagsins, Jóhanli Armann Jón- asson bauð gesti velkomna og afhenti síðar í ljorðhald- inU Friðriki Ólafssyni skóla- stjóra gjöfina formlega með gjafabréfi. Jóhann Armann skýrði tildrög málsins lítil- lega og sagði m. a., að til máls hefði komið á fundi sambandsins, hvernig verja ætti hagnaði jieim, er sam- bandinu hefði áskotnazt og skírskotaði til 1. gr. láganna, þar sem stæði, að verja ætti honum til álmennings h'eilla. Hann sagði og, að allir fé- lagsmenn hefðu Verið j)essu samj)ykkir. Formaður reif- aði síðan málið úokkuð og sagði j.'að ósk lirsmiða, að klukkan httetti vefða sem Ilestum til hlessunar. Frið- rik Olafksbi) skólastjóri Sjó- mannaskólans tók ])á til mái's og jiakkaoi gjöfina. I hoöi Imiflutningssaih- hands Crsmiðafélágs lslandS v'Oiii ýiiis stórhienni svo sein Kiiill Jónsson ráðhen.i, Pét- lii' Magnússon i’áðherra, Bjárni Benédikfsson borgar- stjóri og ýittsir fleiri. M'arg- ir tókii til máls og mæiiist jiéiitt öliultt á eilia leið, að jæssi gjöf væri hæði gefend- um og skólantíín til sóma. Klukkan, sem úrsmiðirnir gáfu skóiantim, er smíðuð í Englandi af viðurkenridu !|ifreiðastjórafélagiS Hreyfill hefir sent bæði Bæjarráði Reykjavíkur og Bifreiðaeftirliti ríkisins kvörtun um ásigkomulag strætisvagnanna og telur bá marga hverja í gersam- lega óökufæru ástandi. Á fundi, sem haldirin var í Strætisvagnstjóradeild Bif- reiðastjóráfélagsins Hreyfils 10. ]). m. voru eftirfarandi tillögur samþykkfar: „Fundur haldinn í Strætis- vagnstjóradéild Bifreiða- stjórafélágsins Hrevfill, 10. okt. 1916, telur brýna nauS- syn á þyí að fá aukavagna ú ýmsar strætisvagnaleiðir á tíniahilinu frá kí. 11 til 13 og 17 til 21, þar sem vagnar þeir, sem i gangi eru anna hvergi nærri flutningi á þess- um tíma dagsins. Enrifremur telur fundurinn nauðsynlegt að vögnunum verði fjölgað nú þegar, og ferðum vagn- anna verði dreift meir um bæinn, en nú er.“ „Vegna þess mjög svo slæma ástands, sem strætis- vagnar Reykjavikur erli nú í og þar serii fyrirsjaarilegt er að það er aoeiris fimaspurs- mál hvenær allir vagnarnir verða óökufærir, þá skorar fundur Strætisvagnstjóra- deildar Bifreiðastjóráfélags- ins Hreyfill, lialdinn 10. okt. 1946, á bæjarráð Revkjavik- ur að leggja álierzlu á að Strætisvagnar Reykjávikur verði endúrnýjaðir sem allra fyrst. — Enn fremur skorar fundurinn á bæjarráð Reykjavíkur að upplýsa hvers vegna Strætisvagnar Reykja- vikur hafa ekki getað fengið neitt af þeim vögnum, sem fhitzl Iiafa lil lahdsins á Jifcssu ári“ „Þar sem mikill hluli strætisvagria Réýkjavíkm- eru í óökUfæfti stándi, og vágriSljói'ár téljá sig þvi ekki gelii borið áhyrgð á ákstri þeirra, í þvi áSigkomulagi l'irmá ög aniiaðist Rjörn Björnsson stórkaupm.áðhr káttþih fyrír hönd sam- handsins. Aiik þeirrá; sem þegar hef- ir verið gelið, tóku tii máls Ásgéir Jóhásson skipstjófi, Björn Björnsson stórkáup- maðui-, Árni Björnsson gull- sittiður. sem j)eir eru, j)á skorar fimd- ur S l ræ lisvagns t j ó ra deildá r Bifreiðástjórafél. Hrcylill, haldinn 10. okt. 1946, á Bif- reiðaeftirlit rikisins, að fram- kvæma nú þegar allsiierjar- skoðun á strætisvögnuiu Reykjavíkur, og taka j)á vagna nú þegar úr uinferð, sem ekki eru í fullkonmu ökufæru standi. Ennfrémur að sjá svo um, að vagnarir verði hér eftir skoðaðir fyr- irvaralaust eigi sjaldnár en einu sinni í viku.“ Fyrri tillagan er borin franx vegna þess að vagnarn- ir geta livergi nærri fullnægt flutningaþörfinni á iiinuni ýmsu leiðum á lilsettum tima, sem liefir það í för með sér að vagnar eru óforsvar- anlega hlaðnir. Og vegna hinnar gifurlegu útþennslu bæjarins telja vagnstjórarnir að ekki verði hjá því komist lengur, að ferðum vágnanna verði dreift rneira í úthverfi bæjarins, en nú er. Síðari tillagan er fram komiri vegna þess að fyrir- sjáanlegt er, að vágnar þeir, sem nú eru í notkun geta ekki gengið nema mjög tak- markaðan tíma úr þessu, en liinsvegar ekkert lieyx'st um að bæjaráð liafi hug á að endui-nýja vagnana, þrátt fyrir það að vitað er að til landsins liafa á þessu ári komið margir vagnar, sem liægt liefði verið að byggja ofan á, sem strætisvagna. Vagnstjórarnir telja sig ekki geta eða vera skylda iil að aka vögnunrim í því á- standi, sem þeir nú eru í, og óska þess því að bæjarráð geri sitl bezta til þess að lag- færa vagnana nú þegar. Strætisvagnarnir komu til umræðu á bæjarsljórnar- furicll i gærkveldi og upplýsli borgarstjóri þai' m. a. að von sé til j)ess að bærinn fái -8>- nýja strætisvagna afgreidda fi'á vei'ksmiðju fyfir janúar- lok n. k. Borgarstjóri gat þess enn- fremur, að érfiðlega gengi nieð útvegun varahluta i þá vagna sém til væru, ekki sízt þar sem vagnarnir væn.Taf'* sjö mismunandi gerðunx. Þá þefir verið tekið til at- hugunar að kaupa vagxxa af setuliðinxi, eix þeir vagnar, senx hingað liafa flutzt að undanförnu eru yfirleitt of veikbýggðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.