Vísir - 24.10.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 24.10.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 24. októbor ,1946 VISI R 5- GAMLA BIO Sjöundi hressinn (Tlie Seyentli Cross) Framúrskarandi spenn- andi og vel leikin mynd. Spencer Tracy Signe Hasso Börn innan 16 ára í'á ekki aðgang. Sýnd ld. 9. Smyglaras (Vest Vov-Vov) Hin bráðskemmtiifega mynd með Liíla og Stóra. Sýnd kl. 5 og 7. BÓKHALD OG BRÉFA- SKRIFTIR. Bókhald og bréfaskriftir Garðastræti 2, 4. hæð. FeröaáælSím breytt. vcgna eftirlits og lneinsunar •á véhim ESJU, fellur næsta hraðferð niður, en í staðinn fer SÚÐIN frá Reykjavík 28. pkt. um Veslfirði til Akur- pyrar. Yiðkomustaðir á norð- urleið: Patreksfjörður, Bíldu- dalur, Þingeyri, Flateyri. Isafjörður, Siglufjörður og Akureyri. Viðkomustaðir: á suðúrlcið: Siglufjörður, Isa- fjörður, Bildudalur, Patreks- fjörður. Næstu ferðir: Sl’JÐIN frá Rcykjavík 8. nóv. austur um land í hring- ferð. Viðkomustaðir á leið til Akureyrar verða hinir 'sömu og í áætlun Esju um ferð frá Reykjavík 14. nóv. A lcið frá Akureyri verða viðkomustaðir hinir sömu og í áætlun um ferð Súðarinnar l'i’á Akureyri 10. nóv. ESJA frá Reykjav.ík 16. nóv., vestur um land í hring- ferð. Viðkomustaðir á leið til Akureyrar: Patreksfjörð- ur, Bíldudalur, ísafjörður, Siglufjörður, en eftir það fvlgir skipið sinni áður prcntuðu áætlun. SÚÖIN frá Reykjavík 28. nóv., vestur ura land til Ákureyrar. Snúi þar við og komi al'tur til Reykjavíkur í kringúm 12. des. Skipið fari síðan frá Reykjavik 16. des. hraðferðaleið til Akureyrar og komi aftur 23, des. Flulningur, sem sendast á með Súðinni nr r.tu ferð ósk- ast afhentur á morgun (fösludag) og pantaðir far- seðlar sóttir fvrir hádcgi á laugardog. Gólfklúbhur íslands Árshátíð félagsins verður haldin á morgun, föstudaginn 25. okt. í Sjálfstæðislnisinu og hefst kl. 7,30 síðdegis. Sýndar verða kvikmvndir, sem teknar voru á Gólfvellinum í sumar. Aðgöngumiðar séu sóttir lil Svcins Björnssonar, Hafnarstræti 22, fyrir hádcgi á mprgun. DtR verSur halcinn í Bræðrafélagi Frjálslyndasafnaðar- ins í ASalstræti T2 (uppi) fcstudaginn 25. október kl. 8/2 e. h. Fundarefni: Félagsslit og önnur mál. Meðíimir beðnir aS fjölmenna á fund þenna. Stiórnin. F.U.S. Heimdallur: Kvöldskemmtun Félag ungra Sjálfstæðismanna, Heimdallur, efmr til kvöldskemmtunar fyrir félagsmenn og gesti þeirra í kvöld, kl. 8,30, í Sjálfstæðis- húsinu. SKEMlMTISKRÁ: Hljómsveit Aage Lorange leikur. Ræður: Gunnar Thoroddsen alþm. Ingvar N. Pálsson. Píanósóló: Sigfús Haíldórsson. Vigíús Sigurgeirsson sýnir íslenzkar kvik- myndir í eðlilegum litum. Skemmtiþáttur: jón Aðils og Auróra Hall- dórsdóttir. D a n s. Aðgcngumiðar kosta kr. 10 og eru seldir í skrif- stofu Sjálfstæðisflokksms í dag, sími 2339. Ath. Húsið Iokað kl. 10. Skemmtinefndin. BEZT AÐ MJGLÝSA S VfSí. iyggigigameistarar Fyrst um sinn verður ekki tekið á móti mold, til fyllingar, á öskuhaugunum á Eiðsgranda. Reykjavík, 24. okt. 1946. Bæjarverkfrseðlfigur UU TJARNARBIO UM Verðlaun handa Benna (A Medal For Benny) Áhrifamikil amerísk mynd ei'tir John Steinbeck og J. Wagncr. Dorothj" Lamour, Arturo de Cordova, J. Carol Naish. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 1U—12 og 1—6. AðaJstræti 8. — Sími 1043. E n s k a r og REGNHLÍFAR. VERZL. Z285 MMK NYJA BIO KKK (við Skúlagötu) Ósýnilegí veggnrinn. (Den Osynliga Muren) Vel leikin sænsk mynd gerð af GUSTF MOLAND gerð af Gustaf Mplander. Aðalhlutverk: Inga Tidblad Erik Hell. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýud kl. 9. Tunglsljés og kaktus. Fjörug gamanmynd með ANREAV’S systrum og Leo Carrillo. Sýnd kl. 5 og 7. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst haiui. Fataefni ftbaínar buxur af öllum stærðum, bezt og ódýrast. VERZLIB VIB ÁLAFOSS, Þingholtstræti ? Símaskráin Vegna fyrirhugaðrar útgáfu Símaskránnnar óskast breytmgar við Reykjavíkurskrána sendar mnan 5. nóv., sknfstofu Bæjarsímans í Reykjavík í Landssímahúsinu. Einmg má afhenda þær innheimtugjaldkeranum í afgreiðslusal landssímastöðvarinnar í Reykjavík. Tilkynnmgareyðublöð eru í Símaskránm bls. 1 I og 13. Símanotendur í Hafnarfirði eru beðmr að afhenda breytingarnar á símastöðina í Hafnarfirðx. Járðarför móður minnar, HaEsíau H. I. ÞGrSaváótfur, fer fram föstudaginn 25. október kl. l'/2 frá he:m- ili hennar, Lindarjjötn 44 R. Jarðað verður frí Dc.in)rirlíjunt-:, Áríii Theodórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.