Vísir - 15.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 15.11.1946, Blaðsíða 6
6 VISIR Fimmtudaginn 14. nóvember 1946 HREINLÆTISTÆKI: Við höfum nýlega tekið að okkur einkaumboð fyrir bin- ar heimsþelcktu verksmiðjur SHANKS & CO., Ltd., Barrhead, sem framleiða flestar tegundir lireinlætistækja. Verksmiðjurnar vonast til að geta afgreitt takmark- aðar pantanir á næstu mánuðum. Verðlistar og ífflar nán- ari upplýsing.ar á skrifstofu okkar. Ótafiur (jUlaAcn & Cc., k.ý. Hafnarstræti 10—12. Símar 1370 ( 3 línur). Hvítir búðarsloppar 2 gerðir, allar stærðir. nýkommr. Geysir h.f. VeiSar f æradeildin. Rörtengur 14, 18, 24 og 36 fuunl. r A. Einersson & IFunk. Símí 3982. 1 s .xc fiUGLísiMGflSHnirsTorn KARLMANNS hringur (gull, meö mosaikplötu) hef- ir tapazt. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 2796 eöa 6104. Fundarlaun. (394 KVEN skinnhanzki, brúnn, tapaöist af búöarljoröinu h já H vannbergsbræ'örum síöastliöinn miövikudag. Sá. sem tekiö hefir hann í niis- gripum, er beöinn aö skila honum þangaö aftur. (419 KVEN armbandsúr fund- iö. Vitjist í Verzl. GÍasgow, Freyjug. 26, gegn grei'ðslsu þessarar auglýsingar. (421 VÓNDUÐ, eldri kona getttr fengiö húsnæöi með eídun- arplássi. gegn húshjálp viö og við. Sími 6585, (447 EITT TIL TVö litil her- bergi ' fást‘ leigð gegn hús- hjálp. Tilboö sendist Vísi, mk& ,(286 “0acuHlv PENINGAR fundnir i Nýja-bíó. (422 KVEN-armbandsúr (gull) með svartri skífu tapaöist á leiöinni frá Eiríksgötu 2 niður Skólavöröustig. Finn- andi vinsaml. hringi í sima 3909. ,, Ááíh KVENÚR, úr stáli, nteö svartri skífu, tapaðist síðastl. mánudag. Uppl. i sínta 1256. STÁLARMBANDSÚR tapaðist fyrir utan húsið á Nýlendugötu 15, kl. 9—10 i morgun. Vinsaml. skilist i vélsmiöju Kristjáns Gísla- sonar eöa Ránargötu 29 A, uppi.(44Ó GULRÖNDÓTTUR kett- lingur er í óskilum á sjúkra- liúsi Hvítabandsins. (429 GRÆNT dömuveski tap- aðist i gærkveldi viö Berg- staðastræti 69. Skiiist gegn fundarlaunum á Skeggja- g(>tu 12. Sími 6280. (432 ÆFINGAR í DAG í Í.R.-HÚSINU: Kl. 7—8: I. fl. kvenna, fiml. Kl. 8—9: I. fl. karla, fiml. — 9—10 : Handknl. stúlkna. DEILDARFUNDUR YLFINGA verður haldinn í skátaheilnilinu viö Ilri ngbr au t su nn u dagi nn kl. 10 f. h. Déildarforinginn. í. B. R. S. R. R. Sundknattleiksmót Reykja- víkur fer fram í Sundhöll- inni daganá 1.—to. des. 11. k. Þátttaka tilkynnist til Sund- ráös Reykjavíkur. S.R. R. K. F. §7. M. SAMSÆTI. Samband islenzkra kristni- boðsfélaga gengst íyrir samsæti í húsi K.F.U.M. og K. miövikudaginn 20. nóv. kl. 8/2 e. h. til þess aö fagna heimkomu sira Jóhanns Hannessonar kristniboða. — V æntanlegir j)átttakendur riti nöfn sin á lista er liggur frammi í húsi K.F.U.M., sími 3437 eöa á afgr. Bjarma, sími 3504. fyrir sunnudagsu kvöld. Þátttökugjald 3 kr. — : »,.n. > • ý. Í436: íi.nsuf fiJEseu 1 1 • • i E&taviðgerðini Gerum viö allskouar föt. — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki ‘og mahogny. — Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. VerzL Rín, Njálsgötu 23. (194 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Snið einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — * Sími 2170. (707 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Simi 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sírni 2530. (616 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu iS. (715 SMURT BRAUÐ. Vinaminni. Sími: 4923. (264 SKÓIÐJAN, Ingólfsstræti 21 C, getur enn bætt við einni stúlku á verkstæðið. — Engar uppl. í síma. (420 STÚLKA óskast í vist. — Þrennt í heimili. Gott sér- h'erbergi. Uppl. á Smáragötu 8. " (400 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. Stórholt 41. — (440 SEM nýr armstóll til sölu. Bræðraborgarstig 14. (423 UNG stúlka óskar eftir atvinnu. (Ekki hússtörf) kl. 2—6 dáglega, helzt við af- greiðslustörf. Tilboð, merkt: „2—6" sendist afgr. \’isis fyrir jfriöjudagskvöld. (439 STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. Hátt kaup. Hávallagötu 13, vestari dyr. ■(428 STÚLKUR óskast á saumastofuna Ilverfisgötu 49. Simi 4643.(430 TÖKUM efni til aö sauma kápur, kjóla og dragtir. —■ Saumastofan, Hverfisgötu 49- —(431 STÚLKA óskast til hús- verka hálfan daginii. AslaUg Kristinsdóttir, \'ifilsgötu 1. ______________________(43A STÚLICA óskast í heils- dagsvist. Sérherbergi. Hátt kaup. Bárugötu 5. III. hæð. UNGLINGSPILTUR get- ur íengið atvinnu á tré- smíöaverkstæöi okkar. — Burstageröin, Laugaveg 96. _____________________(433 HEIMAVINNA. Stúlkur óskast til aö taka heim saum. Tilsniðiö. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt f „Ákvæðisvinna — strax“. — ln.j Jii.-J Si lííiii. i)Ví I.ii (A37il hntm U? junilii> i moi KAUPUM FLÖSKUR — Sækjttm heint. — Sími 6590. (4f4 FRÁ GUNNARSHÓLMA: Ágætar kártöflur á eina litla 50 aura pundið (J4 kg.), gulrófur, nýkomnar frá Hornafirði í pokum og lausri vigt. — Von. Sími 4448. — KAUPUM gamlar bækur, helzt fágætar, ennfremur ís- lenzk frímerki mjög góðu verði. Bókabúðin Frakka- stíg 16. Sími 3664. (445 TIL SÖLU: Ódýrt orgel, ágætt fyrir byrjendur, ferm- ingarkjóll, skautar með livít- um skóm nr. 38. Laugaveg 118, uppi. (442 VIL KAUPA handsnúna saumavél í góðu standi. — Uppl. í sínia 7209. (44T STOKKABELTI óskast keypt. Uppl. í sima 7773 í dag.________________(444 TIL SÖLU stokkabelti með sprota. Carl Bertels. — Sími 6419. (438 NÝ hnappaharmonika er til sölu (sænsk grip). Uppl. I.indargötu 63 A, II. hæð, kl. 8—10 e. h. (433 •tní) \rv)öna6nS(7^í)^v)Cní>(jnb(7\)önyt^V)(F BEZT AÐ AUGLYSAIVISI ■jtnnÍTi . auiyb 3r.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.