Vísir - 20.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1946, Blaðsíða 2
VISIR Miðvikudagirih 20. nóvember 1946 Ný fjársöfnun að iiefjast íil hjálpar bágstöddum á meginlandi Evrópu. Ymis félagasamtök og for- ystumenn menntastofnana hafa ákAeðið að beita sér fyrir söfnun til handa bág- stöddu fólki á meginlandi Evrópu. Blaðamenn áttu í gær tal við Sigurð Sigurðsson vfir- berklalækni, próí'. Leif As- við örbirgð, liallæri og drep- sóttir og böfum háð hana sjálfir á liðnum öldum. Þess- vegna skiljum vér betur neyð annarra; þessvegna hefir þjóðin jafnan hrugðizt vei við, þegar á hana hefir verið heitið til líknar nauðstödd- um bæði hérlendis og erlend- geirsson, dr. Sigurgeir Sig-1 is, eins og mörg dæmi síð- urðsson biskup og síra Svein! ustu ára hafa sýnt og sannað. Víking biskupsritara umj Daglega berast nu átakan- söfnun þessa. Skýrði Sigurð- j legar fréttir um liungur og ur Sigurðsson svo frá, að idæðlevsi milljóna manna á sýnilcgt væri, að enn væru;meginlandi álfunnar og þó mjög margir, sem hefðu hug á ])ví að senda gjaíir til þjóðanna á meginlandi Ev- rópu, sem bágast eiga, til þess að reyria að lina þján- ingar þeirra. Því væri í söfn- un þessa ráðizt og væri ])ess vænzt, að þátttaka yrði sem almennust. Verður þarna fyrst og fremst um fjársöfnun ,að þess að viðnámsþróttur l’ólks- einkum frá frændþjóðum vorum i Þýzkalandi og Aust- urríki. Ennfremur er skort- ur fatnaðar mjög tilfinnan- legur í Finnlandi. Og nú gengur vetur í garð og ger- ir þetta ncvðarástand enn ískvggilegra og liáskalegra. Bcrklavciki og aðrir sjúk- dómar breiðast út, sökum úr sárri neyð og jafnvel bjarga harnslífi. Reykjayík, 12. nóv. 194(5, Sigurður Sigurðsson i'orm. R.K.I. Sigurgeir Sigurðsson biskup. Kristinn Stefánsson stórtefnplar. Ólafur Lárusson rektor Háskólans. Helgi Elíasson fræðslumálastjóri. Vilmundur Jónsson landlælmir. Hersteinn Pálsson form. Blaðamannafé]. Islands Benedikt G. Waage forseti Í.S.Í. Ragnhildur Pétursdóttir form. Kvenfélagasambands Islands. Daníel Ágústínusson ritari U.M.F.l. Leifur Ásgeirsson form. Þýzkalandssöfnunar- innar. ræða, en síðar mun að lík- indum einnig verða safnað fötum. Fénu verður varið til kaupa á matvælum. Söfnunin er fyrst og fremst miðuð við Þýzkaland og Austurríki. og Finnland að nokkru leyti, því að þar mun þöri'in brýnust, en ann- ars getur hver gefandi ráð- ið því, til hvaða lands hann vill að gjöf renni og verður íekið tillit til þeirra óska, svo sem unnt verður. Ávai’p það, sem hér fer á •eftir, verður sent til allra presta landsins og' skóla, en stofnanir þær, sem lofað hafa að taka á móti gjöfnm, eru fræðslumálaskrifstofan, skrifstofa biskups, Rauði kross Islands og blöðin. Verður hverjum gefanda af- hent kvittun fyrir gjöf sinni. Ávarp það, sem gefið hcf- ir verið út í tilefni af söfn- un þessari, er á þessa leið: „Síðasta heimsstyi jöld hafði i för með sér stórfcldari ■eyðileggingu og sóun eigna og mannslífa en sagan veit •dæmi lil. Sár þau, sem hún veitli, verða seint grædd og sum aldrei. Enn er ástand- ið víða um lönd þannig, að milljónir manna cru heimil- islausir, og skortur hinna brý’nustu lífsnauðsynja svo mikill og átakanlegur, að að eigi verður með orðum lýst. Vér Islendingar höl'um átt því láni að fagna að hafa komizt hjá hörmungum styrjaldarinnar að mestu leyti. Vér höfum safnað fé meðan aðrar þjóðir bjuggu við vaxandi fátiekt. Vér höf- um búið við allsnægtir, með- an aðrir suliu. Eigi að síður þekkjum vér flestum þjóðum betur hina örðugu baráttu ins fcr þverrandi. Harðast bitnar þetta á hörnunum, og má fara nærri um, hvílíluir háski æskunni er lniinn, sem elst upp við slik evnidai kjör. þcssu nevðarástandi ein slir I Til þess að ráða a þessu neyðarástandi einhverja bót.| vei'ðiir ckki hjá því komizt, að þær þ.jóðir, sem á ein- livern hátt eru aflögufærar, taki höndum saman, enda hafa 1. d. Svíar og Svisslcnd- ingar þegar hafið mjög fíð- tæka hjálparstarfsemi. Og það er ótvíræð skvlda vor Is- lendinga að leggja fram vorn skerf hinum liágstÖddu þjóð- um til hjargar, og oss ætli að vera ljúft að gera það. Þess vegna höfum vér und- irritaðir ákveðið að gangast fvi'ir almennri fjársöfnun um allt land til styrktar nauðstöddum frændþjóðum vorum í Mið-Evrópu og Finn- landi. Hefir þegar verið val- in framkvæmdanefnd fyrir þessa þjóðarsöfnun, og eiga sæti í henni þessir menn: Bjarni Jónsson læknir, Bjarni Pétursson forstjóri, Helgi Elíasson fræðslumála- stjóri, Leifur Ásgeirsson prófessor og síra Sveinn Yík- ingui' hiskupsritari. Mun nefndin innan skamms gcra almenningi kummgt fyrirkomulag söfn- unarinnar í einstökum atrið- um. Vér heitum á alla lslcnd- inga tii tlrengilegrar þátt- töku i þessari söfnun. Vér treystum því, að nii sem áð- ur sé þjóðin reiðubúin og fús að rétta hágstöddum hjálp- andi liönd. Veruni samhuga og samtaka. Minnumst þess, að korriið fv'liir imælinn ogí að einnig hin smæsta gjöf getur .orðið til þess að bæta Leirkönnut, 3 stærðir, rósóttar. Verzlunm IngéiiuL Hringbraut 38. Sími 3247. Eggert Claessen Gústaí A. Sveinsson hæstaréttarfögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. KJÓLAR, fast sniðnir og mátaðir Kristín Kristjánsd. Bergstaðastíg 9a. Hver vill fá ORGEL í skiptum fyrir gott skrif- borð? Upplýsingar á Hverfisgötu 90, niðri, milli kl. 5—-7 í lcvöld. ðó.’ufremstu shr shr shrd Nokkrar stúlkur geta fengið fasta atvmnu við afgreiðslu- störf. Upplýsingar á sknfstofunni. MJÓLKURSAMSALAN Vanur járnsmiður getur fengið atvmnu hjá okkur. BJARG Höfðatúni 8, sími 7184 og 6053 eftir kl. 6. Sveinn Elversson (BANDLYST) Sá áídóacja ejtir ddeímu cJda^eríöj. Þetta er ein af fegurstu bókum höfundarins, lof- söngur um ástina og helgi lífsins og allt hið fagra og göfuga í mannshjartanu ádeila á almeimings- álitið, hatrið, hræsnina og hemaðarstefnuna. Það er engin áliætta fvrir „feimið“ og „teprulegt“ fóllc að lesa þessa bók, hún hneykslar engan og vckur cngar deilur. En luin glæðir það, sem gott er í hverjnm manni, ungum sem gömlum. Sveinn Elversson íæst hjá öllum hóksölum. H.F. LEIFTUR Sími 7554. Höfum fengið sendingu af hinum þekktu ensku snyrtivörum Allday Cream Persian Oil Velvine Hand Balm Clensotone Púður, 3 litir Varalitur, fi litir (Lirílur Jdœmundóáon (Jo. L.j. Hverfisgötu 49. — Sími 5095. HiO;X«StÍÍSfSÍ5ÍÍ(Í«! VISIS Auglýsendur, sem hafa hugsað sér að auglýsa í jólablaði Vísis, eru vinsamlega beðnir að koma handritum næstu daga til auglýsingaskrifstofunnar. SIMI 16 6 0. ifi.Ui SÖÖOOOOÖÍSOOOOOOOOOOOOOÖOOÖttÖOOOOÖOOÍKSiXíOOtSÖÖOÍXSOOtSOÍXÍOOOOOOOOOOOÍÍtSOOOOOOOÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.