Vísir - 20.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 20.11.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 20. nóvcmbcr 1946 VlSIR Framleiðsla og innflutningur. Framh. af 4. síðu. um, verður útvegurinn ckki settur á heilbrigðan grund- völl með því að verðfella gjajdeyrinn á einn eða ann- an hátt. Til þess verður að leita annarra ráða, sem 'duga til frambúðar. Aðrar þjóðir hafa reynt að komast út úr framleiðslukreppu með því, að láta útflutninginn um stundar sakir greiða fram- leiðendum skatt eða uppbæt- ur. Árangurinn hefir orðið sí- vaxandi dýrtíð, sem endaði í gengishruni. Slíkt hrun varð i Tyrk- landi fyrir tveim mánuðum. Tyrkir höfðu svipaða aðstöðu í stríðinu og Islendingar. Báðir stríðsaðilar sóttust eft- ir afurðum þeirra. Vörurnar voru keyptar fyrir það verð, sem seljandinn heimtaði. Vöruverðið margfaldaðist og sömuleiðis vísitalan. Þegar ófriðnum lauk stóð vísital- an nálægt hálfu fjórða hundrað, eða 15% hærra en hún er hér nú Skömmu eftir stríðslok féll niður að miklu leyti eftir- spum um framleiðsluvör- urnar, þvi þá vildu fáir kaupa fyrir það verð, sem framleiðendurnir lieimt- uðu. Tyrkir þurfa mik- inn innflutning og þess vegna þurfa þeir að flytja mikið út. Stjórnin tók því það örþrifaráð, að láta innflutninginn bæta fram- leiðendum upp verð afurð- anna, svo að útflutningur- inn stöðvaðist ekki. Þetta gekk nokkurn tíma, en á meðan hækkaði vöruverð og framleiðslukostnaður í land- inu Iiröðum skrefum. Fyrir tveim mánuðum neyddist stjórnin til að lækka gjald- eyrinn um 35%, sökuin þess að gengisfallið var orðið staðreynd. Er nú tyrkneska myntin 50% lægri en hún var í Ityrjun ófriðarins. En við þetta hafa skapazt ó- hemju erfiðleikar í sambandi við verðlag og dýrtíð i land- inu, svo að aðstaða fram- leiðslunnar er hálfu verri en áður. Því er jafnvel spáð, að þetta ástand geti leitt til bylt- ingar í landinu. Svipað ástand er nú á It- aliu. Þar er skráð gengi um 900 lírur á móti Sterlings- pundi, cn innflytjendur verða að greiða sérstakt væri aðeins stundar fróun, að fara inn á slíkar brautir. Það mundi leiða af sér marg- falda erfiðleika síðar. Hvort sem gcngislækkunin er bein eða grímuklædd, verður hcnni aldrei lcynt i verðlag- inu innanlands. Og hækkandi framfærslukostnaður leiðir af sér liækkandi framleiðslu- kostnað. Sumir virðast vera þeirrar skoðunar, að auðvelt sé að reka útgerð, ef útgcrðar- maðurinn má ráðstafa að eig- in geðþótta gjaldeyrinum fyrir afurðir sínar. Þetta get- ur ef til vill gengið stuttan tíma, ef svo er ástatt, að gjaldeyrir cr mjög af skorn- um skammti og vöruhung- ur i landinu. En slikt getur aldrei verið varanlegur grundvöllur lil að byggja á framleiðsluna, sökum þess, að afleiðingarnar yrði upp- lausn i verðlaginu og átök milli vinnuafls og fraití- leiðslu. Þannig myndi aldan skella á atvinnuvegunum sjálfum. Dtvegurinn verður að heimta skynsamlegar og var- anlegar aðgerðir, svo að fært sé að reka þennan atvinnu- veg á eðlilcgan hátt til fram- búðar, án þess að ciga stöð- ugt yfir höfði sér stöðvun eða hallarekstur, vegna óþol- andi verðbólgu og aðgerða- lcysis á opinberum vctí- vangi. En jm marki verður ekki náð fyrr en þau sann- indi eru viðurkennd, að þjóð- in verður að miða lífskröf- ur sínar við afkomu útflutn- ingsframleiðslunnar, en ekki við dýrtíðarskrúfu vinnuafls og landbúnaðarvara innan- Iands. Útvegurinn getur feng- ið framgengt þeim kröfum, scm lionum er nauðsyn að setja, ef þeir, sem þennan atvinnuvcg stunda, eru ein- huga um skynsamlcgar til- lögur. Cju^mvmdup / V la^nuóóon 65 ARA. Það gætu vist fáir trúað því að Guðmundur Magnús- son, hjá Andrési Andréssyni sé 65 ára í dag, þvi að enn klífur liann fjöll og fer i útilegur jafnt vetur sem sumar. En það þýðir ekki að rengja kirkjubækurnar, því að Guðmundur er fæddur 20. nóv. 1881 að Möishúsum á, Álftanesi. Þar ólst liann upp i bernsku hjá foreldrum sínum. Árið 189/1 fluttist liann til Reykjavikur og lók að nema klæðskeraiðn og nú i rúmlega 40 ár hefur hann gegnt því starfi hjá Andrési Andréssyni, klæðskera. Hann gerðist skáti 14. mai 1928, þá 47 ára að aldri og er það óvenjulcgt, en það sýndi sig fljótt að þar var réttur maður á réttum slað, því að Guðmundur hefir æ siðan verið sistarfandi fyrir skátafélögin liér í bæ. Það hafa oft orðið foringjaskipti hér, en alltaf hefir Guð- mundur verið samur og jafn og ætið starfað þar sem mest liefir reynt á. Hann hefir alltaf gegnt ábyrgðarmikl- um störfum svo sem áhalda- og húsvarðarstarfinu, fyrst fyrir Skátafél. Yæringja og gengi, scm er um 2200 lírur siðan Skátafélag Reykjavik- á móti pundi. Slíkt getur að- eins gengið um stundarsak- ur, og held ég að óhætl sé að fullyrða að enginn hafi ir og hlýtur áður en langt | fárliag jafnmiklu af tóm- um líður að enda , gengis-1 stun(lum hruni. sinum i þágu skátastarfsins liér og Guð- Eg tcl hófiV.náuðsyn, að | niundur, svo mikla rögg- þeir, sem eru í iorustu fyrir j semi og samvizkusemi hefir útflutnings-fi’amleiðslunni Guðmundur jafnan sýnt í liér á landi, geri sér ljóst, aðjþessum störfum. Annars fátt van i útveginum eða ann- aiTi framlciðsJu” badtnlcgra en það, að svipað ástand skn.paðist hér á lajtMji,.p.if|s. og finnast mér aðalsmerki Guð- mundar koma vel fram í þessum störfum: sainvizku- semin og tryggðin pg mun er í Tyrklandi og ttalíu. Það'iþað óreiknað, livaða gagn þjóðfélagið Iiefir af því, að slíkir mcnn veljast til for- ingjastarfa i æskulýðsfélög- um og hljóta þvi ávallt að verða fyrirmyndir liinna ungu. Þær cru nú orðnar ótelj- andi útilegurnar og göngu- l'erðirnar, sem Guðmundur heiir farið með skátum, því að alltaf er Guðmundur til, ef fara skal út i ferð, langa cða stutta. Er ég renni hug- anum yfir hin mörgu mót og vikuútilegur skáta hér siðustu ár, þá get eg ekki lnigsað mér þau án Guð- mundar. Alltaf er Guðmund- ur einhvers staðar í nánd við eldhúsið, ef liann var þar ekki aðalbryti, en þvi starfi hefir hann löngum gegnt. Margan magann hafa graut- arpottarnir lians Guðmund- ar satt. llann hefir starfað við skátamót á eftirtöldum stöðum: Jamboree í Eng- landi 1929, i Botnsdal (tvisv- ar), á Þingvöllum (þrisvar), Úlfljótsvatni, Þjórsárdal (tvisvar) og ekki myndi ég íelja það ólíklegt, að hann fylli hóp næstu Jamboree- fara i Paris 1947. T ilkyniiHftg um verðflokkun mánaðarfæðis. 1. verðflokkur: 1. Þar kemur aðeins fæði á viðurkenndum veit- ingahúsum. 2. Fæði skal vera að gæðiun 1. fl. að áliti fag- manna. 3. Það sem veitt er skal vera: Morgunverður: kaffi —te—caco—brauð—smjör—ostur—ávaxtamauk —hafragrautur m/mjólk. Hádegisverður: tveir réttir og kaffi, nema á sunnudögum komi til viðbótar eftirmatur, svo og á öðrum lielgidög- um. Eftirmiðdagskaffi: kaffi—te, brauð og kök- ur óskammtað. Kvöldverður: einn heitur rétt- ur, brauð, sitíjör og minnst 10 áleggstegundir. 4. Miðað cr við að eingöngu sé notað smjör með brauði. 5. Þá er miðað við að fæðiskaupendur skili öllum skömmtunarseðlum sínum afdráttarlaust. 2. verðflokkur: 1. Þessi flokkur skal aðeins miðast við opinbera matsölu og' veitingastaði. 2. Þar er ekki krafizt smjörs og ekki fleiri en 5 áleggstcgunda og ckki eftirmatar. Að öðru leyti eru sömu kröfur og til fyrsta flokks. 3. verðflokkur: Þar undir fellur heimilisfæði og fæði á mat- söluin og veitingastöðum, sem ekki fullnægja skilyrðum hinna llokkanna. Verðlagsstjórinn. Bcaucaire THE SUPERB DRY CLEANER HEITiR BLETTAVATNIÐ, SEM HREINSAR ALLAN FATNAÐ. HEILDSÖLUBIRGÐIR: Oriknh (Certe iáen & Co. Lf. Hafnarhvoli. Sími 6620. BEZT M AUGLÝSA I VÍSJ. Enn er eftir að telja einn þáttinn i skátastarfi Guð- mundar og býst eg við að hann telji sér hann dýrmæt- astan, en það eru útilegurn-j ar að skátaskálanum i Lækj- arbotnum. Sá skáli átti í fyrra 25 ára afmæli og það cr enginn efi á því, að þang- að hefir Guðmundur allraj skála cftast komið. Guð- mundur hefir ætíð verið ó- þreytandi að fara upp eftir og hjálpa þeim yngri. I þennan skála fara flestir reykvjskir ^kátaji’ sina fyystu útilegu og það er ekki ónýtt að hafa svo góðan mann, sem Guðmund þar til að- stoðar, því að lengi býr að fyrstu gerð. Stjórn Bandalags íslenzkra skáta sæmdi árið 1941 Guð- mund Þórshamrinum, hinu virðulegasta heiðursmerki skáta. I dag munu Guðmundi berast hlýjar árnaðaróskir frá þúsundum skáta víðs yegar. um. lieim, sejn þákka honum samverustundirnar og óska þess að mega sem lengst njóta vináttu hans. P. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.