Vísir - 22.11.1946, Síða 7

Vísir - 22.11.1946, Síða 7
Föstudaginn 22. nóvember 194(5 VlSIR 7 EG BREGÐ MÉR TIL BERNSKUSTÖÐVANNA Framh. af 2. síðu. tekur sér málhvíld og liugs- ar sig um. „Já, þetta var nú allt og sumt,“ heldur hann svo áfram, „og ekki sérlega mikið um að vera hér fyrr en Norðmennirnir komu. En þá var hér slrax líf og fjör á sumrin og allt í háalofti. Ja, — slikur djöfulgangur. En gaman var þá að lifa og geta hrejd’t sig. Og liingað fór að tínast fólk úr öðrum byggðarlögum, þegar það fréttist, að Norðmennirnir væru að setjast hér að og að hér myndi vera atvinnu að væ'nta. „En auðvitað fóru flestir Norðmennirnir heim til Nor- egs á haustin og voru aðeins skildir eftir fáeinir menn til að gæta lniss og tunnusmið- ir, því að oft var skilið eftir tunnuefni, sem Jæir unnu úr að vetrinum. „Kompaníið“ Jakobsen fór nú að stunda h,ér þorskveiði líka og iekk mann í félag við sig, sem hét Lund (þá kemur til nafnið: „Kompaníið"). En árin 70 og 71 var lítil síldveiði hér í Seyðisfirði. Sumarið 72 var svo aftur sæmilegt aflasum- ar og þá notuðu þeir Jak- ohsen & Lund eingöngu lag- net. Og sumarið 73 var svo enn miklu betra. En ekki man eg lil þcss, að nokkur Seyðfirðingur ætti þátttöku í síldveiðunum. Þjóðhátíðar- árið var aftur rýrt afJLaár. Og svona er lijakkað svo að scgja í sama farinu hvert sumarið á f; tur öðru. Afl- inn er. misjafn, aldrei mjög mikill en oft lítill. Þó halda Norðmennirnir áfram að koma hingað á hverju sumri og smámsaman l'jölgar þeim. En svo keniur árið 78. Þá koiu síldin snemma og þá kolnu hingað óvenju margir Norðinenn. -Þeir fóru ekki fyrr cn í Nóvemberlok um haustið og fóru þá öll þeirra skip fullfermd (I síldarsög- unni segir, að útgerðirnar liafi aflað yfir 3000 tunnur hver og voru að talin „ó- gi7nni“). „Eg hcld nú, að þetta sé sú eiginlega hyrjun á öllum óskppunum," ségir Sigbjörn ennfremur, „því að næsla ár komu hingað enn fleiri Norð- mcnn, en nokkru sinn áður og veiddu óhemju mikið. (Það ár mun aflinn þó ekki hafa verið nema 8000 tunnur, scm út voru fluttar). En það sumar drapst líka í nótun- um hjá þeim að minnsta kosti annað eins og þeir gátu hirt, að því cr menn héldu. Og Jiá leyfðu þeir líka liverj- um sem hafa vildi, að hirða hjá sér síld úr nótunum, svo mikið sem liver vildi hafa. Og enn var mikill aflinn næsta sumar (79) og margir um hiluna. En svo kemur sumarið 1880. Þá koma Iiingað menn frá Stavangri í fyrsta skipti, hin svokallaða Ivöhlers-útgerð (cn það var hlutafélagið Köhler & Co., og hafa til skanims tíma vcrið uppi- standándi hús og bryggjur hér á Ströndinui, sem við þctta félag voru kennd, en T. L. Imsaland keypti útgerð þeirra. Ilöf.). Og það sumar kom svo Otto Wathne í ann- að sinn og varð fljótlcga at- hafnamikill og átti ítök alls- staðar.“ Niðurl. 5Í1COÍSOÍ1CCOCO<ÍÖÍÍOOOOCOOÍ>OÍÍ»!>C«C SGOCIQOOOOOOOCOOOOQOOOOOOOQOOOOOOOOOCOOOC! Z Djorf skáfdsaga um ástir og ástríður Út er komin hin heimskunna franska ástarsaga eftir Madame Colette. SAKLAU Saídaus léttúá, er óvenjuíeg skáldsaga um blóðríkar ástir og brennandi ástríður. Saklaus léttúð segir írá ungum elskendum, misheppnuðu samlífi þenra, tilraunum þeirra til þess að fullnægja ástríðum sínum utan hjónabandsins og að lokum hamingju þeirra er þau finna hvert annað. Frásögn bókarinn- ar er fögur og hstræn, og þótt emstökum þátt- um ástarlífsins sé lýst af raunsærri bersögli hvíhr yfir allri skáldsögunni hlýr og róman- tízkur blær. Fólk sem er mjög feimið og tepru- legt er varað við að lesa bókina. Saklaus léttúð mun vekja aðdáun, hneyksli og deiíur. Lesið Sakleusa léttuð og fellið yðar eigin dóm. Madame Collette er ef til vill kunnasti seinni tínia ástaisagnahöfund- nr Frakka. Það er stað- reynd að bækur Collette eru metsölubækur víða iim heim, t.d. seldist síð- .asta bók hennar í 270,- 000 feintökum í Frakk- landi. Hinsvegar ber því ekki að neita, að miklar dcilur hafa staðið um Collette, sökum djarfra ástarlífslýsinga lienn- ar og bersögli í kyn- ferðismálum. — Telja ofsatrúarmenn og teprulegir lesendur hana „klámrithöfund", en fólk sem metur dirfsku og hispúrslfeysi í frásögnum um ástir, sem annað, dáir hrein- skilni hennar og þrótt, en allir lesa þeir samt bækur Collettc hvort sem þeir eru með henni eða móti. » UGLUUTGAFAN » « « » « « » » » » » » C5í«ííí5íííjGí)wwíjííí50í5í/íjv?ííjíií/?5>i0í)íivíiííí/«iíílí5íif BEZT AÐ IUGLÝSA I VISI. Kjamorkumaðurínn 39 qu, j>.. su.. SUPERMAKJ- VOU CAN'T DO TUIS v TO ME / / But, loiS-V J , T;r^J“: it'S mV TT4US r ako b SHE'S A NlCE GIRU. &UT SOMETIMES SHE .QETS ME SO MAOJJ / THAT MAKI. BU5y VVTH EVC . BODY ELSE'S TROUBLES ANT ) LEAVIKia ME, HlS OWN FIAl STRANDED. WELL-ONLV TWO 1 LEPT UNTILTHE WEDDING.TÚri \WATCH MRS.SUPERMAN PUt,- k FOOT DOWN i' e 'ooch; oucnJ whya' TAKE IT OUT ON USF 1WE WUZ ONUV ROBBIN' , A _______________- DUTy/ / 1945, McCLUOC NEWSPAPUI SYNDlCATn Lisa: „Svona getur þú ekki komið fram við mig.“ Kjarn- orkumaðurinn: „En, Lisa, þetta cr skylda min.“ Kjarnorkumaðurinn: „Hún er góð stúlka, en stundum getur hún gcrt mig æfareiðan.“ — Bófinn: „Æ, ó! Hvers vegna læturðu það koma niður á okk- ur? Við vorum bara að ræna banka.“ Lisa: „Þvílíkur maður. Hann hefir alltaf nóg að gera i ann- ara manna vandamálum, en skilur míg, unnustuna sína, eftir lijálparlausa. Jæja, það eru nú ekki eftir nema tveir dagar til giftingarinnar, og efttir það skulum við sjá hvort frú Kjarnorkumannsins tekur ekki völdin i sinar licndur.“ £ féuFbcuqkAi ***** T A H Z A N Þess vegna hafði Jake Krinch dálit- ið ;a'ði':u',Tyj'ira»H:lnir3 ílrhuga, hcldur en Cliris Hansen og hitt fólkið, en auðvitað án þess að nokkurt hinna hefði m(nnslu hugniynd um það. Chris Hansen ákvað hins vegar að fara á eftir Kungu, og því miður vissi hann ekki um hina lcynilegu fyr- irætlanir Jake Krincli. Fólkið skh)aði sér í tvo flokka og Chris og Jake .... i T'íííTj . )5 ( ! , .... loru á eftir apanmn. En .Tina og Don flugmaður urðu effir hjá flug- vélinni. En langt fyrir neðan i fjalls- hlíðinni, naut Kungu ríkulega hins ný- fengna frelsis.J haun tíndi mjúkar og ferskar ræt- ur og trjáblöð og hámaði það allt !i sig af góðri lyst. Hins vegar vissi hann ekki, að tvö forvitnisleg augu fylgdust með honum allan timann. ‘

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.