Vísir - 28.11.1946, Síða 2

Vísir - 28.11.1946, Síða 2
VlSIR Fimmtudaginn 28. nóvember 1946 Síðasta blómi Um það leyti, sem Helga- fell opnaði bókasýningu sína í Listamannaskálanum sendi það frá sér þrjár gagnmerk- ar bækur, Grettissögu í út- gáfu Halldórs Kiljan Lax- ness, Rit Jónasar Hallgríms- sonat' í óbundnu máli og bók sem nefnist „Síðasta blóm- i8M. „Síðasta blómið“ er dæmi- saga i myndum eftir James Thurber. Myndunum fylgir texti, sem Magnús Ásgeirs- son bókavörður snaraði á ís- lenzku. Dæmisaga þessi er mann- kynssagan öll i örfáum myndum og setningum. Hún sýnir livernig öllu ér eytt í báli styrjalda, allt stendur í rúst og flakandi í sárum, brotið og bramlað, þar til „Ein sins liðs á víðavangi vorkvöld eitt var telpa á gangi, og hún fann á sínu sveimi: Síðasta blóm í lieimi.“ Upp frá þessu blómi hefst svo saga nýs lifs og nýrrar menningar á jörðunni. Gróska alls lífs kemst i al- gleyming, nýr heimur rís upp úí' rústunum, listaVerlc skaitast, nýjar uppgötvanir og S riskonar framfarir. En í kjölfar alls þessa koma svo hermenn „og aftur komu ofurstar og aftur risu upp kapteinar og majórar og marskálkar og niannkynslausnarar!“ Og |)nr með er öllu lifi og allri menningu steypt i nýja glötun og „í þvi striði var öllu eytt, ekki ncitt lifði af þann lokadóm nema einn piltur nema ein telpa nemn eitt blóm.“ Þatung er mannkynssagan i augúm Thurbers og honum tekst i örfáum einföldum dráttum og með fáeinum lát- lausum orðum að draga upp óhugnanlega sterka mynd af liinu eilifa afturkasti mann- kynsins til glötunar og eyði- leggingar. Aui. alls þessa er útgáfan bæði séi kennileg og falleg og útgefandanum til sóma. Beztu úrin írá BARTELS, VeltusnndL Kabloona Bókaútgáfa Guðjóns Ö. Guðjónssonar hefir gefið út stórt og rnyndskreytt rit í fallegri útgáfu, er nefmst , Kabloona“ (þ. e. hvíti maðurmn), og er eftir íranska mannfræðmginn Gontran de Poncins. Loft- ur Guðmundsscn íslenzk- aði. Kabloona fjallar um ferð höfundarins norður til King Williams Land og Pellyfjarð- ar. Lýsir bókin merkilegum Eskimóakynþætti, sem þar býr, og dvöl sinni meðal þeirra. Ivnud Rasmussen segir um kynþátt þenna, að veglausar auðnir og ísi fyllt höf ltafi einangrað hann frá öllum umheimi og að fram' til vorra daga hafi honum tekizt að varðveita sínar eig- in lifsvenjur, ómengaðar ölí- um framandi áhrifum. En sjálfur kemst hókar- liöfundurinh svo að orði i formála: „A iiokkurum vik- um hafði eg —- mögur sið- niénningarinnar — ferðast alla leið aftur í steinöld. Það var eg, sem sat á hækjum mínum við steinlrogið og naut ljóss og yls logandi sel- lýsis. Eg, sem fvrir skömmu naut Parísarjjífsins og alls þess, sem Parisarmenningin liefir að hjóða, sat þarna klæddur dýraskinnum, inni í snjókofa, á þeim slóðum, þar sem fjörutíu gráðu frost er hversdagslegt veðurfar á þessum tíma ársins. Og eg undi mér hið bezta.“ Og um tilganginn með þessari bók sinni segir höf- undurinn: „Viðfangsefni mitt er að reyna að koma ykkur i kynni við Eskimó- ann, skagerð lians og lífs- venjur, heilabrot hans og liugsanafálm, hið æðrulausa jafnaðargeð, sem aldrei bregzt honum í þrotlausri baráttu við erfiðari og misk unnarlausari lifskjör, en sennilegt er að nokkur ann- ar kynþáttur á þessari jörð eigi við að búa. Það var ein- mitt frumstæðnin og liisp- ursleysið í lífsháttum hans, sem seiddi mig til farar norð- ur þángað, og réði þvi, að eg dvaldist með honum um hríð. Dvöl meðal Eskimóa er ekki að neinu ieyti auðveld. Ekki veldur saint veðráttan þar mestu um, ekki heldur frosthörkurnar eða þær lík- amlegu hreystiraunir, sem enginn framandi gestur getur umflúið. Að vísu getur glím- an við frostið r,eynzj:, manni torsótt, en skáþeigiridir og eðli Esikmóanna er flóknari og torveldari þraut. Sambúð, við jiá getur því aðeins tek- izt, að maður fari í öllu að þeim lögum, sem þeir sjálfir selja.“ Bók þessi hefir verið þýdd á fjölmörg tungumál og náð mikilli útbreiðslu og feikna vinsældum, enda fer þar saman hrífandi frásögn og nýstárlegt efni. Bókin er skreyt-t fjohnörgum mynd- um, bæði ljósmyndum og teikningum, sem höfundur- inn hefir sjálfur gert af mik- illi snilld. Loks hefir ixtgef- andinn vandað lil liinnar ís- lenzku útgáfu í livívetna og þar bvergi til sparað. JFornir dnnsar. „Formr clansar“ heitir ný og forkunnarfcgur út- gáfa á förnkvæSnm þeirra Jóns Sigurssonar og Svend Grundtvigs, sem gefin voru út á árunurn 1854—1885. Þessi útgáfa er allmikið aukin frá binni upphaflegu útgáfu, en hinsvegar er sleppt samanburði, heldur er text- inn soðinn upp úr ýmsum, þar sein um margar gerðir var að ræða, og það lekið úr bverri, sem skáldlegast þótti. Þctta er því ekki vísinda- lieldur alþýðuútgáfa. 1 þessari útgáfu eru prent- uð öll kvæðin, sem birtust í íslenzkum fornkvæðum, 66 að tölu, en aúk þess eru þar nokkur kvæði úr Danmarks gamle Folkeviser og úr söfn- um Ólafs Davíðssonar, Viki- vökum og þulum. Loks er Eyvindarríma, en hún héfir ekki birtzt á prenti áður. Það er „Hlaðhúð“ sem gef- ur þessa bók út. Ólafur Briem kennari sá um útgáfuna, en Jóhann listmálarí, bróðir lians, annaðist myndskreyt- inguna, sem er forkunnar vel gerð. © Til þessarar bókar er á all- ana ált svo vandað, að iuin er hin mesta bókarþrýði og tvímælalaust með allra fall- egustu og vönduðustu bók- arútgáfum, sem hér hafa sézt. Fer þar saman sérstak- lega fallegur pappír, smekk- eg skreyting, vandvirkni út- gefanda og fallegur ytri frá- gangur bókarinnar. Eiga hlutaðéigendur mikla þökk bókelskra nianmf skilið og það kæmi manni ekki á ó- vart, að þessi bók seldist til þurrðar á skömmum tíma. Pick Sarae! Iieitic 99Bláa í ár. Bláu bækurnar er sam- lieiti á bókaflokki fyrir stálp- aða síráka, sem Bókfellsút- gáfan hefir gefið út á undán- förnum árum. Fyrsta bókin sem kom út i þessum flokki var Percival Keene, bráðskennutileg saga bæði fyrir unga og gamla, en siðan hafa komið Daníel djarfi og Klói, hvortlveggja ágætar drengjgbækur. Síð- asta bókin í þessum flokki er nýkomin út og lieitir Dick Sand, eftir hinn heimskunna skáldsagnahöfund Jules Verne. Eins og allar bækur sem Jules Verne hefir skrifað er þessi saga spennandi og við- burðarik frá upphafi til enda. Hún segir frá fimmtán ára dreng, sem verður skipstjóri, íendir í sjóhrakningum. skipbroti, bardögum við blökkumenn, ræningja og ó- argadýr, er télcinn höndum af þræíasölúni óg kemst loks undan éftir miklar mann- rgunir. Aniiað þessá i a h( ‘ftri er í rauninn| allsiói . bói . Qg cru í héníií sext u og sex em- söngslög með p íanói indirleiJc eftir Björgvin. Þar er yfir- leití að finna í'lest eð i öl 1 hin vinsælu eitl söngslög Björgvins, sem náð hafa að fesla rætur í tmf fUfíl og hjört- um allrar þjóða riniií ir á únd- anförmim árum. líitt heffið er Sjötíu og sjö söngvar handa harna- og kvennakórum, sem Björgvin hefir raddseti og búið til prentunar. Kveðst tónskáldið hafa komið' þessú hefti á framfau'i vegna skorts á að- j gengilegum söngvákosti handa banra- og kvennakór- I um. Hefir Björgvin einkum seilst til jieirra laga r+' og raddsett— sem honum virt- ust helzt vera-að skapi harn- anira, Telja má vist að hæði þessi Iieí'ti njóti almennra vin- sælda og verði kærkoniin öllu söngelsku fólki. Tv« söraglaga^ he£ti. Bókaútgáfan Norðri hcfir síðustu dagana sent á mark aðinn tvö sönglagahefti, ann- að eftir Björgvin Guðmunds- son tónskáld, en hitt sem Björgvin hefir raddsetj og búið undir prentuu. Augu inannanna. • „Augu mannanna" er heiti nýútkominnar skáldsögu eft- ir Sigurð Bóbertsson og er jietta fyrsta skáldsaga hans, en áður liafa komið út eftir hann tvö smásagnasöfn, „Lagt upp í langa ferð“, sem kom út 1938 og „Utan við alfaraleið“ er kom út fyrir i'jórum árum. Báðar þessar sögur hlutu vinsamlega dóma og vár vel tekið. Auk jiessa hefir Sigurður birt cftir sig langa skáldsögu í Nýjum kvöldvökum, sem liann nefndi „Kennimaður". <)11 jiessi skáldverk vitna um örugga og ákveðná þró- un í stíl og byggingu og heí'- ir Sigurður nú skipað sér þann sess, að enginn sem íylgjast vill með nútímabók- menntum okkar Islendinga getur gengið framhjá ritum hans. Sigurður er enn ungur að aldri, fæddur 1909 og Fjósk- dælihgur að ætt. Framhald af SKÁK nr. 9 © Hyítí: Áshi. Ásgeirsson. Svail: (Íuðm. Agústsson. ?-es W nrr: 3 stærðir, rósóttari Verzlunin Ingóllar, Hringbraut 38. Sírní 3247. m ■ ff A ^ B ; C D y •:■• G | H Staðnn ef ir 36. leik >yarts. 37. Há2 a6 Ui.7 d7 38. Kf2 — c3 Bf7 —Ii6 39. b2 !i ‘> .> í'5 X 64 •10. B(I2x e4 Blili 15 11. Ke3 d3 H<17 1)7 42. Kd3 c3 h7- —h6 43. Ha(f -c6 Hb7 b 1 Iíéi kennir einnig B d4 erkt til g reina. 44. HcG c7 4- Ke7 f8 45. Re4— 16 111)4 Xf4 46. Hc7 (17 Bf5- --<14 17. Bf6-- Íi6 Íi5 48. Rg4 e3 Hf4 —f3 49. Kc3 <12 He3 X h3 50. Re3 c! Rd4 > f3 + 51. Kd2 e2 B1'3 —e5 52. Rc4x e5 <16 Xe5 53. Hd7- -c7 Hh3 - c3 54. <15 <16 Kf8 —-eS 55. Hc7-Á e7:+< Ke8 — <18 56. He7 X e5 h5 -hl >57; Jiii'ÖÓ • 115 ÍI H lí4- -h3 o:htba\e2áöd2 'Oqlfci! —a3 59. 11 Ii5 x cö h3— li2 Fröðícgt hefði verið að sjá hvering hvítl hefði svaráS 59. „ H al ! 60. IIc5 cl Samið jafntefli: •

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.